Kattholt

atvinnuleitari | 26. apr. '13, kl: 17:32:50 | 2605 | Svara | Er.is | -4

Hæhó alltir saman Í dag kl 14:15 nkl fór ég og vinkona mín upp í kattholt til að ná í kisuna okkar enn þegar þangað var komið var okkur sagt að koma eftir helgi útaf því að hún var kettlingafull sem b.t.w við vissum og þau vildu kalla á dýralækni enn það vildum við EKKI og já hún var týnd í rúmt ár!!! Hvernig finnst ykkur þetta?

 

Jólasveinninn minn | 26. apr. '13, kl: 17:34:32 | Svara | Er.is | 0

Áttuð þið þessa kisu áður en hún fór í Kattholt? 


Hvað átti dýralæknirinn að gera?

saedis88 | 26. apr. '13, kl: 17:38:32 | Svara | Er.is | 11

ég hugsa að ég mundi alveg vilja láta dýralækni kíkja á kisu eftir árs fjarveru :/ allavega til að ormahreinsa og svona

Jólasveinninn minn | 26. apr. '13, kl: 17:40:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já, ég myndi ekki neita því. Ef ég fengi aftur dýr sem væri búið að vera lengi týnt myndi ég hvort sem er fara með það til dýralæknis í tékk. 

palmatre | 26. apr. '13, kl: 17:40:31 | Svara | Er.is | 3

Ekki spurning að láta dýralækni skoða kött sem hefur verið týndur í rúmt ár.

atvinnuleitari | 26. apr. '13, kl: 17:44:17 | Svara | Er.is | 0

Þaug viltu fara með hana við máttum það ekki og ja við áttum hana

DaRkSiDe | 26. apr. '13, kl: 17:45:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 14

Kannski til að vera viss um að það væri farið með hana.

Finnst þetta alveg rétt hjá þeim. Þau setja velferð dýrsins í forgang.

________________________________________________________________________
Come to the DaRkSiDe... We have cookies!!

miss Alvia | 26. apr. '13, kl: 17:48:16 | Svara | Er.is | 0

Er það kisan sem fannst í bökkunum í breiðholti?

kv. Alvia

---

atvinnuleitari | 26. apr. '13, kl: 18:08:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

miss Alvia | 26. apr. '13, kl: 18:16:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 19

En mér finnst sjálfssagt og vel skiljanlegt að þau á kattholti vilji tryggja það að hún fari til  dýralæknis og sjá um það sjálf. Hún er búin að vera lengi úti á ráfinu og allavega einu sinni áður átt kettlinga.

Mér finnst að þú megir líka vera ánægð að svona margir hafi látið sér annt um kisuna þína/ykkar og vilja henni það allra besta.

kv. Alvia

---

otherbookmarks | 26. apr. '13, kl: 18:28:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 15

Fólk er búið að leggja mikið á sig við að góma kisuna þína, bara ef þú vissir það ekki. Svo mæli ég með því að þið látið gelda hana um leið og hún er búin að eiga kettlingana.

miss Alvia | 26. apr. '13, kl: 18:37:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já það er sko alveg kominn tími til að gelda þetta kisuskott og leifa henni að komast á gott heimili (ef hægt er að venja hana af út/villieðlinu).

kv. Alvia

---

Alpha❤ | 26. apr. '13, kl: 18:53:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvar get ég seð um þessa kisu?

otherbookmarks | 26. apr. '13, kl: 18:56:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það eru hópar á fésbók sem hafa fjallað um þessa kisu og fólk í þessum hópum sem hafa lagt mikið á sig við að ná henni. 

Alpha❤ | 26. apr. '13, kl: 18:57:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

skrítið að ég hafi ekki rekist á það. Ertu með link á þetta?

atvinnuleitari
miss Alvia | 26. apr. '13, kl: 18:35:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Bíddu aðeins.... ætarðu ekki að sækja hana vegna þess að þér var ekki afhend hún hiklaust í dag?

kv. Alvia

---

frilla | 26. apr. '13, kl: 18:36:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

ha? ætliði ekki að ná í köttinn, afþví þið fenguð hana ekki strax í dag?

otherbookmarks | 26. apr. '13, kl: 18:37:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 26

Ætli þið séuð þá ekki betur sett án gæludýrs, þið hafið ekki þroska eða þekkingu til að eiga kött.

miss Alvia | 26. apr. '13, kl: 18:43:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eðal gæludýraeigandi sem virðist eiga tvo hunda. 

kv. Alvia

---

Alpha❤ | 26. apr. '13, kl: 18:55:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

úff sorglegt:(

Jólasveinninn minn | 26. apr. '13, kl: 20:05:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Þú hefur greinilega ekkert að gera með þennan kött, ef þú tímir ekki að borga 10 þúsund fyrir dýralækni. 


Hvað ef kisa veikist? Hvað ef gotið fer illa? Ætlar þú þá bara að henda henni í ruslið, af því að dýralæknir er of dýr?  

Alpha❤ | 26. apr. '13, kl: 18:34:19 | Svara | Er.is | 6

þetta hlýtur að vera togari. Neita að trúa að fólk sé svona bilað:S

Alfa78 | 26. apr. '13, kl: 18:42:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ég vona það líka

atvinnuleitari
otherbookmarks | 26. apr. '13, kl: 19:07:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 12

Shit hvað þú gerir mig reiðann.

Alpha❤ | 26. apr. '13, kl: 19:10:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ekkert smá hér á bæ líka

Alpha❤ | 26. apr. '13, kl: 19:08:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

þú hefðir þurft að borga þetta hvort sem er hjá dýralækni og ófrjósemisaðgerð. 
hvernig dettur þér í hug að eiga dýr og ekki hugsa um þau? þetta eru ekki einhver leikföng. 
Dýr veikjast og þú ert stórbiluð að ætla að eiga útikött án þess að taka dýrið úr sambandi

otherbookmarks | 26. apr. '13, kl: 19:09:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

Það þarf að setja lög á fót þar sem einstaklingar eins og þessi verði bannað að eiga dýr.

Alpha❤ | 26. apr. '13, kl: 19:11:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

I hate to say it en jafnvel börn líka. 
Senda svona fólk í ófrjósemisaðgerð bara

UngaDaman | 26. apr. '13, kl: 20:20:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha?

Dominospizza | 26. apr. '13, kl: 20:37:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held hún sé að meina að svona fólk eigi ekki að eiga barn, þannig að það eigi að taka það úr sambandi

miss Alvia | 26. apr. '13, kl: 19:08:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Nei nú vona ég að þú sért að grínast. 


Á miða við þann tíma og fyrirhöfn sem hellingur af fólki er búið að leggja á sig til að ná henni  þá er ólíklegt  að kisa myndi láta sig linda að fara inn á heimili með tvemur kisum. og þið hafið ekkert með að eiga köttinn ef þið eruð ekki til að leggja til pening fyrir hennar ummönnun og þessháttar.

kv. Alvia

---

Alpha❤ | 26. apr. '13, kl: 19:10:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ekki heldur hundana tvo. Greyið dýrin

Nótt94 | 30. apr. '13, kl: 03:39:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

2 kettir ? sry að ég skuli vera leiðinleg en það eru 3-4 kettir á heimilinu og 2 hundar...

Nótt - 22-06-01

miss Alvia | 30. apr. '13, kl: 08:32:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki leiðinleg, ég ætlaði að skrifa "2 Hundar" en ruglaðist aðeins. vissi ekki að þau væru með fleirri ketti.

kv. Alvia

---

idontknow | 26. apr. '13, kl: 19:10:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Vá, ég er nú eiginlega bara fegin að þið takið ekki kisu :(

Kisukall | 26. apr. '13, kl: 20:13:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Vonandi getur þá einhver tekið köttinn að sér sem er með nógu mikinn þroska til að sjá um dýr.

Tipzy | 26. apr. '13, kl: 20:19:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Þið semsagt voruð að ljúga þega þið sögðust ætla sjálf með hana til dýralæknis. Held það sé greyinu fyrir bestu að þið standið við það að leysa hana ekki út.

...................................................................

idontknow | 26. apr. '13, kl: 22:03:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætli Kattholt hafi ekki lært af reynslunni. Það er útaf svona fólki sem þau sjá sjálf um að koma kisunum til dýralæknis.

Hedwig | 26. apr. '13, kl: 22:10:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Og ætluðuð þið ekkert að fara með hana til dýralæknis?, láta tékka á henni og það er alveg kominn tími á bólusetningu, ormahreinsun og almennt tékk sem kettir fara í á hverju ári. 


Það kostar um 10 þús að fara með kött í bólusetningu og það allt þannig að þið hefðuð hvort sem er þurft að borga þetta ef að þið væruð góðir dýraeigendur sem þið virðist alls ekki vera. 


Maður verður reiður að lesa svona.  Væri svo ánægð að fá týndan kött heim að ég myndi þessvegna borga 100 þús fyrir hann hjá dýralækni.  Myndi gera allt fyrir kettina mína og finnst 10 þús ekki mikill peningur miðað við það að vera að fá týndan kött heim :S. 



Fólk eins og þið eigið ekki að eiga dýr svo einfalt er það, fólk verður að átta sig á að dýr kosta og dýralæknakostnaður er bara eitt af því nauðsynlega sem fólk þarf að borga þegar það á dýr, hef sjálf þurft að borga slatta meira en bara venjulegar bólusetningar og annað hjá dýralækni og finnst það algjörlega þess virði svo að köttunum mínum líði vel. 

atvinnuleitari
JungleDrum | 26. apr. '13, kl: 19:23:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Úff. Vona að þù sért að tröllast. Ef ekki er allavega gott að þú sækir ekki köttinn.

krullster | 26. apr. '13, kl: 19:48:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú ættir að skammast þín

GabyHOP | 26. apr. '13, kl: 20:06:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég á ekki til orð O.O!

Kisuber | 26. apr. '13, kl: 20:26:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oj ! :(

Börn eru Yndi | 26. apr. '13, kl: 19:36:45 | Svara | Er.is | 28

Fyrir það allra fyrsta, ef þér hefði verið annt um læðuna þína hefðiru leitað af henni!!

Þessi tiltekna læða er búin að vera hérna í bökkunum allann þennann tíma, það er búið að vera auglýsingar um hana bæði hér á bland og á facebook, hún eignaðist kettlinga í nóv/desember, þá fyrst varð ég vör um hana þann 25 desember, með 4 kettlinga, síðan þá er búið að vera HELLINGS vinna við að finna kettlingunum heimili og að reyna ná henni sjálfri, það er búið að vera mata hana í langan tíma, hún er búin að vera úti, hún er búin að vera svöng, hún er búin að vera eignast kettlingana og er virkilega kettlingafull núna.

ÉG er búin að leggja mikla vinnu á mig við að ná henni, því mér er ANNT UM DÝRIN hvort sem ég á þau eða ekki, það að kattholt hafi viljað afhenda þér köttinn finnst mér frábært, hún á mikið meira skilið en fólk sem vill ekki eiga dýrið sitt því það þarf að BORGA UNDIR ÞAÐ!? Auk þess á þessari útiveru er hún ekki sami köttur og þú áttir, hún er villt, hrædd og búin að vera týnd, hún er ekki búin að vera á góðu heimili síðasta árið, það er langt í land að sækja að hún sé kelin og tilbúin til að fara heim, kötturinn fór upp í kattholt í morgun, hún þarf ormahreinsun og ummönnun eftir þennan tíma, hún fer að eignast kettlinga á næstunni og þú veist ekkert hvernig það fer.

Svo spyr ég, hvernig vissirðu að hún væri kettlingafull ef þú sagðir hana týnda?

Ef einhver finndi köttinn minn yrði ég ÞAKKLÁT ekki vanþakklát.

*******************************
Prinsinn kom í heiminn 21 maí 08
11 merkur(2650gr) & 47 cm
Prinsessa kom í heiminn 18 maí 09
~10 merkur(2440gr) & 46 cm
Prinsessa kom í heiminn 22 sept 11
10 merkur(2520gr) & 45.5 cm
*******************************

krullster | 26. apr. '13, kl: 19:46:08 | Svara | Er.is | 4

Ef þú ert að meina þetta þá vona ég svo sannarlega að þú eigir engin önnur dýr. Þú ert greinilega ekki hæfur dýraeigandi!


Og hvernig vissirðu að hún væri kettlingafull ef hún hefur verið týnd í ár?

Börn eru Yndi | 26. apr. '13, kl: 19:47:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Einmitt það sem ég var að hugsa út í!

*******************************
Prinsinn kom í heiminn 21 maí 08
11 merkur(2650gr) & 47 cm
Prinsessa kom í heiminn 18 maí 09
~10 merkur(2440gr) & 46 cm
Prinsessa kom í heiminn 22 sept 11
10 merkur(2520gr) & 45.5 cm
*******************************

memá | 26. apr. '13, kl: 19:59:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

ykkur finnst greinilega ekki vænt um kisuna ykkar..ekki reyna að sannfæra okkur um það...þá mynduð þið ekki hætta fyrr en hún væri kommin til ykkar..elsku læðan..kettlingafull og allt..en það er kannski ástæðan fyrir að þið úthýsið henni!!

ætla ekki einu sinni að segja ykkur hvað ég þurfti að borga fyrir að bjarga minni kisu sem fór í uppskurð þar sem var 50/50 líkur að hún myndi lifa hann af..okkur var boðið að láta svæfa hana af því að þetta var svo dýrt en okkur finnst svo VÆNT um hana að við gerðum hvað sem þurfti! við erum ekkert fátækari fyrir það og það er yndislegt að sjá hana trítla um káta og hressa..í umhverfi sem er verndað..heima hjá sér!

Alpha❤ | 26. apr. '13, kl: 19:49:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hún virðist eiga tvo hunda:(

GabyHOP | 26. apr. '13, kl: 20:08:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jisús! :(

Nótt94 | 30. apr. '13, kl: 03:43:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

virðist ? hún Á tvo hunda og 3-4 ketti,einn þessarra katta er kettlingur og hundarnir eru báðir ungirt að aldri....

Nótt - 22-06-01

Geim-fari | 26. apr. '13, kl: 20:03:19 | Svara | Er.is | 2

mér sýnist á umræðinni það væri rétt að taka þig atvinnuleitari og gelda þig á Austurvelli! ég ætla bara að vona að lífið verði ekki gott við þá sem fara illa með dýr.

prumpitjú | 26. apr. '13, kl: 20:16:53 | Svara | Er.is | 4

Hvernig í ósköpunum gastu vitað að hún væri kettlingafull ef hún hefur verið týnd í ár? Og hvernig í fjandanum getur þú sagt að þér þyki vænt um þennan kött ef þú tímir ekki að borga fyrir að fá hana né vilt að dýralæknir skoði hana og ath með heilsu hennar og kettlinganna eftir að hafa verið á flækingi?
Djöfull ætla ég að vona að þú verðir sett á svarta listann hjá Kattholti, semsagt að þú megir ekki eiga kött og ég vona það svo heitt og innilega að það sé ekki satt sem ég er að lesa hérna að þú eigir 2 hunda.

nurgehan | 26. apr. '13, kl: 20:33:55 | Svara | Er.is | 3

Þér þykir greinilega ekki nógu vænt um greyið kisuna. Það er mitt álit!

HaustVor | 26. apr. '13, kl: 22:22:01 | Svara | Er.is | 6

Eigendur sem ekki skipta sér af dýrinu sínu í heilt ár er greinilega alveg sama um það. Kattholt er í fullum rétti að halda ketti sem hefur verið á vergangi og vanræktur af eigendum svona lengi. Mér er vel kunnugt um það hvað þessi kisa hefur átt bágt og það var gott fólk og miklir dýravinir sem hjálpuðu henni. Ekki þið svokallaðir eigendur, sem rjúkið upp til handa og fóta núna eins vitleysingar. Og hvað með alla kettlingana sem hún hefur gotið? Hvers eiga þeir að gjalda?
Í ykkar sporum mundi ég sleppa því að láta vitnast hvernig dýraeigendur þið eruð. Ættuð að skammast ykkar, það er það eina sem þið ættuð að hafa rænu á.

myrran | 26. apr. '13, kl: 22:56:01 | Svara | Er.is | 0

ùff fæ illt í hjartad yfir illskubbi gagnvart saklausu hræddu dýri!

atvinnuleitari | 26. apr. '13, kl: 23:18:27 | Svara | Er.is | 0

Við vorum bara pirruð yfir kattholt við munum hringja upp í kattholt og spurja hvort hún megi ekki koma heim aftur og biðjast afsökunar bæði hér og kattholt

kisurófa | 28. apr. '13, kl: 22:28:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Ég ætla nú rétt að vona að Kattholt láti ykkur ekki fá læðuna, þó að þið biðjist afsökunar! Þið hafið ekkert með dýr að gera ef ykkur finnst mikið að þurfa að borga 10.000kr fyrir að láta skoða dýrið eftir árs fjarveru. Vá, hvað maður verður reiður þegar maður heyrir af fólki eins og ykkur sem fær að eignast gæludýr en hefur ekki það sem þarf til að sinna þeim!

Doritomax | 29. apr. '13, kl: 00:01:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

spurnign að senda kattholti póst um þennan þráð to make damn shure :/ 

*******
Gaut í ágúst, á lítið stelpuskott :)

miss Alvia | 29. apr. '13, kl: 00:26:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

þær vita af þessum þræði, ein af þeim sem lagði sig hvað mest fram við að ná kisulóru er í góðu sambandi við kattholt og ætlaði að senda þeim þennan þráð og geri ég ráð fyrir því að hún sé búin af því.

kv. Alvia

---

atvinnuleitari
Kisukall | 29. apr. '13, kl: 11:24:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Voðalega ertu asnaleg manneskja.

Þönderkats | 29. apr. '13, kl: 17:42:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig þið fáið köttinn í dag? Vona að þið getið hugsað vel um hana og kettlingana.

Geiri85 | 30. apr. '13, kl: 06:09:05 | Svara | Er.is | 0

Ekkert vera að sækja hana það er örugglega fullt af fólki sem væri til í að ættleiða hana og sjá betur um hana en þú.

atvinnuleitari | 4. maí '13, kl: 20:49:48 | Svara | Er.is | 1

Eg fæ ekki köttin minn

atvinnuleitari | 4. maí '13, kl: 20:49:49 | Svara | Er.is | 1

Eg fæ ekki köttin minn

everbeensobored... | 4. maí '13, kl: 21:09:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það ekki bara ágætt?

Tipzy | 4. maí '13, kl: 21:11:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott

...................................................................

Alpha❤ | 4. maí '13, kl: 21:52:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það eru frábærar fréttir og vonandi færðu þér ekki annan

JungleDrum | 4. maí '13, kl: 22:04:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ljómandi.

atvinnuleitari
JungleDrum | 5. maí '13, kl: 22:54:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Samhryggist þeim.

fálkaorðan | 5. maí '13, kl: 12:09:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

AndrewRidgeley | 5. maí '13, kl: 14:49:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Mér sýnist á öllu að það séu frábærar fréttir ... áfram Kattholt !

Gunnifiskur | 16. jan. '21, kl: 02:20:17 | Svara | Er.is | 0

Því miður lætur svona hegðun þau "líta betur út" þetta var oft gert þegar að ég starfaði hjá villiköttum. Við afhentum ekki ketti til eiganda nema hann væri búinn að vera hjá okkur í minnst viku, algjört rugl sem bitnaði bara á ketti og eiganda

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
Síða 5 af 47638 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Hr Tölva, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, tinnzy123