Kaupa fasteign núna?

molinnn | 2. apr. '20, kl: 20:55:22 | 634 | Svara | Er.is | 0

Mynduð þið fjárfesta í fasteign núna ? Mín skoðun var alls ekki! enn svo sagði einn við mig að vextirnir sem eru núna hjá bönkunum er mikið lægri en vanalega, og ef èg kaupi fasteign þegar vextirnir eru svona lágir þá er gott að festa þá vexti í einhver ár , því vextirnir munu hækka þegar allt fer að fara í rètt horf. Er þessi maður að bulla í mér?

 

isbjarnaamma | 2. apr. '20, kl: 21:49:54 | Svara | Er.is | 1

Ég mundi halda að mér höndum og sjá hvernig fasteignaverð þróast á næstu misserum

kaldbakur | 2. apr. '20, kl: 22:00:49 | Svara | Er.is | 0

Hagkvæmni kaupa á fasteign ræst á fleiri atriðum en vöxtum.

Það væri t.d. skynsamlegt að huga að því til hvers eignin skyldi notuð.
Ekki verra heldur að hafa í huga hvernig markaðsverðið er þessa stundina.
Vextir í dag eru kannski ekki alveg örugglega vextir á morgun.

T.M.O | 2. apr. '20, kl: 22:07:43 | Svara | Er.is | 0

Hann segir þér sína hlið. Það er þitt að fá fleiri hliðar og taka skynsamlega ákvörðun.

Rakindel | 2. apr. '20, kl: 22:18:16 | Svara | Er.is | 0

Ef þú ert að kaupa til að eiga til þónokkra ára, þá er núna alveg fínt, hægt að prútta og vextir eru góðir núna, í sögulegu lágmarki, þannig að það er jákvætt, en hvort fasteignarmarkaðurin sé á besta stað, tel ég ekki. Ég kaup reglulega eignir í miðju hruni eða svona þegar hagkerfið er að rífa sig upp, helst áður en flestir byrja. Það er ca. 1-1,5 ár í það að fasteingarverð verði á þeim stað, að mínu mati, þannig að ég held að mér í bili.

Kingsgard | 2. apr. '20, kl: 22:25:29 | Svara | Er.is | 0

ísbjarnaamma hefur lög að mæla held ég, ef þú getur beðið. Íbúðaverð er í hæstu hæðum og miklir óvissutímar í þróun vaxta.

isbjarnaamma | 2. apr. '20, kl: 23:26:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir hrósið,ég er allavega góð í að selja og kaupa fasteignir á háréttum tíma, það er alveg rétt tíminn til að kaupa er ekki kominn, þettað er ókeypis fjármálaráð frá einni sem kann

isbjarnaamma | 3. apr. '20, kl: 00:02:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ráðið er til molanns, þú kannt þettað allt

Wilshere19 | 3. apr. '20, kl: 00:33:38 | Svara | Er.is | 1

Regla nr1: Aldrei treysta sjálfskipuðum sérfræðingum í commentakerfum landsins, þar með talið bland.is fyrir fjármálaráðgjöf. Talaðu við fólkið semm actually veit eitthvað.

isbjarnaamma | 3. apr. '20, kl: 12:05:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þar með talin þín ráð

Wilshere19 | 3. apr. '20, kl: 13:53:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, akkurat, enda veit hann ekkert hver er á bakvið skjáinn að skrifa þetta comment undir mínu notendanafni. Ég er ekki að segja að öll comment á commentakerfum séu þvæla og kjaftæði en það er ljóst að það er mjög mikið af þvælu rituð í commentakerfum landsins af sjálfskipuðum sérfræðingum, þar með talið hér á Blandinu. Það er alveg margt, líka hér á Bland, sem er alveg gott og gilt, en vertu bara viss um að þú sért að taka ráðum frá einhverjum sem veit eitthvað um málið. Ég gæti alveg sagt mína skoðun hérna inni og sá sem er að biðja um ráð hefur ekki hugmynd um hvort ég sé hámenntaður fasteignasali, sálfræðingur, íþróttafræðingur eða ræstitæknir sem aldrei hefur þurft að pæla í fasteignum.

isbjarnaamma | 3. apr. '20, kl: 14:37:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt alveg rétt hjá þér, ég veit ekkert um þig og þína hagi og þú veist ekkert um mína hagi, hvað miklar eignir ég á og hvers virði þær eru né hvernig ég eignaðist það sem ég á, enn fólk með kommon sens veit alveg að maður er ekki að sækja sér sérfræðiálit um eitt eða neitt á svona vef

kaldbakur | 3. apr. '20, kl: 15:11:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Auðvitað er þetta svolítið "naïve" fyrirspurn. En það sem vekur furðu mína er að svörin eru kannski ekkert minna "naïve".
En það er gaman að þessu.

adaptor | 3. apr. '20, kl: 23:00:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og hverjir eru það sem vita eithvað ? ég man nú ekki betur en allir besevissar í fjármála kerfinu og víðar lofuðu allt í bak og fyrir korter í hrun og sérfræðingarnir í bönkunum höfðu ekki undan að smala fólki inn í sjóð 9

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

isbjarnaamma | 3. apr. '20, kl: 23:51:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefði ég treyst "sérfræðingunum" væri ég eignalaus í dag

Wilshere19 | 3. apr. '20, kl: 23:59:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi persónulega aldrei treysta fólki í commentakerfum sem ég þekki ekkert fyrir fjármálaráðleggingum eða næringarráðleggingum. Ég myndi tala við einhvern sem hefur reynslu af því að vinna með fjármál. T.d. hagfræðingar sem ættu að vita hvaða áhrif þetta ástand hefur á fasteignamarkaðinn.

adaptor | 8. apr. '20, kl: 19:40:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eins og hagfræðingar vissu allt fyrir 2008 ?

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

adaptor | 8. apr. '20, kl: 19:53:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já þú segjir nokkuð ef þú hefðir treyst hagfræðingum árið 2007 fyrir ævisparnaðinum hefðirðu tapað öllu hvað hefur breyst ?

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Wilshere19 | 9. apr. '20, kl: 15:49:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það ástæða til þess að treysta bara hvaða nafnlausa sjálfsskipaða sérfræðing sem er?

kaldbakur | 9. apr. '20, kl: 19:25:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki það sama að treysta einhverjum fyrir fjárfestingum og að afla sér upplýsinga frá sem flestum.

T.M.O | 9. apr. '20, kl: 20:06:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það er mikill munur á því hvernig fólk setur fram það sem það segir. Sumir segja sína skoðun, gefa forsendurnar sem þeir hafa fyrir henni og láta þar við sitja, aðrir tala eins og allt sem útúr þeim kemur sé heilagur sannleikur og það verði stórtjón ef ekki er farið eftir því. Fólk á mis gott með að sjá í gegnum það.

Wilshere19 | 10. apr. '20, kl: 01:38:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er kannski ekki að orða vel þau skilaboð sem ég er að reyna að koma á framfæri, sem er einmitt þetta, að vera gagnrýninn á það sem fólk er að segja við þig, sérstaklega þegar þú hefur ekki hugmynd um hvaða reynslubunka þau hafa. Það er ekkert endilega að segja einhverja vitleysu, en það er mjög mikið af snarbiluðum upplýsingum í umferð frá einmitt nafnlausum sjálfsskipuðum sófasérfræðingum sem hafa ekki haldbæra reynslu eða þekkingu á því sem það er að tala um. Þess vegna myndi ég fara mjög varlega í að treysta leiðbeiningum um fjármál og næringu (þau topic sem mér dettur í hug) frá commentakerfum. Ég myndi mikið frekar fá ráð frá einhverjum sem hefur reynslu af því að vinna með fjármál heldur en einhverjum sem ég hef ekki hugmynd um hvaða þekkingu hann hefur á bakvið sig.

isbjarnaamma | 10. apr. '20, kl: 11:37:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit að þú ert ekki að tala við mig enn, mín fjöldskylda er með 16 háskólagráður þar af 2 doktorsgráður í vísindum, ég sjálf er bara svo aum að vera með gráðu í listum,

Wilshere19 | 10. apr. '20, kl: 12:59:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og hvað? Ég er ekki að ná samhenginu.

isbjarnaamma | 10. apr. '20, kl: 15:12:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru ekki allir fífl og hálfvitar, og það er ljótt að tala niður til fólks ég vann einusinni við ræstingar, ég hef gefið með 40 þúsund í tímakaup ráðleggingar um fasteignakaup

Wilshere19 | 10. apr. '20, kl: 19:13:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hver var að tala um að allir væru fífl og hálfvitar? Hver var að tala niður til fólks? Ég er að ráðleggja ykkur að taka öllu með fyrirvara, sérstaklega fólki sem hefur ekki reynslu af því sem það er að segja, því það er svo mikið af sjálfskipuðum sérfræðingum þarna úti sem eru að dreifa einhverri þvílíkri þvælu.

isbjarnaamma | 10. apr. '20, kl: 00:18:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vinur minn sagði af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá

ert | 3. apr. '20, kl: 11:11:59 | Svara | Er.is | 0

Markaðurinn er hálf dauður núna. Það þýðir að framboð af góðum íbúðum er ekki mikið. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

bfsig | 6. apr. '20, kl: 10:26:44 | Svara | Er.is | 1

Airbnb íbúðir fara að detta inn á markað, að leigja út íbúðir er ekki jafn hagkvæmt og það var. Verðið er að fara að lækka, í það minnsta í raunvirði þó krónutalan hugsanlega lækkar ekki mikið. Bíddu 1-2 ár sirka og sparaðu.

kaldbakur | 10. apr. '20, kl: 11:53:01 | Svara | Er.is | 0

Það eru frekar óljósir tímar núna. Ég held að fair láti sér detta í huga að kaupa fasteign dagana, það þarf þá að vera alveg sérstakt tilboð í gangi.
Síðan er það nú þannig að ef það þarf lánsfé til kaupanna þá er mjög varasamt að skuldsetja sig við þessar aðstæður.
Þannig að það er flest sem mælir á móti þannig viðskiptum núna, nema að folk hafi reiðufé tilbúið og augljóslega hagstæð viðskipti.
Jafn erfitt að segja fyrir um hvenær kauptækifæir myndast.

leonóra | 10. apr. '20, kl: 18:20:30 | Svara | Er.is | 1

Mundi halda að þeir einu sem kaupa eign í dag sé fólk sem hefur næga peninga milli handanna, þarf ekki að taka lán og er að kaupa til að fjárfesta.  Fyrir venjulegt launafólk sem þarf að taka lán og standa straum af kostnaði tengdum íbúðaskiptum og flutningi eru tímarnir ekki hagstæðir - mundi ég halda.   Atvinnuleysi vofir yfir mörgum og jafnvel tímabundið heilsuleysi með tilheyrandi vandamálum.  Ég mundi ekki þora að hreyfa mig akkúrat núna.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Eru Prairie Dogs leyfðir sem gæludýr á Íslandi Sigglindur 31.5.2023 1.6.2023 | 20:28
Vextir hækka - fólk þarf að greiða hundruð þúsunda vegna íbúðarhúsalána _Svartbakur 31.5.2023 1.6.2023 | 06:25
Ógeðslegt þjóðfélag Hauksen 29.5.2023 31.5.2023 | 09:25
En tad rugl a Islndi... kmarus21 30.5.2023 30.5.2023 | 19:56
Allir að vesenast yfir verðbólgu á Íslandi. _Svartbakur 30.5.2023 30.5.2023 | 14:58
NORNIN : leiðinleg comment Nornin 31.1.2006 29.5.2023 | 01:23
Wellbutrin Yfirhamsturinn 28.5.2023
veit einhver um kjólasaumakonu og fataleigur? looo 28.5.2023
ristarbrot torhallur9 6.2.2013 27.5.2023 | 11:04
Meðmæli með góðu strípu-hárgreiðslufóki ? ólöfkristins 26.5.2023
Er hægt að fá gert við sprungið dekk á rafmagnsvespu? hermannhermit 24.5.2023 26.5.2023 | 13:37
skiptinám í uppeldis- og menntunarfræði dagbjortosp 24.5.2023 24.5.2023 | 22:02
Anna Birta miðill theburn 24.5.2023
Nudd fyrir konur Silja64 14.3.2023 24.5.2023 | 10:13
Fiskur Forbidden 17.2.2010 22.5.2023 | 10:00
Komið skotleyfi á Putin ? jaðraka 4.5.2023 21.5.2023 | 16:28
Verð á Parketlögn oliorn1 11.4.2023 21.5.2023 | 16:19
Ógleymanleg dægurlög á íslensku Pedro Ebeling de Carvalho 21.5.2023
17 að leiga Jojodulla00 20.5.2023
Spákonur með 900 númer Lakeside 19.5.2023
Kattarlúga hestakona 11.5.2023 19.5.2023 | 04:25
Krydd Tipzy 31.12.2007 19.5.2023 | 03:16
Barnabrandarar shania 28.9.2007 19.5.2023 | 03:13
Húsklæðningar bthor 29.4.2023 16.5.2023 | 23:32
Lífeyrir áin 16.5.2023
Miðill hjálp theburn 16.5.2023 16.5.2023 | 20:20
Námslán og eignir. bfsig 24.6.2013 16.5.2023 | 03:49
Verð hunda litlahundin 15.5.2023
Íbúðaverð og leiguverð _Svartbakur 11.5.2023 15.5.2023 | 21:32
Skellur á skell ofan... xxxilli 1.2.2006 14.5.2023 | 23:50
Hækka bílprófsaldur? SilverQueen 28.2.2006 13.5.2023 | 17:07
gardar bloggland 20.3.2023 13.5.2023 | 15:08
VOIP sími Squidward 27.11.2008 13.5.2023 | 15:06
Ódýrast að hringja til útlanda ? krunk 12.3.2009 13.5.2023 | 15:05
Fatasnið leonóra 11.5.2023
Vantar ,,comment'' um leikskóla. OceanOcean 1.9.2005 10.5.2023 | 19:33
Síða 10 af 46338 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, annarut123, Guddie, Kristler, paulobrien