Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?!

Rauðrófa | 28. jún. '16, kl: 14:52:33 | 349 | Svara | Meðganga | 0

Ég er s.s. ólétt, komin rúmlega 5 vikur. En ég blæs út eins og hvalur og mér finnst ég strax vera komin með óléttubumbu! Fyrstu dagana var þetta bara á kvöldin, svona hormónabumba. En núna finnst mér þetta vera bara allan daginn, bumba út í loftið og ég komin svona stutt. Finnst ég varla geta falið þetta fyrir fólki, sem er nú ekki nógu gott. Er þetta bara eðlilegt??? Ég er frekar magamikil fyrir og á eitt barn fætt 2012...

 

secret101 | 28. jún. '16, kl: 17:05:24 | Svara | Meðganga | 0

örugglega tímabundin hormónabumba, hef heyrt að sumar séu svona fyrst um sinn og það hættir síðan. En auðvitað allur gangur á þessu.

sellofan | 28. jún. '16, kl: 18:32:22 | Svara | Meðganga | 0

Líkaminn hægir á meltingunni til að nýta öll næringarefnin betur úr fæðunni. Þannig þetta er uppsafnaður matur í görnunum og ristlinum. Kúkabumba ;) Passaðu þig að borða trefjaríkan mat til að forðast hægðatregðu.

babaloo | 28. jún. '16, kl: 20:16:18 | Svara | Meðganga | 0

ég byrjaði nú bara að fitna um leið og ég pissaði á prikið. Núna get ég ekki falið þetta lengur komin 7v samvkæmt mínum útreikningum.

Mukarukaka | 28. jún. '16, kl: 21:28:45 | Svara | Meðganga | 0

Ég er svona líka en það eru hormónar og vökvasöfnun sem valda þessu að mestu. Ef magavöðvar eru frekar slakir þá er þetta enn meira áberandi. 
Hjá mörgum er þetta líka hægðatregða en hjá mér er það líklega ekki málið þar sem ég er að díla við vesenið í hina áttina ;)

_________________________________________

Hedwig | 1. júl. '16, kl: 22:53:54 | Svara | Meðganga | 0

Bara fylgikvillar eða hormónabumba enda langt í að legið nái að komast það hátt að það verði alvöru bumba vegna stækkandi legs og fósturs :). Ég var í hina áttina en sást ekkert á mér fyrr en komin svolítið yfir 20 vikurnar en var með bumbu fyrir og fannst ég ekki verða olettuleg fyrr en að nálgast 30 vikurnar :P.

madchen | 9. júl. '16, kl: 19:00:03 | Svara | Meðganga | 0

Ég á einmitt líka barn fætt 2012 og það byrjaði að sjá á mér strax - er komin rúmar 10v og ég get ekki falið þetta lengur :/  ...ég hélt einhvern veginn að þetta yrði ekki svona fljótt þar sem það er nú frekar langt síðan maður var í þessu síðast - en þá sást ekkert á mér fyrr en eftir 14v

krilamamma | 17. ágú. '16, kl: 14:27:07 | Svara | Meðganga | 0

Ég er að klára þriðju meðgöngu og fæ alltaf strax kúlu, fólk talar um hormónabumbu sem minnkar og svo kemur alvöru bumban en mín stækkar bara, alveg sama hvernig líkamlegt ástand mitt var fyrir meðgöngu, var of mjó með sléttan maga með fyrsta barn, frekar þykk með annað barn og venjuleg með þriðja og get aldrei falið kúluna eftir 7. viku nema með víðum sumarkjólum ;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7979 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, paulobrien, Guddie, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien