Kennslumyndb. v/ ísetningu rennilása í lopapeysu

gasta | 2. jan. '11, kl: 03:52:25 | 1998 | Svara | Er.is | 2

Sælar, er að gæla við þá hugmynd að láta slag standa og fara að setja rennilása sjálf í mínar lopapeysur og spara þannig smá pening en vantar smá kjark til þess að byrja, Vitið þið um eitthvað gott kennslumyndband á netinu sem að sýnir svona grunninn allavegna? Er ekkert svakalega klár að leyta og hef ekkert fundið enn.
með fyrirfram þökk Gasta :)

 

hojamungo | 3. jan. '11, kl: 00:30:26 | Svara | Er.is | 3

Góð!

Ég veit ekki um neitt myndband en fékk mjöööög góðar leiðbeiningar hér þegar ég var að setja í mína fyrstu peysu og hef bara alltaf gert þetta sjálf. Geymdi þær því miður ekki en þær eru nokkurn vegin svona.

Ég sauma með stuttu beinu spori tvisvar sinnum í hvora brugnu lykkjuna og klippi svo á milli.
Bretti kantinn inn og hekla amk 1 umferð í aðrahvora lykkju á kantinum áður en ég sauma lásinn í, margir sleppa heklinu.

1. Kaupa rennilás í réttri lengd
Mældu bakstykki peysunnar frá efri brún að neðri brún og kauptu rennilás sem er 5cm styttri.

2. Títa eins og brjálæðingur.
- Hefur lásinn lokaðan á meðan þú títar og byrjar á að bretta auka efnisbútinn á lásnum innfyrir lásinn þannig að hann saumist fastur milli peysu og láss og "hverfi" þannig í fráganginum.
- Títar lásinn fyrst fastan báðu megin efst og neðst
- Næst ca. miðjuna, lætur munstrið stemma.
- Svo títarðu bara mitt á milli allra títuprjóna þar til 1-2 cm eru á milli.

3. Opnar lásinn áður en hann er saumaður fastur.

4. Rennir peysunni í gegnum saumavélina og voilá!
- Saumar í sömu átt báðu megin, annað hvort ofanfrá og niður eða neðanfrá og upp.
- Ekki sauma of nálægt lásnum sjálfum (plast-göddunum), þá er ekki hægt að færa sleðann og renna peysunni.
- Ég sauma alveg við heklið því það fellur svo yfir sauminn og felur hann, annars myndi ég sauma á milli v-anna í prjónlesinu.
- Flotta að sauma efniskantinn á lásnum laust niður að aftan til að fela ljótuna innaná peysunni.

Heeeeld ég sé ekki að gleyma neinu, hef gert mínar peysur akkúrat svona, selt innanlands og utan og engar kvartanir fengið ennþá =)

Gangi þér vel!

Jefferson | 3. jan. '11, kl: 14:39:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frábærar leiðbeiningar ;) ætla sko að nota mér þær þegar kemur að því hjá mér að setja lásinn í ;) Takk kærlega fyrir að deila þeim ;)

gasta | 3. jan. '11, kl: 20:22:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk æðislega, með svona góðar leiðbeiningar held ég að mér séu allir vegir færir :)

Nandini | 31. mar. '16, kl: 17:40:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir, ætla að reyna sjálf að fara eftir þessu núna...Hef bara gert í litla lopapeysu sem heppnaðist að gera þetta, en var að klára mína fyrstu stóru herra peysu og er kvíðin að sauma vitlaust í þannig rakni upp.

Þannig það á að sauma beint ofan í brugðnulykkjurnar en ekki meðfram þeim?

hojamungo | 8. apr. '16, kl: 13:29:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sauma beint ofaní þær, tvær umferðir ... en það þarf ekkert endilega að vera eina rétta leiðin o.O =)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47922 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, annarut123, paulobrien