Kírópraktor og aukaverkanir?

picasa | 2. feb. '19, kl: 17:58:05 | 238 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver hér fengið slæmar aukaverkanir eftir kírópraktor? Er að velta því fyrir mér hvort þetta er eðlilegt en ég fór á miðvikudaginn en það var annar tíminn sem ég var hnykkt. Ég hef varla getað hreyft mig síðan á fimmtudagskvöldið og gat ekkert borðað því ég kastaði öllu upp út af verkjum (held ég). Dúndrandi höfuðverkur og verkirnir aftur í hnakka og efst í bakinu eru svo óbærilegir, hef aldrei upplifað annað eins.

 

isbjarnamamma | 2. feb. '19, kl: 19:11:28 | Svara | Er.is | 0

Endilega að láta Lækni skoða þig, ég hef enga reynslu af svon meðferð ,enn þettað finnst mér ekki í lagi

yogo | 2. feb. '19, kl: 20:07:43 | Svara | Er.is | 0

Hvar á líkamanum varstu hnykkt sem olli verkjunum. Ef þetta tengist hnykkingu á hálsi þá held ég að það væri sniðugt að láta kíkja á þig strax.

picasa | 2. feb. '19, kl: 20:44:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hálsi og aðeins neðar, svipuðum stað og verkirnir eru.

ts | 2. feb. '19, kl: 20:56:07 | Svara | Er.is | 0

sjúkraþjálfarinn minn hnykkir hálsinn á mér í hverri viku, hef aldrei fengið verki eftir það.. er samt almennt frekar mikið verkjuð venjulega, þetta einmitt losar um verkina þar.. láttu kíkja á þig !!!

donaldduck | 2. feb. '19, kl: 21:06:03 | Svara | Er.is | 0

eg hef fundið eins og harðsperrur eftir hnykkjaran minn, hann skýrði það þannig að blóðflæði inní stífa vöðva væri að valda þessu. ég myndi hafa samband við hnykkjaran strax á mánudag hvort sem þú finnur fyrir þessu ennþá eða ekki. 

isbjarnamamma | 3. feb. '19, kl: 00:38:21 | Svara | Er.is | 0

'Eg er með spengdan háls, Taugaskurðlæknirinn sagði mér að það hefði alls ekki mátt hnykkja hálsinn á mér vegan þess sem að mér var, ég ráðlegg þér eindregið að tala strax við lækni,jafnvel fara á bráðamóttökuna ,,hálsar eru mjög viðkvæmir og maður tekur enga sjensa með þá,gangi þér vel að finna út hvað amar að þér

isbjarnamamma | 4. feb. '19, kl: 23:11:19 | Svara | Er.is | 1

Líður þér betur?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ælupestin sem er í gangi núna Mrsbrunette 21.10.2019 21.10.2019 | 23:09
Plöntur frá útlöndum. Bergrós 21.10.2019 21.10.2019 | 23:03
Lyfið Wellbutrin retard utumgluggann 2.4.2019 21.10.2019 | 22:28
Trít sem endurnærir þig? Babygirl 21.10.2019 21.10.2019 | 21:41
Er ekki tímabært að vísa Tyrkjum úr NATO ? kaldbakur 20.10.2019 21.10.2019 | 21:24
Erfðafjárskýrsla athorste 21.10.2019 21.10.2019 | 19:29
Þarf sennilega róandi lyf. Dehli 4.10.2019 21.10.2019 | 16:02
Dagforeldrar í Kópavogi Booollla 21.10.2019
Ófrjósemisaðgerð karla - meðmæli seo 21.10.2019
Finnst ykkur þetta nokkuð rottulegt af mér?? RandomBlandSkessa 20.10.2019 21.10.2019 | 11:34
Nerf Slingfire Kimura 21.10.2019 21.10.2019 | 09:23
Nerf Slingfire Kimura 21.10.2019
Nerf Slingfire Kimura 21.10.2019
Hvað Ef zingilingi 20.10.2019
Af endurhæfingu á örorku timabilid 18.10.2019 20.10.2019 | 21:28
Draumur catsdogs 19.10.2019 20.10.2019 | 19:52
meðfærileg barnakerra á góðum dekkjum? dagny06 18.10.2019 20.10.2019 | 19:30
Gera nafnið á manninum opinbert spikkblue 24.9.2019 20.10.2019 | 19:01
Veit einhver ??. Kimura 20.10.2019 20.10.2019 | 15:24
Trausti Valsson kaldbakur 20.10.2019
Ódýrasta gisting á Íslandi mialitla82 20.10.2019 20.10.2019 | 13:07
Leiguíbúð - ónýtt parket Pswd 19.10.2019 20.10.2019 | 12:25
90's stórslysamyndir Twitters 19.10.2019 19.10.2019 | 23:26
leitin af kynlífsdagatal ;) mialitla82 15.10.2019 19.10.2019 | 22:53
að búa í mið evrópu (munchen) siggaheid 19.10.2019
2 mögulegir feður? Alisabet 4.10.2019 19.10.2019 | 18:42
Sólarlönd yfir jólin? Bifferina 17.10.2019 19.10.2019 | 17:35
Góður augnlæknir booh 29.9.2014 18.10.2019 | 18:41
Góður nuddari - hausverkur og vöðvabólga uppsala123 17.10.2019 18.10.2019 | 03:42
Gamlir IRCarar?? ('95-'97) :) Spermie 20.12.2004 18.10.2019 | 02:19
Transfólk Hr85 16.10.2019 18.10.2019 | 02:16
Gullgrafar. Hata svona típur. Einkamál.is karlg79 12.10.2019 18.10.2019 | 01:47
Auglýsing frá heimkaup Lundarbrekka2 17.10.2019 17.10.2019 | 23:17
viðgerð á þvottavél Jósafat 9.11.2009 17.10.2019 | 17:31
Vantar góðar viðskiptahugmyndir sjúbídú 17.10.2019 17.10.2019 | 17:05
„Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuð­borgar­svæðisins“ kaldbakur 16.10.2019 17.10.2019 | 15:16
Aftur nýtt mikkan 9.10.2019 17.10.2019 | 03:34
Ódýr heimasíðugerð Ljónsi 16.10.2019 16.10.2019 | 23:46
Erfðafjárskattur Júlí 78 15.10.2019 16.10.2019 | 19:09
Artic Sircle - Hringborð Norðurslóða kaldbakur 14.10.2019 16.10.2019 | 16:17
Lyf á hjúkrunarheimilum ELLA MIST 15.10.2019 16.10.2019 | 14:01
Hvar er beinasti og lengsti vegur landsins? mikaelvidar 12.10.2019 15.10.2019 | 21:08
“Ofnæmisfrír” hundur TBBT 13.10.2019 15.10.2019 | 16:19
Júníbumbur 2020 skvisan93 13.10.2019 15.10.2019 | 13:21
Heimilisþrif-Kaup? Jogibjorn 12.10.2019 15.10.2019 | 11:05
einhver sem hefur búið í ameríku? Babybel 29.12.2007 14.10.2019 | 21:30
Lífeyrissjóður bakkynjur 14.10.2019 14.10.2019 | 14:14
Bílviðgerðir á sjálfskiptum dianarosdn 8.10.2019 14.10.2019 | 11:34
Vinnumálastofnun forvitni Walkin 11.10.2019 14.10.2019 | 08:01
sparihakk? Splattenburgers 14.10.2019
Síða 1 af 19712 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron