Klemmdar taugar í höndum

birta73 | 27. apr. '16, kl: 13:43:53 | 272 | Svara | Er.is | 0

Fékk nýlega staðfest að ég er með klemmdar taugar í báðum höndum,er reyndar búin að vita það í nokkur ár en þurfti að fá staðfestinug til að hægt væri að senda mig í aðgerð,og er ég að fara í aðgerð upp á Domus á morgun á hægri hendi til að laga þetta og kvið alveg nett fyrir,þar sem maður er ekki svæfður,bara staðdeyft,en þetta tekur víst bara hálf tíma og á ekki að vera neitt mál.En langar svo til að heyra frá þeim sem hafa farið,hvernig hafi gengið í sjálfri aðgerðini og hvernig bataferlið var,var mikil sársauki eftir að deyfinginn fór úr og hvernig er hendin/hendurnar núna eftir aðgerð vs fyrir aðgerð,er voða hrætt við að eitthvað klúðrist.

 

Háesss | 27. apr. '16, kl: 13:50:16 | Svara | Er.is | 0

Hvernig eru einkennin sem þú ert með?

birta73 | 27. apr. '16, kl: 14:02:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fæ mjög oft náladofa og þá sérstaklega á næturnar,heldur orðið fyrir mér vöku,verkjar í alla liði í fingrum og inn í lófa,hef oft þurft að leggja hendurnar í heitt vatn til að lina verki og get ekki orðið haldið á mjög þungum hlutum

Myken | 27. apr. '16, kl: 14:44:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað áttu að vera lengi frá vinnu

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

birta73 | 27. apr. '16, kl: 14:48:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

2-3 vikur talaði læknirinn um

Myken | 27. apr. '16, kl: 14:49:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok
takk

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Háesss | 27. apr. '16, kl: 19:27:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oj, ég er nefnilega nákvæmlega eins, litlifingur og baugfingur, og stundum nær dofinn alveg upp að olnboga, ég bara þori varla í þetta.

Háesss | 27. apr. '16, kl: 19:27:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til hvaða læknis fórstu ef þú vilt vera svo góð að deila því með mér?

birta73 | 27. apr. '16, kl: 19:49:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sendi þér póst

birta73 | 27. apr. '16, kl: 16:57:13 | Svara | Er.is | 0

Engin sem hefur farið í svona aðgerð og vill deila reynslu sinni?

kello15 | 27. apr. '16, kl: 18:32:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Sæl,. ég fór í mars og apr. 2015, með sitthvora hendi og fanst þetta lítið mál, bara að hvíla hendina, og reyna að gera ekki mikið með henni, en ég er frekar óþolinmóð og var farin að hekla daginn eftir, en eftir því sem maður hvílir hendina þá nær maður sér hraðar. Ekki vera að kvíða fyrir þessu, þú finnur ekkert á meðan doktorinn gerir þetta, mikill munur á dofa og pirringi í höndunum, en þetta tekur þó nokkurn tíma.. Gangi þér vel:)

birta73 | 27. apr. '16, kl: 19:22:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk kærlega fyrir þetta,er aðeins rólegri núna eftir að hafa lesið svarið frá þér,er einmitt mjög heppin að vera í fríi frá vinnu,þannig ég ætti að hafa nógan tíma til að hvíla hendina.

Elisa7 | 27. apr. '16, kl: 20:42:08 | Svara | Er.is | 0

ertu að tala um carpal tunnel syndrome?

birta73 | 27. apr. '16, kl: 21:21:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Elisa7 | 27. apr. '16, kl: 21:24:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég þekki einn sem fór í svona og veit að þetta heppnaðist rosa vel, hafði verið mjög þjáður en bara nýtt líf sem tók við og engin vandamál. Veit ekki meira, þ.e. um aðgerðina sjálfa og bataferlið.

birta73 | 28. apr. '16, kl: 19:15:49 | Svara | Er.is | 1

Fór í aðgerðina í dag og það gékk mjög vel,þetta tók u.þ.b 30 min frá því ég kom og þanga til ég var búin,sjálf aðgerðin tók ekki nema 5 mín,var samt mjög ánægð þegar þetta var búið,nú er bara taka því rólega og leyfa þessu að jafna sig og krossa putta að hendin verði betri :-)

Háesss | 28. apr. '16, kl: 19:28:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heyrðu, takk fyrir skilaboðin, ég get ekki svarað þeim til baka, vildi bara láta þig vita af því. :)

Vonandi nærðu þér fljótt eftir aðgerðina og verðir eins og ný. :)

Rós 56 | 29. apr. '16, kl: 21:01:27 | Svara | Er.is | 0

Það var sprett á taugaslýðrin á báðum höndum hjá mér, 3 vikur á milli aðgerða, fékk létta svæfingu í bæði skiptin og ÞVÍLÍKUR LÉTTIR :o)
Þetta var fyrir mörgum árum og ég hef ekki fundið fyrir dofa eða verkjum síðan, bara allt annað líf <3
Vona að aðgerðirnar þínar heppnist jafn vel og mínar og óska þér góðs bata :o)


Elisa7 | 29. apr. '16, kl: 21:02:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru mjög áberandi ör eftir svona aðgerðir?

Rós 56 | 1. maí '16, kl: 01:05:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef læknirinn vandar sig við saumaskapinn, þá ber ekki mikið á örinu nema bara fyrstu vikurnar, þau dofna frekar fljótt.

sjana5 | 30. apr. '16, kl: 01:20:10 | Svara | Er.is | 0

Gott er að eiga verkjalyf eftir aðgerð.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47857 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Guddie, paulobrien