IVF - verð á fyrstu meðferð?

maggapala1 | 5. des. '16, kl: 22:20:57 | 143 | Svara | Þungun | 0

Góða kvöldið. Er einhver sem þekkir það hvort fyrsta meðferð sé eitthvað niðurgreidd eða er greitt fullt verð um 450þus fyrir fyrstu meðferð?. (Eigum ekki barn fyrir). Eða eru bara meðferðir 2-4 niðurgreiddar? Er allt innifalið í þessum 450þus eða þarf að borga aukalega fyrir skoðanir, lyf og svo framvegis?

Takk :)

 

maggapala1 | 6. des. '16, kl: 19:21:15 | Svara | Þungun | 0

Engin sem veit svar við þessu? :)

skrifb | 6. des. '16, kl: 22:28:51 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ekkert niðurgreitt af fyrstu meðferð en stéttarfélög styrkja oft 1-2 meðferðir (50-100þ).
Skoðanir eru innifaldar í þessu en ekki lyfin, en eftir 1.meðferð ertu komin í hámarkið svo ef það er önnur meðferð þá eru þau lyf mun ódýrari. Bara meðferðir 2-4 eru niðurgreiddar af ríkinu.

maggapala1 | 7. des. '16, kl: 17:52:10 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir svarið ;)

everything is doable | 6. des. '16, kl: 23:00:19 | Svara | Þungun | 0

Allt sem fer fram inná IVF klíníkinni er innifalið í þessum 455 þúsund krónum (dettur svo niður í 230 þúsund í meðferðum 2-4)
Lyfin eru mismuanndi eftir þrepum, en þú ferð ansi fljótt uppí fyrsta og annað þrep ef þú ert að byrja lyfjatímabilið svo ef þú ert ekki að kaupa lyf að staðaldri þá myndi ég gíska á 40 þúsund sirka í lyf. 
Annað sem þarf mögulega að reikna inn er vinnutap eftir eggheimtu en það er ólíklegt að þú komist beint í vinnu eftirá og ert líklega heima í einhverja daga eftirá. 

maggapala1 | 7. des. '16, kl: 17:52:22 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir svarið ;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
90 sinnum sevenup77 1.3.2017 5.3.2017 | 22:13
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 5.3.2017 | 11:22
11 vikur og blóðleitt slím Stelpan1995 24.2.2017 25.2.2017 | 17:27
Hvenær byrja ég að telja tíðarhringinn? kimo9 16.2.2017 25.2.2017 | 13:38
karlar og gonal f og ovitrelle foodbaby 21.9.2013 23.2.2017 | 19:03
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 22.2.2017 | 13:16
Mögulega komin 12 vikur á leið og vil fóstureyðingu! IvixorB 14.2.2017 22.2.2017 | 13:13
Júlí bumbur 2017 skonsa123 31.10.2016 14.2.2017 | 15:18
Sjáið þið línu? muminmamma91 13.2.2017 14.2.2017 | 15:11
Egglosstrimlar + þungunarpróf chérie 9.12.2016 14.2.2017 | 11:47
Hvar fást digital clearblue egglospróf littlelove 29.11.2016 7.2.2017 | 23:13
Þið pör sem glímið við ófrjósemi? hafralína 17.10.2008 7.2.2017 | 18:11
Snapchat Tiga 19.1.2017
Jákvætt og neikvætt? Mytwin 4.1.2017 19.1.2017 | 10:13
Af hverju fæ ég ekki jákvætt? kimo9 10.1.2017 10.1.2017 | 21:19
Blæðingar? barbapappi 10.1.2017 10.1.2017 | 20:25
Jákvætt og neikvætt? Mytwin 4.1.2017 9.1.2017 | 14:06
Kaupa egglospróf á netinu MarinH 5.1.2017 6.1.2017 | 21:34
Þori ekki að halda í vonina barbapappi 4.1.2017 4.1.2017 | 21:36
Marktæk "lína" ?? bbird 29.12.2016 4.1.2017 | 08:58
Jákvætt próf? harleyquinn19 25.12.2016 3.1.2017 | 17:24
Viagra til sölu ekki grín loveistheanswer 11.12.2011 30.12.2016 | 22:32
hvað getur valdið þessum Bambii 23.12.2016 23.12.2016 | 22:04
Er eitthvað hægt að gera til að koma reglu á tíðarhringinn? kimo9 18.12.2016
Ólafur Hákonarson og PCOS konur. twistedmom 29.10.2016 14.12.2016 | 22:28
Að hefja loksins "reynerí" tannsis 29.11.2016 14.12.2016 | 22:26
hús til leigu RBirna 13.12.2016
IVF - verð á fyrstu meðferð? maggapala1 5.12.2016 7.12.2016 | 17:52
Einkenni snemma? kimo9 4.12.2016 5.12.2016 | 12:55
Þungunarpróf Hildursv78 5.12.2016
Þvílík vonbrigði.... thorabj89 28.11.2016 4.12.2016 | 12:21
Jákvætt eða neikvætt eða hvað? sykurbjalla 15.8.2016 2.12.2016 | 17:41
Óskabörn síðan sykurbjalla 2.12.2016
NÝTT SPJALL sykurbjalla 9.11.2016 2.12.2016 | 16:47
kíkið á salio 24.11.2016
Grænt te með barn á brjósti patti85 23.11.2016 23.11.2016 | 22:46
ditital clearblue egglosapróf eb84 13.11.2016 23.11.2016 | 21:45
Þið sem hafið notað pergotime :) froken95 14.11.2016 22.11.2016 | 23:00
35+ Eru einhverjar...? Fuglaflensa 20.11.2016 20.11.2016 | 23:19
Sure sign Keeper1 17.11.2016
Reynerís grúbba skonsa123 14.7.2015 12.11.2016 | 21:52
Hvað er ég komin langt ? sigga85 10.11.2016 11.11.2016 | 22:05
Nafnlaus bumbuhópur? sykurbjalla 9.11.2016 9.11.2016 | 23:36
Þessi umræðuþráður á lítið eftir! Bland.is 17.10.2016 9.11.2016 | 17:33
Hvernig virkar primolut? chichirivichi 5.11.2016 8.11.2016 | 12:27
Tæknisæðingarferli? eplii 6.11.2016 8.11.2016 | 08:43
LISTINN 2. nóvember ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 2.11.2016 4.11.2016 | 13:34
Fósturlát?? bbird 2.11.2016 2.11.2016 | 16:45
Hvað á ég að halda? sukkuladigris 1.11.2016 2.11.2016 | 11:05
Jákvætt þungunarpróf?? epli10 1.11.2016 1.11.2016 | 22:15
Síða 4 af 4440 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, annarut123, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien