Kostnaður við utanhúsviðgerðir á blokk

Regndropi | 13. maí '15, kl: 20:51:12 | 363 | Svara | Er.is | 0

Hafið þið einhverja hugmynd hvað það gæti kostað í dag að gera við steypu og mála fjölbýlishús? Þetta væri svona þriggja hæða blokk, eins og er t.d. víða í Breiðholtinu. Geri mér grein fyrir að hlutur hverrar íbúðar fer eftir stærð hennar, svo það mætti alveg fylgja ef þið hafið einhverja hugmynd um þetta. Er bara að velta fyrir mér hvort þetta séu einhverjar svimandi upphæðir :(

 

Snobbhænan | 13. maí '15, kl: 21:09:46 | Svara | Er.is | 1

ég er að kaupa íbuð í fjölbýli þar sem á að gera við steypuskemmdir og mála - og reyndar skipta um nokkra glugga. Hluti minnar íbúðar er ca milljón.

Regndropi | 13. maí '15, kl: 21:16:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er þetta stór íbúð, svona sirka?

Snobbhænan | 13. maí '15, kl: 21:32:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

rúmlega 150 fm m öllu

nerdofnature | 14. maí '15, kl: 22:53:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

væri ekki betra að spyrja um hlutfall íbúðarinnar?

Regndropi | 14. maí '15, kl: 16:56:54 | Svara | Er.is | 0

Fleiri?

sellofan | 14. maí '15, kl: 19:30:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Síðasta sumar voru steypuviðgerðir, málun, sett upp klæðning á einn vegg, skipt um glugga og hitt og þetta "smotterí" og það var um 1,6 milljón per íbúð. 

habe | 14. maí '15, kl: 19:55:43 | Svara | Er.is | 3

Sæl/l Regndropi.
Verðið fer náttúrulega mjög mikið eftir því hversu mikið þarf að gera.
2006 var farið í framkvæmdir í húsinu hjá mér, og það endaði í tæpum 2 milljónum á mína íbúð (tveggja herbergja).
Svo ég mæli með að þú skoðir kostnaðaráætlunina, og bætir svo 10 til 20 % við hana.  Það kemur nánast alltaf upp eitthvað ófyrirséð þegar farið er í framkvæmdir.
Kveðja habe.

noneofyourbusiness | 14. maí '15, kl: 21:38:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig fer fólk að því að borga svona? Ég er t.d. með innan við 6 milljónir í árslaun, svo þetta væri stór hluti af því.  Fólk sem býr í 2ja til 3ja herbergja íbúð í blokk er varla milljónerar, svona yfirleitt. 

habe | 14. maí '15, kl: 22:30:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sæl/l Mamá.
Það er tvennt til, að safna sér upp varasjóði, eða taka lán.  Svo er líka gott þegar húsfélög eiga framkvæmdasjóði til að minnka svona högg.
Kveðja habe.

Snobbhænan | 15. maí '15, kl: 11:01:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Svona af því að ég var í fasteignaleit fyrsti 3 mánuði ársins, þá kom mér mikið á óvart hve fá húsfélög viraðst eiga alvöru sjóði.  Mér þætti hrikalegt að þurfa að fara að borga svona á einu bretti úr eigggin vasa.

nerdofnature | 15. maí '15, kl: 22:43:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

getur líka safnað í þinn eigin sjóð. 
Þori ekki að lofa því, en ég hef heyrt að húsfélagsgjöld séu oft hærri þar sem er líka framkvæmdarsjóður.

habe | 15. maí '15, kl: 23:36:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæl/l Snobbhænan.
Ég er alveg sammála því, að það er betra þegar það er framkvæmdarsjóður og stöðugt viðhald á húsum.  Í stað þess að fá svona stóran pakka í einu.
Sem betur fer þá geta íbúðar óskað eftir að framkvæmdasjóður sé stofnaður á aðalfundum húsfélaga.
Kveðja habe.

Yxna belja | 15. maí '15, kl: 17:44:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er misjafnt en flest húsfélög eru með framkvæmdasjóð. Hann er oft hækkaður þegar framkvæmdir liggja fyrir þannig að stundum er búið að safna öllum kostnaði fyrirfram. Stundum tekur húsfélagið lán eða yfirdrátt til greiða fyrir framkvæmdir en það á væntanlega frekar við þegar upphæðin sem uppá vantar er ekki mjög há pr. íbúð. Stundum þarf svo hver og einn að borga fyrir sig og/eða taka sjálfur lán.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Golíat | 14. maí '15, kl: 21:24:55 | Svara | Er.is | 1

Fyrir tveimur árum var farið í múrviðgerðir og húsið málað heima hjá mér, 3 hæða blokk með 10 íbúðum. Heildarkostnaður var tæpar 4 milljónir.

lillion | 14. maí '15, kl: 23:03:40 | Svara | Er.is | 0

Stóð nýlega í svona viðgerð á 4 hæða blokk var samtals rétt um 4 mills skipt á 10 ibúðir.

þreytta | 15. maí '15, kl: 18:00:18 | Svara | Er.is | 0

það er bara ómögulegt að áætla það. Fyrir nokkrum árum þá var farið í viðgerðir og málun á blokk sem ég bjó í. Við þurftum að borga 100.000 minnir mig. Bæði áttum við góðan framkvæmdasjóð og það þurfti ekki að gera við mikið af sprungum. 
Ég bý í raðhúsi núna og við erum að fara að láta mála, við reiknum með að heildarkostnaðurinn við að mála og gera við sé tæpar 3 milljónur. Við eigum eitthvað í framkvæmdasjóða og restin deilist niður á 8 íbúðir miðað við stærð þeirra. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Eru Prairie Dogs leyfðir sem gæludýr á Íslandi Sigglindur 31.5.2023 1.6.2023 | 20:28
Vextir hækka - fólk þarf að greiða hundruð þúsunda vegna íbúðarhúsalána _Svartbakur 31.5.2023 1.6.2023 | 06:25
Ógeðslegt þjóðfélag Hauksen 29.5.2023 31.5.2023 | 09:25
Síða 10 af 47667 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, tinnzy123, Kristler, Guddie, paulobrien, Paul O'Brien