Jákvætt eftir 6 ára reynerí!

bbig | 4. júl. '16, kl: 19:57:38 | 175 | Svara | Þungun | 3

Ég fékk loksins langþráða línu á óléttuprófi eftir 6 ára reynerí, 5 mislukkaðar tæknisæðingar og eina (vel heppnaða) glasafrjógvun!! :D Það tókst semsagt í okkar fyrstu glasa - erum búin að vera í meðferðum í 2 ár og þar á undan án getnaðarvarna í 4 ár. Langaði bara að deila þessu hérna fyrst maður getur ekki sagt frá alveg strax og ég er að springa úr gleði, hugsa um þetta 24/7!! Skil ekki hvernig fólk kemur nokkru í verk á þessum tíma, ég get allaveg ekki hugsað um neitt annað hehe.

Ég fer í snemmsónar í næstu viku og tíminn virðist bara standa i stað. Get ekki beðið eftir að fá þetta staðfest 100% og vona að allt komi vel út svo ég geti virkilega farið að hlakka til.

Alls ekki gefast upp elsku stelpur, þetta tekst að lokum. Gangi ykkur ótrúlega vel! :)))

 

everything is doable | 4. júl. '16, kl: 20:55:43 | Svara | Þungun | 0

Innilega til hamingju!!! æðislegt að fá svona fréttir við stöndum einmitt frammi fyrir því vali að fara í tækni eða glasa í haust og ég hef hallast að glasa allan tíman (höfum reynt í rúm 2 ár og verið þar á undan í 1.5 ár án getnaðarvarna)

bbig | 4. júl. '16, kl: 21:06:12 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir!! Já ég myndi klárlega mæla með að fara bara beint í glasa ef það er möguleiki. Það er kannski sniðugt að prófa eina tækni fyrst þar sem það er mun einfaldara, styttra og ódýrara ferli en ef það tekst ekki í fyrsta þá myndi ég hiklaust fara beint í glasa. Ég var alveg orðin vonlaus að þetta myndi nokkurntíma takast, eftir svona margar misheppnaðar meðferðir.

Gangi þér ótrúlega vel!! :)

everything is doable | 4. júl. '16, kl: 21:38:19 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já það er svona hugsunin að fara mögulega í eina tækni ef það er bið í glasa en annars förum við bara beint í glasa mér finnst eitthvað svo ólíklegt að tækni virki þegar það er ekkert að og þetta er ekki að ganga eftir allan þennan tíma með lyfjum. 
En takk kærlega fyrir og gangi þér vel næstu 9 mánuði! =) 

bbig | 5. júl. '16, kl: 05:04:51 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já einmitt það er sama og hjá okkur, finnst ekkert að og það leit alltaf allt vel út við hverja tækni en svo gekk það bara ekki. Svo ég held þetta sé mjög gott plan hjá þér :) Jii já takk fyrir það!

Hedwig | 7. júl. '16, kl: 21:27:30 | Svara | Þungun | 1

Til hamingju :D, við fengum jákvætt fyrir nær 1 og hálfu ári eftir okkar fyrstu glasa (eftir 5 ár án getnaðarvarna). Ákváðum að fara strax í glasa þar sem við máttum velja og eftir þetta langan tíma og allskonar frjósemislyf án árangurs þá bara ákváðum við að taka meiri líkurnar sem borgaði sig og eigum eina yndislega 8 mánaða stelpu í dag :D. 

bbig | 9. júl. '16, kl: 07:03:06 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir :D Oh en yndislegt, innilega til hamingju með stelpuna ykkar! :D

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4858 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie