Inntökupróf Icelandair fyrir flugfreyjuna næsta sumar

lottaloppa | 13. sep. '17, kl: 21:28:40 | 1873 | Svara | Er.is | 1

Hæhæ! Eru margir að undirbúa sig fyrir inntökuprófið á föstudaginn? Hvernig gengur og hvað eruð þið helst að skoða? Veit einhver hvað það líður langt frá inntökuprófinu þar til boðað er í viðtöl ef maður kemst áfram? Bestu kveðjur

 

karson | 13. sep. '17, kl: 22:48:05 | Svara | Er.is | 0

Maður er eitthvað að reyna undirbúa sig en það gengur frekar treglega.. bara fylgjast með fréttum, lesa um fyrirtækið, stjórnmál og eitthvað svoleiðis.. en þú, hvernig gengur þér og hvað ert helst þú að skoða? Veit ekki með viðtölin en í fyrra gekk þetta frekar hratt fyrir sig :)

lottaloppa | 13. sep. '17, kl: 23:05:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er búin að vera að skoða það sama. Er samt pínu lost með hvað ég á að leggja áherslu á!

lottaloppa | 13. sep. '17, kl: 23:06:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geturðu farið áður? :)

lottaloppa | 13. sep. '17, kl: 23:07:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*hefurðu!

lottaloppa | 13. sep. '17, kl: 23:07:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*hefurðu!

karson | 13. sep. '17, kl: 22:48:05 | Svara | Er.is | 0

Maður er eitthvað að reyna undirbúa sig en það gengur frekar treglega.. bara fylgjast með fréttum, lesa um fyrirtækið, stjórnmál og eitthvað svoleiðis.. en þú, hvernig gengur þér og hvað ert helst þú að skoða? Veit ekki með viðtölin en í fyrra gekk þetta frekar hratt fyrir sig :)

teikniblokk | 15. sep. '17, kl: 11:26:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það var hlustunarpróf í fyrra er mér sagt

óskin10 | 15. sep. '17, kl: 15:44:25 | Svara | Er.is | 0

hvernig gekk ykkur?

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

teikniblokk | 15. sep. '17, kl: 15:48:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svona lala...mér finnst nú alveg spurning hvort allt af þessu sé common knowledge

óskin10 | 15. sep. '17, kl: 15:49:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok var þetta svona erfitt, eitt árið var spurt um stærð þingvallavatns

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

teikniblokk | 15. sep. '17, kl: 16:02:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sumt var það klárlega en ekki allt....já mér fannst þetta bara dáldið erfitt, amk sumt..og enskan reif meira að segja í og ég tel mig nú bara ansi góða í henni..veit einhver hversu margir verða ráðnir?

Toskusjuk | 15. sep. '17, kl: 16:30:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sammála, prófið var frekar erfitt m.a. ensku textarnir, sérstaklega seinni textinn.. :-O

lottaloppa | 15. sep. '17, kl: 23:03:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér fannst þetta frekar erfitt en ég vona það besta. Vona að bið eftir svari verði ekki alltof löng.

ahea | 15. sep. '17, kl: 16:36:48 | Svara | Er.is | 0

Hvenær haldiði að fólk sé að fá útúr þessu?

óskin10 | 15. sep. '17, kl: 22:02:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Var alltaf um manuð

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

óskin10 | 19. sep. '17, kl: 12:46:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Buin að fa svar?

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

lottaloppa | 19. sep. '17, kl: 15:04:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki ég. Þú eitthvað heyrt?

teikniblokk | 19. sep. '17, kl: 21:51:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

prófið var fyrir 3 dögum. Held það þurfi nú smá tíma til að fara yfir 1000 próf. Og þeir hljóta að fara yfir eitthvað meira líka. Varla er fólk einngöngiu metið á þessum prófum.

óskin10 | 20. sep. '17, kl: 12:31:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Folki sem gengur best i prófinu fær viðtal

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

island2 | 20. sep. '17, kl: 16:11:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ég hef eftir áreiðanlegum heimildum að prófin séu ákveðin markaðssetning og CV séu það sem skipta mestu máli...Það er auðvitað galið að ráða fólk í vinnu eftir því hversu klárt það er í trivial!

lottaloppa | 22. sep. '17, kl: 01:59:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég vei um eina sé var í fyrra, hún fékk svar 4 dögum eftir prófið. Svo heyrir maður líka að það geti verið 4 - 6 vikna bið....

óskin10 | 22. sep. '17, kl: 09:44:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Profið i fyrra var allt öðruvísi. Folki var boðið i prof i 80 manna hopum

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

island2 | 22. sep. '17, kl: 15:19:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var að fá svar frá þeim þar sem þeir báðu um biðlund á meðan þeir kláruðu að fara yfir umsókninar....Hafa fleiri fengið svar?

island2 | 22. sep. '17, kl: 15:19:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og já veit einhver hvað þetta svar þýðir eða??

Toskusjuk | 22. sep. '17, kl: 15:25:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég fékk það sama. :) Að mínu mati er það frekar jákvætt. :)

ahea | 27. sep. '17, kl: 12:36:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bara þennan póst sem allir fengu, að það væri verið að vinna í þessu í okt/nóv og að fylgjast með póstinum sínum

ahea | 27. sep. '17, kl: 12:36:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bara þennan póst sem allir fengu, að það væri verið að vinna í þessu í okt/nóv og að fylgjast með póstinum sínum

Lindir13 | 22. sep. '17, kl: 08:55:39 | Svara | Er.is | 0

Ég komst ekki í prófið þar sem að ég var erlendis á ráðstefnu sem ég gat ekki hætt við. Er einhver ykkar að skoða að sækja um hjá WOW?

Toskusjuk | 22. sep. '17, kl: 11:16:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég. :) Nema WOW vantar fluffur í fullt starf en ekki bara í næsta sumar.

Lindir13 | 22. sep. '17, kl: 11:31:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég er að að leita að fullu starfi. Er ekki fresturinn til 30. sept. ? Þannig að það er sennilega ekki fyrr en í okt að eitthvað ferli fer í gang.
kv.
Ungfrú óþolinmóð.

Toskusjuk | 22. sep. '17, kl: 15:27:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, umsóknarfresturinn er til 30.09. Svo byrjar ballið. :)

lottaloppa | 22. sep. '17, kl: 15:34:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kominn póstur frá Icelandair um að viðtöl og næstu skref ráðningarferlis verði á tímabilinu október til nóvember. Nú er bara að bíða og sjá hvort maður fá boðun í viðtal!

Lindir13 | 22. sep. '17, kl: 15:37:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég fékk meira að segja póst um næstu skref þó að ég hafi ekki komist í þetta blessaða inntökupróf, en mér bara þakkað fyrir að koma ....

Toskusjuk | 22. sep. '17, kl: 16:00:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha! Já sæll! :D :D :D

island2 | 22. sep. '17, kl: 16:09:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það þýðir að þær sem ekki komust áfram í viðtöl eru búnar að fá póst þar sem þeim er þakkað fyrir að koma í prófið...og hinar sem fengu póst um að viðtöl séu næsta skref séu raunverulega að fá viðtöl?? er ég eitthvað að misskilja annars??

Lindir13 | 22. sep. '17, kl: 16:20:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Nei varla - ég komst ekki í prófið en fékk póst um að fylgjast með tölvupóst og þess háttar. Hafa sennilega sent öllum þessum 1000 sem voru boðaðir í prófið sama póstinn.

óskin10 | 22. sep. '17, kl: 16:29:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fengu ekki allir dama post. Viðtöl i okt til nóv og fólk beðið um að biða rolegt

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Lindir13 | 22. sep. '17, kl: 16:38:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú einmitt - fékk þannig póst.

óskin10 | 22. sep. '17, kl: 17:36:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Væri mega fyndið ef þu fengir svo viðtal

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

teikniblokk | 22. sep. '17, kl: 21:25:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sækja svo ekki sömu 1000 um hjá wow? Vitið þið hvað á að ráða marga?

óskin10 | 22. sep. '17, kl: 21:41:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki allir

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Lindir13 | 25. sep. '17, kl: 10:39:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehehe já heldur betur - ég læt ykkur vita ef það gerist!

handyman75 | 26. sep. '17, kl: 00:42:30 | Svara | Er.is | 0

Eg for í svona próf 2006 og þá voru lika eyðufyllingar í nokkrum tungumálum...manni var ekkerr sagt frá þvi.....

teikniblokk | 30. sep. '17, kl: 15:18:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eitthvað að frétta?

island2 | 1. okt. '17, kl: 13:25:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef amk ekkert heyrt

Lindir13 | 2. okt. '17, kl: 11:36:37 | Svara | Er.is | 0

Ég var að fá póst um að koma í skriflegt inntökupróf föstudaginn 20. október .

island2 | 2. okt. '17, kl: 11:51:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég líka...er annað eins próf eða hvað? Veit það einhver?

Lindir13 | 2. okt. '17, kl: 12:01:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fórstu þú í prófið sem var í sept? Kannski er þetta fyrir þá sem ekki komust í fyrra prófið - það var með frekar litlum fyrirvara fannst mér.

island2 | 2. okt. '17, kl: 12:02:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór í fyrra prófið líka. Þetta er sýa. Líklega ert þú með gott CV ?? Til hamingju

Lindir13 | 2. okt. '17, kl: 12:04:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

whoop whoop - ég bilast úr stressi

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:16
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47939 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Bland.is, Kristler