Klámbann, umræður á Alþingi

Júlí 78 | 23. sep. '22, kl: 09:13:36 | 91 | Svara | Er.is | 0

Við eigum víst að bera virðingu fyrir Alþingi. Ég hef nú alveg gert það hingað til þó ég sé ekkert sammála mörgu sem þar er sagt. A.m.k. fallegt hús og smekkleg viðbygging. Einhver umræða var frá Björn Leví pírata vegna þess sem er á þakinu, kóróna og merki Kristjáns IX á þakinu. Sem betur fer þá fór það ekki í gegn að taka það af og setja eitthvað annað þar. Hann vildi frekar fá viðeigandi merkingar íslenskrar þjóðar og þings eins og það var orðað. Núna sjá píratar ástæðu til að tala um klámið þarna í þessu virðulega húsi. Þau vilja afnema klámbann! Bæði Björn Leví Gunnarsson og Arndís Anna Kristínardóttir píratar. Þau vilja að 210 grein verði felld burt refsiheimild vegna birtingar kláms á prenti, innflutnings þess og í útbreiðsluskyni, sölu, útbýtingar eða annars konar dreifingar. Svo segja þau að það sé ótækt að hér á landi skuli í landslögum vera refsingar fyrir það að miðla erótísku eða klámfengnu efni sem fólk hefur sjálft framleitt af sjálfu sér á internetið. 


Hmm, en er það þá ekki aðgengilegt öllum þetta efni á internetinu? Já frálsræði skal nú vera efst á forgangslista pírata. Hafa þau ekki um eitthvað gagnlegra að tala þarna á þinginu? Já og ef þetta verður nú samþykkt, koma þá ekki upp allskonar erótískar búllur hér og þar í miðbænum, já kallað erótískar en verður í raun vændishús? Væri ekki frekar ráð að auka fræðslu í skólum, að bera virðingu fyrir öðrum, góð samskipti og fleira?


Já og svo vilja pírataar aukið frjálsræði gagnvart dópinu. Ef það færi nú í gegn þeirra vilja með það þá mætti ég alveg hafa dóp í bílnum mínum, já í framsætinu og þó ég væri hívuð út af því (með skerta athygli) þá væri það allt í lagi. Löggan ef hún myndi stoppa mig, myndi bara segja, fyrirgefðu, ég sé að þú notar þetta bara sjálf, þetta er ekki svo mikið. Haltu bara áfram akstrinum!

 

Tryllingur | 24. sep. '22, kl: 01:46:52 | Svara | Er.is | 0

Lögleiðing eiturlyfja yrði nú aldrei meir löglegt en áfengi. Ekki dópa/keyra undir stýri. Annars er ég sammála með vitleysuna um vinnslu ráðherra á Alþingi Frá öllum sjónarhornum. Getið þið neft eitt dæmi sem hefur gengið upp þarna og þá dæmi sem snýr að almúganum.

Júlí 78 | 24. sep. '22, kl: 07:31:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er alveg sammála með það að áfengi er bara eiturlyf. En ég held að það verði aldrei bannað, ætli ríkið hagnist ekki of mikið á því til þess. En afleiðingar af alkahólisma eru líka miklar svo ég er nú ekki viss um að ríkið hagnist í raun og veru á því. Já og eitt óþurftarmálið þarna á þingi í viðbót er og hefur verið áfengið. Sjálfstæðisflokkurinn vill endilega koma því sem víðast í sölu, sjálfsagt margir í þeim flokki sem eru atvinnurekendur og vilja selja það. En ég segi, talið um eitthvað annað og mikilvægara þarna á þingi. 

Tryllingur | 24. sep. '22, kl: 14:34:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það þarf að lögleiða eiturlyf og gefa þeim sömu lög og áfengið. Þá fara glæpagengin annað því þau þrífast ekki hér meir. Það verða alltaf Alkhólistar og fíklar til það mun ekki breytast frekar en matarfíkn og annarskonar fíkn. Það er fíklum til batnaðar og neytendum að vita það með vissu hvað það er að innbirgða í sín göt og æðar. Útkoman verður sú að fíklar lifa lengur og eiturlyfjasmygl og salar verða úr sögunni. Ríkið fær pening í vasann. Sé ekkert að þessu að lögleða eiturlyf. Hægt er að gera í nokkur ár og sjá hvort allt fer á verri veginn.

Júlí 78 | 25. sep. '22, kl: 10:42:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held þú ættir að lesa þér til um allar staðreyndar varðandi vímuefni. "Til eru margir flokka vímuefna. Öll eiga þau það sameiginlegt að valda ákveðinni líðan og hegðun með því að hafa áhrif á ástand og starfsemi miðtaugakerfis líkamans. (heili, mæna og taugafrumur)." 
"Almennt má segja að vímuefnanotkun verði truflun á skynjun á umhverfi, tilfinningum, einbeitingu, minni og hæfileikum til að leysa ýmis verkefni. Sum vímuefni hefta jafnvel heilastöðvar sem stýra lífsnauðsynlegri starfsemi s.s. andardrætti og hjartslætti."


"Dómgreind fólks í vímu er skert og skynjun þess bregluð. Það á því frekar en allsgáð fólk að verða fyrir eða valda slysi - jafnvel dauðaslysi - lenda í deilum og taka ákvarðanir sem oft hafa mjög afdrifaríkar og alvarlegar afleiðingar í för með sér."


Myndir þú vilja keyra bílinn þinn og mæta fólki undir stýri sem er undir áhrifum vímuefna? 


https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item10615/stadreyndir_vimuefni06.pdf

Tryllingur | 25. sep. '22, kl: 13:59:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geturðu útskýrt fyrir mér áfengisneyslu? Það slævar mann og fólk missir minni og keyrir líka undir áhrifum. Þetta er jafn skaðlegt jafnvel taæið meir skaðlegt.

_Svartbakur | 25. sep. '22, kl: 09:54:33 | Svara | Er.is | 0

Piratar tala mikið um að afglæpavæða eiturlyf. Þá er víst verið að tala um hass, kókaín og allskonar töflur eins og amphetamín ofl. Píratar vilja leyfa fíklum að hafa svona efni undir höndum án afskipta lögreglu.
Ég er ekkert viss um að það muni bæta ástandið. Væri frekar hvetjandi heldur en hitt.

Tryllingur | 25. sep. '22, kl: 14:03:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í Amsterdam er leyft sumt og er þar allt orðið eins og þið haldið að verði hér ef þetta yrði leyft. Danmörk christiníu er þar ekki voða friðsamt?

Tryllingur | 25. sep. '22, kl: 15:33:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svo má ekki gleyma það er auðvelt nú þegar að redda sér efnum á netinu og það er fullt af neytendum nú þegar. Hugsa lögleiðing myndi litlu breyta ástandi úti á vegum. Það er daglega nú þegar áhætta að keyra innan um neytendur áfengis og eiturlyfa.

Júlí 78 | 25. sep. '22, kl: 21:54:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Löggan athugar þó fólk sem er grunað um að vera undir áhrifum áfengis eða þá sem þeir ná í. En sjálfsagt sleppa margir, ég býst við því, löggan undirmönnuð. Svo fær viðkomandi ekkert að halda áfram aksrinum ef hann er drukkinn. Eða heldurðu að löggan segi bara við hann, drífðu þig bara heim vinur....þó hann sé undir áhrifum áfengis og jafnvel með nokkra sterka bjóra í framsætinu (til eigin nota) ?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Putin er í raun með stríðsyfirlýsingar gegn Vestrinu. _Svartbakur 30.9.2022 30.9.2022 | 19:52
Vinsælar gamlar laglínur Pedro Ebeling de Carvalho 30.9.2022
Fólk sem kann ekki að keyra Júlí 78 1.9.2022 30.9.2022 | 16:24
Putin er vissulega ekki með öllum mjalla :) _Svartbakur 29.9.2022
Vegabréf bergma70 24.9.2022 29.9.2022 | 15:25
Rafhlaupahjól Júlí 78 7.7.2021 28.9.2022 | 21:58
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 28.9.2022 | 20:51
MS Heimilis Grjónagrautur whoopi 15.10.2010 28.9.2022 | 18:40
Hótanir Putins um að nota kjarnorkuvopn ? _Svartbakur 27.9.2022 28.9.2022 | 17:50
Besti plokkfiskurinn sem hægt er að kaupa tilbúinn Ardiles 27.9.2022 28.9.2022 | 10:29
Grafískur miðlari laun? Babygirl 27.9.2022
Hamingja. Balikov 23.9.2022 26.9.2022 | 15:51
Laun? nattramn 9.9.2022 25.9.2022 | 22:57
Einkakennsla og vefurinn www.kenna.is disinn 24.9.2022 25.9.2022 | 22:00
Klámbann, umræður á Alþingi Júlí 78 23.9.2022 25.9.2022 | 21:54
Ukraine Volodymyr Zelenskyy forseti er snillingur _Svartbakur 25.9.2022 25.9.2022 | 17:39
Gisting í Kef með geymslu á bil Flöffy 25.9.2022
Gleðileg lög og yndislegar ballöður Pedro Ebeling de Carvalho 25.9.2022
Þeir sem segjast ætla að kaupa en gufa svo upp EarlGrey 24.9.2022 25.9.2022 | 15:52
Atvinnuleysisbætur. nefertít 20.10.2011 24.9.2022 | 20:13
kopar stangir Kkristjansson4207 24.9.2022
Hátíðnisuð í eyrum eftir covid bólusetningu. Dabbuz11 12.9.2022 24.9.2022 | 01:25
Meðgöngunudd - ábendingar kriste 21.9.2022 23.9.2022 | 21:24
Rússland og Putin _Svartbakur 23.9.2022 23.9.2022 | 20:21
Heimilisleysi Tryllingur 16.9.2022 23.9.2022 | 15:50
Rennihurðir island2 23.9.2022
Gluggasmíði Erna S 10.3.2021 23.9.2022 | 10:05
Var að skoða lausnir fyrir okkur Íslendinga varðandi Tannlækningar í Austur Evrópu. _Svartbakur 4.9.2022 22.9.2022 | 22:09
Laugardalslaug af skólpi í sjóinn á klukkustund - Veit Dagur nokkuð af þessu ? _Svartbakur 20.9.2022 22.9.2022 | 20:19
Slysabætur umferðaslys mugg 21.9.2022 22.9.2022 | 10:12
Winston rauður bergma70 22.9.2022
Putin níðurlægður af valdamönnum Kína og Indlandsforsetar settu niður við Putin _Svartbakur 20.9.2022 21.9.2022 | 20:26
Það er betra þannig ! Lainat Investment Ltd 15.9.2022 21.9.2022 | 00:38
Kantarellur heimilisfriðurinn 20.9.2022
Getur einhver aðstoðað fátækan öryrkja með mat? Fordfocustilsolu 12.9.2022 20.9.2022 | 17:54
Fasteignasölur í Danmörku arra 23.6.2005 20.9.2022 | 14:30
er með ipad sem læsti ser hja epli kolmar 17.9.2022 20.9.2022 | 01:33
Winston rauður bergma70 19.9.2022
Er hægt að versla í Elko fríhöfninni við heimkomu? oregano 17.9.2022 18.9.2022 | 20:25
decutan reynslusögur nagarsig33 13.3.2012 17.9.2022 | 16:21
Nei Bjarni Tryllingur 15.9.2022 16.9.2022 | 21:30
Staðreyndir um nauðganir TurdFerguson 9.6.2011 16.9.2022 | 19:16
Nýtt og sjaldgæft frá mér Pedro Ebeling de Carvalho 16.9.2022
Nonni og Manni lokalagið DP 14.9.2022 16.9.2022 | 13:27
Við Íslendingar eigum að taka þátt í að útvega Evrópu orku. _Svartbakur 7.9.2022 15.9.2022 | 23:58
Bílastæði við hús - yfirgangur hjá Rvk borg Júlí 78 10.9.2022 15.9.2022 | 07:44
Dánarbú kolgeggjud 12.9.2022 15.9.2022 | 00:32
uppreisn ilmu 14.9.2022
Bumbuhópur mars animona 6.9.2022 14.9.2022 | 15:19
Einelti og varnir Tryllingur 14.9.2022 14.9.2022 | 12:10
Síða 1 af 23537 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, tinnzy123, krulla27, aronbj, Bland.is, barker19404, rockybland, mentonised, superman2, Gabríella S, MagnaAron, RakelGunnars, Guddie, joga80, tj7, karenfridriks, Atli Bergthor, Óskar24, Anitarafns1