Kostnaður við að setja krók með tilheyrandi á fólksbíl?

Alfa78 | 3. júl. '12, kl: 18:04:06 | 2071 | Svara | Er.is | 0

Karlinn er alveg æstur í að fá krók á bílinn.
Hann talaði við Víkurverk og þar kostar það svimandi 193.000 kr að fá lausan krór (sem er hægt að taka af) með rafmagni og vinnu.
Fastur krókur kostar um 160.000 með rafmagni og vinnu.
Vinnan á að vera 30.000 af verðinu.

Þetta er KLIKKUNN!!

Er ekki miklu ódýrara að kaupa "notaðan" krór í partasölu og svo láta setja hann undir bílinn?
Hvað hafið þið verið að borga fyrir svona dótarí?

 

kátur | 3. júl. '12, kl: 18:12:50 | Svara | Er.is | 1

Fylgir bíll með króknum?

Life is a bitch....get used to it !

fornahvamms Herkúles | 3. júl. '12, kl: 18:13:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

heh, I wish.

Steina67 | 3. júl. '12, kl: 18:15:29 | Svara | Er.is | 0

Þó þú kaupir notaðan krók þá er alltaf sama vinnan að setja hann undir bílinn.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Alfa78 | 3. júl. '12, kl: 18:17:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já en er sjálfur krókurinn ekki mun ódýrari notaður en nýr? Og besti vinur karlsins er bifvélavirki og gæti öruglega hjálpað honum að gera þetta sjálfur

Steina67 | 3. júl. '12, kl: 19:14:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það borgar sig örygglega fyrir ykkur.  Minn maður hefur sjálfur sett krókana undir bílana hjá okkur ef þeir fylgja ekki með. Annars er það krafa i dag hjá okkur þegar við skiptum um bíl og skoðum ekkert annað.  Og það varð uppi fótur og fit þegar hann uppgvötaði að hann hafði gleymt að panta krók undir  nýja bílinn,

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Alfa78 | 3. júl. '12, kl: 19:19:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já við klikkuðum illa á þessu. Keyptum bílinn í lok des í stresskasti eftir að hafa fengið hinn tótal tjónaðan og borgaðan út eftir árekstur.

Grjona | 3. júl. '12, kl: 18:15:32 | Svara | Er.is | 0

Það er örugglega ódýrara að kaupa bíl með áföstum krók.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Lljóska | 3. júl. '12, kl: 18:16:45 | Svara | Er.is | 0

shitt er þetta svona dýrt? held ég skipti bara bílnum út.

XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
„Þetta er mögnuð tilfinning og gerist ekki betra,þetta er svo sætt"

Ladina | 3. júl. '12, kl: 18:18:17 | Svara | Er.is | 0

Djöfull.. ertu búin að kíkja inn á vaka.is.. 
Þar átt þú að geta sett inn fyrirspurn og svo láta þeir þig vita ef það er til krókur fyrir þína týpu af bíl.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

Alfa78 | 3. júl. '12, kl: 18:18:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

COOL!! Takk 

Ladina | 3. júl. '12, kl: 18:23:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

http://vakabilar.is/carparts/

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

Rós 56 | 3. júl. '12, kl: 18:54:04 | Svara | Er.is | 0

Ég lét setja splunkunýtt beisli og fastan krók ásamt rafmagni undir Ravinn minn í fyrra hjá toyota og það kostaði rétt um 80 þ.   skil ekki þessa verðlagningu hjá Víkurverki :o/ 

Alfa78 | 3. júl. '12, kl: 18:55:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

VÁ hvað það er mikill munur. 
Ætli krókurinn hjá Víkurverk sé úr gulli?!?!

Mrsbrunette | 3. júl. '12, kl: 20:05:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vikurverk eru mjög dýrir, hafðu samband við umboðið og sjáðu hvað krókar kosta þar, við keyptum krók hjá heklu og settum hann bara undir bílinn sjálf.

Rós 56 | 3. júl. '12, kl: 19:02:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er spurning, ættuð að kanna málið hjá toyota, það gæti hafa hækkað eitthvað síðan í fyrra en ekki mikið vonandi.

Alfa78 | 3. júl. '12, kl: 19:02:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum á Mazda6. 

Rós 56 | 3. júl. '12, kl: 19:06:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég held nú að þeir setji undir alla bíla, annað væri skrítið.

247259 | 3. júl. '12, kl: 20:13:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur talað þá við Brimborg, sakar allavega ekki að athuga...

KolbeinnUngi | 15. apr. '18, kl: 17:20:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

borgar það sig fyrir svoleiðs bíl?

daggz | 3. júl. '12, kl: 19:02:36 | Svara | Er.is | 0

Ég keypti krók hjá N1 og fór með hann á næsta verkstæði og lét setja undir. Krókurinn með öllu kostaði ferlega lítið. Var að spara einhvern 100 þús kall eða álíka á að gera þetta svona (miðað við Víkurverk). Minnir að þetta bhaf verið milli 50-70 þús samtals.

--------------------------------

Gunnýkr | 3. júl. '12, kl: 19:08:09 | Svara | Er.is | 0

ertu ekki að grínast?  Ég tékkaði á þessu 2006 og þa kostaði það 42 þúsund.

gangbraut | 3. júl. '12, kl: 19:19:18 | Svara | Er.is | 0

Kallinn minn keypti krók um daginn á einhvern 30 þúsund. Hann var reyndar heppinn, þekkir manninn sem seldi honum þetta :/ En notað er alveg örugglega þónokkuð ódýrara í flestum tilfellum. Og frábært ef hann þekkir einhvern sem getur aðstoðað hann við að gera þetta sjálfur

--------------------------------------------------------------------------------------
fokkjú

desjun | 3. júl. '12, kl: 19:51:51 | Svara | Er.is | 0

Við höfum keypt króka á partasölum og þeir hafa verið frá 15-25 þús stk, maðurinn minn setur þá undir sjálfur svo við þurfum ekki að borga fyrir það. En við keyptum í byrjun júní fyrir Avensis og það kostaði einmitt 25 þús

Raw1 | 3. júl. '12, kl: 20:03:23 | Svara | Er.is | 0

vá! ég er akkurat að fara að setja dráttarbeisli á minn bíl, það mun kosta undir 60þús hjá mér.
Notaður krókur og félagi unnustans míns setur hann undir.

lappalangur | 3. júl. '12, kl: 20:05:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sendu inn fyrirspurn á bilapartar.is eða partasolur.is og sjáðu hvort það er ekki einhver sem á krókinn notaðan fyrir þig með meiru

nónó | 3. júl. '12, kl: 21:41:45 | Svara | Er.is | 0

vinkona mín var að borga 95þúsund fyrir krók og vinnu í júní... er samt nokkuð viss um að vinnan hafi ekki verið gefin upp

lindarvað | 10. apr. '18, kl: 10:32:47 | Svara | Er.is | 0

Ath. Góðir krókar Hraunbæ 141 S 7841228

buin | 10. apr. '18, kl: 22:56:01 | Svara | Er.is | 1

Við keyptum notaðan krók í vöku og fengum kunningja til að setja undir. Kostaði 50 í allt. Kem ekki nálægt okurbúllunni Sem minnst var á. Bara MUNA að það þarf að láta skrá bílinn á eftir, fara í skoðun, því ef lent er í tjóni með eitthvað aftan í eru þið ótryggð. Hef tvisvar lent í því að bíll sem við áttum voru ekki skráðir með krók. Umboðið setti hann undir fyrir fyrsta eigandi en skrá það ekki

Lukka35 | 11. apr. '18, kl: 12:50:43 | Svara | Er.is | 0

Mæli amk alls ekki með Brimborg, rosalegt okur þar. Við fórum með okkar bíl í Góðir krókar.

KolbeinnUngi | 15. apr. '18, kl: 17:34:40 | Svara | Er.is | 0

myndi ekki kaupa af Víkur verk. þeir eru með mjög léleg vinnubrögð og frágang á skipta eða setja undir dráttarbeysli . ég þurfti að fara til þeirra í annað sinn til að fá það leiðrétt þeirra mistök. ég þurfti gjörsamlega ganga á eftir þeim að gera það rétt .
svo það var gert þá frágangurinn virkilega slæmur. bara sett body skrúfur í stað þess að setja stuðarann á . þegar skrúfunar detta úr sem þær gerir á endanum og beint í dekk hjá einhverjum og gerðu góða beyglu undir þar sem varadekkið á að vera . ég meina þeir hefðu nú alveg getað sinkað það en nei.
ástæðan þeir geta bara hegða sér eins og apar því það eru fáir í þessari faggrein að setja undir dráttarbeysli .

en það getur verið vafasamt að kaupa notaðan krók af partasölu eða vöku . ef krókurinn hefur verið fyrir árekstri eða bognað þá brotnar hann bara af þegar reynir á hann
ef þú endar að versla við þá . fáðu einhvern bifvélavirkja til að kíkja undir þetta eftir þetta hefur verið gert . þeir í vikurverk eru algjörir gubbar

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Falleg nöfn dídí8 24.3.2019 24.3.2019 | 14:52
Lífstíðar ábyrgð á líkkistum ? kaldbakur 22.3.2019 24.3.2019 | 14:28
Forvitnisspurningar til ykkar sem styðjið að allir fái landvistarleyfi sem hingað koma spikkblue 22.3.2019 24.3.2019 | 14:27
Hvað er fyrir ofann skýin ? Wulzter 24.3.2019
Þá er sýklalyfjaónæmi komið til landsins. BjarnarFen 21.3.2019 24.3.2019 | 13:29
Tannlækningar Mack09 23.3.2019 24.3.2019 | 00:42
Ísland meðal hamingjusömustu þjóða heims. kaldbakur 20.3.2019 23.3.2019 | 22:54
Kasta upp eftir ofàt Ljónsgyðja 23.3.2019 23.3.2019 | 22:09
Ég er kynseginn spikkblue 18.3.2019 23.3.2019 | 20:34
Að versla með hlutabréf í dag JeyLi 20.3.2019 23.3.2019 | 17:47
Hvenær verður sýking hættuleg? capablanca 20.3.2019 23.3.2019 | 15:34
niðurgreiðsla v/megrunaraðgerða mb123 22.3.2019 23.3.2019 | 09:17
Krakkarnir í Hagaskóla eiga hrós skilið. BjarnarFen 22.3.2019 23.3.2019 | 00:42
Er lögreglan að læra? BjarnarFen 21.3.2019 22.3.2019 | 20:46
Er í lagi að lögreglan hegði sér svona? BjarnarFen 16.3.2019 22.3.2019 | 19:21
Nice eða Rom,Frakkland,Italia ferð. Stella9 2.3.2019 22.3.2019 | 18:56
Góðir staðir/barir í RVK til að horfa á landsleikinn í kvöld? axelism 22.3.2019
hvaða mal er a töskum i handfarus kolmar 21.3.2019 22.3.2019 | 10:34
Blöðrusigsaðgerð? langflottastur 17.10.2006 21.3.2019 | 22:27
Pug hvolpur verð ? Shakira 21.3.2019 21.3.2019 | 19:47
Góð lýsing á hinum múslimsku flóttamönnum og því sem þeir vilja... spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 18:57
Vitglóran ? Dehli 21.3.2019 21.3.2019 | 18:25
Öryrki sem vinnur hoppaskoppa 16.3.2019 21.3.2019 | 12:21
Frábært - nú fá nýnasistar kannski aukið fylgi spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 11:19
Barnsmóðir er bæjarhóran Wowww 19.3.2019 21.3.2019 | 11:15
Listi yfir topp 10 stríðshrjáð lönd (ásamt trúarbrögðum sem þar eru ríkjandi) spikkblue 19.3.2019 21.3.2019 | 08:16
Bilaður sími. fjola77 21.3.2019 21.3.2019 | 03:06
Losna við lyfseðilskyld lyf Ruðrugis 20.3.2019 20.3.2019 | 23:33
Kostnađarliđur tannholslæknis Renzo 20.3.2019 20.3.2019 | 22:02
Litlu snillingarnir (little Einsteins) á DVD? gerrard 21.1.2013 20.3.2019 | 21:00
Varðandi pungsvita sem maður ætlar að nota í súpu??? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Lof mér að falla? Olithorv 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Spurning varðandi tvítóla fólk? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 19:07
Linsuvökvi Swarovski 20.3.2019
Ráðningastofur/þjónustur ? tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:17
Kynningarbréf með ferilskrá. tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:16
Innflytjendur er skríll? Sessaja 20.3.2019 20.3.2019 | 17:08
Tannlæknanám? flauma 20.3.2019
Spakmæli um barneignir til að tí ilkynna óléttu? Fudge 18.3.2019 20.3.2019 | 15:56
SOS.. Hefur einhver vitneskju um.. SOS14 20.3.2019 20.3.2019 | 15:38
Skríllinn á Austurvelli kaldbakur 16.3.2019 20.3.2019 | 13:09
Innflytjendavandamál í t.d. Svíþjóð spikkblue 19.3.2019 20.3.2019 | 01:42
Barn í jarðaför Skrattastrumpur 18.3.2019 19.3.2019 | 23:22
Hvenær "má" barn vera eitt heima? Móðirjörð 23.2.2019 19.3.2019 | 23:02
Hvar fæst hveitigras? garfield45 18.3.2019 19.3.2019 | 20:55
Ofnæmislæknir asta76 19.3.2019
Hvatning til Garðbæjinga! BjarnarFen 19.3.2019
Eurovision - Hatrið mun sigra Sessaja 16.3.2019 19.3.2019 | 17:30
Hvaða ryksugu róbót mælið þið með? filifjonka 19.3.2019 19.3.2019 | 09:51
Vinna með atvinnuleysisbótum rwg 18.3.2019 19.3.2019 | 00:37
Síða 1 af 19692 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron