Kæru ökumenn

krola90 | 5. maí '15, kl: 15:33:54 | 892 | Svara | Er.is | 6

Jæja, er ekki málið að reyna að fara fyrr af stað þegar græna ljósið kemur? Alveg ótrúlegt hvað fólk er lengi að koma sér af stað, oft bara örfáir bílar sem komast yfir á hverju ljósi.
Urg.

 

QI | 5. maí '15, kl: 15:37:49 | Svara | Er.is | 8

afsakið en ég var í símanum :)

.........................................................

krola90 | 5. maí '15, kl: 15:42:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hehe datt það í hug!

Helvítis | 5. maí '15, kl: 15:45:53 | Svara | Er.is | 8

Vá, þú ert semsagt týpan sem spænir af stað og liggur á flautunni ef fólk er "fyrir þér".

Lærð þú bara að haga þér í umferðinni.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

krola90 | 5. maí '15, kl: 15:48:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 19

Hahaha ertu ekki að djóka? Ég er mjög þolinmóð í umferðinni og flauta aldrei. Finnst bara leiðinlegt hversu fáir komast yfir á hverju ljósi af því að ein manneskja er endalaust lengi að koma sér af stað. En þú virðist vera týpan sem tekur ekki mark á neinu sem fólk segir og munt þar að leiðandi ekki trúa því sem ég var að skrifa.

Helvítis | 5. maí '15, kl: 16:08:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ókei, ég trúi þér alveg, og ég er alveg sammála þér, nema ég veit að það geta ekki allir verið á tánum eins og við og því er ég ekkert að frústrera mig á því. ;)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

krola90 | 5. maí '15, kl: 16:09:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Geri það svo sem vanalega ekki en stundum er þetta einum of! Sérstaklega þegar fólk er upptekið að horfa á eitthva út um gluggan en ekki fylgjast með ljósunum!

Helvítis | 5. maí '15, kl: 16:11:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Já, það hefur nú alveg gerst að það hafi farið í taugarnar á mér líka, ég tók bara ákvörðun fyrir löngu að leyfa svona hlutum ekki að ergja mig. ;)

Það er ekki eins og við getum gert eitthvað í þessu.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

krola90 | 5. maí '15, kl: 16:14:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Jújú, maður stekkur bara út úr bílnum og bankar á rúðuna hjá þessum letingjum ;) En annars er það góð ákvörðun (sem ég held mig við á meðan ég er að keyra, svo leyfi ég mér að pústa). Fleiri mættu alveg vera meira "zen" í umferðinni!

Helvítis | 5. maí '15, kl: 16:15:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha já, sé það alveg fyrir mér. ;)

En já, góð regla og minnkar slysahættu meira að segja.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Nói22 | 6. maí '15, kl: 18:46:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jú það er hægt að opna umræðuna og reyna að fá fólk til að taka þetta til sín. það breytist auðvitað ekkert ef enginn gerir neitt.

Helvítis | 6. maí '15, kl: 18:47:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Veistu, ég ætla bara að leyfa þeim sem sjá illa, eru aldraðir eða óöryggir í umferðinni að fá að aka á sínum hraða.

Mér finnst ekkert þurfa að reka á eftir fólki.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Nói22 | 6. maí '15, kl: 18:48:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Jú mér finnst það reyndar. Þegar maður er að keyra í vinnuna og er fastur á ljósum af því að einhver manneskjan fyrir framan mann var sofandi og fór því ekki af stað þegar kom grænt, það er pirrandi og það seinkar manni auðvitað.

Helvítis | 6. maí '15, kl: 18:49:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Farðu bara fyrr af stað, þá lendirðu ekki í þessu.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Nói22 | 6. maí '15, kl: 18:49:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Eh nei það kemur ekki til greina. 

Helvítis | 6. maí '15, kl: 18:50:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Af hverju getur þú ekki gert það fyrst þetta truflar þig svona mikið?

Vera svolítið séð?

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Nói22 | 6. maí '15, kl: 18:52:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Af því að þetta er hegðun hjá þeim sem er ekki í lagi. Ég sé enga ástæðu til að breyta mínu lífi til að þeir geti haldið áfram hálfvitahegðun sinni.


Ég er týpan sem flauta á ljósum ef það er einhver þar seinn að fara af stað.

Helvítis | 6. maí '15, kl: 18:54:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Mikið hlýtur að vera leiðinlegt að byrja daginn svona.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Nói22 | 6. maí '15, kl: 18:55:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Já það er leiðinlegt að sitja fastur á ljósum af því að einhver hálfvitinn var ekki vakandi og því komust bara örfáir yfir á græna ljósinu.

zazazizi | 8. maí '15, kl: 22:17:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Takk fyrir að flauta á mig, þegar ég var unglingur í einum af fyrstu ökutímunum mínum og mér gekk ekki sérstaklega vel með kúplinguna og að taka af stað ljósum. Það bara stressaði mig og gerði daginn minn alveg æðislegan að láta flauta smá á mig. Takk fyrir að vera týpan sem flautar ef einhver er seinn af stað.

Helvítis | 9. maí '15, kl: 08:22:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Knús, það eru ekki allir svona.

Ég hefði aldrei bibbað á þig eða orðið pirruð á þér.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Charmed | 9. maí '15, kl: 15:58:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Varla er fólk svo illa innrætt að flauta á bíl sem er með ökukennslu merki?

"Arguing with a fool proves there are two." - Doris M. Smith

zazazizi | 9. maí '15, kl: 22:45:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ó jú.

Charmed | 10. maí '15, kl: 15:27:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Á bara eitt orð um þannig fólk.....FÍFL
Ég reyni mitt besta til að hegða mér eins og fyrirmyndarökumaður ef ég sé að það er kennslubíll fyrir framan mig því ekki vil ég skelfa nemandann né vil ég að ökukennarinn noti mig sem dæmi um að ekki keyra eins og kerlingin þarna sem tók framúr þér.

"Arguing with a fool proves there are two." - Doris M. Smith

kona1975 | 10. maí '15, kl: 18:52:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var flautað à dóttur mína um daginn þegar hùn drap à bílnum. Var í æfingaakstri. Mér fannst það óþarfi.

Nói22
Helvítis | 6. maí '15, kl: 18:49:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þ.e. koma of seint.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Dafuq | 8. maí '15, kl: 12:17:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Fólk á ekki að aka á sínum hraða. lögreglan stoppar fólk fyrir of hægan akstur af ástæðu, það getur skapað mikla hættu.
Ef að þú sérð of illa, ert of gömul eða of óörugg til þess að umferðin gangi almennilega í kringum þig að þá átt þú ekki að vera að keyra neitt

Helvítis | 8. maí '15, kl: 12:27:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi, veistu, umburðarlyndi er það besta í heiminum, prófaðu að gúggla það.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Dafuq | 9. maí '15, kl: 15:44:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já afhverju lækkum við þá ekki bílprófsaldurinn í svona 10 ára? Jú fólk frá aldrinum 10-17 þarf líka að komast á milli staða!

Skítt með umferðaröryggi! Hvað eru nokkrar manneskjur sem hljóta varanlegan skaða í umferðarslysum á ári, svo lengi sem manneskjan sem er hálf blind, virkilega óörugg og öldruð fær að halda áfram að keyra!

...Umburðarlyndiiiii!

hillapilla | 9. maí '15, kl: 16:51:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Fólk sem ekur of hægt er ekki sérlega stórt vandamál hérna, eða yfir höfuð nokkuð vandamál. Það er fólk sem ekur of hratt, fólk sem notar ekki stefnuljós, fólk sem sikksakkar á milli akreina (og maður hittir svo á næstu ljósum) sem skapar stórhættu. Þetta er kannski svona þúsund sinnum stærri hópur en sá sem ekur "of hægt".

Charmed | 10. maí '15, kl: 15:28:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Sammála þér, sérstaklega með þessa ökumenn sem nota ekki stefnuljós, skil bara ekki hvaðan það fólk fær þá flugu í hausinn að við hin séum hugsanalesarar.

"Arguing with a fool proves there are two." - Doris M. Smith

Nói22 | 12. maí '15, kl: 07:56:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það að aka of hægt getur nefnilega verið ansi mikið vandamál því að það þýðir að fólk fer að reyna að taka framúr og það skapar hættu.

Grjona | 12. maí '15, kl: 08:54:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þessi hópur (fólk sem ekur of hægt) er afskaplega lítill í mengi þeirra ökumanna sem skapa hættu af öðrum völdum. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

GuardianAngel | 10. maí '15, kl: 19:08:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Minnir mig á gömlu konuna sem var að dóla á 40 upp ártúnsbrekku og sat með hausinn framyfir stýrið eins og hun væri að reyna sjá. Við hringdum i lögregluna og létum vita.

-----------------------------------------------------------------
Skilaboðin mín eru í rugli, ef þú sendir mér skiló láttu mig þá vita á spjallborðinu, þarf að leita þau sérstaklega uppi.

QI | 5. maí '15, kl: 15:48:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Trublandi svona flautukonsertar þegar ég er í símanum..:)

.........................................................

bogi | 5. maí '15, kl: 15:49:39 | Svara | Er.is | 0

Þú áttar þig vonandi á því að það er alltaf svona "delay" - þó að allir fari af stað um leið og þeir geta. Það er nefninlega þannig að það geta ekki allir farið af stað á sama tímapunkti.

krola90 | 5. maí '15, kl: 15:50:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Auðvitað geri ég það enda er ég ekki að kvarta undan akkúrata því. Ég á við það þegar græna ljósið er komið og FYRSTI bílinn fer ekki af stað!

QI | 5. maí '15, kl: 15:57:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er akkúrata sammála síðasta ræðurata.

.........................................................

krola90 | 5. maí '15, kl: 16:04:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Boga?

QI | 5. maí '15, kl: 16:05:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég á boga, en er ekki boga.. :)

.........................................................

krola90 | 5. maí '15, kl: 16:06:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott hjá þér! En varstu að tala um Boga sem síðasta ræðurata? :P

QI | 5. maí '15, kl: 16:07:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Umræðan er tímasett og ég svaraði þér,, svo væntalega varst þú síðasti ræðurati.. :)

.........................................................

krola90 | 5. maí '15, kl: 16:08:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ah ok ;)

QI | 5. maí '15, kl: 16:09:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk fyrir að taka því vel að ég hafi aðeins grínað með umræðuna þína.. :)

.........................................................

krola90 | 5. maí '15, kl: 16:09:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha, maður verður nú að grínast aðeins ;)

QI | 5. maí '15, kl: 16:10:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Maður hefur ekkert annað að gera á meðan maður bíður á grænu ljósi..

.........................................................

krola90 | 5. maí '15, kl: 16:11:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Segðu! Bara muna að taka af stað þegar ljósið kemur ;)

QI | 5. maí '15, kl: 16:12:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Gult er uppáhaldsliturinn minn svo ég bíð þangað til þetta græna breytist í gult áður en ég fer af stað..:)

.........................................................

krola90 | 5. maí '15, kl: 16:15:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha, það hlýtur að vera vinsælt ;)

jonniah | 6. maí '15, kl: 12:14:09 | Svara | Er.is | 1

sammála, ég flautaði á einn í gær því hann var bara að dúlla sér og ég var að fara að missa af ljósunum.

Annars er fín leið til að losna við þetta að hjóla bara. Þá þarf maður aldrei að bíða í röð. A.m.k. ekki á Íslandi..

krola90 | 6. maí '15, kl: 13:26:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æ ég er alltof löt til að hjóla! :P

jonniah | 6. maí '15, kl: 13:30:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

veistu það er sko ekkert mál að hjóla.

Helstu mistökin sem menn gera er að klæða sig ekki nógu vel.

Vera í vindheldum jakka og svo með lambhúshettu.

Pumpa bara vel í dekkin og þetta verður fín æfing.

krola90 | 6. maí '15, kl: 13:32:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, maður ætti kannski að íhuga þetta aðeins í sumar. Annars finnst mér fínt að labba þegar ég get, aðallega í vinnuna og svona. ;)

jonniah | 6. maí '15, kl: 13:42:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

já bara hið besta mál

Maddaman | 8. maí '15, kl: 02:38:40 | Svara | Er.is | 4

Margir eru annars hugar við aksturinn og eru því ekkert að drífa sig af stað þó það komi grænt og það sem verra er, ótrúlega margir sem dóla á framúrakstursakreininni, við hliðina á þeim sem aka hægt en eru þó á réttri akrein - þannig passa þessir sjálfumglöðu, sjálfskipuðu "löggæsluaðilar" að enginn komist framúr þeim né aki hraðar en þeir sjálfir.  

KolbeinnUngi | 8. maí '15, kl: 20:29:12 | Svara | Er.is | 0

hafa grænaljósið lengur í hvert skiptið? DAGUR segir NEi það kostar nammi peninga

janasus | 8. maí '15, kl: 21:01:21 | Svara | Er.is | 2

Fólk ætti bara að kynna sér umferðina erlendis og reyna að tileinka sér hana.

Fátt þreyttara en t.d sæbraut og miklabraut kl 08.
Röðin nær frá BSÍ og upp í grafarholt, ef fólk myndi bara vera vakandi og ekki skilja svona mikið bil eftir á milli bíla þá myndi röðin ná frá BSÍ og að kringluni/grensás.

Það er alltaf eins og enginn hafi lært á umferðina, bara lært á stýrið bremsuna og bensíngjöfina.
Eins fólk sem stoppar á aðrein og bíður, í staðin fyrir að ná upp umferðarhraða og koma sér yfir.

Íslendingar eru alltof paranojaðir á götunum, alltaf eins og þeir búist við 40feta trukk á hliðina

snsl | 10. maí '15, kl: 19:56:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er alltaf skíthrædd á aðreinum af því einmitt að maður getur ekki treyst á það að komast yfir. Eins, í tvöföldum beygjum býst ég alltaf við að fá bíl í hliðina þegar ég er á ytri akrein, sérstaklega þegar verið er að beygja inn á 3+ akreina götu því manneskjan fyrir innan tekur ekki nógu krappa beygju. Alveg absúrd.

janasus | 12. maí '15, kl: 07:18:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá átt þú bara að sleppa því að keyra. Að komast inn a akrein af aðrein er alfarið á þína abyrgð, ef þu ert of stressuð og treystir þer ekki til að gera þetta attu að sleppa þvi, þú ert tifandi timasprengja svona para ojup i umferðinni

snsl | 13. maí '15, kl: 18:41:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Neinei, frekar að fólk temji sér tillitsemi í umferðinni. Ég er fínasti ökumaður þó annað fólk eigi bágt með umferðarreglur.

Herra Lampi | 12. maí '15, kl: 08:40:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

oh vá já aðreinafólkið.
Það er enginn sem er á bíl á 80km hraða að fara hleypa bíl sem er algjörlega stopp.
Svo ef maður hleypir þessu fólki er maður ´örólegur því brautin öll er flest á 80 og þú og einn bíll eru þarna á 30..

____________________________________________
I am the king of lamps and curtains.

**The lamp will light your way to safety.**

"An apple a day will keep anyone away if you throw it hard enough." Stephen Colbert
If you think anyone is sane you just don't know enough about them.

"ég myndi ekki láta einhvern "líta eftir" dýrinu mínu í tvær vikur. Þannig gerir maður við pottaplöntur" - Andý

Á 3 fallega lampa <3

bluejean | 9. maí '15, kl: 09:28:25 | Svara | Er.is | 0

Það getur verið önnur ástæða en viðbragðsleysi.  Ég þekki konu sem fór af stað um leið og grænt kom og lenti í miklum árekstri og meiðslum.  Það kom nefnilega ökumaður þjótandi á rauðu úr hinni áttinni - hann ætlaði nefnilega á gulu en lenti á rauðu.  Þetta er eitthvað sem hver og einn verður að ákveða fyrir sig því það er einfaldlega meiri hætta á slysi ef þú ferð á sömu sekúndu og græna ljósið kemur.  En auðvitað ætti maður ekki að þurfa að hugsa um umferðina í kring þegar maður er á grænu en dæmin sanna hið gagnstæða.

hillapilla | 9. maí '15, kl: 16:53:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Maður á reyndar alltaf að hugsa um umferðina í kring.

hillapilla | 9. maí '15, kl: 16:56:24 | Svara | Er.is | 0

Hvar ert þú eiginlega að keyra þar sem þetta er reglan?

The Queen | 10. maí '15, kl: 19:49:28 | Svara | Er.is | 2

Ég held að sumir séu að bíða eftir bláa ljósinu.

Herra Lampi | 12. maí '15, kl: 08:47:08 | Svara | Er.is | 1

fólk virðist gleyma að gula ljósið er að segja "READY.... STEADY...." svo kemmur grænt" OKAY GO GO GO!"

____________________________________________
I am the king of lamps and curtains.

**The lamp will light your way to safety.**

"An apple a day will keep anyone away if you throw it hard enough." Stephen Colbert
If you think anyone is sane you just don't know enough about them.

"ég myndi ekki láta einhvern "líta eftir" dýrinu mínu í tvær vikur. Þannig gerir maður við pottaplöntur" - Andý

Á 3 fallega lampa <3

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Síða 2 af 47580 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Guddie, Kristler, Paul O'Brien, tinnzy123, Bland.is