Konur með dökka hringi í kringum augun

Göslin | 20. jan. '07, kl: 01:43:10 | 1781 | Svara | Er.is | 0

Eru einhverjar konur hér sem eru með dökka hringi í kringum augun og hafa reynt að gera eitthvað í því???

Ég er ekki að tala um bauga. Ég sjálf fór til læknis og hann sagði að sumir væru bara með þynnri húð í kringum augun og þetta væru bara æðar sem kæmu svona eins og svartir hringir. Hann sagði að það eina sem ég gæti gert væri að fara í ljós, þá væri þetta ekki jafn áberandi!

Mér fynnst þetta bara ógeðslegt að lýta alltaf út eins og dópisti eða þaðan af verra og ekkert hægt að gera. Þannig að ef einhver hefur einhverja reynslu af þessu þá má endilega deila því :)

 

Mengella | 20. jan. '07, kl: 01:44:32 | Svara | Er.is | 0

Þetta heita gleraugu.

Swarovski | 20. jan. '07, kl: 01:45:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fliss.............hehe

Göslin | 20. jan. '07, kl: 01:46:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehe aldrei heyrt það :)

Þetta er samt ógeðslegt, ég alveg fynn hvað fólk hugsar þegar það hittir mann í fyrsta sinn, og þar af leiðandi er fólk oft ekkert að taka of mikið mark á manni :(

Flehfeld | 20. jan. '07, kl: 01:48:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég held þú gerir bara illt verra að vera meðvituð um þetta og að hugsa að fólk taki bara eftir þessu þegar það hittir þig fyrst....... ekki horfi ég á galla fólks þegar ég hitti það fyrst

Mengella | 20. jan. '07, kl: 01:49:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skil það vel, það er almennt ekki tekið mikið mark á fólki sem þykist finna hvað aðrir hugsa. Og ekki alveg að ósekju.

Göslin | 20. jan. '07, kl: 01:52:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er nú ekki beint a hugsa um þetta þá, en hef of fengið að heyra þetta frá fólki sem ég hef nýlega kynnst og það segir mér þetta svo eftir smá tíma. s.s að það hafi haldið að ég væri á kafi í neyslu eða eitthvað þannig....

Svava Frá Strandbergi | 15. feb. '20, kl: 00:34:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ipanama.Ég er nýbúin að fá svarbláa bauga á augnlok og undir augun eða bara allt í kringum augum. En gæti þetta ekki verið vegna veikinda? Því það er búið að grafa nefkokinu í fjölda ára og verkið yfir nefið Svíður líka í augun sem eru rauð og bólgin og það lekur stundum úr þeim.

Flehfeld | 20. jan. '07, kl: 01:46:24 | Svara | Er.is | 0

jájájá ég er alltaf svona... verð bara verri ef ég fæ bauga líka...

ég er bara vopnuð baugafelara af bestu gerð og reyni svo að komast í ljós... engin töfralausn til held ég :/

Göslin | 20. jan. '07, kl: 01:48:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nee hæ, við getum þá verið baugasystur saman bara þegar þú kemur heim :Þ hehe

Flehfeld | 20. jan. '07, kl: 01:49:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jahá.... hver ert þú? :)

Göslin | 20. jan. '07, kl: 01:50:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehe sorry er á nafni vinkonu minnar ég er mjw

Flehfeld | 20. jan. '07, kl: 01:53:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei hæ... já maður, getum labbað um bæinn og hrætt fólk :D

Konkordía | 20. jan. '07, kl: 01:49:39 | Svara | Er.is | 0

Það eu til augnkrem sem geta lagað þetta eða nota góða augnbaugakrem. (hyljara)

Nu Skin dreifingaraðili
soffiaj@mmedia.is

Frú Bóvarý | 20. jan. '07, kl: 01:51:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Glætan að augnkrem geti lagað þetta, ef manneskja svona frá náttúrunnar hendi.

Flehfeld | 20. jan. '07, kl: 01:53:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei þetta lagast ekkert... bara one of those things

sheik master | 20. jan. '07, kl: 11:22:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er líka svona.... alveg eins og pandabjörn stundum : /
Finnst það einmitt skána aðeins ef ég fer í ljós, væri alveg til í að fá að vita af annarri lausn :)

Hef notað baugahyljara en mér finnst ekki gott að nota svoleiðis... finnst ég verða svo ellileg í kringum augun eitthvað... þetta er allt spurning um hvort maður vill láta skjóta sig eða hengja sig :D

❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤

Göslin | 20. jan. '07, kl: 01:53:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég nota nefnilega ekki mikið af snyrtivörum, en hef aldrei fundið hyljara sem hylur þetta almennilega :(

Flehfeld | 20. jan. '07, kl: 01:54:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fljótandi bauga- og bólufelarar eru það eina sem virkar.... notaðu rakakrem eða augnkrem undir... en þetta hylst ekkert fullkomlega auðvitað, maður verður bara að sætta sig við það :)

Who´s | 20. jan. '07, kl: 01:54:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er 21 og ég er alltaf einmitt vopnuð baugahyljara!!! En svo komst ég í kynni við Volare augngel og svona stinnandi, kælandi aloa gel (allt lífrænt og engin kemísk efni) og ég snarbatnaði!!!! Svo var ég svo forvitin með restina að ég slysaðist bara út í að verða söluráðgjafi fyrir línuna :) Mæli allavega með þessu geli!!!

Göslin | 20. jan. '07, kl: 01:57:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já kæling nefnilega minnkar þetta tímabundið veit ég, af því að það minnkar æðarnar. Spurning um að fá sér bara kælandi á augun :)

Who´s | 20. jan. '07, kl: 02:01:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Endilega hafiði samband, er með geggjað aloa gel unnið úr fjársjöðum Dauðahafsins. Mjög steinefnaríkt, stinnir húðina vel og 100% lífrænt. Samhliða þessu er ég einnig með Sjúkt cerum sem er í sömu línu þvílík rakabomba fyrir þetta viðkvæma svæði og er með RÉTT rakastig :) Ekki vera feimnar við að senda skiló!

Charmed | 20. jan. '07, kl: 02:10:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er sko meira en lítið til í að prófa þetta krem

"Arguing with a fool proves there are two." - Doris M. Smith

Snyrtipinni | 20. jan. '07, kl: 10:46:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

RÉTT rakastig...jahá.

Hvað áttu við með því?

Who´s | 20. jan. '07, kl: 13:04:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er mikill misskilningur með rakastig húðarinnar, margir halda að það sé það sama á öllu andlitinu en það er ekki rétt. Húðin í kring um augun er miklu þynnri og viðkvæmari heldur en restin af andlitinu og af þeim sökum eru til sérhönnuð krem og ceremid dropar sem sinna þörfum þessa viðkvæma svæðis. Með tímanum minnkar framleiðsla ceremid í húðinni og þess vegna er mjög mikilvægt að meðhöndla húðina á réttan máta, t.d. með ceremid dropum.

Þú virðist nú vera frekarfróð um rakastig húðarinnar er það ekki?
Skrítið að þú skulir ekki vita þetta núþegar!
Ég meina maður spyr sig...

Snyrtipinni | 20. jan. '07, kl: 13:17:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, þú spyrð þig...haha...

Húðin í kringum augun er öðruvísi en restin af andlitinu, það er rétt. En ég hef aldrei heyrt talað um "krem með RÉTTU rakastigi". Fannst þetta furðulega orðað.

Og notkun ceramide dropa þýðir ekki að húðin fyllist af ceramides, ekki frekar en collagen krem fylla hana af collageni. Þetta hefur önnur áhrif Á húðinni en Í henni.

Who´s | 20. jan. '07, kl: 13:27:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sagði aldrei að húðin myndi fyllast af ceremidi!! En droparnir koma jafnvægi á ceremid skortinn og veitir svæðinu raka í hæfilegu magni.
Og nú afsakaðu ef að þú misskildir orðalagið, þess vegna bauð ég líka öllum að spyrja mig spurninga ef að einhverjar pælingar væru í gangi, nú sem að þú gerðir þannig að ég er bara feginn að þessi misskilningur sé þá greiddur. En .þetta var klárlega það sem ég meinti þannig að... takk takk

ior | 20. jan. '07, kl: 02:05:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað kostar þetta krem hjá þér og hvaða baugahyljara eruð þið að nota?

Ég er með svona hringi um augun og er með mjög ljósa húð í þokkabót og fólk er alltaf að spyrja mig hvort að ég sé veik :Þ Þetta er hrikalega leiðinlegt, ég hef prófað ýmsa baugafelara og rakakrem en það virkar ekkert so far allavega.

************************
كارين

Charmed | 20. jan. '07, kl: 02:01:20 | Svara | Er.is | 0

ohh ég þekki þetta og þoli þetta ekki, lítið hægt að gera, en ég sé samt mikin mun á mér ef ég drekk mikið vatn þá eru þessir hringir eins og þú kallar þá minna áberandi go ekki eins dökkir

"Arguing with a fool proves there are two." - Doris M. Smith

Göslin | 20. jan. '07, kl: 02:06:43 | Svara | Er.is | 0

Já ég var að prófa að googla þetta og það er alveg hellingur um þetta á netinu :/ kanski maður fynni eitthvað sniðugt :)

La bella vita | 20. jan. '07, kl: 02:08:19 | Svara | Er.is | 0

Ég þekki þetta aðeins þar sem öll ættin mín er svona :(...ég sjálf slapp ágætlega .
Ég veit að spari ráð við þessu er hreinlega að nota gyllinæðar krem (næs ég veit ) og bera á baugana ...það virkar ..alveg satt :) meira að segja læknir ráðlagði fjölskyldumeðlim þetta :) ...en þetta er auðvitað spari þegar þú villt vera extra fín og fersk ...en svo sá ég líka á ebay einskonar aflitunarkrem fyrir bauga ..kostar aalveg um 100 doll en er sagt að það virki :)
Gangi þér vel

Flehfeld | 20. jan. '07, kl: 02:09:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úh aflitunarkrem :) en já hef heyrt þetta með gyllinæðarkremið

en mér finnst ljótara þegar konur nota of hvítan og of mikinn baugafelara.... væri skíthrædd við aflitunarefnið

La bella vita | 20. jan. '07, kl: 02:16:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehehe já ég væri það líka :s...en mig skilst að þetta geri mjög lítið í einu ...þetta er sama efni og er notað til að lýsa svona öldrunarbletti :)

Göslin | 20. jan. '07, kl: 02:13:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já vá aldrei heyrt þetta :/
en ég er að lesa hérna að þetta geti líka verið tengt matarofnæmi og ýmsu öðru, en þar sem ég fæddist með mataröfnæmi þá er spurning um að fara vera svoldið strangari við sjálfa sig með það og ath hvort það geri eitthvað....

ÞAÐ ER BARA SVO ERFITT AÐ HÆTTA AÐ BORÐA SÚKKULKAÐI :(

Charmed | 20. jan. '07, kl: 02:16:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hmm í alvöru ætti kannski að fara a skoð fæðið hjá mér
útskýrir þá hvers vegna þetta hefur mínkað eftir að ég fór að taka herbó, því þá er ég eiginlega ekkert í óhollu fæði með herbóinu heldur mikið af grænmeti og svona

"Arguing with a fool proves there are two." - Doris M. Smith

Flehfeld | 20. jan. '07, kl: 02:17:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já þetta var MUN meira hjá mér þegar ég var nokkrum kílóum yfir kjörþyngd.... komst svo alveg í góða kjörþyngd og þetta bara svo til hvarf með betra mataræði

Flehfeld | 20. jan. '07, kl: 02:16:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei! þetta getur ekki skipt þig það miklu máli að þú hættir að borða súkkulaði :) það allavega kemur ekki til greina hjá mér.... :P

Göslin | 20. jan. '07, kl: 02:18:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

HAhahaha nákvæmlega, en ég er að lesa ýmislegt þarna sem gæti hjálpað. Það er greinilega margt sem getur valdið þessu, miklu meira en þessir gaurar sem kalla sig lækna vita :)

vellidan | 20. jan. '07, kl: 10:41:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hæhæ það er líka til Forever Epiblanc sem er ætlað til að lýsa staðbundna bletti ;)
http://forever.bloggar.is ;)

Göslin | 20. jan. '07, kl: 02:16:01 | Svara | Er.is | 0

Hey nú verð ég að spyrja...

Það sem eruð svona vitið þið hvað eirðaleysi í fótum er ???
Og eruði kanski þjáðar að því líka ???

Flehfeld | 20. jan. '07, kl: 02:18:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

reyndar ekki.... ég hef engin heilsufarsvandamál held ég bara :)

Who´s | 20. jan. '07, kl: 03:51:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Málið með gyllinæða kremið er það að þetta er skammtímalausn! Einnig er þetta ALLT OF feitt krem fyrir augnsvæðið. Það er ekki sama rakastig í kring um augun og í restina á andlitunum á okkur. Rannsóknir sýna að ofnotkun gyllinæðakrema skemmir húðina og valda ennþá meira af hrukkum. Þ.e.a.s að það sé eins og húðin springi (djúpar sprungur myndast). Þannig að þegar að konur sem að eru komnar með þykka poka undir augunum sem þrútna út að þá í mörgum tilfellum eru þær búnar að nota allskonar feit krem sem henta ekki á augnsvæðið. Ég hef heyrt mörg dæmi um konur sem að fara til lýtalækna og vilja láta fjarlægja pokana, og eru þeir að skafa fullt af kremi sem er búið að safnast inn í augun og situr fast undir húðinni. (Geðslegt :/ ) Og þessvegna eru til frábær augngel/ augnkrem sem eru sérsniðin að þörfum augnsvæðisins. Og alls ekki skemmir fyrir ef að gelin eru framleidd án hita og kemískra efna :)) Í öðrum orðum 100% náttúruleg! Ef þið hafið áhuga eða spurningar sendið mér skiló eða mail berglind-vrl@visir.is :)

Latistrumpur | 20. jan. '07, kl: 04:01:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég þekkki eina sem er 35 ára með svona dökka bauga og hún virkar eins og að hún sé 50 ára. alveg hræðilegt að sjá hana

Snyrtipinni | 20. jan. '07, kl: 10:45:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ó plíííís...

Þetta er bull og uppspuni frá upphafi til enda. Ekki láta ljúga svona að ykkur.

Frú Bóvarý | 20. jan. '07, kl: 12:19:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætlaði einmitt að fara að skrifa þetta!! Hverni getið þið látið blekkjast svona stelpur?? Kannski örvænting, en þetta er alla vega algjört bull!

Diana Lee | 20. jan. '07, kl: 17:56:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta með uppsöfnun undir húð??

FireStorm | 20. jan. '07, kl: 11:15:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vertu róleg með að auglýsa þig!

*´¨´) ¸.♥´¸.♥´¨) ¸.♥*¨) (¸.♥´
(¸.♥´ .♥´ (¸.♥*♥.♥´¯`♥»

¸.♥*♥.♥´
<3 ღ <3
♡ ღ

Who´s | 20. jan. '07, kl: 13:15:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta snýst ekki um að auglýsa sig!!!
Það eru MJÖG margar konaur að fást við það sama og ég er búin að vera að fást við frá barnsaldri! Og að sjálfsögðu deili ég með þeim hvað er að reynast mér best. Þetta er kannski eitthvað vandamál sem að þú þekkir ekki, og þegar að maður er búinn að eyða mörgum tugi þúsunda í krem og alsskonar vitleysu og finnur loksins hvað virkar, það er náttúrulegt, ekkert kemískt sull og fyrir þetta lítinn pening... Then i spread the word!!! VOLARE

sheik master | 20. jan. '07, kl: 11:29:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fæ oft svona fótaóeyrð í kálfana á kvöldin!
Lagast yfirleitt þegar ég fæ mér banana og er dugleg að taka magnesíum og kalk :)

❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤

Göslin | 20. jan. '07, kl: 13:47:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Banana í alvöru, þetta hef ég aldrei heyrt

kiðlingarnir 7 | 20. jan. '07, kl: 08:18:49 | Svara | Er.is | 0

ég er stundum svona líka og er oft spurð að því hvort ég sé með glóðurauga, ég tek þetta reyndar ekki nærri mér og hef ekkert gert til að fela þetta.

Forsetinn | 20. jan. '07, kl: 08:35:00 | Svara | Er.is | 0

Hef heyrt talað um að þetta tengist krankleika/veikleika í nýrum. Fór svo að spá í þetta hjá mér, er með frekar áberandi bauga alltaf, að ég verð dökk þegar álagið er mikið á nýrun.

vellidan | 20. jan. '07, kl: 10:43:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hæhæ!
Langaði að benda þér á Aloe Vera Berry Nectar sem hjálpar nýrunum sérstaklega ;) þetta er aloe vera djúsinn sem var í sjónvarpinu um daginn, nema með trönuberjum og eplum líka :)
http://forever.bloggar.is

kuku | 20. jan. '07, kl: 10:24:44 | Svara | Er.is | 0

Þeir sem eru með dökka bauga um augun eru með einhverskonar fæðuóþol,,, þetta las ég eftir einhverstaðar, ég tek eftir þessu með mig þegar ég "fell" í matarræðinu, er með glútenóþol..

órækjan | 20. jan. '07, kl: 10:27:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá hlýtur öll mín ætt að vera nýrnaveik með fæðuóþol.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
ertu humar? eða ertu rækja?

vellidan | 20. jan. '07, kl: 10:40:45 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ!
Endilega leitaðu til einhverss sem er að læra förðun því þetta er vel hægt að fela með réttum leiðum. Til er fullt af góðum snyrtivörum bæði frá Nu Skin og Aloe Vera FLP
http://forever.bloggar.is

Endilega hafðið samband ef spurningar vakna ;)

Umbrella | 20. jan. '07, kl: 11:07:46 | Svara | Er.is | 0

Veit að snyrtivörur geta aldrei falið þetta alveg, en þú gætir prófað að kaupa þér krem sem ætti að koma í veg fyrir að þetta sjáist eins mikið og svo góðan hyljara yfir. Það ætti að virka e-ð. Þær sem eru með rósroða í andliti hafa t.d. mikið verið að nota "grænu" kremin sem eru til frá nokkrum snyrtivöruframleiðendum og það sést mikill munur á þeim. Þannig þú ættir kannski að prufa að fara til fagmanns og athuga hvort þau eigi ekki e-ð fyrir þig :)

Who´s | 20. jan. '07, kl: 11:50:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er með frábært krem sem að VIRKAR á rósaroða! Hvet ykkur allar að kíkja á heimasíðu VOLARE. www.volare.is og skoða þetta frábæra úrval af 100% lífrænum vörum fyrir alla fjölskylduna. Erum með frábær aloa vera gel td. eitt sem að er unnið úr fjársjóðum Dauðahafsins. Allar aloa barbadensis plönturnar eru ræktaðar í steinefnaríkasta jarðvegi í heimi, í jórdandalnum sem liggur við Dauðahafið. Laufin eru handtínd að morgni vegna þess að þá eru þær vatnsríkastar. Ef að laufin eru tínd á mánudegi eru þau ekki notuð í framleiðslu á þriðjudegi. Og það er gert til að viðhalda ferskleikanum í plöntunni. Þess má til gamans geta að plönturnar sem eru notaðar í framleiðsluna eru 3 ára gamlar, í öðrum orðum full þroskaðar (þá erum við að fá mest út úr plöntunni). Í aloagelið úr Dauðahafinu eru svo bætt við fjársjóðum úr Dauðahafinu. Gelið hefur mjög róandi og græðandi áhrif á húðina. Mjög gott við sólbruna. Kælandi og rakaverjandi. Saltið meðal annars hefur mjög stinnandi áhrif og til eru mörg dæmi um að konur séu að nota þetta á slit, td. eftir barnsburð. Og það virkar! Sjálf á ég 2 stelpur 2ja og 8 mánaða og ég er 55kg. Eldri stelpan mín var rúmlega 18merkur þannig að í kjölfarið slitnaði ég mjög mikið á maganum. Ég nota aðeins vörurnar úr dauðahafinu á mig og það er eins og ég hafi farið til lýtalæknis. Dauðahafs cellulite kremið fékk t.d. World star verðlaunin árið 2000 fyrir frábæra virkni og góða framleiðslu.

Ég sel staðreyndir gott fólk, ekki þvælu :) Ég heiti Berglind og er sjálfstæður söluráðgjafi. Endilega hafiði samband ef þið hafið áhuga og spurningar. Berglind-vrl@visir.is

Umbrella | 20. jan. '07, kl: 11:52:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit um nokkur krem sem að VIRKA á rósroða :)

Nell | 20. jan. '07, kl: 12:15:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú selur staðreyndir en ekki þvælu, já. Geturðu stutt þessar staðreyndir með einhverjum gögnum frá öðrum en framleiðanda?

Who´s | 20. jan. '07, kl: 12:42:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

JÁ! það get ég!!!! Á norðurlöndunum er búin að fara fram feiknastór rannsókn á virkni varanna og til stuðnings á því að þá er Tryggingastofnun Ríkisins í Noregi farin að borga 1/3 á móti psoriasis sjúklingum. Og einnig eitt annað, í ísrael þar sem að vörurnar eru framleiddar geta nemendur í snyrtifræði í landinu ekki lokið náminu fyrr en þeir taka mikilvæga kúrsa hjá Dr. David Melumad. Hann er líffræðingur með doktorsgráðu í lífefnafræði og er einnig húðsjúkdómasérfræðingur. Og hefur unnið til tveggja Worl star verðlauna fyrir störf sín. ÞANNIG AÐ þetta hlýtur að hafa eitthvað að segja!

O Ren Ishii | 20. jan. '07, kl: 11:31:19 | Svara | Er.is | 0

Ég hef heyrt að konur sem þjást af þessu bera gyllinæðakrem á þetta svæði.

----------------------------------------------------------------------------------
Dear Lord, I pray for Wisdom, to understand a man, to love and to forgive him, and for Patience, for his moods. . Because, Lord, if I pray for Strength, I'll just beat him to death.

Golda Meir | 20. jan. '07, kl: 13:01:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Snyrtifræðingur sagði mér að það væri mörder.

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

Who´s | 20. jan. '07, kl: 13:17:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að hvað væri murder? Að setja gyllinæðikrem á augnsvæðið?

Golda Meir | 20. jan. '07, kl: 13:19:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm einmitt.

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

Who´s | 20. jan. '07, kl: 13:31:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er rétt, eins og ég sagði hér að ofan að með ofnotkun á þessum kremum að það getur valdið því að djúpar sprungur myndast í kring um augun. Maður getur rétt ímyndað sér hvað gerist þegar að æðarnar dragast saman í tíma og ótíma..

Rara | 20. jan. '07, kl: 11:31:29 | Svara | Er.is | 0

Helvítis ættarbaugarnir.

Er búin að prufa mikið af kremum og gelum. Er hætt að kaupa þetta núna. Það virkar kannski fyrstu vikuna og svo ekki meir.
Ég er að vísu skárri á sumrin og ef ég fer í ljós, en það er bara af því að hitt í kring verður dekkra. Ekki af því að baugarnir verða eitthvað ljósari.
Jú jú ég sé alveg mun ef ég drekk ekki nóg af vatni, en það er varla að það sé til að tala um.

Er samt búin að finna baugafelara sem virkar fyrir mig. Hann heitir Studio finish concealer og er úr MAC línunni. Hann endist líka von úr viti. Ég var t.d. að kaupa baugafelararann frá Estee Lauder á mánaðarfresti. Hann er s.s. næstbestur að mínu mati.

En ef þú finnur einhverja töfralausn þá máttu alveg láta mig vita.

pokahontas | 20. jan. '07, kl: 12:24:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er líka með svona dökka hringi í kringum augun og þegar ég er ekki máluð þá er sagt við mann voðalega líturu ílla út ertu lasin alveg óþolandi.Væri alveg til í e-d við þessu

Tracey | 20. jan. '07, kl: 12:10:52 | Svara | Er.is | 0

Það er komið nýtt augnkrem á markaðinn kom í sumar heitir

Anti_Age Eye Gel fyrir Wrinkles and Dark Circle remover frá Love Line unnið af Dr. Phil Hlavin
Þetta er algjör snilld hægt er að nálgast það hjá

Árbæjarapóteki
Snyrtivöruversluninni Nönu Breiðholti
Respekt Firði 2.hæð
Verði þinn vilji Barmahlið (snyrtistofa)
Femin.is
Blómsturvellir Hellisandi
Lilja í Hveragerði (Snyrtistofa)
Fjarðarkaup

Og veistu það virkar :-)

Tracey | 20. jan. '07, kl: 13:42:04 | Svara | Er.is | 0

Allavega hún Bryndís í Nönu Breiðholti mælir með kreminu frá Love Line og hún er með þessa svarta bauga sjálf og finnur greinilega að þetta krem virki.

Göslin | 20. jan. '07, kl: 13:54:53 | Svara | Er.is | 0

Takk æðislega fyrir öll svörin :)

Ég er nú búin að lesa mér mikið til um þetta og fynna margar síður sem eru um þetta.

Dökkir hringir í kringum augun eiga sér margar ástæður. Geta verið fæðuóþol, ofnæmi og ýmislegt fleira. Sjálf er ég farin að hallast að því að þetta hjá mér sé tengt fæðinu. Ég er með fæðuóþol sem er í sambandi við mígreni og eitt af því er sítrus(sítrónur, appelsínur og allt unnið úr því) og á nokkrum síðum sem ég skoðaði var talað um að það væri einn stór þáttur í þessu þegar fólk væri með fæðuóþol.

Þannig að stelpur....

Eginn sítrus
mikið vatn
Kalda bakstra á augun fyrir hátinn og eftir í 10-15 mín
og borða meira grænmeti

Þetta ætla ég að prófa :)

Charmed | 20. jan. '07, kl: 18:25:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hmm ég er einmitt líka með sítrusóþol teingt mígreni ásamt vægi mjólkuróþoli. er farin að hallast að því að það sé bara mikið til í þessu með fæðuóþolið og baugana

"Arguing with a fool proves there are two." - Doris M. Smith

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46360 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, annarut123, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien