Kósíkvöld

Kóríander77 | 13. mar. '18, kl: 14:16:08 | 217 | Svara | Er.is | 0

Mig langar aðeins að forvitnast hvernig fólk hagar kósíkvöldum á sínum heimilum. Heima hjá mér höfum við kósíkvöld bæði föstudaga og laugardag með bíómynd eða einhverju áhorfi og það er oftast poppað eina skál.

Sumir hafa rekið upp stór augu þegar ég segi frá þessu og finnst of mikið að hafa kósíkvöld tvisvar um helgi.

 

leonóra | 15. mar. '18, kl: 10:12:12 | Svara | Er.is | 0

Það fer nú bara eftir því hvort við erum ein eða með börnin.  Gjörólík kósýkvöld.  

ræma | 15. mar. '18, kl: 14:14:16 | Svara | Er.is | 0

Of mikið? horfið þið þá ekkert á sjónvarp aðra daga vikunnar?

Ég hef það kósí nokkur kvöld í viku þegar ég er heima allavega.

Kóríander77 | 19. mar. '18, kl: 14:32:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er lítið horft á sjónvarp aðra daga vikunnar. Stundum spjaldtölvutími.

Metallica81 | 15. mar. '18, kl: 19:41:26 | Svara | Er.is | 0

Flest öll kvöld eru kósýkvöld hjá mér haha. Ég er einn og eyði yfirleitt kvöldunum mínum í allavega 30 til 60 mín göngutúra með tónlist í eyrum. Svo Skiptist ég á suma daga að spila Playstation, horfa á bíómyndir eða þætti, Taka smá rúnt, Horfa á fræðandi eða skemmtileg Youtube videos, Lesa áhugaverðar bækur. Öðruhverju tökum við félagarnir spilakvöld þegar þeir fá útivistarleyfi frá betri helmingnum :)

TheMadOne | 15. mar. '18, kl: 19:50:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég veit að fólk talar svona en mér finnst alltaf soldið súrrealískt þegar fullorðið fólk "færi leyfi" frá hinum aðilanum til að hitta vini sína. Þetta hlýtur að vera sameiginleg ákvörðun hvort það sé góður tími til þess án þess að annar aðilinn taki sér stöðu barns í sambandinu. Auðvitað er svo hin hliðin á peningnum jafn súrrealískt þegar fullorðið fólk fær ekki leyfi frá hinum aðilanum til að hitta vini sína.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Metallica81 | 15. mar. '18, kl: 20:49:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha já akkurat. Einn félagi minn er í þannig sambandi að hann þarf alltaf að fá leyfi frá makanum. Ég hitti hann í mesta lagi 1 sinni í mánuði því að maki hans leyfir honum að hafa sinn eigin tíma fyrir sig bara 1 sinni í mánuði og hún segir honum hvenær það megi. Þá er ég að meina að hann megi bara fara út og hitta félaga sína bara í eitt spilakvöld eða bíó. Þau eiga reyndar 4 börn þannig að það er ekki mikill tími fyrir félagana eða fyrir sjálfan sig. Maður skilur það alveg en það er sérstakt að hún ræður alveg yfir tímanum hans. Þegar við félagarnir ákveðum eitthvað þá fáum við oft biturt nei frá honum því að makinn hans er búinn að ákveða einhverja dagsetningu í þeim mánuði. Ekki hægt að hagga því.

TheMadOne | 15. mar. '18, kl: 20:57:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

með fjögur börn þá skil ég að þetta sé ekki einfalt en mér hefði fundist að þetta par ætti að semja um ákveðinn frítíma og síðan tíma fyrir sig saman og fá þá bara pössun. Að hann sé bitur yfir einhverju segir manni að hann er ekki að taka ábyrgð sjálfur gagnvart fjölskyldunni heldur lætur hann einhvern annan vera vonda kallinn og getur þá verið voða fúll.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

lillion | 19. mar. '18, kl: 16:57:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er eflaust mjög algengt í dag og ég þekki persónulega til manna sem eru í svona samböndum.

TheMadOne | 19. mar. '18, kl: 17:05:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ágætt að muna að þetta er tveggja manna leikur og báðir einstaklingarnir geta stoppað þetta af. Ég var í sambandi fyrir löngu síðan þar sem hinn aðilinn ákvað að hætta að reykja en reyndi svo reglulega að fá mig til að "gefa leyfi" fyrir því að hann svindlaði og varð svo brjálaður þegar ég sagði að hann yrði bara að ákveða þetta sjálfur. Þetta entist ekki lengi.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Lepre | 16. mar. '18, kl: 14:47:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef að það er Metallica í eyrunum 30-60 min á kvöldi þá hljómar það eins og gott kvöld!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvaðan eruð þið? baldurjohanness 17.3.2018 20.3.2018 | 15:28
Shiba Inu kissycat 26.1.2012 20.3.2018 | 15:23
Barnaklipping- verð? heklah10 4.3.2018 20.3.2018 | 15:14
Hæ! Andý 13.3.2018 20.3.2018 | 14:42
Örorkulífeyrir - greiðsla framávið eða eftir á Splæs 14.3.2018 20.3.2018 | 12:38
Ódýrt logo +salur baldurjohanness 20.3.2018
Kynlíf á meðgöngu espoir 18.3.2018 20.3.2018 | 11:16
Beauty bar sealaft 19.3.2018 20.3.2018 | 11:14
Ekki skemmtilegt, ekki girnilegt - what to do!! SystirÞín 3.12.2007 20.3.2018 | 11:07
Axlarspeglun RiceAndCurry 15.3.2018 20.3.2018 | 10:24
Klámríkið california (clampornia) Dehli 10.12.2017 20.3.2018 | 10:00
Ný forysta fyrir verkalýðsfélög - Verkföll framundan ? kaldbakur 7.3.2018 20.3.2018 | 09:46
AUDI A5 610000 kr geirSagmyr 20.3.2018
Rúm úr Rúmfó - Sleep well I.P. Freely 18.3.2018 20.3.2018 | 00:12
Heilsugæsla RauðaPerlan 19.3.2018 19.3.2018 | 23:45
Norröna atv2000 19.3.2018 19.3.2018 | 22:12
Teiknimyndin um Kark (Quark) ini 18.3.2018 19.3.2018 | 22:08
Veit ekki hvert ég á að snúa mér neyðogskömm 15.3.2018 19.3.2018 | 22:02
Bílar sem eyða litlu H258 17.2.2018 19.3.2018 | 19:20
skrýtin nöfn reynaselja 14.11.2008 19.3.2018 | 19:03
Kósíkvöld Kóríander77 13.3.2018 19.3.2018 | 17:05
stúdentastjarnan Tóga 19.6.2007 19.3.2018 | 16:49
Hvar fæst ílangt trampólín? regazza 17.3.2018 19.3.2018 | 16:49
Ljósmæður Seltjarnarnesi Kóríander77 19.3.2018 19.3.2018 | 15:27
Halló, geirSagmyr 19.3.2018 19.3.2018 | 13:57
Brjóta saman þvott Bollebof 15.3.2018 19.3.2018 | 08:27
3 stigs feministi dolli19 18.3.2018 19.3.2018 | 03:17
20 þús. kr. gjald fyrir að nota nagladekk Júlí 78 14.3.2018 19.3.2018 | 02:39
Heimilisþrif happhapp 17.3.2018 19.3.2018 | 01:26
Útbrot á likama lovelove2 18.3.2018 18.3.2018 | 22:07
Innflutningsleyfi frá Asíu. hettumáfur 14.3.2018 18.3.2018 | 22:06
Ráð við frjósemi? Kúld 16.3.2018 18.3.2018 | 21:45
Fólk sem vill hafa áhrif á samélagið/alþingismenn... kirivara 18.3.2018
Kjánaleg spurning. Kartöflur jsg80 18.3.2018 18.3.2018 | 16:15
þykknun í slímhúð rajon 18.3.2018
hvert fer 35 ára fólk þegar það er að djamma Rakindel 4.2.2018 18.3.2018 | 15:36
Gjöf ásar 18.3.2018
Chiari malformation. asdis 8.3.2018 18.3.2018 | 11:42
Hraðlán einarn 14.2.2018 18.3.2018 | 02:44
Feministafréttirnar kl 19 HE1985 17.3.2018 17.3.2018 | 23:44
Octavia bolero útvarp update strongman0811 17.3.2018
Hvert eru hlutverk karlar og konur í fjölskyldu og í samfélaginu'???? john87007 17.3.2018 17.3.2018 | 21:47
lasið 2 ára barn miss jay 17.3.2018 17.3.2018 | 18:09
tölur og hnappar Pasima 17.3.2018 17.3.2018 | 15:23
Meining nafna? buttadbangsakrutt 2.1.2010 17.3.2018 | 13:31
Hvert eru hefðbundið hlutverk karlar og konur? john87007 17.3.2018 17.3.2018 | 13:28
kveiknað í bíl camella 6.3.2018 17.3.2018 | 13:17
hvað er i glasinu/dollinu og hvað er planið i kvöld kjulla 16.3.2018 17.3.2018 | 04:01
Ring dyrabjalla GummiAnna 17.3.2018
Hvað ertu að gera í kvöld? Twitters 16.3.2018 16.3.2018 | 23:28
Síða 1 af 19643 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron