Kostnaður við utanhúsviðgerðir á blokk

Regndropi | 13. maí '15, kl: 20:51:12 | 363 | Svara | Er.is | 0

Hafið þið einhverja hugmynd hvað það gæti kostað í dag að gera við steypu og mála fjölbýlishús? Þetta væri svona þriggja hæða blokk, eins og er t.d. víða í Breiðholtinu. Geri mér grein fyrir að hlutur hverrar íbúðar fer eftir stærð hennar, svo það mætti alveg fylgja ef þið hafið einhverja hugmynd um þetta. Er bara að velta fyrir mér hvort þetta séu einhverjar svimandi upphæðir :(

 

Snobbhænan | 13. maí '15, kl: 21:09:46 | Svara | Er.is | 1

ég er að kaupa íbuð í fjölbýli þar sem á að gera við steypuskemmdir og mála - og reyndar skipta um nokkra glugga. Hluti minnar íbúðar er ca milljón.

Regndropi | 13. maí '15, kl: 21:16:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er þetta stór íbúð, svona sirka?

Snobbhænan | 13. maí '15, kl: 21:32:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

rúmlega 150 fm m öllu

nerdofnature | 14. maí '15, kl: 22:53:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

væri ekki betra að spyrja um hlutfall íbúðarinnar?

Regndropi | 14. maí '15, kl: 16:56:54 | Svara | Er.is | 0

Fleiri?

sellofan | 14. maí '15, kl: 19:30:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Síðasta sumar voru steypuviðgerðir, málun, sett upp klæðning á einn vegg, skipt um glugga og hitt og þetta "smotterí" og það var um 1,6 milljón per íbúð. 

habe | 14. maí '15, kl: 19:55:43 | Svara | Er.is | 3

Sæl/l Regndropi.
Verðið fer náttúrulega mjög mikið eftir því hversu mikið þarf að gera.
2006 var farið í framkvæmdir í húsinu hjá mér, og það endaði í tæpum 2 milljónum á mína íbúð (tveggja herbergja).
Svo ég mæli með að þú skoðir kostnaðaráætlunina, og bætir svo 10 til 20 % við hana.  Það kemur nánast alltaf upp eitthvað ófyrirséð þegar farið er í framkvæmdir.
Kveðja habe.

noneofyourbusiness | 14. maí '15, kl: 21:38:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig fer fólk að því að borga svona? Ég er t.d. með innan við 6 milljónir í árslaun, svo þetta væri stór hluti af því.  Fólk sem býr í 2ja til 3ja herbergja íbúð í blokk er varla milljónerar, svona yfirleitt. 

habe | 14. maí '15, kl: 22:30:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sæl/l Mamá.
Það er tvennt til, að safna sér upp varasjóði, eða taka lán.  Svo er líka gott þegar húsfélög eiga framkvæmdasjóði til að minnka svona högg.
Kveðja habe.

Snobbhænan | 15. maí '15, kl: 11:01:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Svona af því að ég var í fasteignaleit fyrsti 3 mánuði ársins, þá kom mér mikið á óvart hve fá húsfélög viraðst eiga alvöru sjóði.  Mér þætti hrikalegt að þurfa að fara að borga svona á einu bretti úr eigggin vasa.

nerdofnature | 15. maí '15, kl: 22:43:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

getur líka safnað í þinn eigin sjóð. 
Þori ekki að lofa því, en ég hef heyrt að húsfélagsgjöld séu oft hærri þar sem er líka framkvæmdarsjóður.

habe | 15. maí '15, kl: 23:36:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæl/l Snobbhænan.
Ég er alveg sammála því, að það er betra þegar það er framkvæmdarsjóður og stöðugt viðhald á húsum.  Í stað þess að fá svona stóran pakka í einu.
Sem betur fer þá geta íbúðar óskað eftir að framkvæmdasjóður sé stofnaður á aðalfundum húsfélaga.
Kveðja habe.

Yxna belja | 15. maí '15, kl: 17:44:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er misjafnt en flest húsfélög eru með framkvæmdasjóð. Hann er oft hækkaður þegar framkvæmdir liggja fyrir þannig að stundum er búið að safna öllum kostnaði fyrirfram. Stundum tekur húsfélagið lán eða yfirdrátt til greiða fyrir framkvæmdir en það á væntanlega frekar við þegar upphæðin sem uppá vantar er ekki mjög há pr. íbúð. Stundum þarf svo hver og einn að borga fyrir sig og/eða taka sjálfur lán.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Golíat | 14. maí '15, kl: 21:24:55 | Svara | Er.is | 1

Fyrir tveimur árum var farið í múrviðgerðir og húsið málað heima hjá mér, 3 hæða blokk með 10 íbúðum. Heildarkostnaður var tæpar 4 milljónir.

lillion | 14. maí '15, kl: 23:03:40 | Svara | Er.is | 0

Stóð nýlega í svona viðgerð á 4 hæða blokk var samtals rétt um 4 mills skipt á 10 ibúðir.

þreytta | 15. maí '15, kl: 18:00:18 | Svara | Er.is | 0

það er bara ómögulegt að áætla það. Fyrir nokkrum árum þá var farið í viðgerðir og málun á blokk sem ég bjó í. Við þurftum að borga 100.000 minnir mig. Bæði áttum við góðan framkvæmdasjóð og það þurfti ekki að gera við mikið af sprungum. 
Ég bý í raðhúsi núna og við erum að fara að láta mála, við reiknum með að heildarkostnaðurinn við að mála og gera við sé tæpar 3 milljónur. Við eigum eitthvað í framkvæmdasjóða og restin deilist niður á 8 íbúðir miðað við stærð þeirra. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Síða 8 af 47851 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Hr Tölva, Kristler, Paul O'Brien, Bland.is, annarut123, paulobrien, tinnzy123