Kvensjúkdómalæknir fyrsta meðganga/ snemmsónar

nurðug | 10. nóv. '15, kl: 21:07:46 | 162 | Svara | Meðganga | 0

Er nýlega búin að komast að því að ég sé ólétt, komin 4v 2d. Ég missti fóstur á síðasta ári og þá var ég hjá Ásgeiri hjá Domus og fannst hann yndislegur, en er einhver annar sem þið mælið frekar með? Langar að hafa lækni sem getur róað mig niður þar sem ég er frekar paranojuð núna að allt gangi ekki upp, er umhyggjusamur og tilbúinn að útskýra allt fyrir mér.

Annað, hvenær er best að fara í snemmsónar? Ég er mjög kvíðin fyrir þunguninni núna eftir missirinn og vil helst fá þetta staðfest strax með sónar, en vil helst ekki fara of snemma heldur því ég veit ekki hvað ég mun gera ef við sjáum engan hjartslátt.. Hvenær munduð þið fara ef þið væruð í mínum sporum?

 

everything is doable | 10. nóv. '15, kl: 21:37:14 | Svara | Meðganga | 0

Ég hef verið bæði hjá Ásgeiri í Domus og Ólafi í lækningu og finnst þeir báðir æði, ég missti í sumar og Ólafur tók mig strax í sónar um leið og það var séns að eitthvað sæist og bauð mér að koma aftur ef ég vildi svo ég mæli alveg með honum hef aldrei dílað við misstir eða óléttu við Ásgeir en get alveg mælt með Ólafi

Hedwig | 10. nóv. '15, kl: 21:37:54 | Svara | Meðganga | 0

Mér finnst Ólafur Håkons mjög fínn og fínt að tala við hann :)


Myndi mæla með að fara eftir 6v í fyrsta lagi og betra að fara nær 7v til að sjá örugglega hjartslátt :).

nurðug | 10. nóv. '15, kl: 22:21:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hef möguleika á að fara 6v4d og 7v3d, hvort ætti ég að fara í? Langar rosalega að fara 6v4d en veit að það er frekar snemmt og finnst svo langt í hina dagsetninguna hehe ugh erfitt :)

Mia81 | 10. nóv. '15, kl: 22:57:38 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

6v4 ætti að vera fínt til að sjá hjartslátt :) Hjá Art er maður settur 6v2d til að vera örugg. Ég fór eftir sléttar 6v og sá lítið blikkandi hjarta :)

nycfan | 11. nóv. '15, kl: 09:24:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Við 6v4d ættir þú að sjá lítinn blikkandi punkt og einhverja klessu :) Það veitir mannig hellings öryggi að sjá það þó maður viti ekkert hvað maður er að horfa á. Við 7v3d er farin að myndast svona hálfgerð rækja.
Ég fór sjálst 6v4d núna hjá Art og ákvað svo að panta mér hjá hjá Ólafi í lækningu og fór þá 8v5d en reyndirst vera 9v1d og þá sá ég lítinn gúmmíbangsa. Fannst það miklu skemmtilegri sónar en ef þú ert stressuð þá myndi ég fara 6v4d og panta aftur 2 vikum seinna líka til að verða enn öruggari. Ég missti einmitt í mars og var ofsalega stressuð þegar það kom að þessum sónurum í júní og júlí þegar þetta tókst aftur.

litlaF | 11. nóv. '15, kl: 09:33:25 | Svara | Meðganga | 0

Ólafur í Lækningu er alveg yndislegur, fór til hans eftir missi og hann er ótrúlega ljúfur. Mæli samt algjörlega með því að fara 7v3d, ég fór þegar ég átti að vera komin rúmar 6 vikur og þá sást bara sekkur. Það var mjög óþægilegt, en kom svo 2 vikum seinna og þá var þetta flotta fóstur með blikkandi hjartslátt, egglosi hafði þá greinilega seinkað. Svona af því að þú ert hrædd við missi aftur og stressuð, þá er alltaf betra að bíða aðeins og þurfa þá ekki að koma aftur eftir að hafa beðið í einhverri óvissu.

skellibjalla7 | 14. nóv. '15, kl: 02:25:45 | Svara | Meðganga | 0

Ég er hjá Ásgeiri í Domus og fór til hans í skoðun eftir að ég missti í sumar, hann var mjög ljúfur og nærgætinn. Ég fer til hans í snemmsónar þegar ég verð komin 8v4d, þorði ekki að fara fyrr en eftir 8 vikur ef egglosi gæti hafa seinkað sem mér finnst mjög líklegt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Septemberbumbur 2016 Sarabía 6.5.2016
ógleði? baunamóðir 3.5.2016 5.5.2016 | 22:15
Að festa base fyrir bílstól mirja 3.5.2016 3.5.2016 | 21:52
Herpes á 13viku Saynomore 29.4.2016 3.5.2016 | 17:09
Reyna aftur eftir missi adifirebird 1.5.2016 2.5.2016 | 10:28
Missir pukka 8.10.2015 30.4.2016 | 11:57
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 29.4.2016 | 20:12
Skipta um vinnu á meðgöngu? air2016 27.4.2016 29.4.2016 | 17:24
Að segja frá MommyToBe 28.4.2016 29.4.2016 | 14:27
Óglatt ALLTAF!!! marel84 27.4.2016 28.4.2016 | 22:44
ólétt í fyrsta skiptið í tækni en... sevenup77 6.3.2016 27.4.2016 | 22:48
39 vikur og endalaust svöng efima 27.4.2016 27.4.2016 | 22:45
Fæðingadeild Akranesi - Spurningar. anitaosk123 5.4.2016 26.4.2016 | 11:44
Október bumbur.. Sveskja mamma 7.3.2009 25.4.2016 | 22:53
Hvenær eru þið að segja frá. t.d. vinnunni. sveitastelpa22 24.4.2016 25.4.2016 | 22:52
Októberbumbur 2016 evus86 21.4.2016 25.4.2016 | 10:43
Sitjandi fæðing vs keisari helena123456 23.4.2016 24.4.2016 | 20:50
Ljáðu mér eyra músalingur 30.3.2016 22.4.2016 | 23:30
verkir magga mús dyraland 4.4.2016 22.4.2016 | 22:22
Hvar fæst doppler? villimey123 14.3.2016 22.4.2016 | 20:47
Ólétt :D :D sveitastelpa22 22.4.2016 22.4.2016 | 19:33
12 vikna sónar verð krilamamma 5.4.2016 20.4.2016 | 19:44
Ný fæðingarsögubók! 50fæðingarsögur 19.4.2016
brúnt í útferð á 6+ viku adifirebird 18.4.2016 18.4.2016 | 09:09
leita að bumbuhóp janúar07 16.4.2016 17.4.2016 | 22:33
Lítið legvatn í 20v sónar zaqwsx 19.3.2016 17.4.2016 | 17:04
Heitir pottar og meðganga !!!! utiljos 19.3.2016 13.4.2016 | 12:39
Stingir á 13 viku? Curly27 3.4.2016 7.4.2016 | 16:12
Heimafæðingar í september ... FireStorm 4.4.2016 4.4.2016 | 21:37
Júníbumbur-facebook hópur spæta123 24.2.2016 4.4.2016 | 16:13
Tavegyl á meðgöngu Jólabumba2016 2.4.2016 2.4.2016 | 19:19
hiti og sýking í fæðingu mb123 2.4.2016
Septemberbumbur hópur 25 ára og yngri anitaosk123 28.1.2016 2.4.2016 | 14:10
Miklir fyrirvaraverkir 35 vikur? efima 29.3.2016 1.4.2016 | 20:41
Þvagfærasýking á meðgöngu Rósý83 25.2.2016 1.4.2016 | 17:36
Hvað virkar best við hægðatregðu? talía 4.2.2016 1.4.2016 | 17:28
Doopler 4keisaramamma 8.3.2016 31.3.2016 | 18:32
hvert fer ég (fyrsta skoðun) ? krilamamma 29.3.2016 30.3.2016 | 17:32
Hefur einhver hérna fengið óléttu hita? Leynóbumba 27.2.2016 29.3.2016 | 12:12
Slímtappi og samdrættir Annie88 11.12.2010 28.3.2016 | 21:58
Óglatt allan sólarhringinn bumba16 5.2.2016 28.3.2016 | 20:58
Septemberbumbur 35+ Feykirofa 28.3.2016 28.3.2016 | 20:57
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016 27.3.2016 | 13:21
Öðruvísi lykt og áferð úr leggöngum talía 23.3.2016 26.3.2016 | 18:15
Síða 9 af 8091 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Kristler