Jólasveinasaga 80's

pínulítil | 18. nóv. '10, kl: 22:07:47 | 1410 | Svara | Er.is | 0

Fyrir hver einustu jól hafa komið hingað inn umræður um Jólasveinasögu sem var sýnd á stöð 2 1989. Þættirnir voru sýndir daglega til jóla.
Eftir svolítið googl er ég búin að finna út að sagan gerist í Tontaskógi.
Þið sem hafið áhuga á að finna myndir úr þessum þáttum, eruð þið ekki til í að hjálpa mér í googlinu svo við finnum kannski eitthvað út úr þessu fyrir jólin 2015?

 

Boozt | 18. nóv. '10, kl: 22:14:01 | Svara | Er.is | 0

Ertu að tala um danska þætti?

Lillyann | 18. nóv. '10, kl: 22:17:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei þeir voru breskir eða frá usa minnir mig en ég man eftir þeim og horfði alltaf á þá

_________________________________________________
http://i20.tinypic.com/ht9ob8 .

horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

a til z og 0 til 9 | 18. nóv. '10, kl: 22:18:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir voru teiknaðir í Japan geri ég fastlega ráð fyrir.

Ég athugaði málið, ekki sama stúdíó og teiknaði Heidi og Nilla Hólmgeirs... stíllinn sá sami þó.

"The hardest job kids face today is learning good manners without seeing any."

- Fred Astaire

Lillyann | 18. nóv. '10, kl: 22:37:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já stillinn var alveg eins og í teiknimyndini um Heiðu

_________________________________________________
http://i20.tinypic.com/ht9ob8 .

horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

Tipzy | 18. nóv. '10, kl: 22:15:50 | Svara | Er.is | 0

Jiiii æljovjú hvernig fannstu þetta eiginlega út, ég er svko búin að svitna mikið við gúgl á þessu.

...................................................................

pínulítil | 18. nóv. '10, kl: 22:44:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fann þetta í gamalli sjónvarpsdagskrá á www.timarit.is

Tipzy | 18. nóv. '10, kl: 22:49:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ohh hvað mig langar að sjá þessa þætti aftur. Þó ekki væri nema bara fyrir nostalgíuna, ég heyri alveg raddirnar hjá karekturunum.

...................................................................

Lillyann | 18. nóv. '10, kl: 23:08:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mér langar líka að sjá þá aftur

_________________________________________________
http://i20.tinypic.com/ht9ob8 .

horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

a til z og 0 til 9 | 18. nóv. '10, kl: 22:16:45 | Svara | Er.is | 0

Ég eyddi 4 klukkutímum í að Googla þetta um daginn, en ég finn hvergi upplýsingar um hvaða stúdíó teiknaði þættina né erlent nafn á þeim.

Ég spurði í Nexus, þeir kannast við þættina og spá því að þeir komi út á DVD fyrr en seinna, en hafa engar upplýsingar um þættina.

Upplýsingar sem ég googlaði:

Jólasveinninn hét "Jólapúki" (Joulapukkii á finnsku)
Þættirnir gerast í Finnlandi, í Tontaskógi.

Ég notaði allar mögulegar orðasamsetningar í gúglið, leitaði á Youtube á íslensku, ensku og finnsku og líka á vef finnska ríkissjónvarpssins þar sem mér þótti líklegt að þættirnir hefðu verið sýndir þar líka.

Og ég fann gamla sjónvarpsdagskrá frá Stöð 2. Þættirnir voru sýndir á eftir Falcon Crest.

Ég er meira að segja búin að ganga svo langt að spyrjast fyrir hjá Stöð 2 og bíð eftir svari.

Ég á flesta þættina á VHS... ef þeir koma ekki bráðum út á DVD þá ætla ég að splæsa í yfirfærslu á disk...

"The hardest job kids face today is learning good manners without seeing any."

- Fred Astaire

Lillyann | 18. nóv. '10, kl: 22:21:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það var syndur einn þáttur fram að jólum man ég frá 1 des til 24 des

_________________________________________________
http://i20.tinypic.com/ht9ob8 .

horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

pínulítil | 18. nóv. '10, kl: 22:46:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá ég vona að þeir hafi rétt fyrir sér.

pínulítil | 15. okt. '15, kl: 12:17:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu búin að færa yfir á DVD? Jólin 2015 rétt handan við hornið ;)

munro | 18. nóv. '10, kl: 23:38:09 | Svara | Er.is | 0

Samkvæmt þessari dagskrá (fyrir föstudag) http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2922400 hét þetta The story of Santa Claus, en einu þættirnir með því nafni á IMDb eru frá 1996

Sturtuhaus | 18. nóv. '10, kl: 23:41:52 | Svara | Er.is | 0

Ég á alla þættina á VHS (á íslensku) og horfi alltaf á þetta fyrir jólin :)

Þetta heitir "Saga Jólasveinsins" á íslensku.

LeikaLeika | 13. des. '12, kl: 00:55:04 | Svara | Er.is | 0

fannstu einhverntíman eitthvað út úr þessu. ég man svo vel eftir þessum þáttum og mig langar svo að sjá þá aftur. Var að reyna að googla þessu og gengur hálf illa

jonhnefill | 2. des. '17, kl: 10:58:34 | Svara | Er.is | 1

Veit að þetta er 5 árum of seint, en þessir þættir eru japanskir og heita Mori no tonto tachi á frummálinu. Get því miður ekki séð að það sé hægt að kaupa þá neinsstaðar. Það er líka hægt að finna þá undir nafninu Noeli (t.d. á YouTube).

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
"Listaverkið" Litla hafpulsan í Reykjavíkurtjörn Júlí 78 7.12.2018 11.12.2018 | 15:04
Afhverju er fátækt fólk á Íslandi feitt? Lýðheilsustofa 22.11.2018 11.12.2018 | 13:35
Hvaðan kemur þessi kuldi? tralli10 9.12.2018 11.12.2018 | 12:33
Hvar finn ég námsferilinn minn? Selja dót 24.7.2014 11.12.2018 | 12:02
12 vikna sónar - tekur það langan tíma? malata 11.12.2018 11.12.2018 | 11:33
Jólatré í potti AYAS 11.12.2018 11.12.2018 | 10:11
Karcher skúringarvél 2kruttamamma 10.12.2018 11.12.2018 | 09:05
Gunnar Nelson Sessaja 10.12.2018 11.12.2018 | 05:49
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 11.12.2018 | 00:01
Landsbyggðarfólk vill að ríkið niðurgreiði flug polyester 4.12.2018 10.12.2018 | 23:49
Hefur einhver hér sent formlega kvörtun varðandi lækni? Catperson 10.12.2018 10.12.2018 | 23:26
Stytta strimlagardínur úr Rúmfatalagernum rkv 10.12.2018 10.12.2018 | 20:23
loðskinn og hanskar á tilboði um 5 þús? ibud113 11.12.2011 10.12.2018 | 20:12
Væisitölulán eða verðtryggt lán. kaldbakur 10.12.2018 10.12.2018 | 18:46
Karcher skúringarvel 2kruttamamma 10.12.2018
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 10.12.2018 | 14:07
Jólagjafir Twitters 7.12.2018 10.12.2018 | 13:58
gifting sýs. hvað gra eftir mialitla82 9.12.2018 9.12.2018 | 23:31
Russian Earl Grey (Lipton) fáanlegt einhvers staðar hérlendis? geiri42 9.12.2018 9.12.2018 | 19:55
fyllt svínalund? adrenalín 8.12.2018 9.12.2018 | 19:54
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 9.12.2018 | 19:19
Gamlar umræður Sessaja 9.12.2018
Árni Jón Geirsson gigtarlæknir ny1 8.12.2018 9.12.2018 | 16:04
Þið sem hafið látið fjarlægja gallblöðru... upplysing1 29.10.2007 9.12.2018 | 14:44
Vandamál með gírana á bílnum. Einhver bílasnillingur hérna ? HK82 22.11.2018 9.12.2018 | 10:59
Brú yfir Skerjafjörð frá Kópavogi kaldbakur 8.12.2018 9.12.2018 | 09:35
90s Söngvaborg? Sifjada 7.12.2018 9.12.2018 | 08:03
Hljóð-upptökur/deildu Tekkinn 8.12.2018 9.12.2018 | 00:14
Selja skartgripir malata 8.12.2018 8.12.2018 | 22:07
Piparkökuhús - hvar maja býfluga 8.12.2018 8.12.2018 | 19:46
Rakvél fyrir stráka kittyblóm 8.12.2018 8.12.2018 | 18:53
Klausturs - Nunnu og Hommabarinn. kaldbakur 8.12.2018 8.12.2018 | 18:15
Götumynd / Veggmynd fyrir bæjarfélög disamin 7.12.2018 8.12.2018 | 15:21
Netflix - Amazon prime Twitters 16.5.2018 8.12.2018 | 09:33
Graco turn2reach bílstóll gms 7.12.2018
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 7.12.2018 | 18:53
Desember uppót langveikra barna Flottt 1.12.2018 7.12.2018 | 17:38
Barna-/unglingabók sem ég man ekki nafnið á ö 7.12.2018 7.12.2018 | 16:33
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 7.12.2018 | 13:19
útlandaferð og dómur fyrir vanskil Torani 24.11.2018 7.12.2018 | 13:10
Ikea rafmagnshjól, hver er ykkar reynsla? smons 8.9.2018 7.12.2018 | 03:51
Gluggaþvottur Reykjanesbæ ello 7.12.2018
Aldrei átt kærustu Grassi18 26.11.2018 6.12.2018 | 23:44
Þýðing á einkun bókstöfum Grunnskóla hremmi79 4.12.2018 6.12.2018 | 20:30
Þórarinn Hannesson geðlæknir? falkadrengur 19.9.2014 6.12.2018 | 16:02
Ein í smá vanda. akvosum 5.12.2018 5.12.2018 | 21:44
Löggan varar við innbrotsþjófum ! kaldbakur 5.12.2018 5.12.2018 | 19:13
Afhverju er myndin Alltaf birt út á hlið Sessaja 5.12.2018 5.12.2018 | 19:06
Síða 1 af 19679 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron