Kim Joung Un og Donald Trump á Sjálfa, eða selfie ?

kaldbakur | 12. jún. '18, kl: 07:33:41 | 46 | Svara | Er.is | 0

Það virðist sem Trump og Kim Joung Un hafi náð sögulegu samkomulagi um kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaga. Bandaríkjamenn ætla eflaust ekki að brenna sig oftar á sama soðinu varðandi samskipti við Norður Kóreu. Hernaðaruppbygging Bandaríkjanna undanfarna mánuði sýndi að landið var tilbúið í stórátök á Kóreuskaga ef með þurfti. Viðskiptaþvinganirnar og samstaða bandalagsþjóða og þátttaka Kínverja gerði útslagið. Kim Joung Un vill kveðja fortíðina og byrja nýtt líf fyrir Norður Kóreu. 
Vonandi ganga þau áform eftir.
Eigum við eftir að sjá Sjálfu eða Selfie með Trump og Kim ?

 

jaðraka | 12. jún. '18, kl: 11:45:25 | Svara | Er.is | 0

Donald Trump virðist hafa náð markmiðum sínum.
Kim Joung Un og Trump virðast ekki ósvipaðar typur - ólíkindatól báðir og koma sífellt á óvart.
Kim Joung Un á heimboð í Hvíta Húsið vísan og kannski fer Trump í heimsókn til Norður Kóreu ?
G7 smámennin sitja eftir og góna á Trump snúa heimsmyndinni við á örskotsstundu.

kaldbakur | 12. jún. '18, kl: 13:57:56 | Svara | Er.is | 0

Stóra málið er auðvitað að Norður Kóreumenn og foringjar þeirra eru ótrúlegir níðingar og fullir mannvonsku.
Hvergi eru verri fangabúðir en í Norður Kóreu og múgsfjun í hámarki. 
Frægt var þegar foreldri þessa hirðfífls sem nú stjórnar Norður Kóreu var dauður.
Í heila viku grét mannfjöldin útá götum og orgaði útí eitt hvarvetna.
Þeir sem ekki létu í ljós þennan söknuð við dauðan einræðisherra voru bara drepnir, 
Já er hægt að segja að það sé gaman að þessu ? 
Væri ekki bara best að "Nuka" þetta  pakk ?

TheMadOne | 12. jún. '18, kl: 14:01:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

"Nuka"? Hvað með Norður Kóresku þjóðina? Hvað hefur hún gert þér

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 12. jún. '18, kl: 14:25:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Norður Kóreska þjóðin er bara í stærsta fangelsi heimsins. 
Að þessi þjóð verði látin gjalda fyrir afglöp einræðisstjórnarinnar er auðvitað vont.
En fyrst þjóðin getur ekki losað sig við óværuna þá verður að beita öðrum ráðum þar sem 
einræðisstjórnin ógnar allri heimsbyggðinni. 

TheMadOne | 12. jún. '18, kl: 14:27:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eins og að sprengja upp internetið til að losna við þig?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 12. jún. '18, kl: 14:29:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heheh ... ég vissi ekki að þú hefðir skopsyn ... Þú kemur mér sífellt á óvart hehe...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Donald Trump Sessaja 18.8.2018
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 18.8.2018 | 14:48
Icelandair flugfreyjur/þjónar 2019 þoliekkigeitunga 12.8.2018 18.8.2018 | 12:28
ég hélt framhjá dr.usla 5.5.2011 18.8.2018 | 11:29
Hugmynd ódýrum mat mialitla82 17.8.2018 18.8.2018 | 11:25
Málningavinna osk_e 17.8.2018 18.8.2018 | 10:07
Lokanar menningarnnótt maeko 17.8.2018 18.8.2018 | 10:05
Hundur í Norrænu (Smyril line) Yxna belja 17.8.2018 18.8.2018 | 09:51
Borgarstjórn Reykjavíkur í ham, Reykvíkingum til framdráttar Hauksen 18.8.2018
Hvað kosta smokkar? Hhhthhh 29.7.2018 18.8.2018 | 01:03
Sambandsslit Folk8 5.8.2018 18.8.2018 | 00:11
Astandskoðun a bil kannan 11.8.2018 18.8.2018 | 00:09
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 18.8.2018 | 00:04
Fór á date með feminista goodmotherfucker 13.8.2018 17.8.2018 | 23:32
Góðar og hljóðlátari þvottavélar epli1234 14.8.2018 17.8.2018 | 23:30
Hvar fást léttustu ferðatöskurnar núna hér heima?? icypatrol 16.8.2018 17.8.2018 | 23:17
Hvers konar kreditkort eru þið með? buhami 15.8.2018 17.8.2018 | 22:32
Flytja að heiman Ljónsgyðja 16.8.2018 17.8.2018 | 21:38
húsn lán og upprunalegt mialitla82 17.8.2018 17.8.2018 | 20:53
Aðgerð framundan einhverjir sem hafa? skrolla123 17.8.2018
Ódýr heimilismatur mialitla82 17.8.2018 17.8.2018 | 19:41
Espresso kaffivél? Hvernig? mahogany 14.8.2018 17.8.2018 | 13:10
Villikettir hagamus 17.8.2018
Forritunarnám ntv mmcout 14.8.2018 17.8.2018 | 12:37
Íslendingar á Íslandi sjaldséðir eftir eina öld ? kaldbakur 11.8.2018 17.8.2018 | 11:18
Alltaf eitthvað að hrjá mig, hvað myndir þú gera? Ljónsgyðja 29.7.2018 17.8.2018 | 10:52
Skór á 2ja ára? Hvaða búðir eru góðar? dreamspy 16.8.2018 17.8.2018 | 09:23
Ticino innstungur sicario 16.8.2018 17.8.2018 | 04:17
Tónlistarnám fyrir 5 ára kurudyr11 15.8.2018 17.8.2018 | 00:29
Ökupróflaus í 27ár Sessaja 14.8.2018 16.8.2018 | 23:01
Toyota Yaris MM skiptingar Wholesale 15.8.2018 16.8.2018 | 20:59
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 16.8.2018 | 18:43
Naglaskólar disaellen 16.8.2018
Erlendur maki, landvistarleyfi og vinna rainag 12.8.2018 16.8.2018 | 13:33
Starfsmenn eru ekki "Dýr í hringleikahúsi" ! kaldbakur 15.8.2018 16.8.2018 | 10:36
HAGAMÚS: MEÐ LÍFIÐ Í LÚKUNUM zebraaa 16.8.2018
Veiðistangir fyrir börn sigga valla 14.8.2018 15.8.2018 | 23:50
Airbnb heimagisting, sumarhús ?? nov2017 15.8.2018 15.8.2018 | 23:27
Berjaspretta strokkur 15.8.2018 15.8.2018 | 21:30
Að taka veð uppí útborgun á íbúð algjorsteypa 11.8.2018 15.8.2018 | 17:15
Leiga á stúdíóíbúð- verð? idg 7.8.2018 15.8.2018 | 13:46
Vefhýsing amertown 10.8.2018 15.8.2018 | 11:38
Hvar fæst upptökuvél fyrir 8 mm spólur? MissMom 31.7.2012 15.8.2018 | 07:38
Sölusíður á fb krully 13.8.2018 14.8.2018 | 21:13
Topshop Tonks 12.8.2018 14.8.2018 | 20:04
Snappið sleppa þvi ad fá tilkynningu i hvert skifti sem ad maður skráir sig inn veit einhver?? sólogsæla 14.8.2018 14.8.2018 | 18:16
hver er besta snyrtistofan ? Leilamamma 14.8.2018
Hvað vilja konur? Ice12345 4.8.2018 14.8.2018 | 12:58
Að selja föt jonniah 13.8.2018 14.8.2018 | 12:47
Álfabikarinn er valdeflandi sjomadurinn 14.8.2018 14.8.2018 | 10:59
Síða 1 af 19665 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron