Kattholt

Minobe | 14. sep. '08, kl: 10:04:04 | 351 | Svara | Er.is | 0

Jájá, var að hringja uppí Kattholt því mig langaði svo að kíkja á eina kisuna þarna í heimilisleit. Það var fólk þar en ég mátti ekki koma að skoða því þau eru að sinna dýrunum. Okei fínt með það en ég kemst ekki um virka daga á opnunartíma því þá er ég að vinna. Sagði henni það og hún næstum skellti á mig.
Greinilega ekki mikill áhugi á að koma þessum dýrum út sem hrannast þarna upp. Vildi bara fá að kíkja í 5 mín....
úff

 

Gullie | 14. sep. '08, kl: 10:06:05 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst voðalega skrítið að ekki sé hægt að gera undantekningar á þessum tíma eða hafa tíma um helgar svo fólk hafi frekar tök á að koma.

______________________________________________________________________
Ég áskil mér rétt til þess að skipta um skoðun án fyrirvara.

Handavinnan mín: www.tvinni.blogspot.com

Minobe | 14. sep. '08, kl: 10:07:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nákvæmlega. ætti hún ekki að vera glöð að einhver sé að sína þessum krúttum áhuga og að þeir hafi tækifæri til þess að komast úr þessum búrum og inná ástríkt heimili?

Tipzy | 14. sep. '08, kl: 10:18:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt þess vegna sem ég hætti við, ég þurfti að koma utan að landi til að fá kisu hjá þeim. En þegar ég talaði við þessa konu í síma þá hætti ég við. Mér er alveg sama hvað góð kona þessi manneskja er, held það væri ekki eins mikið uppfullt af kisum hjá þeim ef hún kæmi ekki strax fram við fólk eins og það verði pottþétt ekki góðir kattareigendur.

...................................................................

Minobe | 14. sep. '08, kl: 10:27:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já nákvæmlega. Hún er að vinna voða gott og óeigingjarnt starf en vá hvað hún þarf að hætta að vera bitur, annars gengur þetta varla. Það er örugglega erfitt þegar allt hyski samfélagsins er að troða köttum innum glugganm hjá þeim án þess að láta sjá sig, en hún þarf að muna að það er líka til gott fólk sem vill sjá vel um kisur.

Janúarin | 14. sep. '08, kl: 12:07:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún virkar svolítið undarlega á mig.
Ég lét hana einu sinni fá upplýsingar um hreinræktaðan kött sem ég var að reyna að finna nýtt heimili fyrir og hún hringdi í mig fyrir klukkan átta á laugardagsmorgni til að spyrja hvort hann væri geldur...
Mér fannst það svolítið spes. Ég hringi ekki í ókunnugt fólk svona snemma um helgar, og ekki einu sinni á virkum dögum ;)

Minobe | 14. sep. '08, kl: 10:07:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ætlaði bara að kíkja á hann í 5 mín, ekki 2tíma

Nola | 14. sep. '08, kl: 10:30:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er opið frá 8-13 um helgar.

Minobe | 14. sep. '08, kl: 12:59:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já, það stendur á heimasíðunni en svo er víst ekki...opið þýðir að það er fólk þarna að sinna dýrunum en það má enginn koma!

nærbuxur | 14. sep. '08, kl: 10:43:28 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi aldrei þora að stíga fæti þarna inn.

hala | 14. sep. '08, kl: 12:12:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Góð afsökun - þarft ekki að taka kött þá.

Tipzy | 14. sep. '08, kl: 12:25:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kattholt er ekki einu staðurinn sem maður getur fengið kött. Gefins kettir sem eru ekki komnir á Kattholt eru ekki minna í þörf fyrir að fá heimili. Ef það finnst ekki heimili fyrir þá, þá hljóta þeir að enda á Kattholti sooner or later.

Að vilja ekki fá kött þaðan er ekkert samasem merki á að maður vilji ekki taka að sér kött í heimilisleit. Amk er ég með 2 sem ég fékk ekki hjá Kattholti. Hamingjusamir og heilbrigðir kettir bæði 2, sem er hugsað mjög vel um.

...................................................................

Kamelljónið | 14. sep. '08, kl: 12:28:21 | Svara | Er.is | 0

Þú átt skilaboð

Gunnifiskur | 16. jan. '21, kl: 02:33:52 | Svara | Er.is | 0

Ef dýraathvarf hagar sér svona er eitthvað slæmt í gangi

sjomadurinn | 16. jan. '21, kl: 23:57:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

2008 !!!!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
Síða 5 af 47943 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien