Kim Joung Un og Donald Trump á Sjálfa, eða selfie ?

kaldbakur | 12. jún. '18, kl: 07:33:41 | 46 | Svara | Er.is | 0

Það virðist sem Trump og Kim Joung Un hafi náð sögulegu samkomulagi um kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaga. Bandaríkjamenn ætla eflaust ekki að brenna sig oftar á sama soðinu varðandi samskipti við Norður Kóreu. Hernaðaruppbygging Bandaríkjanna undanfarna mánuði sýndi að landið var tilbúið í stórátök á Kóreuskaga ef með þurfti. Viðskiptaþvinganirnar og samstaða bandalagsþjóða og þátttaka Kínverja gerði útslagið. Kim Joung Un vill kveðja fortíðina og byrja nýtt líf fyrir Norður Kóreu. 
Vonandi ganga þau áform eftir.
Eigum við eftir að sjá Sjálfu eða Selfie með Trump og Kim ?

 

jaðraka | 12. jún. '18, kl: 11:45:25 | Svara | Er.is | 0

Donald Trump virðist hafa náð markmiðum sínum.
Kim Joung Un og Trump virðast ekki ósvipaðar typur - ólíkindatól báðir og koma sífellt á óvart.
Kim Joung Un á heimboð í Hvíta Húsið vísan og kannski fer Trump í heimsókn til Norður Kóreu ?
G7 smámennin sitja eftir og góna á Trump snúa heimsmyndinni við á örskotsstundu.

kaldbakur | 12. jún. '18, kl: 13:57:56 | Svara | Er.is | 0

Stóra málið er auðvitað að Norður Kóreumenn og foringjar þeirra eru ótrúlegir níðingar og fullir mannvonsku.
Hvergi eru verri fangabúðir en í Norður Kóreu og múgsfjun í hámarki. 
Frægt var þegar foreldri þessa hirðfífls sem nú stjórnar Norður Kóreu var dauður.
Í heila viku grét mannfjöldin útá götum og orgaði útí eitt hvarvetna.
Þeir sem ekki létu í ljós þennan söknuð við dauðan einræðisherra voru bara drepnir, 
Já er hægt að segja að það sé gaman að þessu ? 
Væri ekki bara best að "Nuka" þetta  pakk ?

TheMadOne | 12. jún. '18, kl: 14:01:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

"Nuka"? Hvað með Norður Kóresku þjóðina? Hvað hefur hún gert þér

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 12. jún. '18, kl: 14:25:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Norður Kóreska þjóðin er bara í stærsta fangelsi heimsins. 
Að þessi þjóð verði látin gjalda fyrir afglöp einræðisstjórnarinnar er auðvitað vont.
En fyrst þjóðin getur ekki losað sig við óværuna þá verður að beita öðrum ráðum þar sem 
einræðisstjórnin ógnar allri heimsbyggðinni. 

TheMadOne | 12. jún. '18, kl: 14:27:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eins og að sprengja upp internetið til að losna við þig?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 12. jún. '18, kl: 14:29:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heheh ... ég vissi ekki að þú hefðir skopsyn ... Þú kemur mér sífellt á óvart hehe...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
fótboltalíngó Twitters 22.6.2018
atvinnuleysisbætur BigShow 21.6.2018
Góður grunnskóli í eða nærri 105 Reykjavík fyrir barn með ADHD? 105Hawk 21.6.2018
Kötturinn! pinkgirl87 21.6.2018 21.6.2018 | 22:56
Er fjallkonan karl í kvenmannsfötum? Júlí 78 15.6.2018 21.6.2018 | 22:36
Næturvinnutaxti husoghaedir 21.6.2018
Fyrrverandi makar akvosum 13.6.2018 21.6.2018 | 21:53
Fjögur jákvæð próf...5v+6d snemmsonar? Undraland1996 21.6.2018 21.6.2018 | 16:44
Morgunblaðið blaðberar bergma 21.6.2018 21.6.2018 | 15:43
vantar grannar 26.7.2016 21.6.2018 | 14:12
Stöð 2 maraþon Húllahúbb 19.6.2018 21.6.2018 | 14:03
Að leigja posa? blandari101 21.6.2018 21.6.2018 | 13:30
Bókunnarsíða icelandair. Fuzknes 17.6.2018 21.6.2018 | 11:47
Er einhver hér að bíða eftir útborgun séreignarsparnaðar frá Rsk vegna fyrstu íbúðar? fróna 20.6.2018 21.6.2018 | 07:21
Málingarvinna - svart ? nurgissol 20.6.2018 21.6.2018 | 03:44
Hvar hægt gera við húsvagna, hjólhýsi looo 21.6.2018
Meðlag - sækja um? Bumbukella 20.6.2018 21.6.2018 | 01:20
Kynlíf inni á salerni - ólöglegt? Hr85 9.6.2018 21.6.2018 | 00:37
Aum brjóst Oskamamman 19.6.2018 20.6.2018 | 23:13
Leigulistinn neutralist 20.6.2018 20.6.2018 | 23:02
Vanda með vatnsdrykkju hjálp Fjola65 16.6.2018 20.6.2018 | 20:38
ísland á móti heiminum HM og meira Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:33
Ég er svo að rifna af stolti af litlu systur minni Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:20
Að leigja eða eiga húseign til egin nota jaðraka 15.6.2018 20.6.2018 | 20:10
Stúdío íbuð leiga Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:01
Blade runner Hanolulu111 13.6.2018 20.6.2018 | 16:51
Skartgripabúðin sem var við hliðina á Debenhams Sparrowsky 19.6.2018 20.6.2018 | 15:27
Webcam í Macbook Air virkar ekki... HJÁLP AnthonyHopkins 20.6.2018 20.6.2018 | 14:22
Hótel á Salou Spáni Karytaz 18.6.2018 20.6.2018 | 09:23
Hekla bakkynjur 19.6.2018
Tengja lyklaborð við ps4 kittyblóm 19.6.2018
Dauði internetsins af hendi ESB! Splattenburgers 19.6.2018
Hvenær byrja útsölur Gdaginn 19.6.2018
hvar fæ eg sjonvarp loftnet inni loftnet Dísan dyraland 18.6.2018 19.6.2018 | 00:03
Háskólinn á bifróst lo28 18.6.2018
Gufugaur eða straujárn? gormurx 17.6.2018 18.6.2018 | 20:40
Barcelona bjartasta 18.6.2018 18.6.2018 | 17:39
suð í andyri Twitters 14.6.2018 18.6.2018 | 11:47
Maðurinn sem kúkaði á sig í krónunni vigfusd 14.6.2018 17.6.2018 | 20:41
Lyfið Lyrica purpleflower 27.1.2012 17.6.2018 | 19:33
Leita eftir vinnu PaulaK 14.6.2018 17.6.2018 | 17:02
Góður tannlæknir fyrir slæma munna? DarkHelmet 15.6.2018 17.6.2018 | 08:57
Norski herinn Valur101 3.6.2018 16.6.2018 | 23:11
Þegar Íslendingar tala ensku þá nota þeir oftast "w" í staðinn fyrir "v". Hanolulu111 10.6.2018 16.6.2018 | 20:05
13 mán ekkkert tal mialitla82 12.6.2018 16.6.2018 | 18:48
Vantar RUV dekk11 11.6.2018 16.6.2018 | 18:20
Laun grunnskólakennara? ArnaAa 14.6.2018 16.6.2018 | 10:45
Hundaæðið á Íslandi. kaldbakur 11.6.2018 16.6.2018 | 08:55
Föstudagskvöld Twitters 15.6.2018 16.6.2018 | 00:13
Veðurþörf íslendinga. Dehli 12.6.2018 15.6.2018 | 22:09
Síða 1 af 19658 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron