Inntökupróf Icelandair fyrir flugfreyjuna næsta sumar

lottaloppa | 13. sep. '17, kl: 21:28:40 | 1815 | Svara | Er.is | 1

Hæhæ! Eru margir að undirbúa sig fyrir inntökuprófið á föstudaginn? Hvernig gengur og hvað eruð þið helst að skoða? Veit einhver hvað það líður langt frá inntökuprófinu þar til boðað er í viðtöl ef maður kemst áfram? Bestu kveðjur

 

karson | 13. sep. '17, kl: 22:48:05 | Svara | Er.is | 0

Maður er eitthvað að reyna undirbúa sig en það gengur frekar treglega.. bara fylgjast með fréttum, lesa um fyrirtækið, stjórnmál og eitthvað svoleiðis.. en þú, hvernig gengur þér og hvað ert helst þú að skoða? Veit ekki með viðtölin en í fyrra gekk þetta frekar hratt fyrir sig :)

lottaloppa | 13. sep. '17, kl: 23:05:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er búin að vera að skoða það sama. Er samt pínu lost með hvað ég á að leggja áherslu á!

lottaloppa | 13. sep. '17, kl: 23:06:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geturðu farið áður? :)

lottaloppa | 13. sep. '17, kl: 23:07:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*hefurðu!

lottaloppa | 13. sep. '17, kl: 23:07:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*hefurðu!

karson | 13. sep. '17, kl: 22:48:05 | Svara | Er.is | 0

Maður er eitthvað að reyna undirbúa sig en það gengur frekar treglega.. bara fylgjast með fréttum, lesa um fyrirtækið, stjórnmál og eitthvað svoleiðis.. en þú, hvernig gengur þér og hvað ert helst þú að skoða? Veit ekki með viðtölin en í fyrra gekk þetta frekar hratt fyrir sig :)

teikniblokk | 15. sep. '17, kl: 11:26:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það var hlustunarpróf í fyrra er mér sagt

óskin10 | 15. sep. '17, kl: 15:44:25 | Svara | Er.is | 0

hvernig gekk ykkur?

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

teikniblokk | 15. sep. '17, kl: 15:48:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svona lala...mér finnst nú alveg spurning hvort allt af þessu sé common knowledge

óskin10 | 15. sep. '17, kl: 15:49:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok var þetta svona erfitt, eitt árið var spurt um stærð þingvallavatns

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

teikniblokk | 15. sep. '17, kl: 16:02:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sumt var það klárlega en ekki allt....já mér fannst þetta bara dáldið erfitt, amk sumt..og enskan reif meira að segja í og ég tel mig nú bara ansi góða í henni..veit einhver hversu margir verða ráðnir?

Toskusjuk | 15. sep. '17, kl: 16:30:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sammála, prófið var frekar erfitt m.a. ensku textarnir, sérstaklega seinni textinn.. :-O

lottaloppa | 15. sep. '17, kl: 23:03:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér fannst þetta frekar erfitt en ég vona það besta. Vona að bið eftir svari verði ekki alltof löng.

ahea | 15. sep. '17, kl: 16:36:48 | Svara | Er.is | 0

Hvenær haldiði að fólk sé að fá útúr þessu?

óskin10 | 15. sep. '17, kl: 22:02:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Var alltaf um manuð

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

óskin10 | 19. sep. '17, kl: 12:46:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Buin að fa svar?

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

lottaloppa | 19. sep. '17, kl: 15:04:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki ég. Þú eitthvað heyrt?

teikniblokk | 19. sep. '17, kl: 21:51:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

prófið var fyrir 3 dögum. Held það þurfi nú smá tíma til að fara yfir 1000 próf. Og þeir hljóta að fara yfir eitthvað meira líka. Varla er fólk einngöngiu metið á þessum prófum.

óskin10 | 20. sep. '17, kl: 12:31:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Folki sem gengur best i prófinu fær viðtal

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

island2 | 20. sep. '17, kl: 16:11:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ég hef eftir áreiðanlegum heimildum að prófin séu ákveðin markaðssetning og CV séu það sem skipta mestu máli...Það er auðvitað galið að ráða fólk í vinnu eftir því hversu klárt það er í trivial!

lottaloppa | 22. sep. '17, kl: 01:59:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég vei um eina sé var í fyrra, hún fékk svar 4 dögum eftir prófið. Svo heyrir maður líka að það geti verið 4 - 6 vikna bið....

óskin10 | 22. sep. '17, kl: 09:44:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Profið i fyrra var allt öðruvísi. Folki var boðið i prof i 80 manna hopum

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

island2 | 22. sep. '17, kl: 15:19:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var að fá svar frá þeim þar sem þeir báðu um biðlund á meðan þeir kláruðu að fara yfir umsókninar....Hafa fleiri fengið svar?

island2 | 22. sep. '17, kl: 15:19:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og já veit einhver hvað þetta svar þýðir eða??

Toskusjuk | 22. sep. '17, kl: 15:25:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég fékk það sama. :) Að mínu mati er það frekar jákvætt. :)

ahea | 27. sep. '17, kl: 12:36:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bara þennan póst sem allir fengu, að það væri verið að vinna í þessu í okt/nóv og að fylgjast með póstinum sínum

ahea | 27. sep. '17, kl: 12:36:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bara þennan póst sem allir fengu, að það væri verið að vinna í þessu í okt/nóv og að fylgjast með póstinum sínum

Lindir13 | 22. sep. '17, kl: 08:55:39 | Svara | Er.is | 0

Ég komst ekki í prófið þar sem að ég var erlendis á ráðstefnu sem ég gat ekki hætt við. Er einhver ykkar að skoða að sækja um hjá WOW?

Toskusjuk | 22. sep. '17, kl: 11:16:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég. :) Nema WOW vantar fluffur í fullt starf en ekki bara í næsta sumar.

Lindir13 | 22. sep. '17, kl: 11:31:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég er að að leita að fullu starfi. Er ekki fresturinn til 30. sept. ? Þannig að það er sennilega ekki fyrr en í okt að eitthvað ferli fer í gang.
kv.
Ungfrú óþolinmóð.

Toskusjuk | 22. sep. '17, kl: 15:27:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, umsóknarfresturinn er til 30.09. Svo byrjar ballið. :)

lottaloppa | 22. sep. '17, kl: 15:34:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kominn póstur frá Icelandair um að viðtöl og næstu skref ráðningarferlis verði á tímabilinu október til nóvember. Nú er bara að bíða og sjá hvort maður fá boðun í viðtal!

Lindir13 | 22. sep. '17, kl: 15:37:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég fékk meira að segja póst um næstu skref þó að ég hafi ekki komist í þetta blessaða inntökupróf, en mér bara þakkað fyrir að koma ....

Toskusjuk | 22. sep. '17, kl: 16:00:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha! Já sæll! :D :D :D

island2 | 22. sep. '17, kl: 16:09:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það þýðir að þær sem ekki komust áfram í viðtöl eru búnar að fá póst þar sem þeim er þakkað fyrir að koma í prófið...og hinar sem fengu póst um að viðtöl séu næsta skref séu raunverulega að fá viðtöl?? er ég eitthvað að misskilja annars??

Lindir13 | 22. sep. '17, kl: 16:20:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Nei varla - ég komst ekki í prófið en fékk póst um að fylgjast með tölvupóst og þess háttar. Hafa sennilega sent öllum þessum 1000 sem voru boðaðir í prófið sama póstinn.

óskin10 | 22. sep. '17, kl: 16:29:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fengu ekki allir dama post. Viðtöl i okt til nóv og fólk beðið um að biða rolegt

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Lindir13 | 22. sep. '17, kl: 16:38:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú einmitt - fékk þannig póst.

óskin10 | 22. sep. '17, kl: 17:36:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Væri mega fyndið ef þu fengir svo viðtal

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

teikniblokk | 22. sep. '17, kl: 21:25:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sækja svo ekki sömu 1000 um hjá wow? Vitið þið hvað á að ráða marga?

óskin10 | 22. sep. '17, kl: 21:41:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki allir

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Lindir13 | 25. sep. '17, kl: 10:39:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehehe já heldur betur - ég læt ykkur vita ef það gerist!

handyman75 | 26. sep. '17, kl: 00:42:30 | Svara | Er.is | 0

Eg for í svona próf 2006 og þá voru lika eyðufyllingar í nokkrum tungumálum...manni var ekkerr sagt frá þvi.....

teikniblokk | 30. sep. '17, kl: 15:18:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eitthvað að frétta?

island2 | 1. okt. '17, kl: 13:25:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef amk ekkert heyrt

Lindir13 | 2. okt. '17, kl: 11:36:37 | Svara | Er.is | 0

Ég var að fá póst um að koma í skriflegt inntökupróf föstudaginn 20. október .

island2 | 2. okt. '17, kl: 11:51:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég líka...er annað eins próf eða hvað? Veit það einhver?

Lindir13 | 2. okt. '17, kl: 12:01:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fórstu þú í prófið sem var í sept? Kannski er þetta fyrir þá sem ekki komust í fyrra prófið - það var með frekar litlum fyrirvara fannst mér.

island2 | 2. okt. '17, kl: 12:02:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór í fyrra prófið líka. Þetta er sýa. Líklega ert þú með gott CV ?? Til hamingju

Lindir13 | 2. okt. '17, kl: 12:04:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

whoop whoop - ég bilast úr stressi

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
óþolandi afslappaður kæró mialitla82 22.6.2018 22.6.2018 | 22:52
Fjögur jákvæð próf...5v+6d snemmsonar? Undraland1996 21.6.2018 22.6.2018 | 22:35
Bestu lánin?? SunFirst 22.6.2018 22.6.2018 | 21:45
Hekla bakkynjur 19.6.2018 22.6.2018 | 17:05
Leita að leikfélaga handa 2 ára stelpu User001 22.6.2018
atvinnuleysisbætur BigShow 21.6.2018 22.6.2018 | 15:51
Næturvinnutaxti husoghaedir 21.6.2018 22.6.2018 | 14:52
Meðlag - sækja um? Bumbukella 20.6.2018 22.6.2018 | 13:01
Fyrrverandi makar akvosum 13.6.2018 22.6.2018 | 11:20
Er fjallkonan karl í kvenmannsfötum? Júlí 78 15.6.2018 22.6.2018 | 11:10
fótboltalíngó Twitters 22.6.2018 22.6.2018 | 11:05
Góður grunnskóli í eða nærri 105 Reykjavík fyrir barn með ADHD? 105Hawk 21.6.2018
Kötturinn! pinkgirl87 21.6.2018 21.6.2018 | 22:56
Morgunblaðið blaðberar bergma 21.6.2018 21.6.2018 | 15:43
vantar grannar 26.7.2016 21.6.2018 | 14:12
Stöð 2 maraþon Húllahúbb 19.6.2018 21.6.2018 | 14:03
Að leigja posa? blandari101 21.6.2018 21.6.2018 | 13:30
Bókunnarsíða icelandair. Fuzknes 17.6.2018 21.6.2018 | 11:47
Er einhver hér að bíða eftir útborgun séreignarsparnaðar frá Rsk vegna fyrstu íbúðar? fróna 20.6.2018 21.6.2018 | 07:21
Málingarvinna - svart ? nurgissol 20.6.2018 21.6.2018 | 03:44
Hvar hægt gera við húsvagna, hjólhýsi looo 21.6.2018
Kynlíf inni á salerni - ólöglegt? Hr85 9.6.2018 21.6.2018 | 00:37
Aum brjóst Oskamamman 19.6.2018 20.6.2018 | 23:13
Leigulistinn neutralist 20.6.2018 20.6.2018 | 23:02
Vanda með vatnsdrykkju hjálp Fjola65 16.6.2018 20.6.2018 | 20:38
ísland á móti heiminum HM og meira Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:33
Ég er svo að rifna af stolti af litlu systur minni Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:20
Að leigja eða eiga húseign til egin nota jaðraka 15.6.2018 20.6.2018 | 20:10
Stúdío íbuð leiga Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:01
Blade runner Hanolulu111 13.6.2018 20.6.2018 | 16:51
Skartgripabúðin sem var við hliðina á Debenhams Sparrowsky 19.6.2018 20.6.2018 | 15:27
Webcam í Macbook Air virkar ekki... HJÁLP AnthonyHopkins 20.6.2018 20.6.2018 | 14:22
Hótel á Salou Spáni Karytaz 18.6.2018 20.6.2018 | 09:23
Tengja lyklaborð við ps4 kittyblóm 19.6.2018
Dauði internetsins af hendi ESB! Splattenburgers 19.6.2018
Hvenær byrja útsölur Gdaginn 19.6.2018
hvar fæ eg sjonvarp loftnet inni loftnet Dísan dyraland 18.6.2018 19.6.2018 | 00:03
Háskólinn á bifróst lo28 18.6.2018
Gufugaur eða straujárn? gormurx 17.6.2018 18.6.2018 | 20:40
Barcelona bjartasta 18.6.2018 18.6.2018 | 17:39
suð í andyri Twitters 14.6.2018 18.6.2018 | 11:47
Maðurinn sem kúkaði á sig í krónunni vigfusd 14.6.2018 17.6.2018 | 20:41
Lyfið Lyrica purpleflower 27.1.2012 17.6.2018 | 19:33
Leita eftir vinnu PaulaK 14.6.2018 17.6.2018 | 17:02
Góður tannlæknir fyrir slæma munna? DarkHelmet 15.6.2018 17.6.2018 | 08:57
Norski herinn Valur101 3.6.2018 16.6.2018 | 23:11
Þegar Íslendingar tala ensku þá nota þeir oftast "w" í staðinn fyrir "v". Hanolulu111 10.6.2018 16.6.2018 | 20:05
13 mán ekkkert tal mialitla82 12.6.2018 16.6.2018 | 18:48
Vantar RUV dekk11 11.6.2018 16.6.2018 | 18:20
Laun grunnskólakennara? ArnaAa 14.6.2018 16.6.2018 | 10:45
Síða 1 af 19658 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron