Inntökupróf Icelandair fyrir flugfreyjuna næsta sumar

lottaloppa | 13. sep. '17, kl: 21:28:40 | 1787 | Svara | Er.is | 1

Hæhæ! Eru margir að undirbúa sig fyrir inntökuprófið á föstudaginn? Hvernig gengur og hvað eruð þið helst að skoða? Veit einhver hvað það líður langt frá inntökuprófinu þar til boðað er í viðtöl ef maður kemst áfram? Bestu kveðjur

 

karson | 13. sep. '17, kl: 22:48:05 | Svara | Er.is | 0

Maður er eitthvað að reyna undirbúa sig en það gengur frekar treglega.. bara fylgjast með fréttum, lesa um fyrirtækið, stjórnmál og eitthvað svoleiðis.. en þú, hvernig gengur þér og hvað ert helst þú að skoða? Veit ekki með viðtölin en í fyrra gekk þetta frekar hratt fyrir sig :)

lottaloppa | 13. sep. '17, kl: 23:05:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er búin að vera að skoða það sama. Er samt pínu lost með hvað ég á að leggja áherslu á!

lottaloppa | 13. sep. '17, kl: 23:06:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geturðu farið áður? :)

lottaloppa | 13. sep. '17, kl: 23:07:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*hefurðu!

lottaloppa | 13. sep. '17, kl: 23:07:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*hefurðu!

karson | 13. sep. '17, kl: 22:48:05 | Svara | Er.is | 0

Maður er eitthvað að reyna undirbúa sig en það gengur frekar treglega.. bara fylgjast með fréttum, lesa um fyrirtækið, stjórnmál og eitthvað svoleiðis.. en þú, hvernig gengur þér og hvað ert helst þú að skoða? Veit ekki með viðtölin en í fyrra gekk þetta frekar hratt fyrir sig :)

teikniblokk | 15. sep. '17, kl: 11:26:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það var hlustunarpróf í fyrra er mér sagt

óskin10 | 15. sep. '17, kl: 15:44:25 | Svara | Er.is | 0

hvernig gekk ykkur?

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

teikniblokk | 15. sep. '17, kl: 15:48:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svona lala...mér finnst nú alveg spurning hvort allt af þessu sé common knowledge

óskin10 | 15. sep. '17, kl: 15:49:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok var þetta svona erfitt, eitt árið var spurt um stærð þingvallavatns

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

teikniblokk | 15. sep. '17, kl: 16:02:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sumt var það klárlega en ekki allt....já mér fannst þetta bara dáldið erfitt, amk sumt..og enskan reif meira að segja í og ég tel mig nú bara ansi góða í henni..veit einhver hversu margir verða ráðnir?

Toskusjuk | 15. sep. '17, kl: 16:30:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sammála, prófið var frekar erfitt m.a. ensku textarnir, sérstaklega seinni textinn.. :-O

lottaloppa | 15. sep. '17, kl: 23:03:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér fannst þetta frekar erfitt en ég vona það besta. Vona að bið eftir svari verði ekki alltof löng.

ahea | 15. sep. '17, kl: 16:36:48 | Svara | Er.is | 0

Hvenær haldiði að fólk sé að fá útúr þessu?

óskin10 | 15. sep. '17, kl: 22:02:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Var alltaf um manuð

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

óskin10 | 19. sep. '17, kl: 12:46:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Buin að fa svar?

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

lottaloppa | 19. sep. '17, kl: 15:04:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki ég. Þú eitthvað heyrt?

teikniblokk | 19. sep. '17, kl: 21:51:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

prófið var fyrir 3 dögum. Held það þurfi nú smá tíma til að fara yfir 1000 próf. Og þeir hljóta að fara yfir eitthvað meira líka. Varla er fólk einngöngiu metið á þessum prófum.

óskin10 | 20. sep. '17, kl: 12:31:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Folki sem gengur best i prófinu fær viðtal

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

island2 | 20. sep. '17, kl: 16:11:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ég hef eftir áreiðanlegum heimildum að prófin séu ákveðin markaðssetning og CV séu það sem skipta mestu máli...Það er auðvitað galið að ráða fólk í vinnu eftir því hversu klárt það er í trivial!

lottaloppa | 22. sep. '17, kl: 01:59:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég vei um eina sé var í fyrra, hún fékk svar 4 dögum eftir prófið. Svo heyrir maður líka að það geti verið 4 - 6 vikna bið....

óskin10 | 22. sep. '17, kl: 09:44:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Profið i fyrra var allt öðruvísi. Folki var boðið i prof i 80 manna hopum

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

island2 | 22. sep. '17, kl: 15:19:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var að fá svar frá þeim þar sem þeir báðu um biðlund á meðan þeir kláruðu að fara yfir umsókninar....Hafa fleiri fengið svar?

island2 | 22. sep. '17, kl: 15:19:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og já veit einhver hvað þetta svar þýðir eða??

Toskusjuk | 22. sep. '17, kl: 15:25:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég fékk það sama. :) Að mínu mati er það frekar jákvætt. :)

ahea | 27. sep. '17, kl: 12:36:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bara þennan póst sem allir fengu, að það væri verið að vinna í þessu í okt/nóv og að fylgjast með póstinum sínum

ahea | 27. sep. '17, kl: 12:36:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bara þennan póst sem allir fengu, að það væri verið að vinna í þessu í okt/nóv og að fylgjast með póstinum sínum

Lindir13 | 22. sep. '17, kl: 08:55:39 | Svara | Er.is | 0

Ég komst ekki í prófið þar sem að ég var erlendis á ráðstefnu sem ég gat ekki hætt við. Er einhver ykkar að skoða að sækja um hjá WOW?

Toskusjuk | 22. sep. '17, kl: 11:16:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég. :) Nema WOW vantar fluffur í fullt starf en ekki bara í næsta sumar.

Lindir13 | 22. sep. '17, kl: 11:31:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég er að að leita að fullu starfi. Er ekki fresturinn til 30. sept. ? Þannig að það er sennilega ekki fyrr en í okt að eitthvað ferli fer í gang.
kv.
Ungfrú óþolinmóð.

Toskusjuk | 22. sep. '17, kl: 15:27:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, umsóknarfresturinn er til 30.09. Svo byrjar ballið. :)

lottaloppa | 22. sep. '17, kl: 15:34:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kominn póstur frá Icelandair um að viðtöl og næstu skref ráðningarferlis verði á tímabilinu október til nóvember. Nú er bara að bíða og sjá hvort maður fá boðun í viðtal!

Lindir13 | 22. sep. '17, kl: 15:37:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég fékk meira að segja póst um næstu skref þó að ég hafi ekki komist í þetta blessaða inntökupróf, en mér bara þakkað fyrir að koma ....

Toskusjuk | 22. sep. '17, kl: 16:00:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha! Já sæll! :D :D :D

island2 | 22. sep. '17, kl: 16:09:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það þýðir að þær sem ekki komust áfram í viðtöl eru búnar að fá póst þar sem þeim er þakkað fyrir að koma í prófið...og hinar sem fengu póst um að viðtöl séu næsta skref séu raunverulega að fá viðtöl?? er ég eitthvað að misskilja annars??

Lindir13 | 22. sep. '17, kl: 16:20:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Nei varla - ég komst ekki í prófið en fékk póst um að fylgjast með tölvupóst og þess háttar. Hafa sennilega sent öllum þessum 1000 sem voru boðaðir í prófið sama póstinn.

óskin10 | 22. sep. '17, kl: 16:29:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fengu ekki allir dama post. Viðtöl i okt til nóv og fólk beðið um að biða rolegt

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Lindir13 | 22. sep. '17, kl: 16:38:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú einmitt - fékk þannig póst.

óskin10 | 22. sep. '17, kl: 17:36:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Væri mega fyndið ef þu fengir svo viðtal

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

teikniblokk | 22. sep. '17, kl: 21:25:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sækja svo ekki sömu 1000 um hjá wow? Vitið þið hvað á að ráða marga?

óskin10 | 22. sep. '17, kl: 21:41:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki allir

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Lindir13 | 25. sep. '17, kl: 10:39:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehehe já heldur betur - ég læt ykkur vita ef það gerist!

handyman75 | 26. sep. '17, kl: 00:42:30 | Svara | Er.is | 0

Eg for í svona próf 2006 og þá voru lika eyðufyllingar í nokkrum tungumálum...manni var ekkerr sagt frá þvi.....

teikniblokk | 30. sep. '17, kl: 15:18:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eitthvað að frétta?

island2 | 1. okt. '17, kl: 13:25:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef amk ekkert heyrt

Lindir13 | 2. okt. '17, kl: 11:36:37 | Svara | Er.is | 0

Ég var að fá póst um að koma í skriflegt inntökupróf föstudaginn 20. október .

island2 | 2. okt. '17, kl: 11:51:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég líka...er annað eins próf eða hvað? Veit það einhver?

Lindir13 | 2. okt. '17, kl: 12:01:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fórstu þú í prófið sem var í sept? Kannski er þetta fyrir þá sem ekki komust í fyrra prófið - það var með frekar litlum fyrirvara fannst mér.

island2 | 2. okt. '17, kl: 12:02:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór í fyrra prófið líka. Þetta er sýa. Líklega ert þú með gott CV ?? Til hamingju

Lindir13 | 2. okt. '17, kl: 12:04:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

whoop whoop - ég bilast úr stressi

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stúlkan sem slasaðist á Spáni leiðindaskjóða 28.1.2018 24.2.2018 | 16:03
Verktakavinna Tryggvi6 20.2.2018 24.2.2018 | 15:36
nýjustu rannsóknir-rafrettur bonchu 24.2.2018
Að gefa egg GGelgja 24.2.2018
Þið sem hafið reynslu af íbúðakaupum og sölu vinsamlegast skoðið hellidemban 21.2.2018 24.2.2018 | 12:30
Að stytta vinnuviku sumra en ekki annara ? Málefnaleg mismunun ? kaldbakur 13.2.2018 24.2.2018 | 11:08
Endaþarmsmök Smuzh 19.2.2018 24.2.2018 | 10:56
Ódýr kvöldförðun Ho Berta 23.2.2018
A.d.h.d og lyf Hebba91 18.2.2018 23.2.2018 | 22:18
Endurhæfingalífeyrir í fæðingaorlofi Blómína 5.2.2018 23.2.2018 | 21:44
fullir vasar aðnorðan 23.2.2018 23.2.2018 | 19:49
Ágústbumbur 2018 30+ kr1234 9.1.2018 23.2.2018 | 19:01
gulrætur gegn krabbamein bonchu 22.2.2018 23.2.2018 | 18:49
Hnémeiðsli Oskamamman 23.2.2018 23.2.2018 | 17:49
Veikindaleyfi jak 3 21.2.2018 23.2.2018 | 16:51
Yfirdýna theburn 21.2.2018 23.2.2018 | 16:32
Maðurinn minn eyðir mikill pening og yfirleitt frekar ónýttur eftir djamm korny 20.2.2018 23.2.2018 | 10:08
Ef einhver er að selja Snus pm mig Puck 23.2.2018
Innsláttarvilla í nafni á flugmiða Nainsi 21.2.2018 23.2.2018 | 00:30
Kæri þingmaður stjarnaogmani 22.2.2018 22.2.2018 | 22:20
Caster sykur selle14 21.2.2018 22.2.2018 | 16:06
ALGJÖRLEGA OFF Nínafína 20.8.2005 22.2.2018 | 15:44
Umgengnissamningur þegar foreldri býr erlendis - HJÁLP! SKH12345 20.2.2018 22.2.2018 | 14:32
kjólföt/brúðarkjólar standby 20.2.2018 22.2.2018 | 10:37
Á að banna umskurð drengja? HE1985 5.2.2018 22.2.2018 | 07:21
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 21.2.2018 | 22:36
brennsla bonchu 21.2.2018 21.2.2018 | 21:02
Lögfræði/refsiréttur... smá pælingar GoGoYubari 22.12.2015 21.2.2018 | 19:02
Itsagustasif SNAPPARI Hebba91 21.2.2018
what to do soffia71 19.2.2018 21.2.2018 | 13:16
Endajaxla taka verð? almamma 20.2.2018 21.2.2018 | 10:51
Efling nörd2 21.2.2018
fjáraflanir ny1 20.2.2018 20.2.2018 | 23:23
Leiguokur Pinky2018 14.2.2018 20.2.2018 | 21:40
flugfreyjur kjör, laun o.fl blablú 20.2.2018 20.2.2018 | 20:42
Mikil óþægindi í augunum elsabjorkeinars 14.2.2018 20.2.2018 | 19:43
Fyrsta íbúð - ríkisskattstjóri HE1985 20.2.2018
Fornafn með millinafnið Gestur dondli 17.2.2018 20.2.2018 | 18:45
Bílar sem eyða litlu H258 17.2.2018 20.2.2018 | 16:30
Uppskrift að roadhousesósu? PönkTerTa 19.2.2018 20.2.2018 | 15:22
Ógreind sykursýki ? skrolla123 14.2.2018 20.2.2018 | 15:18
flugfreyja hvenar opnast umsóknir blablú 31.1.2018 20.2.2018 | 11:41
Bæklunarlæknir skrolla123 17.2.2018 20.2.2018 | 11:18
Landspitali launatafla sem er í gildi atlis92 20.2.2018 20.2.2018 | 09:47
Spurningar í sambandi við vinnu Afródít 19.2.2018 20.2.2018 | 07:43
Vítamín/Steinefnaskoðun Wilshere19 17.2.2018 20.2.2018 | 01:23
new roof project kohoutek 19.2.2018 20.2.2018 | 00:34
Skemmtilegt að gera í Edinborg? spiladós 18.2.2018 19.2.2018 | 23:48
Byssur og bænaleysi kanans. Dehli 19.2.2018 19.2.2018 | 23:42
Draugahús á íslandi kristbjorgmaggy 19.2.2018 19.2.2018 | 22:37
Síða 1 af 19639 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron