Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?!

Rauðrófa | 28. jún. '16, kl: 14:52:33 | 349 | Svara | Meðganga | 0

Ég er s.s. ólétt, komin rúmlega 5 vikur. En ég blæs út eins og hvalur og mér finnst ég strax vera komin með óléttubumbu! Fyrstu dagana var þetta bara á kvöldin, svona hormónabumba. En núna finnst mér þetta vera bara allan daginn, bumba út í loftið og ég komin svona stutt. Finnst ég varla geta falið þetta fyrir fólki, sem er nú ekki nógu gott. Er þetta bara eðlilegt??? Ég er frekar magamikil fyrir og á eitt barn fætt 2012...

 

secret101 | 28. jún. '16, kl: 17:05:24 | Svara | Meðganga | 0

örugglega tímabundin hormónabumba, hef heyrt að sumar séu svona fyrst um sinn og það hættir síðan. En auðvitað allur gangur á þessu.

sellofan | 28. jún. '16, kl: 18:32:22 | Svara | Meðganga | 0

Líkaminn hægir á meltingunni til að nýta öll næringarefnin betur úr fæðunni. Þannig þetta er uppsafnaður matur í görnunum og ristlinum. Kúkabumba ;) Passaðu þig að borða trefjaríkan mat til að forðast hægðatregðu.

babaloo | 28. jún. '16, kl: 20:16:18 | Svara | Meðganga | 0

ég byrjaði nú bara að fitna um leið og ég pissaði á prikið. Núna get ég ekki falið þetta lengur komin 7v samvkæmt mínum útreikningum.

Mukarukaka | 28. jún. '16, kl: 21:28:45 | Svara | Meðganga | 0

Ég er svona líka en það eru hormónar og vökvasöfnun sem valda þessu að mestu. Ef magavöðvar eru frekar slakir þá er þetta enn meira áberandi. 
Hjá mörgum er þetta líka hægðatregða en hjá mér er það líklega ekki málið þar sem ég er að díla við vesenið í hina áttina ;)

_________________________________________

Hedwig | 1. júl. '16, kl: 22:53:54 | Svara | Meðganga | 0

Bara fylgikvillar eða hormónabumba enda langt í að legið nái að komast það hátt að það verði alvöru bumba vegna stækkandi legs og fósturs :). Ég var í hina áttina en sást ekkert á mér fyrr en komin svolítið yfir 20 vikurnar en var með bumbu fyrir og fannst ég ekki verða olettuleg fyrr en að nálgast 30 vikurnar :P.

madchen | 9. júl. '16, kl: 19:00:03 | Svara | Meðganga | 0

Ég á einmitt líka barn fætt 2012 og það byrjaði að sjá á mér strax - er komin rúmar 10v og ég get ekki falið þetta lengur :/  ...ég hélt einhvern veginn að þetta yrði ekki svona fljótt þar sem það er nú frekar langt síðan maður var í þessu síðast - en þá sást ekkert á mér fyrr en eftir 14v

krilamamma | 17. ágú. '16, kl: 14:27:07 | Svara | Meðganga | 0

Ég er að klára þriðju meðgöngu og fæ alltaf strax kúlu, fólk talar um hormónabumbu sem minnkar og svo kemur alvöru bumban en mín stækkar bara, alveg sama hvernig líkamlegt ástand mitt var fyrir meðgöngu, var of mjó með sléttan maga með fyrsta barn, frekar þykk með annað barn og venjuleg með þriðja og get aldrei falið kúluna eftir 7. viku nema með víðum sumarkjólum ;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
35+ eða 40+ bumbuhópur? beatrixkiddo 25.9.2016 10.10.2016 | 22:15
Ágúst 2016 kópavogurmömmu Queen B 10.10.2016
bumbult og kuldahrollur mialitla82 9.10.2016 10.10.2016 | 12:57
einhver lent í þessu? eb84 8.10.2016
Verðandi mæður yfir 40 GustaSigurfinns 10.3.2012 5.10.2016 | 15:36
æfingar á maga á meðgöngu mialitla82 3.10.2016 5.10.2016 | 06:11
12 vikna sónar dumbo87 29.9.2016 4.10.2016 | 12:40
er snemmt að í snemmsónar 6v3d? mialitla82 24.9.2016 3.10.2016 | 10:15
Hafsteinn Sæmundsson kvennsjúkdómalænir..reynsla?? runalitla 16.8.2010 3.10.2016 | 02:48
febrùarbumbur bjornsdottir 8.9.2016 1.10.2016 | 22:37
BumbuHópur fyrir Maí 2017 Doritomax 30.9.2016
maí 2017 dumbo87 5.9.2016 29.9.2016 | 14:44
eggjahvítur/hrá egg mialitla82 26.9.2016 28.9.2016 | 22:40
Tómur sekkur sevenup77 9.9.2016 27.9.2016 | 08:41
Minus blóðflokkur og meðganga sykurbjalla 26.9.2016
Vítamín ofl. Húllahúbb 22.9.2016 26.9.2016 | 12:22
Reynsla af keysara? Curly27 21.9.2016 22.9.2016 | 22:10
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
Febrúarbumbur á Suðurnesjum nurðug 15.8.2016 20.9.2016 | 20:43
Matur-smá hjálp baun17 17.9.2016 19.9.2016 | 10:19
vinna fyrstu vikurnar stóratá 12.9.2016 14.9.2016 | 17:41
Doppler/angel sounds hhjb90 14.9.2016
Tvíburar?? juferta 22.8.2016 11.9.2016 | 14:59
Janúarbaun. donnasumm 2.5.2016 9.9.2016 | 22:41
Ringluð sykurbjalla 26.8.2016 9.9.2016 | 11:07
Óska eftir doppler tæki kickapoo 6.9.2016
Fæðingarorlof Ekki með vinnu á fæðingardegi/mánuði. ræktin2011 3.9.2016 4.9.2016 | 11:00
keiluskurður á meðgöngu? kimo9 26.8.2016 1.9.2016 | 13:32
afsteypa Bumbuna elisakatrin 30.8.2016
VARÚÐ Listería í kjúklingastrimlum Alfa78 30.8.2016
Digital þungunarpróf ofl til sölu. ledom 24.8.2016 27.8.2016 | 23:14
Frjókornaofnæmi á meðgöngu!!! zetajones 18.6.2005 24.8.2016 | 21:43
óléttar pcos konur... secret101 15.7.2016 24.8.2016 | 15:50
Of þung secret101 21.6.2016 24.8.2016 | 15:43
Digital þungunarpróf lanleynd 24.8.2016 24.8.2016 | 15:41
Staðfesting á þungun fyrir 12 vikur? beatrixkiddo 22.8.2016 23.8.2016 | 09:37
ógleði, kemur og fer? highonlife 19.8.2016 22.8.2016 | 15:39
Febrúar-bumbur :) LaddaPadda 7.6.2016 22.8.2016 | 11:52
Egglos næstum 5 vikum eftir fyrsta dag blæðinga starrdustt 15.7.2016 21.8.2016 | 22:29
Verkir sykurbjalla 17.8.2016 17.8.2016 | 19:26
5 vikur og ristilkrampi? marsmamma15 23.6.2016 17.8.2016 | 14:32
Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?! Rauðrófa 28.6.2016 17.8.2016 | 14:27
Ljósmæður í árbæ Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:20
Þið sem eigið eldri börn, segja frá... Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:18
Óléttupróf??? mamma3 16.8.2016 16.8.2016 | 22:42
Doppler Novembernr2 4.6.2016 16.8.2016 | 02:13
Óska eftir Doppler-tæki :-) Elegal 7.8.2016 13.8.2016 | 22:38
Áhættumeðganga - gigt Cambria 11.8.2016
Desember bumbur 2016 ask 1.4.2016 8.8.2016 | 15:44
Ólétt en stutt á milli 😮 Wild Horse 1.3.2016 6.8.2016 | 21:10
Síða 7 af 8126 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, paulobrien