Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið?

kimo9 | 4. mar. '17, kl: 21:53:52 | 131 | Svara | Meðganga | 0

Núna er ég á 17. degi og er búin að vera að mæla fyrir egglosi síðan á 12 degi. Fram að deginum í dag hefur það verið algjörlega neikvætt. Í morgun kom mjög ljós lína og hefur svo alltaf verið að dökkna í dag ( tók 2 próf í viðbót) þannig það er eitthvað að gerast. Var að taka annað próf núna og línan er orðin mjög dökk og er svona nánast jafn dökk og viðmiðunarlinan (samt ogguponsu ljósari). Útferðin hefur líka breyst frá því í morgun og er orðin meiri og þykkari. Þannig ég er ekki í vafa um að eitthvað sé að gerast og finnst mér líklegt að næsta próf verði alveg jákvætt.

Eeeen þegar það kemur jákvætt próf þýðir það þá að egglosið sé að gerast akkúrat á þeim tíma?
Eða þýðir það að egglosið sé alveg að fara að bresta á ? Finnst ég hafa heyrt bæði en er ekki viss.

Er að stressa mig á þessu því maðurinn minn er ekki í bænum og kemur ekki heim fyrr en seinnipartinn á morgun og ég er hrædd um að missa af þessu!

Ef ég er að fá næstum jafn dökka línu núna væri þá of seint fyrir okkur að reyna annað kvöld þegar hann kemur heim?

 

everything is doable | 5. mar. '17, kl: 09:14:18 | Svara | Meðganga | 0

það fer svolítið eftir prófunum en flest tala um þegar prófið verður alveg jákvætt þá eru 36-72 tíma í egglos

kimo9 | 5. mar. '17, kl: 09:58:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ja okey ?? þannig þetta ætti þá að sleppa þegar hann kemur heim.

everything is doable | 5. mar. '17, kl: 12:57:22 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

IVF allavegana setur upp sæði daginn eftir egglossprautu

Tiga | 5. mar. '17, kl: 10:56:26 | Svara | Meðganga | 0

Ég tók digital próf og þegar það kom stöðugur broskarl þá var egglos daginn eftir. Held það sé sama og þegar línurnar eru jafn dökkar, þá er egglos daginn eftir.

Tiga | 5. mar. '17, kl: 10:57:29 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fór btw í tæknisæðingu hjá IVF og þau setja sæðið upp daginn eftir jákvætt egglospróf.

kimo9 | 6. mar. '17, kl: 10:41:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Takk fyrir svörin :) Á sunnudaginn voru ennþá 2 dökkar línur (en ég var með kynjaprófs egglosstriimla sem gefa bara jakvætt í 1-2 daga) og svo fann ég verulega egglosverki upp úr hádeginu. Hann kom svo heim um kvöldið þannig ég er að vona að þetta hafi náðst hjá okkur. Kallarnir hans ættu líka að vera mjög ferskir þar sem hann er ekki búinn að vera heima í smá tíma! :) Nú er bara að bíða og sjá :)

Tiga | 6. mar. '17, kl: 17:57:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Vonandi gekk þetta. Gangi ykkur vel :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Marsbumbur 2019 helllokitty 4.9.2018
Mars 2019 bumbuhópur? helllokitty 28.6.2018 3.9.2018 | 20:11
Febrúar 2019 bumbuhópur umraeda 11.6.2018 2.9.2018 | 16:57
Jákvæð próf en ekki ófrísk Butterfly109 26.8.2018
Jakvætt próf Ágúst prins 19.8.2018 22.8.2018 | 17:37
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Maí bumbur 2018? ladybuggie 16.9.2017 15.8.2018 | 14:17
Nóvember hópur donnasumm 16.3.2018 2.8.2018 | 23:36
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018 31.7.2018 | 06:36
janúgar 2019 bumbur Elín1986 13.5.2018 30.7.2018 | 10:51
BuyAbiti.it : Abiti da Sposa, Abiti da Sera, Abiti da Cocktail buyabito 26.7.2018
9 vikur að bugast umraeda 15.7.2018 22.7.2018 | 08:35
Ljòsmæður i grafarvoginum. Undraland1996 15.7.2018
Sumarstarf 2019 - ólétt Frosti_2808 13.7.2018
Hríðarverkir Sumarjakki8 7.7.2018 9.7.2018 | 13:07
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
Desemberbörn 2018 palinaoskomars 2.7.2018
Það er kominn secret lokaður Októberbumbur 2018 Valkas 18.2.2018 28.6.2018 | 19:45
Desember facebook hópur? ElisabetBaldursd 18.4.2018 25.6.2018 | 20:53
50 fæðingarsögur íslenskra kvenna TILBOÐ! 50fæðingarsögur 24.6.2018
Jákvætt þungunarpróf helllokitty 23.6.2018 23.6.2018 | 17:39
Fjögur jákvæð próf, 5v+6d snemmsónar?? Undraland1996 21.6.2018 22.6.2018 | 22:43
Bumbur 40 + Sportína 19.2.2018 6.6.2018 | 21:28
Flug fyrst 12vikurnar 4uss 24.5.2018 3.6.2018 | 22:44
Ágúst bumbur hobnobkex 1.1.2018 19.5.2018 | 22:11
Októberbumbur donnasumm 11.2.2018 14.5.2018 | 20:19
Ólétt fireice 24.4.2018 25.4.2018 | 15:47
3D sónar HVAR? JúlíBumbA 12.4.2018 19.4.2018 | 23:36
Hefur einhver reynslu af Guðfinna Sif ljósmóðir? DRK 13.4.2018
September bumbur earth 8.1.2018 5.4.2018 | 08:58
September-bumbuhópur 2018 :) hilliez 30.1.2018 29.3.2018 | 23:38
Jákvætt og neikvætt 21disa01 21.3.2018 22.3.2018 | 08:27
Letrozole eb84 26.2.2018 14.3.2018 | 22:00
Hjálp! Nafnapælingar bb0105 3.11.2017 14.3.2018 | 18:16
Doppler til sölu - Angel sounds jumper Poulsen222 10.6.2015 14.3.2018 | 18:15
Angel sound hjartahlustunartæki til sölu :) Bellamin7 18.12.2013 14.3.2018 | 18:14
Heitur pottur eb84 11.3.2018 12.3.2018 | 11:42
Júlí bumbur Sumarjakki8 20.11.2017 9.3.2018 | 17:03
September bumbuhópur 2018? ideal 23.1.2018 8.3.2018 | 19:03
Meðgönguvítamín svanlil 8.1.2018 17.2.2018 | 23:33
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Snemmsónar Blómína 5.2.2018 7.2.2018 | 15:37
Hnakkaþykktarmæling Sumarjakki8 22.12.2017 6.2.2018 | 21:49
Júní bumbur 18 junibaun 9.10.2017 5.2.2018 | 12:40
Fyrstu einkenni ungalambid 24.1.2018 26.1.2018 | 13:46
Mars 2018 sprutlan 25.6.2017 24.1.2018 | 09:56
12 vikna sónar Sumarjakki8 9.1.2018 17.1.2018 | 17:54
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Febrúar bumbur 2018 holle 3.6.2017 5.1.2018 | 21:15
Að missa fóstur eftir 12 viku. Helga222 4.1.2018 5.1.2018 | 13:40
Síða 3 af 8117 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Paul O'Brien, Kristler, Bland.is, Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Guddie