Kattarkvikindi

lillion | 28. mar. '15, kl: 01:48:56 | 434 | Svara | Er.is | 0

Er orðinn svo þreyttur á kettinum hjá nágranna mínum. Hann skítur alltaf fyrir framan bílskúrinn hjá mér. Hvað get ég gert í þessu ?

 

T.M.O | 28. mar. '15, kl: 01:51:23 | Svara | Er.is | 0

sprautað á hann vatni, án þess að meiða hann að sjálfsögðu. Hann fattar hintið mjög fljótlega.

lillion | 28. mar. '15, kl: 02:19:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki að fara vakta bílskúrinn öllum stundum að bíða eftir að hann komi til að skíta.

T.M.O | 28. mar. '15, kl: 02:21:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þá er þetta varla mikið vandamál. Það er annað hvort að gera eitthvað í þessu eða ekki. Það eru til einhver fælisprey en þau tolla ekki vel í veðri og vindum

lillion | 28. mar. '15, kl: 02:23:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er vandamál en ekki það mikið að ég geti sett allt á hold á meðan ég vakta bílskúrinn minn.

T.M.O | 28. mar. '15, kl: 12:05:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef að þetta er reglulegt klósett hjá kettinum þá ætti ekki að þurfa að sitja mikið fyrir honum. þú getur prófað að byrja á því að hreinsa allan kattaskít í burtu og hella ediki yfir svæðið (til að taka í burtu lyktina) fara svo til nágrannans sem á köttinn og spyrja hann hvort hann eigi ekki svona fælisprey til að spreyja á blettinn til að hvetja hann til að finna sér nýjan stað.

shithole | 28. mar. '15, kl: 01:56:22 | Svara | Er.is | 0

Kaupa kattasandkassa og setja fyrir framan bílskúrinn.
Svo þegar kassinn er fullur hefurðu upp à eigandanum og segir við hann kötturinn þinn er yndislegt dýr sjàðu bara.

lillion | 28. mar. '15, kl: 02:21:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Góð hugmynd en of miklar líkur á að nágranninn telji mig geðveikan ef ég birtist allt í einu með sandkassa fullan af skít.
Þar fyrir utan hvað á hann að gera í stöðunni.

haetturherna | 28. mar. '15, kl: 02:26:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Af hverju? Ég á kött sem ég elska meira en allt í lífinu. Ég myndi vilja fá að vita af hann væri að skíta hjá nágranna mínum og með því að setja sand fyrir framan skúrinn og fara með til nágrannans þíns þá sýniru honum hvað kötturinn hans er að gera heima hja þér og þá kannski gerist eitthvað.

lillion | 28. mar. '15, kl: 02:41:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Eins og hvað ætlar hann að tala við köttinn um þetta.
Eða láta hann kúka áður en hann fer út með tappa í rassgatinu.
?

haetturherna | 28. mar. '15, kl: 02:42:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvortugt, láta köttinn kúka í sandkassann og fara svo og ná í nágrannan minn og sýna honum köttinn hans kúka i kassann.

lillion | 28. mar. '15, kl: 02:44:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hvernig lætur það köttinn hætta að skíta fyrir framan bílskúrinn minn.

shithole | 28. mar. '15, kl: 11:26:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:)

shithole | 28. mar. '15, kl: 11:33:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En að breyta mölinni í malbik?

tóin | 28. mar. '15, kl: 06:43:40 | Svara | Er.is | 6

ég væri til í að sjá þann kött sem að tekur sig til og skítur á malbik eða stétt - hvort sem það er fyrir framan bílskúrinn þinn eða einhvers staðar annars staðar - ertu viss um að þetta sé ekki gæsaskítur?

lillion | 28. mar. '15, kl: 07:17:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Möl í innkeyrslunni hér.

Ziha | 28. mar. '15, kl: 08:49:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef aldrei séð kisu skita í möl.... sand já, mold já, en möl... tja, útiloka það ekki en ég hef samt aldrei séð það.... kisur hafa mikla þörf fyrir að klóra yfir þarfir sínar, sérstaklega skit.  


Ertu viss um að það sé ekki lítill hundur einfaldlega sem geri þetta eða eitthvað annað dýr?   Hefurðu séð köttinn skíta þarna?  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Hedwig | 28. mar. '15, kl: 09:11:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Sumir kettir grafa ekki yfir skítinn sinn og þetta gæti verið þannig köttur. Óþolandi þegar fólk sem vill endilega hafa útiketti getur ekki trúað því að kettir geta vel skitið á opin svæði og ekki grafið yfir. Upphafsinnlegg hefur væntanlega séð köttinn til að vita að þetta sé nágrannakötturinn.

Mínir eiga það til að grafa ekki yfir skítinn sinn i sandkassanum hérna inni (innikettir), sem orsakar mikla fýlu þannig að mér finnst ekkert ólíklegt að aðrir kettir séu svoleiðis líka.

Ziha | 28. mar. '15, kl: 09:15:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enda sagði ég að ég útilokaði það ekki.  Spurði þess vegna hvort upphafsaðili hefði séð köttinn skíta þarna.  


Minn mokar sko yfir sinn.... og allir kettir sem ég hef haft eða þekkt.... 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Hedwig | 28. mar. '15, kl: 09:37:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Og þekkirðu þá alla ketti í heiminum? Ekki hægt að fullyrða um þetta þó að þú vitir um kannski 20 ketti sem gera þetta.

Finnst bara alltaf þegar fólk kemur með svona inn þar sem það veit að kettir eru að skíta og grafa ekki yfir þá kemur fólk og segir að það geti ekki verið og þetta sé bara gæsaskitur eða hundaskítur.

Það er bara ógeðslegt að kettir séu hafðir lausir úti skítandi og mígandi allstaðar en margir halda að kettir skíti bara blómadufti sem enginn tekur eftir.

Ziha | 28. mar. '15, kl: 14:16:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lestu svarið mitt.... "ég útiloka það ekki"... þannig að ég viðurkenni alveg að það sé möguleiki þótt ég hafi ekki reynslu af því!

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

júbb | 28. mar. '15, kl: 20:56:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Köttur nágrannans skítur beint á malbikið eða í mölina rétt fyrir utan. Hann er vægast sagt spes.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Raw1 | 28. mar. '15, kl: 09:11:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kötturinn minn gerir það! Ég trúði þessu varla, hann skítur og pissar í mölina í kringum húsið okkar og í innkeyrsluna.

Mokar svo mölinni yfir, eða a.m.k. reynir það.
Svo átti ég kött þegar ég var lítil sem pissaði alltaf á fótboltavöll.. bara mitt grasið!

dogo | 28. mar. '15, kl: 10:50:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef ekki bara séð kött skíta á stétt hvað eftir annað heldur hef ég séð kött skíta ofan á póstkassa, þannig að það er nú bara allur gangur á skítlegu eðli katta ef svo má segja. Hugsa að köttum sem er ekki boðið uppá að skíta heima hjá sér í ró og friði geti alveg eins dottið einhver svona skrítin staðsetning í hug. En væri alveg til í að sjá þá viltu gæs sem myndi alltaf skíta á sama staðinn.

Helvítis
dogo | 28. mar. '15, kl: 15:04:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei þeir eru klárlega ekki allir eins þessir kettir. En ég hef líka oft séð ketti skíta á leikvelli sem er þakinn sandi innan um alveg nokkra krakka og sko enginn friður þar og svo grafa (með misjöfnum árangri reyndar). En ég hef líka mjög oft heyrt frá fólki að það sé sko bara alger míta að kettir fari ofaní barnavagna en ég hef nú samt nokkrum sinnum orðið vitni að því en það ber kannski að taka fram að það er held ég frekar mikið um ketti þar sem ég bý.

Helvítis
dogo | 28. mar. '15, kl: 16:39:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er það auðvitað, maður sér það alveg að það hegða ekkert allir kettir sér eins og köttur sem ekki kemst á klóið heima hjá sér kemur auðvitað til með að gera það þá úti. Þess vegna skil ég illa fólk sem ákveður að hafa kött en getur ómurlega hugsað sér sandinn inni hjá sér eða fólk sem vill hund en finnst ferlega mikið erfiði eða eitthvað að taka upp skítinn eftir hann. Ég hef gaman að kisum og hundum og vildi alls ekki umhverfið án en tillitslausir eigendur er önnur saga.

dreamcathcer | 28. mar. '15, kl: 11:09:18 | Svara | Er.is | 2

Það er voðalega takmarkað sem þú getur gert . Það fellur alltaf á kostnað hinna að reyna losa sig við kvikindin sem maður vildi aldrei til að byrja með .Passa þeir komist ekki inn og , taka upp skitin þeirra , og vona til guðs þeir spreyji ekki eitthvað hjá anni því lyktin er eins og dauði . 

Það sem eg hef gert er að hella a þa sápuvatni og JÁ ég þurfti að eyða MÍNUm tíma i að sitja fyrir honum afþví að kattareigendum er drullusama um nágranna sína og þeirra langanir skipta meira máli en avirðing ...... I said it og mínusið away endileaga

I may have alzheimer's but at least I dont have alzheimer's

.dreamcathcer

Horision | 28. mar. '15, kl: 15:54:12 | Svara | Er.is | 0

Helltu steinolíu á svæðið þar sem kvikindið skítur.

HBBBD | 28. mar. '15, kl: 20:51:54 | Svara | Er.is | 0

gætir sett lauk á svæðið ketti þola ílla lygt af lauk

Antaros | 28. mar. '15, kl: 21:28:13 | Svara | Er.is | 0

Rífa bílskúrinn.
Hvar skítur kattarfjandinn þá?

karamellusósa | 28. mar. '15, kl: 21:35:43 | Svara | Er.is | 0

Kauptu eina tupu af odyru tannkremi ( euroshopper a 125kr i bonus til dæmis) hrærðu þvi ut i 2dl af vatni og helltu fyrir framan skurinn, kisa mun forðast svæðið, þu getur lika hellt óblönduðu salmiakhreinsiefni þar, ( þrif) Kettir hata tannkremslykt og salmiaklykt

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Walkin | 3. apr. '15, kl: 00:43:10 | Svara | Er.is | 0

Kettir eru verkfæri djöfulsins, náðu honum bara og farðu með hann í kattholt ...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47870 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, Kristler, paulobrien