krónísk sveppasýking á fótum - langþreytt

hello.kitty | 11. feb. '14, kl: 17:34:21 | 266 | Svara | Er.is | 0

Jæja kæru læknar er.is lands, nú vantar mig ÖLL ráð sem ykkur dettur í hug !! BARA ALLT !!
Ég er með króníska sveppasýkingu á tánum, byrjaði fyrst fyrir ca ári síðan, bara á öðrum fæti, nú er það á báðum fótum á 3 tám og ég er orðin svoooo þreytt á þessu og húðin og tærnar á góðri leið með að verða ónýtt.


Ég er búin að prufa ALLT sem mé dettur í hug.
Krem, lyfseðilsgild og ekki. Búin að endurnýja skóna og sokkana. Búin að fyrsta skóna,  búin að frysta sokkana og sjóða sokkana. Búin að prufa spritt, eplaedik, barnapúður, hvítlauk, teatree krem og bara já......allt sem mér dettur í hug.


Mig vantar einhverjar fleiri hugmyndir, er til í að prófa allt !

 

ÓRÍ73 | 11. feb. '14, kl: 17:36:26 | Svara | Er.is | 0

mér skilst að langbesta leiðin við sveppum sé að taka út allan sykur. 

Rós 56 | 11. feb. '14, kl: 17:38:43 | Svara | Er.is | 0

Þá ertu líklega búin að prufa Lamisil one?

friendly | 11. feb. '14, kl: 17:50:30 | Svara | Er.is | 0

Hefur þú kíkt til húðsjúkdómalæknis? Vinkona mín var búin að vera að berjast við svepp á fótum í mörg ár og greindist svo með psoriasis í fyrra. Læknirinn hennar sagði að þetta væri víst mjög algengt.

____________________________
....... ??

júbb | 11. feb. '14, kl: 18:37:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt það sem ég ætlaði að spyrja að. 


Svo er annað, það hefur hjálpað sumum að nota fungoral sjampó sem sturtusápu, í þessu tilfelli að þrífa fætur með fungoral. 

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

hello.kitty | 11. feb. '14, kl: 19:36:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei ekki kíkt þangað, okei, vissi ekki af því, ætla vinda mér í það :)

Dalía 1979 | 11. feb. '14, kl: 18:55:54 | Svara | Er.is | 0

Drekkurðu mikið áfengi

hello.kitty | 11. feb. '14, kl: 19:35:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei mjög lítið áfengi

Dalía 1979 | 11. feb. '14, kl: 19:55:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok enn ertu búinn að fá 3 manaða skammtinn af lyfinu

evitadogg | 11. feb. '14, kl: 20:52:06 | Svara | Er.is | 0

Hefurðu profað vetnisperoxíð?

stínaáslóðinni | 11. feb. '14, kl: 21:54:42 | Svara | Er.is | 0

Ég fór til húðlæknis og fékk mánaðarskammt af bæði töflum og kremi...hef ekki fengið svepp á fótinn síðan :)

Bohemia | 11. feb. '14, kl: 21:57:26 | Svara | Er.is | 0

Listerine fótabað, setur jafn mikið af Listerini og borðediki, og svo heitt vatn . hefði aldrei trúað að þetta gæti virkað svona flott.

Ljufa | 11. feb. '14, kl: 22:07:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bohemia, hvað er Listerine og hvar fæst það?

Kv. Ljúfa

Moogy | 6. mar. '22, kl: 18:33:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

væri til í að vita þetta einnig

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
Síða 4 af 47934 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Guddie, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien