Kokkanám í MK

Svartnaglalakk | 28. ágú. '15, kl: 14:48:37 | 301 | Svara | Er.is | 0

Er að spá í náminu í MK , einhverjir sem hafa farið í það? Hvernig er það, var ekkert mál að fá vinnu sem kokkanemi? og hvernig eru launin fyrir nema í fullri vinnu?

Hvar fenguð þið vinnu ( hvar er gott að vera? ) osfrv ... :) x


 

júbb | 28. ágú. '15, kl: 15:25:17 | Svara | Er.is | 0

Hef reyndar ekki farið í það en þekki aðeins til. Það er sko hægara sagt en gert að fá nemasamning og þar stoppar allt hjá ansi mörgum.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Ígibú | 28. ágú. '15, kl: 15:36:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er svo ótrúlega fúlt kerfi, krökkum hrúgað í iðnnám (svona því sem næst) en ekki nema örfáir komast á samning til að geta klárað :/

Mae West | 31. ágú. '15, kl: 10:55:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sonur minn á nokkra vini á kokkasamning og mér hefur skilist að það vanti frekar en hitt í öllum þessum bransa þessa dagana. Ferðamannastraumurinn hefur gert það að veitingastaðir blómstra svo rosalega. 

Brjálað að gera hjá strákunum og þeir að skipta milli fyrirtækja ef þeim finnst eitthvað vanta uppá. MK er að fá líka alveg upplýsingar um staði með pláss. 

júbb | 31. ágú. '15, kl: 13:36:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru þeir alveg örugglega á samning? Því það hefur ekki verið neitt mál að fá vinnu, vandamálið er að fá vinnu þar sem er meistari sem er tilbúinn að taka að sér nema. Og sá síðasti sem ég þekkti sem stóð í þessum sporum var alveg með MK með sér, það gekk samt alveg hræðilega illa að fá samning en ekkert mál að fá vinnu og hann var ekki sá eini sem var í þeirri stöðu. Það var bara í fyrra.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Mae West | 31. ágú. '15, kl: 13:46:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já man í fljótu bragði að Bláa Lónið tók einhverja inn, minnir að einhverjir hafi fært sig þaðan (man ekki hvort það var staðsetning eða álagstengt), Apótekinu er held ég allavega einn þeirra á, Hilton og man ekki meira en þeir fengu allri samning strákarnir og hann er sjálfur á samning líka og er í MK en ekki að læra kokkinn, get spurt son minn út í þetta betur en hann er nýfarinn í vinnuna og ég er á næturvakt svo ég hitti hann ekki fyrr en á morgun aftur hugsa ég. :P 

júbb | 31. ágú. '15, kl: 13:47:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er þó gott að vita að þetta er eitthvað að glæðast. Ég vissi reyndar af því að Bláa Lónið hefur verið að taka nema í gegnum þetta allt en staðsetningin hentaði einmitt ekki einum sem ég þekki.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

brynjamarin | 28. ágú. '15, kl: 15:52:59 | Svara | Er.is | 0

Launin eru ekkert spes sem nemi en langbest að hringja á línuna og fá að koma í prufu til að geta sannað sig sem nemi. Ef þú ert búin með eitthvað í menntó er vel hægt að komast beint á samning, hafðu bara samband við Baldur Sæmundsson í MK, hann er áfangastjóri, mjög hjálplegur.

amarslik | 31. ágú. '15, kl: 04:22:39 | Svara | Er.is | 0

Ég fór frekar seint í námið og lít á það sem fjárfestingu......Þegar ég fór á samning. Þá fékk maður 160.000 útborgaðar fyrir 15 daga í mánuði. Ég myndi sækja um á hótelum t.d Grand hóteli og þannig stöðum.

úlabrab | 31. ágú. '15, kl: 16:19:15 | Svara | Er.is | 0

hvaða hvaða, þú ert búin að fá fullt af bull svörum! skoh, þú ferð ekki í mk í nám fyrr en þú ert búin að vera á samning í x tíma, flestir eru í um 1 til 1 og hálft ár áður en þeir fara í skólann, sem heitir þá 2. bekkur (ef þú ert ekki búin með neitt í framhaldsskóla þá þarftu oftast að fara í grunndeildina fyrst sem er einn vetur í mk) þú ferð bara á nokkra staði og sækir um sem nemi, það er ekkert stórmál að fá inn sem nemi, hver meistari má vera með ansi marga nema undir sér ef fleiri matreiðslumenn eru á staðnum, ég hef heyrt að það se gott að vera hjá grillmarkaðnum, annars er þetta mjög strembið og launin ömurleg, en þetta er líka skemmtilegt, skapandi og gefur góða tekjumöguleika í framtíðinni og gefur þér greiðan aðgang að vinnu útum nánast allan heim.

skarpan | 31. ágú. '15, kl: 17:28:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég heyrði að síðasta vetur hefðu verið ansi margir nemar á grillmarkaðnum og að ekki einn þeirra hefði náð lokaprófinu og útskrifast. Þeir ynnu svakalega einhæfa vinnu þarna og fengju því ekki þá reynslu sem þeir þyrftu. Sumir væru bara að steika kjöt aðrir bara í að preppa eða leggja á diska...

amarslik | 1. sep. '15, kl: 00:13:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Grillmarkaðurinn og fiskmarkaðurinn eru ekkert svaka fínir staðir....Þeir kaupa inn humarsoð og brauðið er frá garra. Bernais essence er innkeyptur.... og fleira svona jukk. Þeir hafa líka skitið upp á bak varðandi nemana sína. Létu þá stimpla sig út og svo áttu þeir að halda áfram að eftir það.

úlabrab | 1. sep. '15, kl: 15:54:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

trúðu mér, það að fara illa með nemana á þennan hátt er eitthvað sem er í gangi á ÖLLUM stöðum! þar sem ég var þá var tíminn bara núllaður út á miðnætti, þó við værum að vinna til kannski 3, hvíldartími var ekki virtur, oftar en einu sinni fékk ég ekki að fara á klósettið í ca 10 klukkutíma, fékk ekki að setjast niður neitt á 17 tíma vakt, hvað þá borða, uppsafnaðir tímar í sumarfrí "týndust" og svo framvegis endalaust endalaust, ég er ekki að segja að þetta sé í lagi en það er helst að finna sér stað sem gerir sem minnst af þessu.
en ég get alveg trúað því með að vinnan hafi verið of einhæf, en iðan á að sjá til þess að ef staðurinn er of einhæfur þá fái neminn að fara á aðra staði á námstímanum til að fylla upp í þær kröfur sem eru gerðar til að þeir kunni.
annars hafa verið að koma flottir nemar frá grillmarkaðnum, og vox reyndar líka.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Síða 2 af 47881 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, tinnzy123, Bland.is, Guddie