Komin tími á próf?

megamix | 21. feb. '16, kl: 11:57:06 | 136 | Svara | Þungun | 0

Nú er ég á degi nr 44 og engar blædingar komnar. Medal hringur hjá mér er sirka 37 dagar. Samkvæmt appi sem ég er med þá áttu blædingarnar ad byrja fyrir viku, tek því samt med fyrirvara þar sem ég get verid óregluleg.
Ég er búin ad vera med skrítna tilfiningu í leginu einhverskonar verki en ekki svona venjulega túrverki ásamt því í seinustu viku var ég alltaf svöng. Núna er ég á 3 degi í ógledi og lystarleysi og er búin ad missa áhugan á afengi ( gerdist á fyrri medgöngum líka). Brjóstin búin ad stækka um tæpa skálarstærd en er ekkert aum samt...

Samkvæmt ljósmódir.is ætti ég ad vera komin 4v6d en er madur komin med einkenni svona snemma, á fyrri medgöngum fattadi ég ad ég væri ólétt á 9v of svo 15v.

Er svo hrædd ad vera ad ímynda mér eda ofhugsa þar sem mér langar í annad kríli..

 

sellofan | 21. feb. '16, kl: 15:34:18 | Svara | Þungun | 0

Ég fæ brjálaða brjóstaspennu liggur við korteri eftir getnað! Þannig einkenni geta komið snemma já, tala nú ekki um að þú ert komin framyfir áætlaðar blæðingar. Myndi hiklaust pissa á próf ef ég væri þú :) Gangi þér vel :) 

Sófalína | 22. feb. '16, kl: 15:26:47 | Svara | Þungun | 0

Ég er í nákvæmlega sama pakka og þú, er á degi 42 og er eins og klukka með 28/29 daga hring. Ég er búin að taka nokkur próf og öll eru neikvæð. Er með fullt af einkennum eins og á fyrri meðgöngu og er að farast mig langar svo að vita. Er að fara í blóðprufu í vikunni.

Napoli | 25. feb. '16, kl: 22:26:58 | Svara | Þungun | 0

vá ég er svo obsessed að ég gæti aldrei fattað svona seint að ég væri ólétt hehe .. en já þau geta komið snemma :) taktu próf! ég er spennt að vita

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ólettupróf rosewood 25.5.2016 28.5.2016 | 19:53
Fólínsýra-Hvenær? kimo9 23.5.2016 27.5.2016 | 16:36
Endurtekin fósturlát - Hulda Hjartard. nurðug 3.5.2016 27.5.2016 | 15:18
ivf klínikan rosewood 26.5.2016 26.5.2016 | 19:42
IVF klínikin/Art Medica foodbaby 8.5.2016 23.5.2016 | 10:10
19 dagar framyfir - neikvætt próf- samt fullt af einkennum?? kamelljon 24.2.2015 20.5.2016 | 20:33
Kviðarholsspeglun guess 27.4.2016 19.5.2016 | 10:48
stress við að reyna Degustelpa 12.5.2016 15.5.2016 | 12:14
Óska eftir digital prófi!!! ledom 15.5.2016
Viku sein en neikvætt próf Stelpan1995 4.5.2016 9.5.2016 | 18:09
Á degi 38... Hlaupabola25 8.5.2016 9.5.2016 | 14:03
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 8.5.2016 | 23:03
endalausar bletttablæðingar .... Sarait 3.5.2016 6.5.2016 | 18:16
Missir i Januar en langar að reyna aftur barbapappi 3.5.2016 6.5.2016 | 09:01
Snemmsónar elisakatrin 5.5.2016 6.5.2016 | 03:40
Egglosstrimlar á lítið hopefully 14.9.2015 4.5.2016 | 13:35
ClearBlue digital próf - jákvætt Bloomberg 25.4.2016 2.5.2016 | 19:53
Túrverkir eða ólétt? starrdustt 27.4.2016 2.5.2016 | 16:27
Ljós lína lukkuleg82 2.5.2016 2.5.2016 | 14:53
Hjálp! annathh 1.5.2016 1.5.2016 | 19:07
egglospróf ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:58
hvert á að leita ? ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:47
Blæðingar og Pergotime Heiddís 29.4.2016 29.4.2016 | 18:15
Fósturlát og möguleg ólétta strax á eftir? Skotta14 30.3.2016 28.4.2016 | 22:29
Óléttupróf, óvissa.... Aerie 18.4.2016 28.4.2016 | 13:20
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 27.4.2016 | 22:55
Egglos? Svör óskast :) meeme 27.4.2016 27.4.2016 | 22:54
Ég á fullt af egglosprófum... mirja 27.4.2016
þungunarpróf óvissa skotuhju 26.4.2016 26.4.2016 | 21:34
Jákvætt óléttu próf :) sveitastelpa22 22.4.2016 26.4.2016 | 13:02
Að byrja ekki Tritill 20.4.2016 26.4.2016 | 13:01
Pínulitlar ljósbleikar blæðingar og stingir ?? onefndastelpa 24.4.2016 26.4.2016 | 09:09
Að auka líkur á þungun sjopparinn 25.4.2016 25.4.2016 | 20:26
Fljótlega Unicornthis 9.4.2016 25.4.2016 | 10:31
Blæðingar spij 21.4.2016 24.4.2016 | 08:01
tæknisæðing með gjafa ág16 18.4.2016 22.4.2016 | 09:50
Blöðrur og jákvætt fruntalega 14.4.2016 20.4.2016 | 18:06
Fann legið kreppast saman! starrdustt 20.4.2016 20.4.2016 | 15:24
Túrverkir í 4vikur og einginn Rósa síðan í janúar smurfy87 20.3.2016 20.4.2016 | 10:53
Mikil útferð. donnasumm 18.4.2016 20.4.2016 | 09:42
Get ég fundið einkenni... starrdustt 19.4.2016 20.4.2016 | 01:13
ekkert að gerast babynr1 15.4.2016 19.4.2016 | 19:29
50 fæðingarsögur 50fæðingarsögur 19.4.2016
línur?mynd batman12 18.4.2016 18.4.2016 | 16:34
Egglospróf á Akureyri nýjamamman 18.4.2016
dagur 54 og jakvætt egglossprof babynr1 16.4.2016 17.4.2016 | 16:52
Byrja aftur silly1 11.4.2016 16.4.2016 | 13:13
Metformin bussska 13.4.2016 15.4.2016 | 11:50
PCOS HJÁLP! Talkthewalk 30.3.2016 14.4.2016 | 15:32
Hvenær jákvætt? rangeygð og klaufaleg 12.4.2016 14.4.2016 | 15:29
Síða 9 af 4795 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, paulobrien, Kristler, annarut123, Hr Tölva, tinnzy123