Ísland að ná bestum árangri gegn Covid19

_Svartbakur | 22. nóv. '20, kl: 17:07:26 | 120 | Svara | Er.is | 0

Nú sjáum við mælingar þar sem við Íslendingar erum með minnst nýgengin smit af
Covid veirunni í allri Evrópu
Við mælumst með um 45 smit pr 100 þúsund íbúa miðað við síðustu 14 daga öll Evrópa eru með hærri tölur.
Allt frá Finnlandi sem er með bestan árangur fyrir utan okur með um 60 smit pr 100 þus. íbúa
og allt að 1200 smit sem flest Evrópuríki eru að nálgast.
Hvað segir þetta okkur ?
Jú við rum með besta kerfið í allri Evrópu og sennilega öllum heiminum.

 

ert | 22. nóv. '20, kl: 17:26:14 | Svara | Er.is | 1

Já af því að við erum núna með besta árangurinn þá erum við best alltaf.
Þegar við vorum með slæman árangur þá vorum við ekkert með slæman árangur - það var bara allt í plati.


Annars er ljóst - hverjir munu vinna í keppninni besti árangur gegn covid-19: Norður Sentinel eyja með 0 smit og 0 dauðsföll íbúa - annað með aðkomna en þeir deyja a.m.k. ekki úr covid

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 22. nóv. '20, kl: 19:39:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú verður að lærs að lifa í núinu.

ert | 22. nóv. '20, kl: 23:21:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að núna er fortíð, nútíð, og framtíð?
Eða er það að við séum best núna segir nákvæmlega ekkert um heildarmyndina yfir tíma?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 22. nóv. '20, kl: 17:34:17 | Svara | Er.is | 0

Fyrir efahyggju mennina þá eru upplýsingarnar hér:
https://www.ecdc.europa.eu/en/cases-2019-ncov-eueea

ert | 22. nóv. '20, kl: 23:27:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eða hér  https://www.worldometers.info/coronavirus/
Við erum í 118. sæti yfir fæst dauðsföll á 1 milljón íbúa.
Finnland, Færeyjar, Noregur; Bangladesh, Ástralía, Hong Kong og Suður-Kórea eru með færri hlutfallsleg dauðföll en við.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 23. nóv. '20, kl: 12:35:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þú telur hér 8 lönd með færri dauðsföll en Ísland mér sýnist á listanum sem þú notar við talninguna að um 25 lönd séu með fleiri dauðsföll.
Vissulega sorglegt hve margir hafa látist hér í síðari bylgju farsóttarinnar.
Við fengum mjög slæma sýkingu á öldrunarspítala sem skýrir þessa miklu dánartíðni hérlndis.
Það er engu að síður staðreynd með þessa sýkingu eins og allar, að eftir því sem færri sýkjast þá deygja færri.
Nú er bara að halda þessum góða árangri okkar út þar til bóluefni kemur sem verður vonandi um áramót eða jafnvel fyrr í einhverju magni.

ert | 23. nóv. '20, kl: 12:52:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

VIð erum í sæti 118 yfir dauðsföll á milljón íbúa. Heildarfjöldi landa er 220. Hvernig þú færð það út að það séu 25 lönd með fleiri dauðsföll á milljón íbúa skil ég ekki. 
Ég nennti ekki að telja upp 117 lönd, tók bara nokkur dæmi og gerði ráð fyrir að þú gætir fundið út rest en ég ofmat þig.
Við erum varla að ná bestum árangri í heimi þegar dauðsföll á milljón íbúa eru rétt fyrir ofan meðaltal í heiminum - meðaltalið er 178,7 en við erum með 76 á milljón íbúa.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 23. nóv. '20, kl: 13:30:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert nú á heimsmælikvarða að telja svona saman.
Vertu nú dugleg og teldu betur.

ert | 23. nóv. '20, kl: 13:48:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha? er ég á heimismælikvarða af því að mér tekst að lesa út úr töflu á netinu?
Vá! Maður þarf ekki mikla getu til að þú teljir mann á heimsmælikvarða. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 23. nóv. '20, kl: 14:55:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þú ert líka með mikla hæfileika á öðru sviði.
Fáír standa þér á sporði við að rakka niður það sem okkur Íslendingum tekst vel að framkvæma.

ert | 23. nóv. '20, kl: 15:17:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum með háa dánartíðni en við erum samt best í heimi.
Annað en Færeyingar sem eru lúserar miðað við okkur sem höfum náð bestu árangri. Að vísu hefur enginn dáið í Fæeyjum og þar eru engin ný tilfelli. En við erum samt best í heimi - sama hversu margir eru smitaðir og hversu margir látnir!
Við erum aldrei í meðallagi. Alltaf best!


Íslandi allt! 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 23. nóv. '20, kl: 20:17:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er nú bara að vísa í gögn frá:
"ECDC European Centre for Disease Prevention and Control"
https://www.ecdc.europa.eu/en/cases-2019-ncov-eueea

Þú þú veist auðvitað miklu betur en svona skrifstofa,
en hér eru upplýsingar um ECDC:
https://www.ecdc.europa.eu/en/about-ecdc

ert | 23. nóv. '20, kl: 21:06:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en þessi síða gefur ekki upp tölur per milljón íbúa og því er ekki hægt að bera árangur saman út frá tölum hennar - hún gefur aðeins upp smit og andlát síðustu 14 daga per 100.000 þús. Þannig að ef allir á Íslandi myndu deyja úr covid þá væri Ísland með frábæran árangur 14 dögum síðar eða 0! Og við myndum þá ná Norður Sentinel eyju.
Auk þess eru þetta örfá lönd í Evrópu - til að verða bestur í heiminum þarf að vera bestur í heiminum, ekki bara í Evrópu! Aaalveg satt! Spurðu ömmu þína.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 23. nóv. '20, kl: 21:33:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var nú að beera okkur saman við Evrópu.
Þú mátt alveg spyrja afa eða ömmu þína að því hvort það sé ekki satt.
Covid.is síðan okkar er að telja þetta svona:
"Nýgengi, innanlandssmit 40,1
14 daga nýgengi á 100.000 íbúa#"
Þórólfur, Víðir og Alma eru auðvitað bara viðvaningar og hefðu átt að spyrja þig um
hvernig á að birta þessar talningar.

ert | 23. nóv. '20, kl: 21:52:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

"Jú við rum með besta kerfið í allri Evrópu og sennilega öllum heiminum."
hmm

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Andý | 22. nóv. '20, kl: 19:56:57 | Svara | Er.is | 0

Erum við þá að telja besta árangur í (ó) smituðum einstaklingum pr 100 þúsund íbúa eða hversu margir eru búnir að missa vinnuna, geðheilsuna og fokkit hvað vorum við að gera því við munum fá þetta hvort sem er?


Kær kveðja frá Svíþjóð

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

_Svartbakur | 23. nóv. '20, kl: 13:29:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta miðast við smit pr. 100 þús.íbúa sl. 14 daga.
Nei auðvitað telur þetta ekkrt hve margir búnir að missa vinnu og geðheilsu.
Bóluefnið bjargar þessu mjög fljótlega.

Piter45 | 28. nóv. '20, kl: 11:19:56 | Svara | Er.is | 1

I believe that soon we will overcome this virus. Thanks to the active fight against the virus, soon everything will return to normal. https://order.studentshare.org/dissertation-writing-service

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Síða 1 af 47414 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie, annarut123, Bland.is, paulobrien, Hr Tölva, Kristler