jákvætt eftir missi

froskavör | 17. feb. '15, kl: 19:32:53 | 199 | Svara | Meðganga | 0

Hvenær hættir maður að framleiða hcg eða það fer úr blóðinu og þvagi eftir missi?

 

malata | 17. feb. '15, kl: 20:26:35 | Svara | Meðganga | 0

Ég tók sjálf test svona 4 vikur eftir, það var allt komið aftur á 0. Það á ekki að taka meira en 3 vikur.
Gangi þér vel, erfitt tímabil. En haldu vonina! Ég missti komin 7 vikur í nóvember, beið eftir að blæðingar komu aftur og svo varð ég ólétt strax aftur! Komin meira en 9 vikur núna og allt í fínustu lagi.

rumputuskan | 18. feb. '15, kl: 09:32:23 | Svara | Meðganga | 0

Það tók rúma viku hjá mér þar til óléttuhormónin hættu að mælast í blóðprufu. Fékk egglos 17 dögum eftir að ég byrjaði að missa og varð strax ólétt aftur.

froskavör | 18. feb. '15, kl: 15:23:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hvað blæddi lengi þegar þið misstuð?
er maður frjóari eftir missi ?

rumputuskan | 18. feb. '15, kl: 16:01:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Blæddi í rúmlega viku hjá mér.

tekr | 19. feb. '15, kl: 17:31:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Held það fari bara eftir því hversu frjó þið eruð :) Ég varð ólétt strax eftir að ég hætti á pillunni, missti komin 7v. og varð svo ólétt strax aftur .. en svo td. var vinkona mín búin að reyna lengi og missti og tók rúmlega ár fyrir hana að verða ólétt aftur :)

Vonandi gengur þetta bara vel hjá þér :)

Mér blæddi svona fölbleikt í 2 vikur og svo blóð-blóð í svona 10 daga :)

sellofan | 19. feb. '15, kl: 21:13:47 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það blæddi í 9 daga hjá mér í hvort skiptið. Missti í nóvember, fór einu sinni á blæðingar eftir missinn og varð svo ólétt og missti það í lok janúar. Fossandi blóð í 7 daga og svo lítið tvo seinustu dagana.

froskavör | 20. feb. '15, kl: 18:11:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ok , ég nefnilega er ekki alveg viss um hvenær ég er á egglosi eftir ennan missi , þetta var allt svo skrítið eitthvað , ég hætti á pilluni einhvern tíman lok desember byrjun janúar , svo eru blóðdopar aðfaranótt laugadags svo hætti það og kom bara brún þykkt slím 31 jan, kemst að því að ég sé ólétt 3 febrúar , fer í snemmasónar og hann segjir að ég sé komin alltof stutt , og sekkurinn sé rétt mögulega að myndast sendir mig i blóðprufu og daginn eftir byrjar að blæða og han hringir i mig og segjir að hcg sé alltof lágt í blóðinu og það sé líklegt að þetta verði ekki lengra , eftir það blæddi mér í einhverja 5 daga , svo ég veit ekki alveg hvenær ég er á egglosi allt í rugli!

sellofan | 20. feb. '15, kl: 21:05:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þú getur tekið egglospróf ef þú nennir því. En hvers vegna liggur svona á að vita hvenær egglosið verður? Það telst víst eðlilegt að það líði 6 vikur þar til næstu blæðingar hefjast eftir missi. Ég sjálf hélt mínum tíðahring í fyrra skiptið, liðu semsagt 28 dagar frá því það hætti að blæða og þar til ég byrjaði á blæðingum. Veit ekki núna, ætti að byrja eftir 10 daga á blæðingum miðað við reglulegan hring. 

Millae | 21. feb. '15, kl: 20:19:31 | Svara | Meðganga | 0

Kom jakvætt 8 vikur eftir missi hjá mér. Var búin að reyna lengi varð strax ólett aftur

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8138 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, tinnzy123, Kristler, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien