Júlí bumbur

Sumarjakki8 | 20. nóv. '17, kl: 19:51:30 | 440 | Svara | Meðganga | 0

Eru einhverjar þarna uti sem eiga lika að eiga í júlí? :D og er búið að búa til hóp?

 

gulurfugl | 20. nóv. '17, kl: 21:57:52 | Svara | Meðganga | 0

jáá :) en held það sé ekki kominn hópur! ég vil endilega vera í hóp en ætla að bíða þanngað til 12 vikna sónarinn er búinn að vera með :)

lukkuleg82 | 21. nóv. '17, kl: 08:58:17 | Svara | Meðganga | 0

Hæ, ég var að fá jákvætt um helgina svo ég er í júlí :)
En nei, held að það sé ekki kominn hópur, ætla að athuga hvort að það sé hægt að búa til hóp fyrir okkur inni á oskaborn spjallinu ( https://www.tapatalk.com/groups/oskaborn/index.php). Það er alveg nafnlaust svo það væri fínt að vera þar fram yfir 12 vikurnar :)

au | 21. nóv. '17, kl: 12:09:50 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk æðislega fyrir linkinn, ég var búin að reyna að skrá mig þarna oft fyrir svolitlu síðan en ekkert gekk. Ég er í júlí líla ef allt gengur vel :)

Hamingjaxxx | 21. nóv. '17, kl: 17:00:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Getið þið sent linkinn þegar það er kominn hópur? :) ég er líka í júlí 2018

hobnobkex | 3. des. '17, kl: 17:28:00 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

endilega sent mér linkinn líka :D

kokogpulsa | 9. des. '17, kl: 18:13:33 | Svara | Meðganga | 0

Ég var að búa til hóp, ég þarf að adda ykkur í gegnum e-mail eða fb ykkar ef þið viljið að ég bæti ykkur við :) sendið mér bara skiló

au | 11. des. '17, kl: 17:02:09 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þá á Facebok? Secret hópur? :)

kokogpulsa | 13. des. '17, kl: 09:27:35 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hópurinn er á Facebook, hann er secret og ég þarf tölvupóstinn sem þið notið til að skrá inn ykkur inn á Facebook til þess að geta bætt ykkur við :)

omarsdóttir | 1. jan. '18, kl: 10:22:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæ geturu bætt mer lika i hann nafnið er emma ómarsdóttir a faceb.

soffialara93 | 7. jan. '18, kl: 20:48:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

soffialara93@gmail.com

greve | 9. mar. '18, kl: 17:03:57 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mátt endilega bæta mig við: mariegreve2468@gmail.com

G2468

hjelga | 30. des. '17, kl: 11:02:57 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Getur þú skráð mér sendi á þig email ??

sveitastelpa22 | 31. des. '17, kl: 17:12:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

sendu mér netfangið sem þú notar á fb og ég skal bæta þér í hópinn :)

dondli | 6. jan. '18, kl: 22:57:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég var að senda þér skiló. Mátt gjarnan bæta mér í hópinn :)

johannabardar | 30. des. '17, kl: 23:06:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er búin að senda skilaboð.... er ekki einhver sem getur bætt manni við? Ég er búin að vera að reyna að ná sambandi við a.m.k. tvær og fæ engin svör. Fær fólk almennt ekki "notification" þegar það fær skilaboð?

sveitastelpa22 | 31. des. '17, kl: 17:13:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

sendu mér netfangið sem þú notar á fb og ég skal bæta þér í hópinn :)

svanlil | 16. jan. '18, kl: 10:58:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Var að senda þér :D

gulurfugl | 31. des. '17, kl: 01:35:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er líka búin að senda þér, mátt adda mér :)

sveitastelpa22 | 31. des. '17, kl: 17:12:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

sendu mér netfangið sem þú notar á fb og ég skal bæta þér í hópinn :)

rbso | 31. des. '17, kl: 15:28:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæhæ, viltu adda mér? Rúna Björk á facebook

sveitastelpa22 | 31. des. '17, kl: 17:12:13 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

sendu mér netfangið sem þú notar á fb og ég skal bæta þér í hópinn :)

tslundi | 31. des. '17, kl: 00:00:33 | Svara | Meðganga | 0

Það má endilega bæta mér við, er búin að senda skilaboð en er ekki búin að fá svar :)

sveitastelpa22 | 31. des. '17, kl: 17:12:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

sendu mér netfangið sem þú notar á fb og ég skal bæta þér í hópinn :)

soffialara93 | 7. jan. '18, kl: 20:45:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæ :) Ertu til í að adda mér í hópinn? soffialara93@gmail.com

Fyrstaoletta26 | 3. jan. '18, kl: 16:05:42 | Svara | Meðganga | 0

Er einhver til í að senda mér skilaboð sem er til í að adda mér í hópinn, er bara komin 11 vikur vil því ekki setja nafnið mitt hérna strax :)

rositathechair | 9. jan. '18, kl: 22:41:05 | Svara | Meðganga | 0

Getur einhver addað mér í þennan hóp emailið er chandrika88@hotmail.com eða er það ekki örugglega emailið sem er tengt við FB sem þarf að gefa upp?

Sagus | 18. jan. '18, kl: 13:04:58 | Svara | Meðganga | 0

Má endilega bæta mér líka ?? Sagarut9196@gmail.com

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Júlí bumbur Sumarjakki8 20.11.2017 9.3.2018 | 17:03
September bumbuhópur 2018? ideal 23.1.2018 8.3.2018 | 19:03
Meðgönguvítamín svanlil 8.1.2018 17.2.2018 | 23:33
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Snemmsónar Blómína 5.2.2018 7.2.2018 | 15:37
Hnakkaþykktarmæling Sumarjakki8 22.12.2017 6.2.2018 | 21:49
Júní bumbur 18 junibaun 9.10.2017 5.2.2018 | 12:40
Fyrstu einkenni ungalambid 24.1.2018 26.1.2018 | 13:46
Mars 2018 sprutlan 25.6.2017 24.1.2018 | 09:56
12 vikna sónar Sumarjakki8 9.1.2018 17.1.2018 | 17:54
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Febrúar bumbur 2018 holle 3.6.2017 5.1.2018 | 21:15
Að missa fóstur eftir 12 viku. Helga222 4.1.2018 5.1.2018 | 13:40
12 vikna sónar svanlil 3.1.2018 5.1.2018 | 11:40
35+ au 11.12.2017 4.1.2018 | 21:44
30+ mæður sem eiga von á kríli Janúar, Febrúar eða Mars 2018 twistedmom 10.8.2017 2.1.2018 | 12:08
Júlí hópur á facebook skellibjalla7 28.12.2015 29.12.2017 | 21:07
Kynsjúkdómatest á meðgöngu jonamari 25.11.2017 27.12.2017 | 07:41
Hjarthlustunartæki/doppler á Akureyri Fyrstaoletta26 25.12.2017 26.12.2017 | 23:26
6-7 vikur og blæðingar levina 25.12.2017 26.12.2017 | 23:25
fyrstu hreyfingar fósturs hjá fjölbyrjum mb123 20.12.2017
Nafnapælingar frk frostrós 28.8.2017 7.12.2017 | 00:47
Nöfn! Hvað heita börnin ykkar? sarawillow 7.12.2017
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017 29.11.2017 | 19:32
Progesterone gildi á meðgöngu au 15.11.2017 20.11.2017 | 17:18
Ólétta og sprauta Sumarjakki8 17.11.2017 19.11.2017 | 12:52
Snemmsónar Sumarjakki8 14.11.2017 17.11.2017 | 21:10
Nocco á meðgöngu Rammi87 17.9.2017 17.11.2017 | 14:14
Aprílbumbur 2018 bleikataska 17.8.2017 10.11.2017 | 20:37
Koffínlaust Kaffi?? Bukollan 5.9.2011 9.11.2017 | 07:47
brún útferð eftir rúmar 11 vikur tannsis 28.10.2017 30.10.2017 | 00:11
Ofrisk i januar 2018 hlakka mikid til EmmaPittBull 29.10.2017
Maí 2018 30 + Mzj 29.9.2017 23.10.2017 | 09:21
Vetrarbörn.. heimildarmynd?? beta1505 25.3.2007 23.10.2017 | 09:18
Þyngdaráhyggjur stardust90 1.10.2017 16.10.2017 | 01:46
egglos eb84 15.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Hreyfingar bbylove 27.9.2017 3.10.2017 | 09:09
Er þetta lína ? Zuleyka12 27.9.2017 2.10.2017 | 13:59
4rassálfar Emalie 23.11.2006 27.9.2017 | 23:19
Þessar ekki línur eða kannski línur... Zuleyka12 19.9.2017 22.9.2017 | 19:17
Á nálum.... Maria Gabriella 18.9.2017 18.9.2017 | 12:57
April 2017 DiaaBirta 4.8.2016 18.9.2017 | 12:55
bílstólakaup í póllandi?? reynsla einhver? mialitla82 13.9.2017
Þetta er mjög mikilvægt Out of Matrix 13.9.2017
Von á fjórða barninu Abbó 11.9.2017
O blóðflokkur rhesus negatífur Táldís 14.2.2010 31.8.2017 | 21:39
Janúar bumbur 2018 frk frostrós 4.5.2017 28.8.2017 | 16:05
Stór þvagblaðra fósturs Olinda 18.7.2017 5.8.2017 | 21:05
Þið sem eruð/voruð með meðgöngusykursýki... hawaiian 16.1.2010 2.8.2017 | 17:15
Síða 3 af 9150 síðum
 

Umræðustjórar: flippkisi, Gabríella S, mentonised, Krani8, rockybland, Bland.is, vkg, joga80, aronbj, anon, MagnaAron, ingig, Coco LaDiva, tinnzy123, krulla27, superman2