Kæra vegna húsleigubóta?

Dboss | 26. jún. '19, kl: 09:30:18 | 248 | Svara | Er.is | 0

Hæ mig langar að spyrja hvort einhver hér hafi lagt fram kæru um húsaleigubætur aftur í tímann með tilheyrandi greinagerð sem farið er fram á, ég er öryrki og stelpan min varð 18 ára i desember i fyrra og ég var með sérstakar húsaleigubætur fyrir, og hef alltaf endurnýjað þær áður fyrr á minni þjonustumiðstöð, og gerði það svo i januar en mer var ekki sagt að eg yrði að sækja um húsaleigubætur hja ibuðarlánasjóð (átta mig á að sérstakar husaleigubætur dyttu niður samt) og var i goðri tru um að eg fengi samt venjubundnar húsaleigubætur og hélt að ástæðan fyrir minni bótum væri þessi munur, en fannst minnkunin mjög mikil og þegar eg loks fór í að athuga málið sé ég að ég hafi ekki fengið neinar húsaleigubætur ekki þær sem eg á rétt á og var mer ekkert tilkynnt um eg þyrfti að sækja um hja íbuðarlánasjóði né annað um málið, og þegar eg hafði samband við þá sögðu þeir að ég gæti reynt að kæra þetta til að fá minar husaleigubætur aftur i timann með greinagerð en það væri i lögum að greiða engar húsaleigubætur aftur í tímann. Er einhver sem hefur gert það hér með árangri eða er þetta lost case? Ég hef ekki náð endum saman utaf þessu þar sem það munar um hverja kronu og þurfti að semja við Mótus um vangoldna leigu.

 

Júlí 78 | 26. jún. '19, kl: 11:47:53 | Svara | Er.is | 0

Þú segir: "en mer var ekki sagt að eg yrði að sækja um húsaleigubætur hja ibuðarlánasjóð."  Fékkstu ekki þessar upplýsingar í tölvupósti eða skriflega eða í ábyrgðarpósti? Ef ekki þá er það mjög undarlegt. Fólk finnur það ekki bara á sér ef eitthvað breytist með svona. Svo sendu bara kæru um þetta og útskýringar og farðu fram á leiðréttingu og greiðslu á húsaleigubótum aftur í tímann. Sakar alls ekki að reyna það. Annars ætti lögfræðingur að geta sagt þér allt um það hvað þú átt rétt á.

jsg80 | 1. júl. '19, kl: 03:46:24 | Svara | Er.is | 0

Serstakar húsaleigubætur taka mið af bótunum hjá húsbót. Þannig að skrítið engin hafi minst á þetta.

Ágúst prins | 3. júl. '19, kl: 18:21:49 | Svara | Er.is | 0

Áður en sérsröku duttu út, varstu þa ekki að fa þessar frá ibúðarlánasjóði lika? Þær hafa verið þar nuna i töluverðan tima, þannig varla vissiru það ekki? Þær voru færðar fyrir öruglega 2 árum eða svo

Hné | 11. júl. '19, kl: 01:19:30 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk ekki heldur sérstakar húsaleigubætur í Janúar Þrátt fyrir að hafa hringt uppá féló fyrir áramót út af endurnýjun húsaleigubóta og mér var ekki sagt að sækja um þær til íbúðalánasjóðs,, Svo ættli það hafi ekki margir lent í þessu?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þegar tölvan segir JÁ. Dómharka eða staðreyndir? spikkblue 22.7.2019 22.7.2019 | 18:40
Tannsteinshreinsun Grassi18 22.7.2019
er ég sú eina í heiminum sem hef ekki séð Game of Thrones Twitters 15.7.2019 22.7.2019 | 17:05
Krakkar, reynið nú að læra af Lúkasarmálinu. Sérstaklega þú þarna hysteríska kona spikkblue 19.7.2019 22.7.2019 | 11:02
Sofia í Búlgaríu Logi1 21.7.2019 22.7.2019 | 00:21
Kynlífsfíkn? agustb 21.7.2019 21.7.2019 | 21:56
Þunguð Loomisa 21.7.2019 21.7.2019 | 21:05
Er lúsmý í hveragerði? Emmellí 19.7.2019 21.7.2019 | 20:24
Má tala um offituvandamálið? BlandSkessurEruHeimskar 21.7.2019 21.7.2019 | 18:27
Varðandi fólk sem er að verða mjög feitt? O__o King Lýðheilsustofa 7.6.2019 21.7.2019 | 17:18
Umgengni við pabba?? ergodergo 18.7.2019 21.7.2019 | 12:24
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Martraðir - ráð Twitters 17.7.2019 21.7.2019 | 02:54
Getið þið hjálpað mér, hvar fæ ég eiðublað til að gera leigusamning ég er eigandinn? isbjarnaamma 7.7.2019 21.7.2019 | 00:12
góða fólkið sem berst fyrir réttindum kvenna adaptor 21.5.2019 21.7.2019 | 00:04
Skrásetningargjald í HÍ hh19 3.7.2019 20.7.2019 | 23:49
Siðleysi síðustu daga. Dehli 25.6.2019 20.7.2019 | 23:45
gömul íslensk orðatiltæki eða sérstök :) leiftra 10.2.2012 20.7.2019 | 23:39
Stóri bróðir fylgist vel með, mjög vel! Þetta er ótrúlegt helvíti. Hafið þið lent í svipuðu? spikkblue 20.7.2019 20.7.2019 | 23:35
Verkstæði fyrir bíla Mrslady 8.7.2019 20.7.2019 | 23:08
Amalgam fyllingar Superliving 10.7.2019 20.7.2019 | 22:53
Interpartar.is cambel 18.2.2019 20.7.2019 | 22:39
Flytja úr æskuheimili blue710 20.7.2019 20.7.2019 | 22:30
Gleðilegan föstudag dúllurnar mínar Twitters 19.7.2019 20.7.2019 | 21:47
Frankfurt bergma 17.7.2019 20.7.2019 | 21:11
spurning, ráðlegging og pæling? madda88 20.7.2019 20.7.2019 | 18:52
Jæja ! Dehli 17.7.2019 20.7.2019 | 15:38
Hver talsetur betra bak auglysingarnar? fridafroskur88 20.7.2019 20.7.2019 | 08:22
Tenging á dimmer fyrir led ljós SigurðurHaralds 19.7.2019 20.7.2019 | 00:22
Pikacu Pókerman dýr francis 19.7.2019 19.7.2019 | 21:50
Óboðnir gestir. kaldbakur 29.4.2019 19.7.2019 | 21:47
Hvað ætli sé langt þangað til að spikkblue 12.6.2019 19.7.2019 | 18:03
Hámarkshraði á Hringbraut Gylfikonungur 18.7.2019 19.7.2019 | 17:17
Tölvuverkstæði Torani 17.7.2019 19.7.2019 | 11:32
Piratar - rýtingurinn í bakinu á Birgittu ? kaldbakur 16.7.2019 19.7.2019 | 10:25
Bílar rainbownokia 18.7.2019 18.7.2019 | 23:13
Leita að mynd, hjálp! cherrybon 17.7.2019 18.7.2019 | 07:07
næringardrykkir kisukona75 17.7.2019 17.7.2019 | 20:32
Iðnaðarmenn - Laun ofl 2019 Ástþór1 14.4.2019 17.7.2019 | 20:28
Hvernig mynduð þið tækla svona? Santa Maria 16.7.2019 17.7.2019 | 13:40
Gamlir þræðir og comment NIB 29.10.2012 17.7.2019 | 05:23
Comment á umræður ekki í tímaröð? sársaklaus 8.9.2011 17.7.2019 | 05:21
Axlarspeglun RiceAndCurry 15.3.2018 17.7.2019 | 05:16
WELLPUR DÝNUR og yfirdýnur reynsla ykkar?? Helga31 13.2.2017 17.7.2019 | 03:28
Gjaldþrot chri 15.7.2019 16.7.2019 | 23:08
Fjárhagslegt áfall Gunnhildur4 15.7.2019 16.7.2019 | 19:32
RÓLEG LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ? H2019 16.7.2019 16.7.2019 | 19:19
hjálp vantar vinkonur ayahuasca 16.7.2019
Frumubreytingar sjabbalolo 14.7.2019 16.7.2019 | 12:35
Ísbúðir á landsbyggðinni? Fm957 12.7.2019 16.7.2019 | 11:53
Síða 1 af 19704 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron