Kuldi

buinn16 | 22. sep. '15, kl: 20:15:00 | 122 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ. Mig langaði aðeins að forvitnast áður en ég fer að panika og hringja í ljósu. Þannig er mál með vexti að ég er komin tæpar 8 vikur. Búin að fara 2x í snemmsónar (fór fyrst 5 vikna og þá sást lítið sem ekkert svo ég fékk að koma aftur 7 vikna og sá þá fína baun og sterkan hjartslátt :)!) Þetta er fyrsta barnið mitt svo ég veit ekkert. En allavegana málið er að mér er ALLTAF kalt og þá meina ég það kalt að ég skelf öll og bara líður illa. Allan daginn alltaf og er búin að vera svona frá 4 viku. Ég er að sjálfsögðu búin að googla eins og asni og fæ þar marga þræði um aðra sem eru með sama vanda. Enn er líka búin að sjá ansi mikið rætt um að þetta gæti verið Hypothyroidism sem þýðist yfir í að vera vanvirkur skjaldkirtill og geti valdið því að maður missi fóstur sé það ekki höndlað. Nú er það auðvitað worst case scenario..var bara að spá hvort þetta sé eitthvað sem ég á að hafa áhyggjur af eða hvort það seu margar sem lenda í þessu á fyrstu vikunum?

Las líka að þetta gæti verið útaf líkaminn er að reyna kæla sig niður vegna þess að hann er að vinna meira en venjulega og maður með hraðari hjartslátt og fleira en vanalega.. og hann gæti verið að kæla sig of mikið ?

Æ veit ekki.. sorry langlokuna :)

 

nefnilega | 22. sep. '15, kl: 21:08:27 | Svara | Meðganga | 0

Á seinni meðgöngunni minni var mér alltaf kalt. Svaf í ullarfötum allar nætur, þó það væri júlí!

nefnilega | 22. sep. '15, kl: 21:09:00 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Og gleymdi: alltaf í lagi með skjaldkirtilinn.

Hedwig | 22. sep. '15, kl: 21:53:37 | Svara | Meðganga | 0

Mér var alltaf kalt fyrstu 20 vikurnar nánast en síðan kom þessi margumtalaði meðgöngu hiti akkúrat þegar var orðið heitt úti í sumar og er bara voða heitt alltaf núna komin 34v. Búið að vera samt þægilegt peysu sumar þannig að þetta hefur verið ágætt og helst núna sem þunna peysan fer ekki að verða nóg :P.

Hedwig | 22. sep. '15, kl: 21:54:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Og ekkert að skjaldkirtlinum eða ekkert sem ég hef heyrt allavega :)

ilmbjörk | 23. sep. '15, kl: 06:38:39 | Svara | Meðganga | 0

Ég komst að því að ég væri ólétt um mánaðarmótin maí/júní, þegar heitasti tíminn hérna í DK er við það að ganga í garð og mér var kalt í allt sumar! Mér var alltaf kalt, ég var í ullarsokkum og ullarpeysu undir sæng á kvöldin.. en  þetta leið hjá og það er allt í lagi með allt núna ;) en núna er farið að hausta og mér er aftur að verða kalt alla daga ;)

nycfan | 23. sep. '15, kl: 09:55:57 | Svara | Meðganga | 0

Ég var svona á fyrstu meðgöngu og núna. Ég var alltaf með teppi á mér á kvöldin í júní-ágúst. Svo við svona 14-15 vikur fór þetta að minnka. Og allt í góðu með skjaldkirtilinn

buinn16 | 23. sep. '15, kl: 10:29:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir svörin, róar mig aðeins niður að vita að ég er ekki ein um þetta. Finnst bara eitthvað svo óeðlilegt að sitja inni allann daginn í dúnúlpu með trefil og koma svo heim á kvöldin undir dúnsæng í inniskónnum og öllu enn samt ennþá skjálfandi...

ÓRÍ73 | 30. sep. '15, kl: 18:27:21 | Svara | Meðganga | 0

fyrstu 12-14 vikurnar af síðustu meðgöngu sat ég á kvöldin undir 2sængum í fötum með hitapoka og var samt kalt! hætti svo bara. 

muu123 | 1. okt. '15, kl: 19:19:11 | Svara | Meðganga | 0

ég var að frjósa úr kulda svona fyrstu 12 vikurnar .. svo varð mer sjóðandi heitt eftir það.. vil kuldann aftur takk 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7973 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien