Krakkar og nótt

musamamma | 18. apr. '15, kl: 10:31:43 | 417 | Svara | Er.is | 5

"Mamma sjáðu, það er ekki að koma nótt."

Þessi tími ársins byrjaði i gærkvöldi.

 


musamamma

Blond | 18. apr. '15, kl: 11:54:16 | Svara | Er.is | 1

Þetta einmitt byrjaði hjá mér í síðustu viku. Þessi eldri ætlaði ekki að meðtaka þetta fyrst, en eftir langar útskýringar á sumrinu á Íslandi meðtók hann þetta.

GunnaTunnaSunna | 18. apr. '15, kl: 12:44:32 | Svara | Er.is | 0

Byrjaði hér líka í vikunni. Tókst samt alveg ágætlega að útskýra þetta fyrir hans þroska, 3ja ára.

gruffalo | 18. apr. '15, kl: 12:57:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað sagðirðu við hann?

GunnaTunnaSunna | 18. apr. '15, kl: 14:06:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Að það væri að koma sumar og þá sjáum við ekki nóttina eins mikið og við gerðum. En við þurfum samt að sofa. Ég geri samt ráð fyrir að segja honum þetta aftur og aftur. Eins og svo margt annað ;)

gruffalo | 18. apr. '15, kl: 22:53:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok það sama og ég sagði við mína á sama aldri, að þegar sumarið væri að þá væri ekki dimmt en það væri samt kvöld og nótt. Hún reynir samt að rífast við mig um þetta!

nefnilega | 18. apr. '15, kl: 13:18:18 | Svara | Er.is | 5

Hér heyrðist einmitt "ég er vaknaður!" úr barnaherberginu kl.21:30 eftir klukkutíma svefn í gærkvöldi. Foreldrarnir passlega búnir að opna bjórinn.

Helvítis | 18. apr. '15, kl: 15:23:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá, mér finnst svo stutt síðan þú áttir strákinn þinn, hvað er hann orðinn gamall?

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

nefnilega | 18. apr. '15, kl: 16:09:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hann er 2,5 ára og orðinn stóri bróðir ;)

Helvítis | 18. apr. '15, kl: 16:14:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jisús! :)

Vá, en gleðilegt að heyra og til hamingju! :)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

nefnilega | 18. apr. '15, kl: 16:16:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk :) það er dálítið mikið að gera hjá mér þessa dagana!

Helvítis | 18. apr. '15, kl: 16:17:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég trúi því, en yndislegt örugglega. :)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Alfa78 | 18. apr. '15, kl: 16:25:53 | Svara | Er.is | 1

og þessvegna eru til klukkur eins og 

 
verst Aron er aðeins of ungur fyrir hana. Við eigum hana samt

nefnilega | 18. apr. '15, kl: 16:26:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar keyptirðu hana?

Alfa78 | 18. apr. '15, kl: 16:27:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

notaða á facebook síðu. 
Það er td til Ok to wake í Móðurást

fálkaorðan | 18. apr. '15, kl: 16:30:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mín virkaði fínt þar til hún var drepin.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

niniel | 18. apr. '15, kl: 23:10:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veistu hvað er viðmiðið (í aldri) til að byrja að nota svona klukku? Er í endalausum slagsmálum við tvö af mínum börnum sem eiga til að reyna að fara á fætur upp úr fimm... :( Vona að ég geti kennt þeim á svona klukku sem fyrst!

fálkaorðan | 18. apr. '15, kl: 16:29:30 | Svara | Er.is | 0

Mér hefur tekist að skilgreina nótt ekki út frá birtumagni á himni á þessu heimili. Na na na bú bú.


Vonandi helst það áfram. Merki umræðuna til að geta flett í henni ef ég lendi í vandræðum seinna meir.


Knús.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

musamamma | 18. apr. '15, kl: 16:34:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Há did jú dú it.


musamamma

fálkaorðan | 18. apr. '15, kl: 16:36:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætli ég hafi ekki fyrir tilviljun lesið einhvern svona þráð héna á barnalandi þegar ég var fyrst nýorðin mamma og það sat fast í mér að segja aldrei við þau (þá bara hana) sjáðu það er dimmt það er komin nótt.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

fálkaorðan | 18. apr. '15, kl: 16:38:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eitt er víst að ekki datt mér þetta í hug upp á eiginspýtur.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

musamamma | 18. apr. '15, kl: 16:39:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef aldrei notað þá aðferð :/


musamamma

júbb | 18. apr. '15, kl: 16:43:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En þó þú hafir ekki gert það er ekki svo auðvelt að forðast þessa tengingu þegar hún er út um allt í bókum og teiknimyndum :S

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

musamamma | 18. apr. '15, kl: 16:45:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar.


musamamma

fálkaorðan | 18. apr. '15, kl: 16:50:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei enda er ég dauð hrædd um að þetta virki ekki til æfiloka.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Síða 9 af 47422 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie