krónísk sveppasýking á fótum - langþreytt

hello.kitty | 11. feb. '14, kl: 17:34:21 | 266 | Svara | Er.is | 0

Jæja kæru læknar er.is lands, nú vantar mig ÖLL ráð sem ykkur dettur í hug !! BARA ALLT !!
Ég er með króníska sveppasýkingu á tánum, byrjaði fyrst fyrir ca ári síðan, bara á öðrum fæti, nú er það á báðum fótum á 3 tám og ég er orðin svoooo þreytt á þessu og húðin og tærnar á góðri leið með að verða ónýtt.


Ég er búin að prufa ALLT sem mé dettur í hug.
Krem, lyfseðilsgild og ekki. Búin að endurnýja skóna og sokkana. Búin að fyrsta skóna,  búin að frysta sokkana og sjóða sokkana. Búin að prufa spritt, eplaedik, barnapúður, hvítlauk, teatree krem og bara já......allt sem mér dettur í hug.


Mig vantar einhverjar fleiri hugmyndir, er til í að prófa allt !

 

ÓRÍ73 | 11. feb. '14, kl: 17:36:26 | Svara | Er.is | 0

mér skilst að langbesta leiðin við sveppum sé að taka út allan sykur. 

Rós 56 | 11. feb. '14, kl: 17:38:43 | Svara | Er.is | 0

Þá ertu líklega búin að prufa Lamisil one?

friendly | 11. feb. '14, kl: 17:50:30 | Svara | Er.is | 0

Hefur þú kíkt til húðsjúkdómalæknis? Vinkona mín var búin að vera að berjast við svepp á fótum í mörg ár og greindist svo með psoriasis í fyrra. Læknirinn hennar sagði að þetta væri víst mjög algengt.

____________________________
....... ??

júbb | 11. feb. '14, kl: 18:37:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt það sem ég ætlaði að spyrja að. 


Svo er annað, það hefur hjálpað sumum að nota fungoral sjampó sem sturtusápu, í þessu tilfelli að þrífa fætur með fungoral. 

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

hello.kitty | 11. feb. '14, kl: 19:36:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei ekki kíkt þangað, okei, vissi ekki af því, ætla vinda mér í það :)

Dalía 1979 | 11. feb. '14, kl: 18:55:54 | Svara | Er.is | 0

Drekkurðu mikið áfengi

hello.kitty | 11. feb. '14, kl: 19:35:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei mjög lítið áfengi

Dalía 1979 | 11. feb. '14, kl: 19:55:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok enn ertu búinn að fá 3 manaða skammtinn af lyfinu

evitadogg | 11. feb. '14, kl: 20:52:06 | Svara | Er.is | 0

Hefurðu profað vetnisperoxíð?

stínaáslóðinni | 11. feb. '14, kl: 21:54:42 | Svara | Er.is | 0

Ég fór til húðlæknis og fékk mánaðarskammt af bæði töflum og kremi...hef ekki fengið svepp á fótinn síðan :)

Bohemia | 11. feb. '14, kl: 21:57:26 | Svara | Er.is | 0

Listerine fótabað, setur jafn mikið af Listerini og borðediki, og svo heitt vatn . hefði aldrei trúað að þetta gæti virkað svona flott.

Ljufa | 11. feb. '14, kl: 22:07:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bohemia, hvað er Listerine og hvar fæst það?

Kv. Ljúfa

Moogy | 6. mar. '22, kl: 18:33:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

væri til í að vita þetta einnig

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Eru Prairie Dogs leyfðir sem gæludýr á Íslandi Sigglindur 31.5.2023 1.6.2023 | 20:28
Vextir hækka - fólk þarf að greiða hundruð þúsunda vegna íbúðarhúsalána _Svartbakur 31.5.2023 1.6.2023 | 06:25
Ógeðslegt þjóðfélag Hauksen 29.5.2023 31.5.2023 | 09:25
En tad rugl a Islndi... kmarus21 30.5.2023 30.5.2023 | 19:56
Allir að vesenast yfir verðbólgu á Íslandi. _Svartbakur 30.5.2023 30.5.2023 | 14:58
NORNIN : leiðinleg comment Nornin 31.1.2006 29.5.2023 | 01:23
Wellbutrin Yfirhamsturinn 28.5.2023
veit einhver um kjólasaumakonu og fataleigur? looo 28.5.2023
ristarbrot torhallur9 6.2.2013 27.5.2023 | 11:04
Meðmæli með góðu strípu-hárgreiðslufóki ? ólöfkristins 26.5.2023
Er hægt að fá gert við sprungið dekk á rafmagnsvespu? hermannhermit 24.5.2023 26.5.2023 | 13:37
skiptinám í uppeldis- og menntunarfræði dagbjortosp 24.5.2023 24.5.2023 | 22:02
Anna Birta miðill theburn 24.5.2023
Nudd fyrir konur Silja64 14.3.2023 24.5.2023 | 10:13
Fiskur Forbidden 17.2.2010 22.5.2023 | 10:00
Komið skotleyfi á Putin ? jaðraka 4.5.2023 21.5.2023 | 16:28
Verð á Parketlögn oliorn1 11.4.2023 21.5.2023 | 16:19
Ógleymanleg dægurlög á íslensku Pedro Ebeling de Carvalho 21.5.2023
17 að leiga Jojodulla00 20.5.2023
Spákonur með 900 númer Lakeside 19.5.2023
Kattarlúga hestakona 11.5.2023 19.5.2023 | 04:25
Krydd Tipzy 31.12.2007 19.5.2023 | 03:16
Barnabrandarar shania 28.9.2007 19.5.2023 | 03:13
Húsklæðningar bthor 29.4.2023 16.5.2023 | 23:32
Lífeyrir áin 16.5.2023
Miðill hjálp theburn 16.5.2023 16.5.2023 | 20:20
Námslán og eignir. bfsig 24.6.2013 16.5.2023 | 03:49
Verð hunda litlahundin 15.5.2023
Íbúðaverð og leiguverð _Svartbakur 11.5.2023 15.5.2023 | 21:32
Skellur á skell ofan... xxxilli 1.2.2006 14.5.2023 | 23:50
Hækka bílprófsaldur? SilverQueen 28.2.2006 13.5.2023 | 17:07
gardar bloggland 20.3.2023 13.5.2023 | 15:08
VOIP sími Squidward 27.11.2008 13.5.2023 | 15:06
Ódýrast að hringja til útlanda ? krunk 12.3.2009 13.5.2023 | 15:05
Fatasnið leonóra 11.5.2023
Vantar ,,comment'' um leikskóla. OceanOcean 1.9.2005 10.5.2023 | 19:33
Síða 10 af 46349 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Kristler, annarut123, paulobrien