Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið?

kimo9 | 4. mar. '17, kl: 21:53:52 | 116 | Svara | Meðganga | 0

Núna er ég á 17. degi og er búin að vera að mæla fyrir egglosi síðan á 12 degi. Fram að deginum í dag hefur það verið algjörlega neikvætt. Í morgun kom mjög ljós lína og hefur svo alltaf verið að dökkna í dag ( tók 2 próf í viðbót) þannig það er eitthvað að gerast. Var að taka annað próf núna og línan er orðin mjög dökk og er svona nánast jafn dökk og viðmiðunarlinan (samt ogguponsu ljósari). Útferðin hefur líka breyst frá því í morgun og er orðin meiri og þykkari. Þannig ég er ekki í vafa um að eitthvað sé að gerast og finnst mér líklegt að næsta próf verði alveg jákvætt.

Eeeen þegar það kemur jákvætt próf þýðir það þá að egglosið sé að gerast akkúrat á þeim tíma?
Eða þýðir það að egglosið sé alveg að fara að bresta á ? Finnst ég hafa heyrt bæði en er ekki viss.

Er að stressa mig á þessu því maðurinn minn er ekki í bænum og kemur ekki heim fyrr en seinnipartinn á morgun og ég er hrædd um að missa af þessu!

Ef ég er að fá næstum jafn dökka línu núna væri þá of seint fyrir okkur að reyna annað kvöld þegar hann kemur heim?

 

everything is doable | 5. mar. '17, kl: 09:14:18 | Svara | Meðganga | 0

það fer svolítið eftir prófunum en flest tala um þegar prófið verður alveg jákvætt þá eru 36-72 tíma í egglos

kimo9 | 5. mar. '17, kl: 09:58:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ja okey ?? þannig þetta ætti þá að sleppa þegar hann kemur heim.

everything is doable | 5. mar. '17, kl: 12:57:22 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

IVF allavegana setur upp sæði daginn eftir egglossprautu

Tiga | 5. mar. '17, kl: 10:56:26 | Svara | Meðganga | 0

Ég tók digital próf og þegar það kom stöðugur broskarl þá var egglos daginn eftir. Held það sé sama og þegar línurnar eru jafn dökkar, þá er egglos daginn eftir.

Tiga | 5. mar. '17, kl: 10:57:29 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fór btw í tæknisæðingu hjá IVF og þau setja sæðið upp daginn eftir jákvætt egglospróf.

kimo9 | 6. mar. '17, kl: 10:41:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Takk fyrir svörin :) Á sunnudaginn voru ennþá 2 dökkar línur (en ég var með kynjaprófs egglosstriimla sem gefa bara jakvætt í 1-2 daga) og svo fann ég verulega egglosverki upp úr hádeginu. Hann kom svo heim um kvöldið þannig ég er að vona að þetta hafi náðst hjá okkur. Kallarnir hans ættu líka að vera mjög ferskir þar sem hann er ekki búinn að vera heima í smá tíma! :) Nú er bara að bíða og sjá :)

Tiga | 6. mar. '17, kl: 17:57:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Vonandi gekk þetta. Gangi ykkur vel :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
fyrstu hreyfingar fósturs hjá fjölbyrjum mb123 20.12.2017
Nafnapælingar frk frostrós 28.8.2017 7.12.2017 | 00:47
Nöfn! Hvað heita börnin ykkar? sarawillow 7.12.2017
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017 29.11.2017 | 19:32
Progesterone gildi á meðgöngu au 15.11.2017 20.11.2017 | 17:18
Ólétta og sprauta Sumarjakki8 17.11.2017 19.11.2017 | 12:52
Snemmsónar Sumarjakki8 14.11.2017 17.11.2017 | 21:10
Nocco á meðgöngu Rammi87 17.9.2017 17.11.2017 | 14:14
Aprílbumbur 2018 bleikataska 17.8.2017 10.11.2017 | 20:37
Koffínlaust Kaffi?? Bukollan 5.9.2011 9.11.2017 | 07:47
brún útferð eftir rúmar 11 vikur tannsis 28.10.2017 30.10.2017 | 00:11
Ofrisk i januar 2018 hlakka mikid til EmmaPittBull 29.10.2017
Maí 2018 30 + Mzj 29.9.2017 23.10.2017 | 09:21
Vetrarbörn.. heimildarmynd?? beta1505 25.3.2007 23.10.2017 | 09:18
Þyngdaráhyggjur stardust90 1.10.2017 16.10.2017 | 01:46
egglos eb84 15.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Hreyfingar bbylove 27.9.2017 3.10.2017 | 09:09
Er þetta lína ? Zuleyka12 27.9.2017 2.10.2017 | 13:59
4rassálfar Emalie 23.11.2006 27.9.2017 | 23:19
Þessar ekki línur eða kannski línur... Zuleyka12 19.9.2017 22.9.2017 | 19:17
Á nálum.... Maria Gabriella 18.9.2017 18.9.2017 | 12:57
April 2017 DiaaBirta 4.8.2016 18.9.2017 | 12:55
bílstólakaup í póllandi?? reynsla einhver? mialitla82 13.9.2017
Þetta er mjög mikilvægt Out of Matrix 13.9.2017
Von á fjórða barninu Abbó 11.9.2017
O blóðflokkur rhesus negatífur Táldís 14.2.2010 31.8.2017 | 21:39
Janúar bumbur 2018 frk frostrós 4.5.2017 28.8.2017 | 16:05
Stór þvagblaðra fósturs Olinda 18.7.2017 5.8.2017 | 21:05
Þið sem eruð/voruð með meðgöngusykursýki... hawaiian 16.1.2010 2.8.2017 | 17:15
Desember bumbur 2017 lena123 17.4.2017 28.7.2017 | 14:51
MJÖG MIKILVÆGT antimatrix 26.7.2017
1:10 úr hnakkaþykktarmælingu Olinda 20.7.2017 25.7.2017 | 18:37
Removing stretch marks -where ? meggi1990 17.7.2017 24.7.2017 | 22:36
Einkenni bbylove 27.6.2017 8.7.2017 | 13:12
Tvíburahópar kranastelpa 1.7.2017
Nóvember 2017 dullurnar2 22.3.2017 30.6.2017 | 00:40
Í hverju eruði í í sundi? slapi01 8.2.2017 16.6.2017 | 08:54
Ólétt?? Rust 6.6.2017
Lesa af óléttu prófum eftir langan tíma littlelove 26.5.2017 5.6.2017 | 13:18
Kvíðastillandi á meðgöngu Arrri 29.5.2017 5.6.2017 | 13:17
einkaþjálfun á meðgöngu traff 2.6.2017
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 1.6.2017 | 14:33
Október bumbur á facebook Tiga 2.4.2017 31.5.2017 | 17:44
fósturmissir eða ? Serenity 28.5.2017 31.5.2017 | 15:25
Ágústbumbuhopur enn og aftur Mambonumber3 19.2.2017 27.5.2017 | 00:28
Gallblöðruaðgerð fittyfly 24.4.2017 24.5.2017 | 15:03
Angel care eða Snuze hero rosewood 11.5.2017
Leggangafæðing eftir 2 keisara raindropsonroses 30.4.2017 9.5.2017 | 13:41
JÚLÍ BUMBUR skonsa123 28.10.2016 6.5.2017 | 22:25
Síða 3 af 1225 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron