Iðnaðarmenn - Laun ofl 2019

Ástþór1 | 14. apr. '19, kl: 13:43:00 | 1684 | Svara | Er.is | 1

Góðan daginn,

Er að vonast til að fá smá upplýsingar varðandi taxta iðnmanna og mögulega aðeins fleiri upplýsingar um störf þeirra.
1. Veit einhver hversu mikill munur er á kaupi iðnmanna sem starfa sjálfstætt og þá sem eru að vinna fyrir fyrirtæki? Hef heyrt að múrari sé að taka um 7 þús á tímann starfandi sjálfstætt, en eitthvað í kringum 3 þús á tímann starfandi fyrir fyrirtæki. Að sjálfsögðu eru margar breytur í þessu sem hafa áhrif á tölurnar en er að reyna fá einhverja mynd á þetta.

2. Það gefur ekki sérstaklega góða mynd á kauptaxta iðnaðarmanna að skoða kjarasamninga, þar sem tölurnar þar benda á að iðnaðarmenn séu næstum á lágmarkskjörum.
Svo, einvher sem hefur hugmynd um taxta eftirfarandi iðnaðarmanna:
(Sjálfstætt starfandi eða fastráðnum hjá fyrirtæki)
- Málari, Smiður, Rafvirki, Rafeindavirki, Múrari, Pípari og Vélvirki.
- Hef sérstakann áhuga á að vita hvað rafeindavirkjar fá í laun, hef ekki fundið neinar upplýsingar um það.

Samkvæmt grein á Vísi árið 2015 voru heildarlaun á mánuði þessi hjá eftirfarandi iðnaðarmönnum:
- Rafvirki: 662.000 kr/mán
- Pípari: 632.000 kr/mán
- Húsasmiður: 607.000 kr/mán
- Vélvirki: 699.000 kr/mán

 

amazona | 15. apr. '19, kl: 00:40:36 | Svara | Er.is | 2

Dæs, hvernig dettur þér í hug að bera saman útselda vinnu og tímakaup, launatengd gjöld eru t. d. 36%

Ástþór1 | 27. apr. '19, kl: 18:22:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til þess að sjá hversu mikill munur er fyrir iðnaðarmann að vera í fullri vinnu fyrir einhvern á móti því að vinna sjálfstætt... Átta mig á að þar fylgir ákveðinn rekstrarkostnaður ofl sem þarf að taka til greina. Ég hef bara áhuga á að fá innsýn inní laun iðnaðarmanna og ég fæ betri yfirsýn yfir kaup þeirra ef ég veit bæði hvað útseld vinna kostar, ásamt tímakaupi fastráðins iðnaðarmanns. Er ekki beint að bera saman heldur bara að leitast eftir upplýsingum.

amazona | 28. apr. '19, kl: 22:59:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rafeindavirkjar eru nú ekkert sérstaklega eftirsóttir akkurat núna, þekki 2 "atvinnulausa"

flicker25 | 17. apr. '19, kl: 07:58:59 | Svara | Er.is | 0

Hér geturu allavega séð tímakaup rafvirkja http://rafis.is/kjaramal/kjarasamningar

Ástþór1 | 27. apr. '19, kl: 18:22:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eins og ég segi í textanum: "Það gefur ekki sérstaklega góða mynd á kauptaxta iðnaðarmanna að skoða kjarasamninga, þar sem tölurnar þar benda á að iðnaðarmenn séu næstum á lágmarkskjörum"

Hilmar98 | 28. jún. '19, kl: 19:03:13 | Svara | Er.is | 0

Afsakaðu seint komment en kom ekki fram heildarlaun múrara?

Chaplin | 16. júl. '19, kl: 10:03:36 | Svara | Er.is | 0

Hvað eru iðnaðrmenn að selja sig á sirka núna, ekki nokkur leið að komast að því nema hafa fengið reikning frá þeim ?

adaptor | 17. júl. '19, kl: 03:20:07 | Svara | Er.is | 0

ég veit að það er algengt að smiðir séu að taka 7000 svart á tímann fyrir aukaverkefni

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

everything is doable | 17. júl. '19, kl: 20:28:53 | Svara | Er.is | 1

Maðurinn minn er smiður, sem launamaður er hann með 2800kr a timan i dagvinnu en þegar hann tekur að sér verk þà tekur hann 5-7 þúsund svona eftir umfangi og lengd verkefnis. Flestir smiðir eru þarna i kringum 6-7 þusund i sérverkefnum.

everything is doable | 17. júl. '19, kl: 20:28:53 | Svara | Er.is | 0

Maðurinn minn er smiður, sem launamaður er hann með 2800kr a timan i dagvinnu en þegar hann tekur að sér verk þà tekur hann 5-7 þúsund svona eftir umfangi og lengd verkefnis. Flestir smiðir eru þarna i kringum 6-7 þusund i sérverkefnum.

Snappari | 30. júl. '19, kl: 21:02:51 | Svara | Er.is | 0

Ég er sjálfur nýlega útskrifaður rafeindavirki sem starfa hjá fyrirtæki og er með 700.000kr á mánuði fyrir skatt. Ég veit ekk um neinn rafeindavirkja sem fær greidd laun samkvæmt kjarasamning heldur er samið sérstaklega, fyrirtæki borga bara fyrir það framlag sem hver starfsmaður hefur.

Það að ver verktaki getur líka verið sniðugt ef fagið bíður upp á það, til dæmis hentar verktakavinna yfirleitt rafeindavirkjum illa þar sem sérhæfing innan fyrirtækja er mjög mikil og starfsaldur frekar langur. Múrari sem fer á milli verka og múrar er því í mun betri stöðu til að gerast verktaki þar sem bein sérhæfing er ekki til staðar á sama hátt.

Hérna getur þú séð launakönnun frá Rafiðnaðarsambandinu, gefur mun betri mynd en kjarasamningar: https://www.rafis.is/images/utgafa/Launakonnun/Launakonnun_RSI_2018_vefur_2.pdf

ert | 30. júl. '19, kl: 21:46:25 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst mjög eðlilegt að sjálfstætt starfandi séu að rukka 100% meira en launataxti eða rúmlega það 3000/7000 hljómar mjög hóflegt í mín eyru. En það er rekstrarkostnaður þannig að 7000 kr eru ekki að fara í vasann hjá neinum.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

adaptor | 31. júl. '19, kl: 00:49:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og hvaða rekstrarkostnaður er það ?

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

ert | 31. júl. '19, kl: 08:32:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tryggingargjald og vsk plús kostnaður við tryggingar og bókhald og almennur rekstrarkostnaður. Og svo líffeyrissjóður,

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

adaptor | 31. júl. '19, kl: 16:23:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er nú varla vandamál þegar smiðir eru að taka 7000 krónur svart 

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

ert | 31. júl. '19, kl: 18:14:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var nú að tala um uppgefið.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 31. júl. '19, kl: 18:14:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var nú að tala um uppgefið.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47940 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Bland.is, Kristler