Komin framyfir, en neikvætt próf?!

holle | 4. júl. '15, kl: 09:11:39 | 111 | Svara | Þungun | 0

Núna er ég komin 4 daga framyfir en fékk samt neikvætt þungunarpróf í morgun. Ég var að vísu búin að pissa 2x áður en ég tók prófið. Skiptir það öllu máli að nota fyrstu pissubununa? Eru þungunarprófin mismunandi? Ég er í útlöndum og keypti eitthvað próf úti í apóteki... Getur eitthvað annað orsakað það að ég sé ekki byrjuð á blæðingum? Ég er alltaf eins og klukka og fer aldrei framyfir...

 

nycfan | 4. júl. '15, kl: 10:51:57 | Svara | Þungun | 0

Það ætti ekki að skipta miklu máli, það kæmi bara sterkari lína með fyrsta pissi. Með mitt fyrsta barn pissaði ég á próf um kvöld með 1 klst millibili og fékk dökka línu á bæði prófin komin 5 daga framyfir.
En ef þú hefur farið nýlega í flug þá hef ég t.d. lent í að það seinkaði blæðingum hjá mér. Þyngdartap og stress getur líka haft áhrif. Það er ofsalega margt sem getur haft áhrif á hringinn okkar. En ef þú ert efins þá myndi ég prófa að taka próf með fyrsta pissi. Komin þetta langt framyfir ættu öll próf að nema hcg hormónið. En svo eru alltaf einhverjir sem fá aldrei jákvætt próf þrátt fyrir þungun. En flug getur haft áhrif :)

holle | 4. júl. '15, kl: 23:29:09 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já ókei, við flugum einmitt út rétt áður en ég átti að byrja á blæðingum.

Ég fæ alltaf "fyrirvaraverki" svona viku áður en ég byrja á blæðingum, aum í brjóstum, útþanin og stundum smá útferð rétt áður en ég byrja. Það gerðist ekkert af þessu núna. Þegar ég varð ólétt af fyrsta barni þá var þetta einmitt eins, einu einkenni mín voru þau að ég byrjaði ekki á blæðingum og ég fékk enga "fyrirvaraverki". Svo ég hélt að þetta væri komið núna :)

En fór svo að gúggla á fullu og fór að velta fyrir mér hvort þetta gætu verið blöðrur á eggjastokkum? Ég er komin með brjóstaspennu og ógleði, þreytu og pirring... Geta þessar blöðrur framkallað óléttueinkenni og stöðvað blæðingar?
Ég hef ekki verið með neina verki og engar blæðingar/útferð.

nycfan | 5. júl. '15, kl: 11:23:44 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Stórar blöðrur geta gert það já. Læknar kalla það stundum gerviþungun

holle | 5. júl. '15, kl: 06:46:02 | Svara | Þungun | 0

Tók annað próf með fyrsta pissi áðan, það kom mjööög dauf lína.
Ætla að bíða í nokkra daga og sjá hvort línan dökkni... Vona það :)
Kann ekki að setja inn mynd hingað inn

nycfan | 5. júl. '15, kl: 11:24:09 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Vonandi er þetta komið :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4742 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien