Konukönnun. Allir að svara, bannað að svindla!

Andý | 23. sep. '15, kl: 20:07:33 | 634 | Svara | Er.is | 0
Hefurðu átt dúkkulísur (djöfull elska ég þetta dúkku-orð)
Niðurstöður
 Já 268
 Nei 17
 Andý ælofjú! 4
Samtals atkvæði 289
 

Hefurðu átt/leikið með dúkkulísur? Ef svarið er já, hvaða ár ertu fædd? 


(djók, kallar mega alveg svara líka, "Andý ælofjú" þýðir samt "annað") :p ;D :/

 

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Mae West | 23. sep. '15, kl: 20:12:19 | Svara | Er.is | 1

Ég lék mikið með dúkkulísur þegar ég var barn, mamma var mjög flink að teikna og svona. Hún teiknaði mikið handa mér dúkkulísur og kom mér uppá lagið að teikna svo með henni fötin og svona á þær líka. Svo ég átti bæði dúkkulísur úr seríóspökkum og svoleiðis og svo eins keyptar eitthvað líka en fannst alltaf rosalega gaman þegar við vorum að dúkkulísast saman og man að maður gat platað hana til að teikna allan fjandann tengt þessum fígúrum. Good times. 
Er fædd '77. 

ullarmold | 23. sep. '15, kl: 20:13:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fædd 90

Andý | 23. sep. '15, kl: 20:23:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mamma mín var líka svona, hún er fædd 53

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Trunki | 23. sep. '15, kl: 20:15:06 | Svara | Er.is | 0

Já ég er fædd 85, dætur mínar fæddar 05 og 09 hafa líka leikið sér með dúkkulísur.

___________________________________________

Andý | 23. sep. '15, kl: 20:23:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stelpan mín er fædd 93 ég held hún hafi aldrei átt eða séð svona. Ég er ööööömurleg mamma. Mun verða betri amma :/

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Degustelpa | 23. sep. '15, kl: 20:51:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er 93 og átti eitthvað svona en ekki mikið. En fannst þetta gaman en fötin eyðilögðust sum frekar fljótt svo þetta varð úrelt frekar snemma

Fokk | 23. sep. '15, kl: 22:30:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var alltaf í því að búa til föt sjálf á þær, fannst það langskemmtilegast.

Degustelpa | 23. sep. '15, kl: 22:35:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jájá gerði það alveg en fljótt urðu dúkkulísurnar líka ljótar og beyglaðar og þannig. Ég var ekki beint sú sem fór best með dótið :)

þreytta | 23. sep. '15, kl: 20:18:51 | Svara | Er.is | 0

1978

Máni | 23. sep. '15, kl: 20:24:08 | Svara | Er.is | 0

1972 en dóttir mín 2004 á líka dúkkulísur.

rassó | 23. sep. '15, kl: 20:24:41 | Svara | Er.is | 0

Já erfði safnið hennar mömmu. Fædd 84

júbb | 23. sep. '15, kl: 20:25:42 | Svara | Er.is | 0

Já og það eru enn til dúkkulísur ofan í kassa. Er fædd '82

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

nefnilega | 23. sep. '15, kl: 20:35:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

-ll-

lost in iceland | 23. sep. '15, kl: 20:33:51 | Svara | Er.is | 0

Já ég átti dúkkulísur, er fædd 1993. Bæði dúkkulísur sem voru keyptar handa mér og svo dúkkulísur sem ég erfði frá mömmu minni ( fædd 1971)

--------
Afsaka stafsetningarvillurnar. Er ennþá að læra að flýta mér hægt.

daggz | 23. sep. '15, kl: 20:34:45 | Svara | Er.is | 0

Já ég átti og lék mér helling með dúkkulísur. Er fædd 1987.

--------------------------------

fálkaorðan | 23. sep. '15, kl: 20:35:45 | Svara | Er.is | 0

Jibbs 1979

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

hillapilla | 23. sep. '15, kl: 20:39:02 | Svara | Er.is | 0

Já, bjó líka til mínar eigin. 1976.

tennisolnbogi | 23. sep. '15, kl: 20:42:47 | Svara | Er.is | 0

Já, 1986.

sf175 | 23. sep. '15, kl: 21:19:53 | Svara | Er.is | 0

1975

kv. SF

Felis | 23. sep. '15, kl: 21:22:22 | Svara | Er.is | 0

Já, fædd 1982
Sonurinn, fæddur 2005, hefur líka átt dúkkulísur

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

englarnir122 | 23. sep. '15, kl: 21:35:05 | Svara | Er.is | 0

Fædd 85

Make a pregnancy ticker

HvuttiLitli | 23. sep. '15, kl: 21:48:31 | Svara | Er.is | 0

Merkti við já en er þó ekki alveg 100% viss um að hafa átt þannig sjálf, finnst það þó líklegt. Man samt vel eftir að hafa leikið með þetta hjá vinkonum. Er fædd 1990

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Tryggvi3 | 23. sep. '15, kl: 21:58:27 | Svara | Er.is | 0

Man þegar ég var 12 ára og fór í heimsókn til endurskoðandans með pabba sem var einhleypur á fimmtugsaldri og bjó í vesturbænum. Ég spurði hva áttu ekki konu? Ég á dúkkur var svarið sem ég fékk. Hvað áttu margar? 15, þrjár inní skáp, tvær í eldhúsinu, fimm í kjallaranum og fjórar uppí rúmi.

LadyGaGa | 23. sep. '15, kl: 22:12:11 | Svara | Er.is | 0

1973

Fokk | 23. sep. '15, kl: 22:28:50 | Svara | Er.is | 0

Nítjánhundruðníutíuogþrjú. Valdi já, en mig langaði samt mest að velja Andý ælofjú af því að Andý, ælofjú!

Tipzy | 23. sep. '15, kl: 22:48:37 | Svara | Er.is | 0

Jebb 79 árgerð

...................................................................

Alfa78 | 23. sep. '15, kl: 22:51:14 | Svara | Er.is | 0

1978

svarta kisa | 23. sep. '15, kl: 23:57:27 | Svara | Er.is | 0

Ég lék mér mjög mikið með dúkkulísur og átti gommu af þeim. Reyndar á ég þær allar ennþá og skil ekki hvers vegna þær eru ekki vinsælar lengur. Ég er fædd 1979 :)

247259 | 24. sep. '15, kl: 00:35:14 | Svara | Er.is | 0

Já, ég átti einhverjar dúkkulísur og lék aðeins með þær. Er fædd 1990.

teenzla | 24. sep. '15, kl: 01:20:09 | Svara | Er.is | 0

Já.. er fædd 1990

l i t l a l j ó s | 24. sep. '15, kl: 08:56:58 | Svara | Er.is | 0

Já, fædd 1978

Abba hin | 24. sep. '15, kl: 09:29:09 | Svara | Er.is | 0

Já, fædd 1991. Fannst það samt aldrei skemmtilegt dót.

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

palominolina | 24. sep. '15, kl: 11:33:35 | Svara | Er.is | 0

1982

crissa | 24. sep. '15, kl: 11:59:20 | Svara | Er.is | 0

1979

Myken | 24. sep. '15, kl: 12:33:50 | Svara | Er.is | 0

afhverju geruru þetta andi lendi í valhvíða vilsi sko svara JÁ en varð að haka í Ilovjú andý

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

ilmbjörk | 24. sep. '15, kl: 12:50:49 | Svara | Er.is | 0

Já fullt. Fædd 1986

ilmbjörk | 24. sep. '15, kl: 12:53:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svo erfði ég líka fullt af dúkkulísum frá mömmu, hún er fædd 1959

BlerWitch | 24. sep. '15, kl: 13:13:42 | Svara | Er.is | 0

Játs. Enda fædd '73 :)

Sardína | 24. sep. '15, kl: 13:56:45 | Svara | Er.is | 0

Svarið er já og ég bjór mér meira að segja oft til mínar eigin. Ég er fædd 1972.

maíbumba | 24. sep. '15, kl: 14:25:40 | Svara | Er.is | 0

Ég átti helling af þessu - er fædd 91 :)

{ Litli krílus fæddur 30.apríl }

mars | 24. sep. '15, kl: 16:50:51 | Svara | Er.is | 0

Já átti dúkkulísur er fædd 1973.

Bakasana | 24. sep. '15, kl: 17:20:21 | Svara | Er.is | 0

man eftir svona í skólanum og heima hjá vinkonunum. Úff hvað mér leiddist þetta. 

Gunnýkr | 24. sep. '15, kl: 19:14:09 | Svara | Er.is | 0

já rosalega mikið fædd '74

Pallas Aþena | 24. sep. '15, kl: 19:15:31 | Svara | Er.is | 0

Já.
Fædd 1963

tjúa | 24. sep. '15, kl: 20:06:07 | Svara | Er.is | 0

Já, ég hef átt, en var svoddans útikrakki að ég lék mér ekki mikið með þær. Er fædd ´77. 

Louise Brooks | 24. sep. '15, kl: 20:56:17 | Svara | Er.is | 0

Já og er fædd '76

,,That which is ideal does not exist"

Laaadyglow | 25. sep. '15, kl: 22:43:17 | Svara | Er.is | 0

já og fædd 1990

.

Lillyann | 25. sep. '15, kl: 22:49:47 | Svara | Er.is | 0

já ég átti dúkkulísur er fædd 74

Andý ælofjú :)

_________________________________________________
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Síða 8 af 47936 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, paulobrien, Guddie, tinnzy123, annarut123, Kristler, Paul O'Brien