Kattholt

kexpakki | 24. maí '12, kl: 18:48:36 | 854 | Svara | Er.is | 0

Hafið þið reynslu af því að setja ketti í pössun í Kattholt á meðan farið er í ferðalag?
Hvað það kostar og fleira :)

 

kexpakki | 24. maí '12, kl: 19:31:09 | Svara | Er.is | 0

Hefur enginn sett köttinn sinn í pössun í Kattholti??

sjálfstættfólk | 24. maí '12, kl: 19:35:41 | Svara | Er.is | 0

ég hef gert það, var alveg sátt með þjónustuna við litlu kislubörnin mín

kexpakki | 24. maí '12, kl: 19:37:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

manstu hvað það kostaði? Ég þarf pössun fyrir mína kisu í 3 vikur og var að spá í hversu miklu ég mætti gera ráð fyrir að eyða :)

sjálfstættfólk | 24. maí '12, kl: 19:47:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kostaði held ég 800 á dag fyrir stykkið

Einsleit | 24. maí '12, kl: 19:37:47 | Svara | Er.is | 1

Mér finnst kettir eiga lítið erindi í pössun. Þeir eru svo heimakærir að þeir meta flestir meiri einveru frekar en nýjan stað innan um aðra ketti og oft hunda. Ég myndi fá einhvern sem ég treysti til að fóðra hann og hreinsa kassann hans á meðan þú ert í burtu. Sá/sú getur líka vökvað blómin í leiðinni ;)

sykurblóm | 24. maí '12, kl: 19:38:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En hún talar um 3 vikur.... þá myndi ég setja minn kött í pössun.

Einsleit | 24. maí '12, kl: 20:27:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég myndi fá ábyrgan ungling eða einstæðing úr fjölskyldunni til að flytja inn í 3 vikur :)

kexpakki | 24. maí '12, kl: 20:36:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég bara á engan að til að sjá um köttinn fyrir mig, annars væri ég ekki að spá í Kattholti ;)

Mae West | 24. maí '12, kl: 20:45:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er þetta inniköttur? 

kexpakki | 24. maí '12, kl: 20:48:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta er inniköttur :)

Mae West | 24. maí '12, kl: 22:10:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mig langar svo að bjóðast til að passa kisuna -_- Er rosalega vön kisumamma en bý ekki bara hjá sjálfri mér og er sjálf að vinna langan vinnudag en pabbi er mikið heima, ég bara veit ekkert hvernig hann væri með svona og aldrei séð hann nálægt kisu. 

Ég er bara eitthvað að láta mig dreyma líklega. Myndi aldrei rukka fyrir kisupössun. 


kexpakki | 24. maí '12, kl: 22:15:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fallega hugsað hjá þér :)

Mae West | 24. maí '12, kl: 22:20:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef ekkert gengur hjá þér, sendu mér endilega einkaskilaboð og sjáum hvort ég get platað pabba gamla til að passa eina kisu í smástund. 

Börnin mín eru með kisu á sínu aðalheimili og við verið með kisur í mörg ár alltaf, er nýkomin heim og í fráhvörfum eftir Tyrknesku kisunni minni ennþá... Smá knússkortur í gangi :P 

Einsleit | 24. maí '12, kl: 20:46:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok :) Ég myndi í það minnsta velja frekar kattholt heldur en hundahótel sem taka ketti. Þetta verður samt alltaf stressandi fyrir köttinn. Fáðu að kíkja og skoða hjá þeim :)

sykurblóm | 25. maí '12, kl: 08:44:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ókei en það geta ekki allir.

Einsleit | 26. maí '12, kl: 09:44:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er þvímiður ógjörningur fyrir mig að vita allar aðstæður hjá nafnlausum einstaklingi. Það besta sem ég get gert til að aðstoða er að koma með hugmyndir.

hnetusmjor | 24. maí '12, kl: 20:56:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

í útlöndum er til svoleiðis þjónusta, td. í London. Þar geturðu valið þér 'barnapíu' úr hópi fólks sem er oft lærðir dýrahjúkrunarfræðingar, sem kemur heim til þín 1-2svar á dag, hálftíma í senn. Gefur kettinum að borða, lyf ef þess þarf, gælir við hann, tekur póstinn, vökvar plönturnar etc.

Mér finnst vanta svona þjónustu hér á Íslandi, myndi mun frekar nýta mér það en að setja köttinn á hótel.

Hef sjálf fengið ungan ættingja til að flytja inn til mín til að passa minn kött þegar ég hef verið í útlöndum. Sá var ánægður með að fá að prófa að búa einn, með frítt internet, eins mikinn mat og hann vildi og ég skildi svo eftir pening sem hann gat notað í skyndibita og snarl.

Einsleit | 24. maí '12, kl: 21:03:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg sammála þér :) Þetta vantar hér en gallinn er að ókunnugir geta reynst svikulir og það þarf svolitla reynslu á hvern starfsmann til að vinna traust :)

hnetusmjor | 24. maí '12, kl: 21:09:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jamm satt, þau fyrirtæki sem ég hef kynnt mér úti hafa einmitt mjög gott orð á sér, þannig að svona þjónusta gæti virkað vel. Ég ætla allavega að nýta mér það þegar ég flyt út :)

teenzla | 24. maí '12, kl: 20:47:04 | Svara | Er.is | 0

Þú getur líka beðið einhvern sem þú þekkir að kíkja við kanski 1 sinni á dag og spjalla við kisurnar heima hjá þér ;)

kexpakki | 24. maí '12, kl: 20:48:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er því miður ekkert svoleiðis í boði

teenzla | 24. maí '12, kl: 20:51:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þekkiru engann sem þú treystir fyrir húslyklunum þínum sem myndi nenna kíkja við af og til meðan þú ert í burtu ?

kexpakki | 24. maí '12, kl: 20:52:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

neibb

teenzla | 24. maí '12, kl: 21:07:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Leiðinlegt að heyra :(

Raw1 | 24. maí '12, kl: 21:47:35 | Svara | Er.is | 1

Ég fór með 2 ketti árið 2008 í vikupössun. Þeir komu báðir veikir tilbaka. Einn ældi og fékk niðurgang, hinn svaf bara, snerraði og fékk kvef.(oj hann hnerraði framan í mig einu sinni og skildi eftir hor"sápukúlu" í nefinu sínu.. ég hló endalust)

Ég gæti trúað því að það er útaf matnum, ég spurði hvaða mat kettirnir eru á, daman í símanum sagði Whiskas..Bjakk!

sjálfstættfólk | 24. maí '12, kl: 21:49:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Maturinn á Kattholti fer auðvitað eftir hvað er gefið í það skiptið, fólk getur pantað kattamat og látið senda Kattholti.  Kettir fá auðvitað kvef ef margir eru saman svona álíka eins og börnin á leikskólanum

kexpakki | 24. maí '12, kl: 21:50:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ætli það sé ekki lagi að láta matinn sem kisa er vön að fá fylgja með henni?

Raw1 | 24. maí '12, kl: 22:00:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég trúi ekki öðru. Sumir kettir höndla ekki matar- og umhverfisbreytingar.

En ég sá ekki um þetta, heldir mamma og pabbi, enda bjó ég hjá þeim á þessum tíma :)  Hefði átt að skrifa "mamma spurði hvaða mat kettirnir eru að fá" ekki "ég"   -  skrifað í fljótfærni ^^,

TLeela | 24. maí '12, kl: 22:35:33 | Svara | Er.is | 0

ég hef ekki persónulega reynslu af kattholti með pössun að gera en hef fengið 2 kisur þaðan og gef þeim fóður, og styrki og allt. :)

EN pabbi minn sagði að þegar hann lét kisuna sína þangað (samt alveg frekar langt síðan kötturinn er 15 ára í dag en hann var um kanski 2 ára þegar hann var settur í pössun þangað) og hann sagði að kötturinn hafi verið mjög taugaveklaður og ekki liðið vel eftir að hafa verið þarna. var lengi að jafna sig víst :/

en ég held að það fari eftir kisum hvernig þær taka þessu.

247259 | 24. maí '12, kl: 22:43:07 | Svara | Er.is | 1

Ég, eins og þú, hef engan sem ég get fengið til að koma og kíkja á kisuna mína og gefa að borða og hreinsa sandinn og svona, þannig að mín litla snúlla fer alltaf á Hundahótelið á Leirum þegar við förum eitthvað, hún hefur held ég mest verið í næstum 2 vikur í einu, en hún er alltaf bara sátt og happy þegar við fáum hana aftur, hefur aldrei komið veik heim og það er augljóslega mjög vel hugsað um hana, það virðist ekkert bögga hana að það sé hellingur af hundum nálægt, geltandi og þannig.

kexpakki | 24. maí '12, kl: 22:52:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk ég skoða það
Mér þykir svo ógurlega vænt um þessa kisu mína að ég vil reyna að finna sem besta lausn fyrst ég get ekki tekið hana með mér :)

247259 | 24. maí '12, kl: 23:05:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Skil það vel :) Hef einu sinni skilið mína eftir og bað pabba þá um að gefa henni og svona (var bara ein helgi) og það endaði þannig að hann sat hjá henni í einhverja 6 klukkutíma af því að honum fannst henni leiðast svo einni heima og maðurinn er með kattaofnæmi, var ekki alveg að virka... :-/

Gunnifiskur | 16. jan. '21, kl: 02:24:56 | Svara | Er.is | 0

Ekki taka áhættuna... Kettir enda pft illa þarna og ef þeim finnst þú ekki hæfur eigandi munu þær selja köttinn.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
Síða 5 af 47635 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien