Komin hingað :)

ilmbjörk | 2. jún. '15, kl: 07:17:31 | 158 | Svara | Meðganga | 2

Eftir 4ra mánaða reynerí fékk ég jákvætt :D Ég nennti ómögulega að vera að skipta eitthvað um nafn og eitthvað þannig, þannig að ef einhver veit hver ég er (er ekki nafnlaus á almenna spjallinu) þá vinsamlegast haldið því fyrir ykkur :)


Lenti í chemical pregnancy (hvað heitir það á íslensku??) í síðasta mánuði en náði ekki að fara á blæðingar aftur áður en ég fékk jákvætt þannig að ég veit ekkert hversu langt ég er komin, en ætla bara að skjóta á 4 vikur miðað við hvað prófin (já ég er búin að taka núna 3 daga í röð!!) sýna skýrar línur :) Á tíma hjá lækni eftir rúma 2 vikur og vona að hann sendi beiðni fyrir mig til kvennsa svo ég komist í snemmsónar :)


Hlakka til að eyða næstu mánuðum hérna með ykkur öllum :)

 

tennisolnbogi | 2. jún. '15, kl: 09:56:28 | Svara | Meðganga | 0

Verðum við þá ekki að fara að starta þræði um Febrúarbumbur 2016 :D

ilmbjörk | 2. jún. '15, kl: 10:05:19 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hahah jú ætði það ekki :)

fflowers | 2. jún. '15, kl: 10:06:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

ég er game! ;)

Felis | 2. jún. '15, kl: 09:57:45 | Svara | Meðganga | 0

til hamingju


þú samt hlýtur að geta pantað tíma sjálf í snemmsónar, ég amk pantaði sjálf

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

ilmbjörk | 2. jún. '15, kl: 10:06:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Kvennsinn sem ég hef farið til hingað til tekur bara við tilvísunum frá heimilislækni, en maður getur farið á privat stofu og fengið skoðun en það er bara svo ógeðslega dýrt.. mér finnst ekkert nauðsynlegt að fara í snemmsónar, fór ekki síðast.. en væri alveg til í að vita hvað ég er komin langt.. en ég tými ekki að borga einhver 500 kall fyrir  það..

Felis | 2. jún. '15, kl: 10:10:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég panntaði nú bara á sjúkrahúsinu, ekkert einka neitt, en reyndar eru það læknar sem sinna svona hérna fyrir norðan en ekki ljósmæður svo að verkfall hafði ekki áhrif á það (enn snemmsónarinn kostar alltaf helling sko). En annars fór ég til kvennsa (pantaði bara beint) rétt áður en ég varð ólétt og hann skoðaði mig með sónar og sú skoðun kostaði bara svipað og snemmsónarinn. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

ilmbjörk | 2. jún. '15, kl: 10:14:19 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já okey.. sko ég hef bara einu sinni farið til kvennsa hérna úti, og það var í síðasta mánuði út af þessu veseni sem ég lenti í, ég gat ekki fengið tíma nema fá heimilislækninn til að senda beiðni.. en þá þarf maður heldur ekki að borga.. en ég er nú svo sem alveg viss að heimilislæknirinn sendi mig áfram þannig að ég er ekkert að panta mér sjálf :) á tíma hjá lækninum 18 júní, bíð bara þangað til :)

Felis | 2. jún. '15, kl: 10:15:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ahh ég fattaði ekki að þú værir í erlendis - en ég man núna að þú ert í DK (passar það ekki?) 
Það er örugglega allt öðruvísi þar

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Felis | 2. jún. '15, kl: 10:16:00 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ekki í erlendis! bara erlendis :-)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

ilmbjörk | 2. jún. '15, kl: 10:17:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Jú er í DK og þetta er ALLT öðruvísi hérna.. miklu meiri "skriffinska".. en ég hef svo sem gengið í gegnum þetta áður, en þá var ég yngri og vitlausari og ekkert að spá í svona snemmsónar ;) 

Felis | 2. jún. '15, kl: 10:20:22 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

fyrir 10 árum, þegar ég var ólétt af stóra mínum, þá vissi ég ekki einu sinni af snemmsónar og hnakkaþykktarmælingu og svoleiðis - og þegar ég fattaði að það væri til þá fannst mér það nú alger óþarfi eiginlega. 
Núna fer ég í þetta allt saman - allt sem er í boði, I'll take it. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

ilmbjörk | 2. jún. '15, kl: 10:24:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hahaha já einmitt! Síðast var þetta "slys" en samt mjög velkomið og tilfinningarnar svona í upphafi voru bara allt aðrar heldur en núna þar sem við erum búin að vera að reyna og langar þetta svo mikið :) Mér finnst óþægilegast að vita ekki nákvæmlega (eða svona sirka) hvað ég er komin langt.. en ég fór í hnakkaþykktarmælingu í 12 vikna sónar, 20 vikna og elskaði það :D

fflowers | 2. jún. '15, kl: 11:57:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hvað er helling? 10þús?

Felis | 2. jún. '15, kl: 11:58:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

já eitthvað svoleiðis

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

fflowers | 2. jún. '15, kl: 14:20:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hvað er maður lengi að fá tíma? Er betra að hringja sem fyrst, þó maður þurfi ekki tíma fyrr en eftir mánuð?

Felis | 2. jún. '15, kl: 14:25:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég er á Ak, þar bókaðii ég með ca. 2v fyrirvara. Það var nóg þar, en ég veit ekki alveg hvað maður getur bókað snemma. 


Núna er ég búin að bóka 20v sónarinn alveg 6v fram í tímann (reyndar "bara" 4v núna)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

fflowers | 2. jún. '15, kl: 14:26:26 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er líka á Ak. Er það rétt heyrt að snemmsónar sé alltaf á þriðjudögum á FSA?

Felis | 2. jún. '15, kl: 14:29:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég fór í snemmsónarinn á miðvikudegi (fletti því upp í dagatalinu mínu). 
20v sónarinn er á mánudögum og fimmtudögum 
ég fór í hnakkaþykktarmælinguna á þriðjudegi

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

fflowers | 2. jún. '15, kl: 14:31:13 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir svörin, nóg á maður af spurningum ;)

Felis | 2. jún. '15, kl: 14:33:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ekkert mál :-)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

tennisolnbogi | 2. jún. '15, kl: 09:58:10 | Svara | Meðganga | 0

Eða þið, á ég við hehe :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8021 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Kristler, tinnzy123, Guddie