Janúarhópur

osk_e | 26. maí '16, kl: 10:13:03 | 158 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ,
Er bara facebook hópur fyrir janúarbumbur?
Hef stundum séð að það er svona leynilegur hópur fyrir fyrstu vikurnar, er ekkert svoleiðis?
Langar ekki í facebook hóp fyrr en eftir 12 vikurnar :)

 

Taria | 26. maí '16, kl: 22:06:41 | Svara | Meðganga | 0

Sammála, ég væri til í að vita líka :)

lotte84 | 27. maí '16, kl: 04:55:52 | Svara | Meðganga | 0

Ég væri líka til í lokaðan hóp :) - finnst of snemmt að fara í facebook hóp

lukkuleg82 | 27. maí '16, kl: 08:33:28 | Svara | Meðganga | 0

Það er enginn leynilegur hópur sem ég veit um, það voru yfirleitt hópar inni á Draumabörnum en sú síða er ekki lengur virk þannig að ég veit ekki hvar er verið að stofna leynilega hópa þessa dagana. Það er facebook hópur sem er skráður sem secret og í honum ríkir algjör trúnaður. Þið eruð velkomnar þangað ef þið viljið :)

osk_e | 27. maí '16, kl: 11:08:57 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég nefnilega sá að Nóvemberbumburnar voru með leynilegan hóp

Ég ákvað að búa bara til hóp út frá sömu síðu:

http://jan17.lefora.com/

Endilega þær sem vilja vera með bætið ykkur við :)


Kann ekki 100% á þetta en held þetta eigi að virka :)

ledom | 27. maí '16, kl: 14:44:14 | Svara | Meðganga | 0

já.. mig langar líka í svona hóp :)

elisakatrin | 27. maí '16, kl: 21:05:43 | Svara | Meðganga | 0

Það er leynihópur á Facebook sem enginn sér nema þeir sem eru í honum

osk_e | 30. maí '16, kl: 10:00:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já ég veit af honum, en ég veit ekki hverjir eru í honum þannig ef ég bæti mér í hann og inn í honum er einhver sem ég þekki þá er ég búin að "opinbera" meðgönguna fyrir þeim aðila/um :) Ég er allavega ekki tilbuin í það fyrr en ég er komin 12 vikur

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Lýsi? bumba3 23.5.2016 29.6.2016 | 06:23
ólétt með ,,túrverki''' starrdustt 26.6.2016 27.6.2016 | 09:51
Óléttu app. Húllahúbb 26.6.2016 26.6.2016 | 23:48
Nóvember bumbur á facebook? Napoli 26.3.2016 26.6.2016 | 22:41
Októberbumbur bumbulína2016 3.2.2016 26.6.2016 | 09:20
egglosapróf eb84 26.6.2016
Snemmsónar bris09 20.6.2016 24.6.2016 | 19:27
Stingir vinstra megin í kvið bris09 24.6.2016 24.6.2016 | 12:25
Janúarbumbur 2016 daðlan 30.4.2015 21.6.2016 | 13:47
Hvar fæ ég doppler? símadama 10.6.2016 21.6.2016 | 11:09
Tveir sekkir en.. coup 4.5.2016 19.6.2016 | 22:41
Ofnæmislyf og meðganga secret101 15.6.2016 16.6.2016 | 07:15
12 vikna sónar á Íslandi - lögheimili erlendis mylsna 14.6.2016 15.6.2016 | 09:04
Nóvember 2016 bumbur ? :) kristin59 14.3.2016 10.6.2016 | 23:25
Blettablæðingar komin 9 vikur lukkuleg82 5.6.2016 9.6.2016 | 12:03
Er samansemmerki ad dóttir gangi fram yfir ef móðirin hefur gert þad? sólogsæla 18.5.2016 7.6.2016 | 14:26
Hvernig kemst ég í snemmsónar? LaddaPadda 6.6.2016 7.6.2016 | 00:31
Ógleði og vanlíðan. bumba3 3.6.2016 6.6.2016 | 23:07
Svartfuglsegg? ingih 27.5.2008 6.6.2016 | 17:51
Pilsner á meðgöngu baunamóðir 1.6.2016 5.6.2016 | 13:50
Jakkar/ úlpur fyrir óléttusumarið?? Hjálp? Curly27 30.4.2016 30.5.2016 | 16:13
Blaðra á eggjastokk? bumba3 13.5.2016 30.5.2016 | 13:53
Janúarhópur osk_e 26.5.2016 30.5.2016 | 10:00
nóvemberbumbur younglady 22.3.2015 30.5.2016 | 03:40
FB - janúarhópur ledom 29.5.2016 29.5.2016 | 21:22
Desemberbumbu hopur?? 2016 rbp88 26.5.2016 27.5.2016 | 13:52
tússól eða evening primrose oil? Lavender2011 10.3.2016 27.5.2016 | 13:10
Happy-calm-focus ThelmaKristin 14.4.2016 22.5.2016 | 16:43
Kallinn langar ekki í annað barn kjanakolla 20.5.2016 21.5.2016 | 22:46
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Septemberbumbur 2016 Sarabía 6.5.2016
ógleði? baunamóðir 3.5.2016 5.5.2016 | 22:15
Að festa base fyrir bílstól mirja 3.5.2016 3.5.2016 | 21:52
Herpes á 13viku Saynomore 29.4.2016 3.5.2016 | 17:09
Reyna aftur eftir missi adifirebird 1.5.2016 2.5.2016 | 10:28
Missir pukka 8.10.2015 30.4.2016 | 11:57
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 29.4.2016 | 20:12
Skipta um vinnu á meðgöngu? air2016 27.4.2016 29.4.2016 | 17:24
Að segja frá MommyToBe 28.4.2016 29.4.2016 | 14:27
Óglatt ALLTAF!!! marel84 27.4.2016 28.4.2016 | 22:44
ólétt í fyrsta skiptið í tækni en... sevenup77 6.3.2016 27.4.2016 | 22:48
39 vikur og endalaust svöng efima 27.4.2016 27.4.2016 | 22:45
Fæðingadeild Akranesi - Spurningar. anitaosk123 5.4.2016 26.4.2016 | 11:44
Október bumbur.. Sveskja mamma 7.3.2009 25.4.2016 | 22:53
Hvenær eru þið að segja frá. t.d. vinnunni. sveitastelpa22 24.4.2016 25.4.2016 | 22:52
Síða 7 af 1225 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron