Kim Joung Un og Donald Trump á Sjálfa, eða selfie ?

kaldbakur | 12. jún. '18, kl: 07:33:41 | 46 | Svara | Er.is | 0

Það virðist sem Trump og Kim Joung Un hafi náð sögulegu samkomulagi um kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaga. Bandaríkjamenn ætla eflaust ekki að brenna sig oftar á sama soðinu varðandi samskipti við Norður Kóreu. Hernaðaruppbygging Bandaríkjanna undanfarna mánuði sýndi að landið var tilbúið í stórátök á Kóreuskaga ef með þurfti. Viðskiptaþvinganirnar og samstaða bandalagsþjóða og þátttaka Kínverja gerði útslagið. Kim Joung Un vill kveðja fortíðina og byrja nýtt líf fyrir Norður Kóreu. 
Vonandi ganga þau áform eftir.
Eigum við eftir að sjá Sjálfu eða Selfie með Trump og Kim ?

 

jaðraka | 12. jún. '18, kl: 11:45:25 | Svara | Er.is | 0

Donald Trump virðist hafa náð markmiðum sínum.
Kim Joung Un og Trump virðast ekki ósvipaðar typur - ólíkindatól báðir og koma sífellt á óvart.
Kim Joung Un á heimboð í Hvíta Húsið vísan og kannski fer Trump í heimsókn til Norður Kóreu ?
G7 smámennin sitja eftir og góna á Trump snúa heimsmyndinni við á örskotsstundu.

kaldbakur | 12. jún. '18, kl: 13:57:56 | Svara | Er.is | 0

Stóra málið er auðvitað að Norður Kóreumenn og foringjar þeirra eru ótrúlegir níðingar og fullir mannvonsku.
Hvergi eru verri fangabúðir en í Norður Kóreu og múgsfjun í hámarki. 
Frægt var þegar foreldri þessa hirðfífls sem nú stjórnar Norður Kóreu var dauður.
Í heila viku grét mannfjöldin útá götum og orgaði útí eitt hvarvetna.
Þeir sem ekki létu í ljós þennan söknuð við dauðan einræðisherra voru bara drepnir, 
Já er hægt að segja að það sé gaman að þessu ? 
Væri ekki bara best að "Nuka" þetta  pakk ?

TheMadOne | 12. jún. '18, kl: 14:01:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

"Nuka"? Hvað með Norður Kóresku þjóðina? Hvað hefur hún gert þér

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 12. jún. '18, kl: 14:25:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Norður Kóreska þjóðin er bara í stærsta fangelsi heimsins. 
Að þessi þjóð verði látin gjalda fyrir afglöp einræðisstjórnarinnar er auðvitað vont.
En fyrst þjóðin getur ekki losað sig við óværuna þá verður að beita öðrum ráðum þar sem 
einræðisstjórnin ógnar allri heimsbyggðinni. 

TheMadOne | 12. jún. '18, kl: 14:27:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eins og að sprengja upp internetið til að losna við þig?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 12. jún. '18, kl: 14:29:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heheh ... ég vissi ekki að þú hefðir skopsyn ... Þú kemur mér sífellt á óvart hehe...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Gullkort vs Classic kort (kreditkort) ingvibs 21.1.2019
Gjaldþrot og bílasamningur Nonnispes 16.1.2019 21.1.2019 | 12:17
Rúm T100 21.1.2019 21.1.2019 | 11:59
Barn í sama herbergi og einstætt foreldri bjorn788 20.1.2019 21.1.2019 | 11:05
Besta Þvottavélin? bakkynjur 21.1.2019 21.1.2019 | 02:57
Bilalán eða leiga Janefonda 20.1.2019 21.1.2019 | 01:27
Innanhússhönnuður? blandari101 19.1.2019 21.1.2019 | 01:27
Reynerí og letrozole oskin10 13.1.2019 20.1.2019 | 22:40
Vandræði með rúðuþurkur í Renault Clio Skogaralfurinn 18.1.2019 20.1.2019 | 20:39
Prósentureikningur dvergur93 19.1.2019 20.1.2019 | 13:54
ÓÉ bústað ti leigu E1 20.1.2019 20.1.2019 | 13:34
Eplatré - ræktun epla í Reykjavík kaldbakur 18.1.2019 20.1.2019 | 11:01
Eru hommar kannski menn? helleluv 18.1.2019 20.1.2019 | 08:17
Er Bjarni Ben góður maður? BjarnarFen 12.1.2019 20.1.2019 | 03:28
Alda Karen Scam? sollap87 16.1.2019 19.1.2019 | 22:06
Konu og bóndadagur SantanaSmythe 19.1.2019 19.1.2019 | 21:51
Húsaskipti, síður? túss 19.1.2019 19.1.2019 | 21:31
Sálfræðingur bergma 14.1.2019 19.1.2019 | 20:45
Stundvís tannlæknir á höfuðborgarsv.? sbgk 15.1.2019 19.1.2019 | 20:31
Athyglissýkin í svona liði er alveg mögnuð - getur ekki verið í sambandi án bdsm spikkblue 19.1.2019 19.1.2019 | 20:28
Elskurnar munum eftir smáfuglunum, isbjarnamamma 19.1.2019 19.1.2019 | 20:19
Staðreynd - sósíalistar eru viðbjóðslegir pervertar spikkblue 18.1.2019 19.1.2019 | 00:35
ég skil ekki hvað er að gerast Twitters 15.1.2019 18.1.2019 | 23:30
Endurhæfingalífeyrir og stéttarfélag! Babygirl 15.1.2019 18.1.2019 | 23:22
Ég er að koma útúr skápnum sem reverse trans gender uyaeo 20.6.2015 18.1.2019 | 23:14
Einhver sem mælir með sálfræðingum Höfðabakka eða góðum sálfræðingi? uppsala123 18.1.2019
Er einhver á Hvammstanga hérna? Nonnispes 18.1.2019
Þið sem eruð með bakflæði---plís hjálp KUSIKUSI 26.3.2012 18.1.2019 | 14:04
Hótel á Tenerife teings 17.1.2019 18.1.2019 | 12:35
Ketó mataræði vs.engin gallblaðra kvk68 29.8.2018 18.1.2019 | 12:08
er að spa i að fara a tenirife Hovima Jardin Caleta hefur einhver farið a þetta hotel kolmar 18.1.2019
Rofi fyrir loftpúða?? Sigurður Páll1 14.1.2019 18.1.2019 | 09:05
Brexit - skiftir útganga Breta úr ESB nokkru fyrir okkur ? kaldbakur 15.1.2019 18.1.2019 | 00:36
Hvar eru beinin ? Dehli 17.1.2019 17.1.2019 | 21:31
Afskiptaleysi eða eitthvað annað CF40 16.1.2019 17.1.2019 | 18:29
Stilnoct PepsíMax 15.1.2019 17.1.2019 | 18:10
Gjaldþrot og langur armur LÍN Krummi Karvelsson 15.1.2019 17.1.2019 | 17:34
Eignir lífeyrissjóða á Islandi yfir 4000 milljarðar króna ! kaldbakur 17.1.2019 17.1.2019 | 16:53
gras notandi50 16.1.2019 17.1.2019 | 13:13
Legja herbergi en er með 2 börn aðrahvora helgi Bubbi187 7.1.2019 17.1.2019 | 12:22
Rafmagn út sófa?? tégéjoð 13.1.2019 16.1.2019 | 21:09
Þið sem hafið farið til Asíu. sankalpa 16.1.2019
Harmsögur - gerandameðvirkni daggz 11.1.2019 16.1.2019 | 17:38
Eru hommar kannski menn? helleluv 12.1.2019 16.1.2019 | 08:42
Flutningur á milli bæjarfélaga og sérstakar húsaleigubætur HebH 13.1.2019 15.1.2019 | 20:50
Karlar fjölþreifnari en konur ? Jafnrétti eða jafntefli ? kaldbakur 12.1.2019 15.1.2019 | 19:32
Legnám vs klippa á eggjaleiðara? rbp88 14.1.2019 15.1.2019 | 18:11
Ennþá með bleiu á næturnar, hvað get ég gert? EyRnAsLaPi 13.1.2019 15.1.2019 | 16:17
Framhjáhald Gurragrísla 6.1.2019 15.1.2019 | 11:23
Cherrios hollustu nammi angel99 13.1.2019 15.1.2019 | 00:42
Síða 1 af 19684 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron