krónísk sveppasýking á fótum - langþreytt

hello.kitty | 11. feb. '14, kl: 17:34:21 | 266 | Svara | Er.is | 0

Jæja kæru læknar er.is lands, nú vantar mig ÖLL ráð sem ykkur dettur í hug !! BARA ALLT !!
Ég er með króníska sveppasýkingu á tánum, byrjaði fyrst fyrir ca ári síðan, bara á öðrum fæti, nú er það á báðum fótum á 3 tám og ég er orðin svoooo þreytt á þessu og húðin og tærnar á góðri leið með að verða ónýtt.


Ég er búin að prufa ALLT sem mé dettur í hug.
Krem, lyfseðilsgild og ekki. Búin að endurnýja skóna og sokkana. Búin að fyrsta skóna,  búin að frysta sokkana og sjóða sokkana. Búin að prufa spritt, eplaedik, barnapúður, hvítlauk, teatree krem og bara já......allt sem mér dettur í hug.


Mig vantar einhverjar fleiri hugmyndir, er til í að prófa allt !

 

ÓRÍ73 | 11. feb. '14, kl: 17:36:26 | Svara | Er.is | 0

mér skilst að langbesta leiðin við sveppum sé að taka út allan sykur. 

Rós 56 | 11. feb. '14, kl: 17:38:43 | Svara | Er.is | 0

Þá ertu líklega búin að prufa Lamisil one?

friendly | 11. feb. '14, kl: 17:50:30 | Svara | Er.is | 0

Hefur þú kíkt til húðsjúkdómalæknis? Vinkona mín var búin að vera að berjast við svepp á fótum í mörg ár og greindist svo með psoriasis í fyrra. Læknirinn hennar sagði að þetta væri víst mjög algengt.

____________________________
....... ??

júbb | 11. feb. '14, kl: 18:37:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt það sem ég ætlaði að spyrja að. 


Svo er annað, það hefur hjálpað sumum að nota fungoral sjampó sem sturtusápu, í þessu tilfelli að þrífa fætur með fungoral. 

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

hello.kitty | 11. feb. '14, kl: 19:36:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei ekki kíkt þangað, okei, vissi ekki af því, ætla vinda mér í það :)

Dalía 1979 | 11. feb. '14, kl: 18:55:54 | Svara | Er.is | 0

Drekkurðu mikið áfengi

hello.kitty | 11. feb. '14, kl: 19:35:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei mjög lítið áfengi

Dalía 1979 | 11. feb. '14, kl: 19:55:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok enn ertu búinn að fá 3 manaða skammtinn af lyfinu

evitadogg | 11. feb. '14, kl: 20:52:06 | Svara | Er.is | 0

Hefurðu profað vetnisperoxíð?

stínaáslóðinni | 11. feb. '14, kl: 21:54:42 | Svara | Er.is | 0

Ég fór til húðlæknis og fékk mánaðarskammt af bæði töflum og kremi...hef ekki fengið svepp á fótinn síðan :)

Bohemia | 11. feb. '14, kl: 21:57:26 | Svara | Er.is | 0

Listerine fótabað, setur jafn mikið af Listerini og borðediki, og svo heitt vatn . hefði aldrei trúað að þetta gæti virkað svona flott.

Ljufa | 11. feb. '14, kl: 22:07:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bohemia, hvað er Listerine og hvar fæst það?

Kv. Ljúfa

Moogy | 6. mar. '22, kl: 18:33:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

væri til í að vita þetta einnig

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Galdrabúðin í Reykjavík???????? Coco LaDiva 1.6.2006 2.12.2023 | 07:59
Hraðbanki án korts batomi 1.12.2023 2.12.2023 | 07:39
fituæxli brillerar 3.7.2014 30.11.2023 | 08:27
SCAM ALERT, Verið varkár með furðulegar sölur Auddio 29.11.2023 29.11.2023 | 03:41
Femdom Bland1975 25.11.2023 26.11.2023 | 15:25
Er hann nógu hrifinn? olla2 20.10.2023 24.11.2023 | 21:36
Geymsla á Fellihýsi stellys 18.10.2023 24.11.2023 | 21:32
Já Dagur B Eggertsson er einn froðukjaftur. jaðraka 27.9.2023 24.11.2023 | 21:31
þrif á hansagardínum Metrola 25.7.2005 24.11.2023 | 02:47
kínamatur í köben, comment handa mér lady 11.9.2013 23.11.2023 | 10:57
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 21.11.2023 22.11.2023 | 03:51
Matareitrun fishermansfriend 3.6.2007 21.11.2023 | 11:21
Nýr lýtalæknir skranprinsessan 20.11.2023
Pústviðgerðir Lilith 4.1.2012 20.11.2023 | 07:56
Hyundai stepwgn Kormákur Breki 20.11.2023
Flugvöllur í Hvassahrauni jaðraka 9.11.2023 19.11.2023 | 16:46
Screen Printing Kit set nörd2 18.11.2023
Sorphirða í Reykjavik jaðraka 20.10.2023 17.11.2023 | 09:39
Norskunámskeið??? alm1989 10.5.2012 15.11.2023 | 07:37
Júní 2024 bumbuhópur Herra hvutti 14.11.2023 15.11.2023 | 07:19
Ee sikorwawa 14.11.2023
Ee sikorwawa 14.11.2023
HJÁLP - LEIKRITSGREINING valurhvalur 13.11.2023
Versti Forsætisráðherra Íslands frá upphafi Hauksen 11.11.2023 13.11.2023 | 21:05
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 13.11.2023 | 04:35
Einhver game? juferta 13.8.2007 13.11.2023 | 04:34
"Gosinu" við Grindavík er lokið jaðraka 12.11.2023 12.11.2023 | 15:01
Sala á uppstoppuðum fugl FJ-101 2.11.2023 12.11.2023 | 08:52
Nýtt fangelsi??? amma Hulda 25.9.2023 9.11.2023 | 11:48
Hvar fæ ég mjóar og langar ljósaperur? olla2 4.11.2023 8.11.2023 | 07:42
Langalangafi eða -amma hillapilla 25.2.2013 8.11.2023 | 07:12
Dofi í höku og kinnum olla2 7.11.2023 8.11.2023 | 04:47
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 8.11.2023 | 04:44
Hverng væri að allir reportuðu þann sem er Mswave 4.11.2023
Reynsla af uppeldisráðgjöf eða foreldrafræðslu? dagbjortosp 1.11.2023
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 1.11.2023 | 13:31
Tjón, húseigendatrygging eða? adrenalín 31.10.2023
Sojalesitín Gallía 7.6.2011 31.10.2023 | 11:22
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Síða 6 af 47945 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, Guddie