Kulnun, kvíði - sálfræðingur

blendinaragg | 4. jan. '20, kl: 11:36:55 | 392 | Svara | Er.is | 0

Góðan dag,

Mig langar að kanna hvort einhver hér hafi farið til sálfræðings vegna kulnunar í vinnu og geti bent mér á einhvern góðan aðila? Langar helst ekki að fara til einhvers sem er ný útskrifaður, langar til einhvers sem hefur reynslu á þessu sviði.

Þar sem ég er búin að fara til læknis, og mér fannst hann lítið sem ekkert gera fyrir mig.

Fyrirfram þakkir.

 

amazona | 9. jan. '20, kl: 19:37:44 | Svara | Er.is | 1

Farðu í VIRK

leonóra | 9. jan. '20, kl: 21:06:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur maður gengið inn í Virk með beiðni frá heimilislækni ?

T.M.O | 9. jan. '20, kl: 21:30:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

blendinaragg | 12. jan. '20, kl: 21:02:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hringdi í VIRK til þess að athuga hvort þau gætu bent mér á sálfræðing. Ég kom að lokuðum dyrum þar.

ert | 12. jan. '20, kl: 21:57:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þau mega ekki benda þér á sálfræðing. Gúglaðu bara og skoðaðu þá sem koma upp.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 12. jan. '20, kl: 23:32:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þú þarft að vera í prógrammi hjá þeim og þú þarft á sálfræðingi að halda þá færðu það í gegnum virk. Hefurðu prófað að biðja heimilislækni að sækja um virk fyrir þig?

amazona | 13. jan. '20, kl: 01:49:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú hefur eitthvað misskilið mig og ég ekki verið nógu skýr, en þú þarft að vera á endurhæfingarlífeyri til þess að fá alla aðstoð í gegn um VIRK, biddu heimilislækninn þinn um að fylla út umsókn og ef að hann er ekki að sinna þér almennilega skiftirðu bara um heilsugæslu, getur fariði Heilsuvernd uppí Urðarhvarfi eða á Höfði heilsugæsla

T.M.O | 13. jan. '20, kl: 02:43:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar ekki rétt að maður verði að vera á endurhæfingarlífeyri til að vera í Virk.

donaldduck | 16. jan. '20, kl: 14:19:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei, ég var að sjúkrapening frá stettarfélagi

BjarnarFen | 14. jan. '20, kl: 11:03:11 | Svara | Er.is | 0

Ef það er tilgangurinn að komast á örorku útaf þessu, þá er best að tala við einhverja handrukkara. Þeir sjá um hverjir fara á örorku og hverjir ekki. Vertu ekkert að stressa þig á að tala við lækna, þeir gefa þér bara valíum og taka svo á móti næsta sjúklingi.

T.M.O | 14. jan. '20, kl: 11:35:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef aldrei fengið valíum hjá lækni

BjarnarFen | 15. jan. '20, kl: 00:47:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heitir líka diazepam, eða dísur einsog þær kölluðust á götunni í gamla daga.

T.M.O | 15. jan. '20, kl: 01:42:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef aldrei fengið valíum, díasepam, sobril né nokkrar þessháttar pillur hjá lækni. Ég hef líka unnið í apóteki og þetta eru ekkert sérstaklega algeng lyf miðað við önnur.

BjarnarFen | 15. jan. '20, kl: 01:55:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fer nú ekki oft í apótek, svo er ég líka hættur að fara til læknis. Annaðhvort finnur hann eitthvað að hjá mér sem var ekki vandamál áður en ég kom. Eða þá að hann rukkar mig fyrir að það sé ekkert að mér. Ég sé bara ekki tilganginn. :P

niniel | 15. jan. '20, kl: 18:07:11 | Svara | Er.is | 0

Getur prófað Auðnast.

donaldduck | 16. jan. '20, kl: 14:20:24 | Svara | Er.is | 0

eg fann æðislega sálfr í gegnum VIRK, ef þú ert í kulnunar málum, þá skaltu tala við lækni og fá tilvísun til VIRK. besta sem ég gerði

Konyak | 16. jan. '20, kl: 15:40:59 | Svara | Er.is | 0

Ég veit að það er mjög fær sálfræðingur með kulnunar námskeið á KMS (KvíðaMeðferðarStöðin) sem hefur mælst mjög vel fyrir. Mæli með að heyra í þeim.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
Síða 4 af 47934 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Guddie, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien