Kulnun, kvíði - sálfræðingur

blendinaragg | 4. jan. '20, kl: 11:36:55 | 375 | Svara | Er.is | 0

Góðan dag,

Mig langar að kanna hvort einhver hér hafi farið til sálfræðings vegna kulnunar í vinnu og geti bent mér á einhvern góðan aðila? Langar helst ekki að fara til einhvers sem er ný útskrifaður, langar til einhvers sem hefur reynslu á þessu sviði.

Þar sem ég er búin að fara til læknis, og mér fannst hann lítið sem ekkert gera fyrir mig.

Fyrirfram þakkir.

 

amazona | 9. jan. '20, kl: 19:37:44 | Svara | Er.is | 1

Farðu í VIRK

leonóra | 9. jan. '20, kl: 21:06:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur maður gengið inn í Virk með beiðni frá heimilislækni ?

TheMadOne | 9. jan. '20, kl: 21:30:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

blendinaragg | 12. jan. '20, kl: 21:02:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hringdi í VIRK til þess að athuga hvort þau gætu bent mér á sálfræðing. Ég kom að lokuðum dyrum þar.

ert | 12. jan. '20, kl: 21:57:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þau mega ekki benda þér á sálfræðing. Gúglaðu bara og skoðaðu þá sem koma upp.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

TheMadOne | 12. jan. '20, kl: 23:32:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þú þarft að vera í prógrammi hjá þeim og þú þarft á sálfræðingi að halda þá færðu það í gegnum virk. Hefurðu prófað að biðja heimilislækni að sækja um virk fyrir þig?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

amazona | 13. jan. '20, kl: 01:49:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú hefur eitthvað misskilið mig og ég ekki verið nógu skýr, en þú þarft að vera á endurhæfingarlífeyri til þess að fá alla aðstoð í gegn um VIRK, biddu heimilislækninn þinn um að fylla út umsókn og ef að hann er ekki að sinna þér almennilega skiftirðu bara um heilsugæslu, getur fariði Heilsuvernd uppí Urðarhvarfi eða á Höfði heilsugæsla

TheMadOne | 13. jan. '20, kl: 02:43:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar ekki rétt að maður verði að vera á endurhæfingarlífeyri til að vera í Virk.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

donaldduck | 16. jan. '20, kl: 14:19:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei, ég var að sjúkrapening frá stettarfélagi

BjarnarFen | 14. jan. '20, kl: 11:03:11 | Svara | Er.is | 0

Ef það er tilgangurinn að komast á örorku útaf þessu, þá er best að tala við einhverja handrukkara. Þeir sjá um hverjir fara á örorku og hverjir ekki. Vertu ekkert að stressa þig á að tala við lækna, þeir gefa þér bara valíum og taka svo á móti næsta sjúklingi.

TheMadOne | 14. jan. '20, kl: 11:35:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef aldrei fengið valíum hjá lækni

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

BjarnarFen | 15. jan. '20, kl: 00:47:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heitir líka diazepam, eða dísur einsog þær kölluðust á götunni í gamla daga.

TheMadOne | 15. jan. '20, kl: 01:42:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef aldrei fengið valíum, díasepam, sobril né nokkrar þessháttar pillur hjá lækni. Ég hef líka unnið í apóteki og þetta eru ekkert sérstaklega algeng lyf miðað við önnur.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

BjarnarFen | 15. jan. '20, kl: 01:55:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fer nú ekki oft í apótek, svo er ég líka hættur að fara til læknis. Annaðhvort finnur hann eitthvað að hjá mér sem var ekki vandamál áður en ég kom. Eða þá að hann rukkar mig fyrir að það sé ekkert að mér. Ég sé bara ekki tilganginn. :P

niniel | 15. jan. '20, kl: 18:07:11 | Svara | Er.is | 0

Getur prófað Auðnast.

donaldduck | 16. jan. '20, kl: 14:20:24 | Svara | Er.is | 0

eg fann æðislega sálfr í gegnum VIRK, ef þú ert í kulnunar málum, þá skaltu tala við lækni og fá tilvísun til VIRK. besta sem ég gerði

Konyak | 16. jan. '20, kl: 15:40:59 | Svara | Er.is | 0

Ég veit að það er mjög fær sálfræðingur með kulnunar námskeið á KMS (KvíðaMeðferðarStöðin) sem hefur mælst mjög vel fyrir. Mæli með að heyra í þeim.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Lífskjarasamningurinn að renna útí sandinn. kaldbakur 6.2.2020 17.2.2020 | 19:57
Klám og karlmenn, strákar Steinar Arason Ólafsson 17.2.2020 17.2.2020 | 19:54
Online atvinna? KatAsta 17.2.2020
Axlarvesen tuni007 17.2.2020 17.2.2020 | 17:53
Fjárnám - ferlið? kannan 17.2.2020
Hvað er sanngjarnt verð? begzi 16.2.2020 17.2.2020 | 08:16
Kulnun í starfi - varúð langt :( Ásta76 16.2.2020 17.2.2020 | 00:59
Gott hótel á Tenerife? amina5 7.2.2020 16.2.2020 | 21:55
Eru Ríkisbankarnir óseljanlegir ? kaldbakur 12.2.2020 16.2.2020 | 21:18
Hvaleyrarskóli krissi200 15.2.2020 16.2.2020 | 16:51
Eigendur Land Rover Hjödda171 13.2.2020 16.2.2020 | 16:17
Hvernig skiptir maður um heimilislækni b82 15.2.2020 16.2.2020 | 08:32
Hvað var lögreglan í Borgarnesi að brenna? iceshera 12.2.2020 16.2.2020 | 05:43
grísakjöt í ofni? THE princess 26.4.2011 15.2.2020 | 23:50
Gleðilegan Laugardag Twitters 15.2.2020 15.2.2020 | 23:48
Hvernig skiptir maður um nef ? kaldbakur 15.2.2020 15.2.2020 | 23:42
Hvað kostar að berja einhvern til ábóta með kylfu? BjarnarFen 6.2.2020 15.2.2020 | 23:25
Andvaka..... kirivara 11.2.2020 15.2.2020 | 14:11
Skipt um h-lækni? b82 15.2.2020
Konur með dökka hringi í kringum augun Göslin 20.1.2007 15.2.2020 | 00:34
Reykingafordómar Hr85 6.2.2020 14.2.2020 | 23:42
Ráðleggingar með fasteignakaup boojaa 14.2.2020 14.2.2020 | 20:36
Hvað er Oat Fiber á íslensku? Emper 14.2.2020 14.2.2020 | 20:27
LÍOL dong 14.2.2020 14.2.2020 | 19:45
Engar áhyggjur, þetta reddast spikkblue 8.2.2020 14.2.2020 | 17:51
Feitir puttar 0911 9.2.2020 14.2.2020 | 13:48
Tinder bakkynjur 11.2.2020 14.2.2020 | 11:36
Skera gat á tvöfalt gler atv2000 8.2.2020 14.2.2020 | 11:29
Erfitt að fara úr húsi :/ tégéjoð 10.2.2020 14.2.2020 | 11:27
Alveg lost! Leki eða mygla hjá "féló" hvaðerþað 8.2.2017 13.2.2020 | 22:09
Hvað var lögreglan í Borgarnesi að brenna? iceshera 12.2.2020 13.2.2020 | 11:12
Hvar er best að selja frimerki sín og vita verð? kolmag 6.2.2020 13.2.2020 | 07:57
Trumpaðu þetta. Flactuz 11.2.2020 12.2.2020 | 17:54
Dagur B sýnir sitt sanna eðli (láglaunafólkið hérna eru hinir skítugu í hans augum) spikkblue 10.2.2020 12.2.2020 | 13:18
MS sjúkdómur LaufeyHJ 11.2.2020 12.2.2020 | 12:14
Hjálp! Hver er besti klipparinn í Rvk? mækúldjakkson 12.2.2020
Að laga barnakerru Sossa17 11.2.2020 12.2.2020 | 08:43
Að fá greitt með netgíró svennjamin 11.2.2020 11.2.2020 | 23:40
kvíði frandis 10.2.2020 11.2.2020 | 18:13
Óska eftir kettling Blómaa 11.2.2020 11.2.2020 | 17:35
Læknisfræðilegar tilraunir á börnum Hr85 10.2.2020 11.2.2020 | 13:30
Gleraugu í Costco alv 11.2.2020 11.2.2020 | 11:31
Vandamál vegna Húsfélags amhj123 9.2.2020 10.2.2020 | 22:03
Samanburður á kjörum aldraðra á Spánn og Íslandi. kaldbakur 8.2.2020 10.2.2020 | 18:31
Vegabréf ELLA MIST 10.2.2020 10.2.2020 | 16:56
Fótamyndir fataekogforvitin 10.2.2020
Sjúkraliðanám? tégéjoð 5.2.2020 10.2.2020 | 14:46
peysuföt binnsa 5.2.2020 10.2.2020 | 13:33
Líkamleg einkenni kvíða Stella í orlofi 9.11.2014 9.2.2020 | 19:18
Hvað segja blandarar í dag? BjarnarFen 6.2.2020 8.2.2020 | 20:41
Síða 1 af 19902 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron