Koffínlaust Kaffi??

Bukollan | 5. sep. '11, kl: 13:05:25 | 1003 | Svara | Meðganga | 0

ég er búin að ath í Bónus, krónuni og Hagkaup og ég sé ekkert koffinlaust kaffi,, veit einhver hvar maður getur fundið það,,? Sakna þess mest í heimi að vakna og fá mér kaffibolla :(

 

marengs | 5. sep. '11, kl: 13:08:10 | Svara | Meðganga | 0

Af hverju færðu þér ekki kaffi ? það er alveg í lagi að fá sér smá. Ég fæ mér allavega alltaf kaffibolla á morgnana. Þegar ég gekk með hin 3 börnin mín drakk ég heilu könnuna af kaffi á dag en núna set ég mér svona ca 2 bolla á dag. Ekkert að því, þótt það sé koffín í því.

Ladina | 6. sep. '11, kl: 01:51:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég var vöruð við því.. sagt að koffín fari í fóstrið.. finnst það frekar ömurleg tilhugsun..

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

FloppHopp | 5. sep. '11, kl: 13:45:13 | Svara | Meðganga | 0

Svakalega er ég sammála þér. Ég gat ekki drukkið kaffi hluta af meðgöngunni en fæ mér núna 1 bolla á dag. Langar oft í meira en þá fæ ég bara svaka brjóstsviða út af koffíninu. Láttu vita ef þú finnur.

Rugluð | 5. sep. '11, kl: 13:45:26 | Svara | Meðganga | 0

fæst í Kosti, allavega síðast þegar ég vissi

SKVÍSA78 | 5. sep. '11, kl: 13:51:12 | Svara | Meðganga | 0

í te og kaffi og kaffitár

bobmaster | 5. sep. '11, kl: 14:12:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

merkilegt hvað þetta er misjafn, öll löngun í kaffi datt niður hjá mér. En á ekki 1-2 bollar af koffeindrykkjum á dag að vera í lagi?

SKVÍSA78 | 5. sep. '11, kl: 16:29:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég fæ mér 2 til 3 stundum

miramis | 5. sep. '11, kl: 16:52:34 | Svara | Meðganga | 0

Drakk lítið kaffi á fyrri meðgöngum en er núna orðin þokkalegasti koffínfíkill. Ég var þvílíkt að passa upp á koffínneysluna (fór í koffínlaust) á einni meðgöngu en missti og ákvað þá að vera ekki í þessari fanatík aftur. Eins og kvensjúkdómalæknirinn minn sagði "hóf er á öllu best - sennilega skaða örfáir kaffibollar á dag ekki neitt". Ég missti hins vegar niður löngunina að talsverðu leyti á 1. þriðjungi meðgöngu. Hún hefur ekkert alveg komið aftur - fæ mér oftast 1 - 2 bolla en stöku sinnum meira. Líður bara ekkert illa yfir því.

bobmaster | 5. sep. '11, kl: 17:08:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

í bókinni sem ég fékk frá ljósunni minni á fyrri meðgöngu er kafli um mataræði og það stendur: Ekki er mælt með því að þú drekkir meira en 3 bolla af kaffi á dag og að þú takmarkir neyslu á te, kóki og súkkulaði. Kaffi, te,kók og súkkulaði inniheldur koffín.
Rannsóknir sýna að ef þú neytir koffíns í mjög miklu magni þá getur það haft áhrif á vöxt barnsins.

Ég get því verið alveg slök með tebollan minn og stöku kókglas :D

Talvakaput | 5. sep. '11, kl: 19:41:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

koffínlaust fæst meðal annars í heilsubúðum

Dededesember | 6. sep. '11, kl: 00:02:38 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

þú ættir að geta keypt instant neskaffi koffínlaust nánast hvar sem er, pottþétt í hagkaup, er með rauðum tappa... veit ekki með uppáhellikaffi... tengdamamma gaf mér koffínlaust instantkaffi og ég hef ekki einusinni opnað krúsina :/
annars þá fæ ég mér alveg einn og einn kaffibolla, reyni að fá mér ekki meira en 2-3 á dag, suma daga ekkert kaffi.
Svo lengi sem blóðþrýstingurinn er í lagi, þá sé ég ekki ástæðu til að hætta alveg að drekka kaffi, allavega sagði ljósan mín það :)

Dreifbýlistúttan | 6. sep. '11, kl: 08:22:32 | Svara | Meðganga | 0

Það er allt í lagi að drekka kaffi á meðgöngu ef það er í hófi, sérstaklega ef þú ert vön að drekka það.

fragola | 6. sep. '11, kl: 14:53:48 | Svara | Meðganga | 0

það er talað um ekki meira enn 2 kaffibolla á dag, nú veit ég ekki með uppáhellt enn læknirinn minn sagði þetta og þá átti hann við með espresso það er rosalega sterkt.
ég fæ mér koffínlaust cappuccino svona 4 sinnum í viku ca. enn fæ mér aldrey oftar enn einn bolla á dag þótt það sé án koffins!

svín eru fín jebb jebb jebb....

hraðlestin | 6. sep. '11, kl: 23:20:52 | Svara | Meðganga | 0

fæst í nóatúni, flipinn er fjólublár og kaffið er frá kaffitár...drekk mikið af þessu :)

catsdogs | 9. nóv. '17, kl: 07:47:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Góðan daginn vitið þið hvort það fæst koffinlaust senseo kaffi ?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8012 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, Bland.is