Kannast einhver við þetta?

S.Smith | 27. júl. '15, kl: 18:19:10 | 242 | Svara | Þungun | 0

Sælar, fylgist með ykkur reglulega en þori svo sjaldan að skrifa eitthvað :) Langar svo að spyrja ykkur.. nú hef ég verið að fá rosa ljósar línur á óléttupróf áður en ég á að byrja undanfarna mánuði og verð alltaf rosa spennt en enda svo á að byrja og verð alltaf fyrir vonbrigðum. Eru þetta hinar svokölluðu uppgufunarlínur eða er egg að frjóvgast sem festist ekki? Eru fleiri að lenda í þessu? Fáið þið alltaf rosa ljósar línur á prófin? Ákveð í hverjum mánuði að taka ekki próf fyrr en ég er orðin sein en svo get ég aldrei beðið.. hehe þvílík klikkun :P

 

skellibjalla7 | 27. júl. '15, kl: 19:39:11 | Svara | Þungun | 0

Ég hafði aldrei fengið línu áður en ég varð ófrísk. Hvaða týpu af prófi ertu að nota?

S.Smith | 27. júl. '15, kl: 23:20:40 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Hef fengið svona línur á Suresign, No doubt og strimlaprófin frá frjósemi. Ætla að taka Exacto eftir 2-3 daga og athuga hvað kemur út úr því.

everything is doable | 28. júl. '15, kl: 09:16:57 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ef þú færð ljósar línur á öll þessi próf þá er þetta öruglega kemísk þungun, ef svo er þá myndi ég fara til læknis og láta mæla progesteronið til að sjá hvort líkaminn getið viðhaldið þungum sjálfur yfir höfuð. Ég hef bara 2x lennt í svona að fá ljósar línur og byrja svo á túr og þá í bæði skiptin fór ég í blóðprufu og þungunin var staðfest og síðan staðfest sem kemísk þungun. 

notandi19 | 28. júl. '15, kl: 07:04:56 | Svara | Þungun | 0

Hef aldrei fengið línun með lit nema þegar ég var þunguð. Hinsvegar hef ég fengið hellingur af ímyndunarlínum án þess að vera ólétt.

Þegar ég fékk svo alvöru línu með lit í feb. þá fór ekkert á milli mála að hún var bleik - þó hún hafi verið dauf fyrst.

ilmbjörk | 28. júl. '15, kl: 14:36:32 | Svara | Þungun | 0

Þetta hefur einu sinni komið fyrir mig og þá var það kemísk þungun (fékk það staðfest). Myndi fara til læknis og láta ath þetta fyrst þetta gerist oft hjá þér. Ég varð ólétt í  næsta hring á eftir, en þá ákvað ég að taka tússól (slímlosandi) til þess að auka/þykkja slímhúðina og það virkaði svona líka vel :)

Napoli | 29. júl. '15, kl: 12:33:26 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

sama hér :) en ég fékk svaka verki þegar ég missti .. var samt bara komin rosa stutt þegar ég komst að þessu .. 4 vikur kannski

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

everything is doable | 30. júl. '15, kl: 01:35:14 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég einmitt missti komin stutt (kemísk þungun) og það varla blæddi og ég fékk mjög litla verki svo ég held að það sé allur gangur á þessu. 

Napoli | 29. júl. '15, kl: 12:32:57 | Svara | Þungun | 0

hmm hefur þú tekið myndir af þessu? gætir þú póstað hér inn? 


það eru líkur á að ef þetta eru línur að það sé þá ekki að ná að festa sig .. ef það er endurtekið svoleiðis myndi ég tala við lækni upp á að mögulega ath með hjartamagnýl eða eitthvað sem ég hef heyrt um til að hjálpa því að festa sig :)

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

S.Smith | 29. júl. '15, kl: 21:04:49 | Svara | Þungun | 0

Takk allar fyrir svörin :)

Tók Exacto í morgun og það kom engin lína á það svo þetta hafa kannski bara verið uppgufunarlínur.. en samt vel sjáanlegar (kærastinn sá þær líla svo ég er ekki klikkuð hehe)

En ætli það sé samt ekki sniðugt að fara að kíkja til kvennsa og láta tjekka á okkur.. skil ekki af hverju þetta gengur svona erfiðlega :/

Gangi ykkur öllum vel, frjósemisstrauma á ykkur allar :)

skellibjalla7 | 30. júl. '15, kl: 00:55:34 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Alltaf gott að kíkja til kvennsa ef þið viljið láta skoða og spjalla um þetta, okkur fannst það mjög gott

Degustelpa | 30. júl. '15, kl: 20:42:52 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ef þær komu á innan við 5 mín þá eru þetta ekki uppgufunarlínur, þær koma þegar prófin fara að þorna. ég myndi amk tala við lækni og fá rannsóknir.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4437 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien