Kim Joung Un og Donald Trump á Sjálfa, eða selfie ?

kaldbakur | 12. jún. '18, kl: 07:33:41 | 46 | Svara | Er.is | 0

Það virðist sem Trump og Kim Joung Un hafi náð sögulegu samkomulagi um kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaga. Bandaríkjamenn ætla eflaust ekki að brenna sig oftar á sama soðinu varðandi samskipti við Norður Kóreu. Hernaðaruppbygging Bandaríkjanna undanfarna mánuði sýndi að landið var tilbúið í stórátök á Kóreuskaga ef með þurfti. Viðskiptaþvinganirnar og samstaða bandalagsþjóða og þátttaka Kínverja gerði útslagið. Kim Joung Un vill kveðja fortíðina og byrja nýtt líf fyrir Norður Kóreu. 
Vonandi ganga þau áform eftir.
Eigum við eftir að sjá Sjálfu eða Selfie með Trump og Kim ?

 

jaðraka | 12. jún. '18, kl: 11:45:25 | Svara | Er.is | 0

Donald Trump virðist hafa náð markmiðum sínum.
Kim Joung Un og Trump virðast ekki ósvipaðar typur - ólíkindatól báðir og koma sífellt á óvart.
Kim Joung Un á heimboð í Hvíta Húsið vísan og kannski fer Trump í heimsókn til Norður Kóreu ?
G7 smámennin sitja eftir og góna á Trump snúa heimsmyndinni við á örskotsstundu.

kaldbakur | 12. jún. '18, kl: 13:57:56 | Svara | Er.is | 0

Stóra málið er auðvitað að Norður Kóreumenn og foringjar þeirra eru ótrúlegir níðingar og fullir mannvonsku.
Hvergi eru verri fangabúðir en í Norður Kóreu og múgsfjun í hámarki. 
Frægt var þegar foreldri þessa hirðfífls sem nú stjórnar Norður Kóreu var dauður.
Í heila viku grét mannfjöldin útá götum og orgaði útí eitt hvarvetna.
Þeir sem ekki létu í ljós þennan söknuð við dauðan einræðisherra voru bara drepnir, 
Já er hægt að segja að það sé gaman að þessu ? 
Væri ekki bara best að "Nuka" þetta  pakk ?

TheMadOne | 12. jún. '18, kl: 14:01:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

"Nuka"? Hvað með Norður Kóresku þjóðina? Hvað hefur hún gert þér

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 12. jún. '18, kl: 14:25:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Norður Kóreska þjóðin er bara í stærsta fangelsi heimsins. 
Að þessi þjóð verði látin gjalda fyrir afglöp einræðisstjórnarinnar er auðvitað vont.
En fyrst þjóðin getur ekki losað sig við óværuna þá verður að beita öðrum ráðum þar sem 
einræðisstjórnin ógnar allri heimsbyggðinni. 

TheMadOne | 12. jún. '18, kl: 14:27:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eins og að sprengja upp internetið til að losna við þig?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 12. jún. '18, kl: 14:29:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heheh ... ég vissi ekki að þú hefðir skopsyn ... Þú kemur mér sífellt á óvart hehe...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Lestrarhjálp Ulefoss 15.10.2018 16.10.2018 | 07:04
Gabapentin, við verkjum? túss 15.10.2018 16.10.2018 | 05:40
Er femínisminn að gera útaf við röksemi? Grrrr 16.10.2018
Féló íbúðir Húllahúbb 15.10.2018 16.10.2018 | 02:46
Blóðflokkar Auja123 15.10.2018 16.10.2018 | 02:28
Náladofi í fætinum vogin01 15.10.2018 16.10.2018 | 02:26
peaceful muslim. Dehli 11.10.2018 16.10.2018 | 02:18
Mörg börn / Mennta sig vel umraeda 14.10.2018 15.10.2018 | 22:59
Flugfreyjan - viðtal númer 2 Interrail 15.10.2018 15.10.2018 | 22:02
Ertu að borga of mikið fyrir rafmagn? Grrrr 14.10.2018 15.10.2018 | 14:01
Dreddar Ice Poland 15.10.2018
Ódýrast að versla rafmagn? b82 9.10.2018 15.10.2018 | 09:40
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 15.10.2018 | 02:17
John Lennon er kominn aftur Twitters 15.10.2018 15.10.2018 | 01:53
Hvaða afstöðu tækir þú? vigfusd 1.10.2018 15.10.2018 | 00:50
Festa í loft Selja2012 13.10.2018 14.10.2018 | 23:18
Vélar til að búa til franskar? Splattenburgers 10.10.2018 14.10.2018 | 22:21
Spítala og heilbrigðiskerfið okkar - gallar og kostir. kaldbakur 12.10.2018 14.10.2018 | 22:16
Fyrrverandi kærasta og tengdamóðir Powerball 21.10.2007 14.10.2018 | 21:08
Skilaboð að handan ? Dehli 14.10.2018 14.10.2018 | 16:14
Að halda lífskjörum stöðugum og bæta kjör þeirra vrst settu. kaldbakur 1.10.2018 14.10.2018 | 00:28
Laxeldi í sjó ? kaldbakur 8.10.2018 13.10.2018 | 19:38
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 13.10.2018 | 19:12
Ætla launþegar að láta verkalýðsforingja eyðileggja eignamyndun síðustu ára ? kaldbakur 3.10.2018 13.10.2018 | 19:08
Ný mynd: Djöflaeyjan 2018 - Bragginn í Nauthólsvík - Kostað af DBE Reykjavík kaldbakur 5.10.2018 13.10.2018 | 18:12
Hvernig mà það vera að .... epli1234 13.10.2018 13.10.2018 | 17:44
Teikning ullala 13.10.2018
Fjarnám í lögfræði umraeda 10.10.2018 13.10.2018 | 14:34
Eignast barn með gjafasæði Lavender1 25.9.2018 13.10.2018 | 12:25
Tæknisæðing -Reynsla? Mallla 5.10.2018 13.10.2018 | 08:43
Þarf ég brunatryggingu í fjölbýlishúsi? junibumba19 10.10.2018 13.10.2018 | 08:19
barnavend fósturbörn ÞETA EKKI Í LAGI vallieva 12.10.2018 13.10.2018 | 02:54
Alvarlegt þunglyndi Ljónsgyðja 7.10.2018 12.10.2018 | 21:31
Yngri konur sem eru að eltast við gamla karla, hvaða hallæri er í gangi ? OOjju monsy22 12.10.2018 12.10.2018 | 20:26
Er heilbrigðiskerfið okkar á Íslandi gott ? kaldbakur 11.10.2018 12.10.2018 | 20:06
Áttu börn með tvöfalt ríkisfang? ísland og UK skýri 12.10.2018
A próf í hjúkrun askjaingva 12.10.2018
Sæta asískar konur kúgun á Íslandi? Grrrr 12.10.2018
Doði í fæti... fawkes 1.4.2009 12.10.2018 | 04:03
Konur sem horfa eingöngu á klám með konum og leyna því? Folk8 25.7.2018 12.10.2018 | 04:02
WOW Air online innritun akd 11.10.2018 11.10.2018 | 22:23
Barnaafmæli - 500 kr eða 1000 kr í peningagjöf korny 8.10.2018 11.10.2018 | 19:31
panta blöndunartæki að utan? elfdk 11.10.2018 11.10.2018 | 19:09
Úthlutun íbúða Félagsbústaða? þyrnirósir 11.10.2018 11.10.2018 | 17:48
Drugs from mexico must stop ! Dehli 11.10.2018
Tannréttingar Jóna9 11.10.2018 11.10.2018 | 14:54
Hefur einhver góða reynslu af miðli ? leopardkitty 10.10.2018 11.10.2018 | 12:52
Fasteignargjald Blómabeð 9.10.2018 11.10.2018 | 00:12
Tímalaun leiðbeinenda á leikskóla Gdaginn 10.10.2018
Læknaritarar ? theisi 9.5.2018 10.10.2018 | 20:02
Síða 1 af 19672 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron