IVF Klínikin - Hvað tekur ferlið langan tíma?

maggapala1 | 31. ágú. '16, kl: 18:58:47 | 182 | Svara | Þungun | 0

Hæ,

Er einhver nýlega búin að fara í gegnum allt ferlið hjá IVF? Ég er að spá hvað ferlið tekur langan tíma frá fyrsta viðtali þangað til þungun á sér stað (ef allt fer að óskum) ?

Kveðja
M

 

maggapala1 | 31. ágú. '16, kl: 19:03:45 | Svara | Þungun | 0

Til í svör fyrir bæði Glasa og tæknisæðingu :)

everything is doable | 31. ágú. '16, kl: 22:23:30 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Við erum núna í þessu ferli hjá þeim, þetta fer smá eftir því hvernig þú ferð í gegnum þetta vanalega kemuru til þeirra eftir ár af heimareyneríi, við taka nokkrar rannsóknir og svo ef allt kemur vel út þá ertu sett á eggloslyf og látin reyna á þau í 3-6 mánuði (alveg uppí 12 mánuði í okkar tilfelli). Þar á eftir bókaru viðtal til að ákveða framhaldið (glasa eða tækni) við fórum í byrjun ágúst og komumst að í október í glasa og erum þá að fara í uppsetningu líklega um miðjan desember sem þungun myndi þá eiga sér stað ef allt dengur eftir í lok desember svo sirka 5 mánuðir sú leið. Við hefðum samt komist að fyrr í tæknisæðingu eða bara strax mánuði seinna sem hefði þá mögulega geta endað í þungun sirka 2 mánuðum eftir þetta viðtal. Ef þú ert með fleiri spurningar er þér velkomið að senda mér skilaboð =) 

Alfa Beta | 8. sep. '16, kl: 20:36:17 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Mætti ég nokkuð spyrja þig hvað leið langur tími frá því að þið fóruð í viðtalið í byrjun ágúst og þar til þið fenguð að vita að þið kæmust að í október?

Við maðurinn minn fórum í viðtal um miðjan ágúst og höfum ekkert heyrt frá þeim og ég er svona að spá hvað ég eigi að bíða lengi áður en ég hef samband við þau og minni á mig. Okkur var einmitt sagt að við gætum líklega byrjað meðferðina í október og ég er farin að fá pínu áhyggjur yfir að þau hafi bara gleymt okkur. Sennilega er það nú samt bara óþolinmæðin sem er að drepa mig ;)

everything is doable | 9. sep. '16, kl: 15:49:42 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Við fórum í viðtalið 3 ágúst og svo sendi ég póst á þær um miðjan ágúst og spurði þá sagði hún að við gætum byrjað miðað við næstu blæðingar í september svo ég er bara að bíða eftir að byrja á blæðingum næst (eftir sirka 2 vikur) til að gera hafið meðferðina sem hefst svo ekki fyrren á 21 degi =) 
Ég myndi prófa að senda á þær á reykjavik@ivfklinikini.is ef þú hefur ekkert heyrt en ananrs ætti meðferðarplanið þitt að fara að detta inn (við áttum að geta byrjað miðað við október blæðingar upphaflega en það flýttist um mánuð) 

dumbo87 | 1. sep. '16, kl: 13:21:16 | Svara | Þungun | 0

það er rosalega erfitt að segja til um það, fer eftir því hvaða rannsóknir þið eruð búin að fara í, hversu lengi þið eruð búin að reyna, hvað kemur út úr rannsóknunum ykkar og hve langur biðlistinn er. Ég myndi segja 2-8 mánuðir ca.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Tiga | 16. okt. '16, kl: 05:43:43 | Svara | Þungun | 0

Ég fer í tæknisæðingu og pantaði tíma fyrir ca viku. Fékk tíma í fyrsta viðtal í lok nóvember og þetta verður sett upp í jan/feb

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 27.9.2016 | 06:23
LISTINN 26. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 26.9.2016
Hópur? sykurbjalla 20.9.2016 25.9.2016 | 00:39
LISTINN 24. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 24.9.2016
PCOS SnoFlake 15.9.2016 23.9.2016 | 00:03
Femar enn ekkert egglos... thorabj89 26.8.2016 21.9.2016 | 21:25
LISTINN 11. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 11.9.2016 21.9.2016 | 13:10
LISTINN 21. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 21.9.2016
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
LISTINN 20. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 20.9.2016 20.9.2016 | 21:41
Skammtastærðir á Pergotime fjaly 19.9.2016 19.9.2016 | 23:26
LISTINN 19. september ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 19.9.2016 19.9.2016 | 10:27
2 vikna biðin.... kzsm 3.9.2016 16.9.2016 | 09:40
2x jákvæð egglospróf? valinsnera 25.2.2015 15.9.2016 | 15:25
Royal Jelly Verka 15.9.2016 15.9.2016 | 15:20
skemmtilegt frjósemisapp einkadóttir 13.9.2016 15.9.2016 | 09:06
þungunar og egglosatest til sölu. skvisa93 11.9.2016 11.9.2016 | 16:45
Glasafrjóvgun - 2016 niconico 6.9.2016 11.9.2016 | 16:12
5 dagar framyfir blæðingar Jolablom 7.9.2016 11.9.2016 | 16:11
LISTINN 9. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 9.9.2016 9.9.2016 | 13:40
Jákvætt egglospróf ?? Jezebel 28.8.2016 9.9.2016 | 12:04
LISTINN 7. september ***FRJÓSEMISDUFT*** UPPFÆRT. Grasker00 7.9.2016 8.9.2016 | 19:43
LISTINN 7. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 7.9.2016
Egglosstrimlar í Clearblue egglospróf FoxyBrown 6.9.2016 6.9.2016 | 20:08
Art Medica vs. IVF klíníkin Noro 6.9.2016
IVF klinikin smá hjálp ág16 4.9.2016 5.9.2016 | 22:17
LISTINN 4. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 4.9.2016
LISTINN 2. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 2.9.2016 4.9.2016 | 16:03
Ófrjósemissnapparar einkadóttir 3.9.2016
Clearblue digital, exacto þungunarpróf ofl. til sölu. ledom 24.8.2016 2.9.2016 | 11:02
LISTINN 1. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 1.9.2016
Held ég sé með jákvætt egglospróf? Unicornthis 31.8.2016 31.8.2016 | 20:45
LISTINN 31. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 31.8.2016 31.8.2016 | 14:08
LISTINN 30. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 30.8.2016
er hægt að gera það of oft? sigga85 9.8.2016 29.8.2016 | 08:44
Engin örvun fyrir glasameðferð... Lynghreidrid 17.8.2016 29.8.2016 | 08:39
LISTINN 27. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 27.8.2016
LISTINN 24. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 24.8.2016 26.8.2016 | 18:09
Of sein samt ekki jákvætt? Glas1994 24.8.2016 25.8.2016 | 22:40
Ný hérna, egglos-spurning! Ritzkex12 23.8.2016 25.8.2016 | 13:20
Egglos, engin rósa eftir Femar HelgaS13 15.8.2016 25.8.2016 | 11:45
Neikv óléttupróf 23 dögum eftir egglos groska 22.8.2016 25.8.2016 | 11:44
Egglospróf til sölu ? Jezebel 24.8.2016
forvitin batman12 24.8.2016 24.8.2016 | 17:15
LISTINN (NÝR) 19. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 19.8.2016 22.8.2016 | 12:33
LISTINN (NÝR) 21. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 21.8.2016 22.8.2016 | 11:50
ljósbrún útferð - egglos sigga85 17.8.2016
LISTINN (NÝR) 12. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 12.8.2016 17.8.2016 | 11:33
Mæli þið með einhverjum lækni? bm890 10.8.2016 16.8.2016 | 08:42
Eggjagjöf EvaKaren 15.8.2016 15.8.2016 | 20:24
Síða 6 af 4846 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien, Guddie, Kristler, tinnzy123, annarut123