Kvíði

Flippkisa | 3. júl. '15, kl: 14:18:12 | 421 | Svara | Er.is | 0

Ég fer úr hárum af kvíða.
Ég er að tryllast úr hræðslu.
Ég sé enga framtíð fyrir mér fyrir kvíða.
Ég eyði öllum dögum upp á síðkastið í að sitja fyrir framan tölvuna og spila einhverja leiki svo ég þurfi ekki að takast á við þetta.

Hvað get ég gert?
Mig langar í lífið mitt aftur.

 

íslensk hönnun | 3. júl. '15, kl: 14:26:01 | Svara | Er.is | 0

Panta tíma hjá heimilislækninum þínum og segja honum frá líðan þinni.

Flippkisa | 3. júl. '15, kl: 14:35:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er búin að gera það en þar sem ég er með geðlækni þá vill hann ekki gera neitt, geðlæknirinn minn gerir heldur ekki neitt fyrir mig nema skrifa upp á lyf.

Blandpía | 3. júl. '15, kl: 15:10:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var svona bara um daginn og átti 2 verstu daga lífs míns, kvíði er meira en að segja það og óska ég ekki versta óvini mínum hann. Ég bugaðist en brotnaði ekki og svona eftir á þá hefur það gefið mér sjálfstraust að ég "lifi af" um leið og ég sá fram á það að geta nálgast lyfin mín (var lyfjalaus) þá róaðist ég aðeins, datt svo niður aftur en fór samt út að sækja þau, leita í þá hugsun að þetta gengur alltaf yfir og á góðum dögum er best að fara að gera það sem situr á hakanum vegna kvíða og orsakar eimitt meiri kvíða. Ég sendi þér knús og mæli með að þú fáir lyf sem þú getur notað þegar þú ert rosalega slæm þ.e.a.s þegar þú ert í kasti, mæli með því og svo segi ég gangi þér rosalega vel.

Flippkisa | 3. júl. '15, kl: 15:38:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kvíði er hryllilegt ógeð og maður veit alveg að hann á ekki rétt á sér frekar en til dæmis flughræðsla en það er ekkert sem maður getur gert þegar maður er heltekinn af honum.
Ég er komin með magasár og hef horast niður í ekki neitt og er langt undir kjörþyngd en ég get ekki gert neitt við því og læknirinn minn hjálpar mér ekki neitt!!
Takk fyrir knús og knús á móti!!

Kisukall | 3. júl. '15, kl: 15:55:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Finndu þér annan lækni og vertu ákveðin á hvað þú vilt. Spurðu lækninn hvort þú gætir ekki fengið að tala við sálfræðing á heilsugæslunni þinni. Eða finna einhvern sjálf.

Flippkisa | 3. júl. '15, kl: 15:57:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er ekki með heimilislækni og heilsugæslulæknirinn skrifar bara niður nöfn sem ég get hringt í og reynt að komast að sjálf. Ég er orðin svo horuð að ég er hrædd um að einhver líffæri fari bráðum að gefa sig en enginn vill hjálpa mér. Það er bara bent út og suður, hingað og þangað.

Kisukall | 3. júl. '15, kl: 16:05:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrst þú ert kominn með geðlækni prófaðu þá að tala við hann aftur og heimta samtalsmeðferð eða einhverja lausn. Vertu frek.

Flippkisa | 3. júl. '15, kl: 16:15:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er búin að reyna það margoft en hann gerir ekkert nema bara skrifa upp á lyf fyrir mig, það þýðir ekki að tala við hann, hann fer bara að tala um pólitík og ég veit ekki hvað.

Kisukall | 3. júl. '15, kl: 16:28:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hljómar pínu eins og þig vanti drifkraft í að byrja að gera eitthvað í þessu. 
Gæti verið að þú sért þunglynd? 

Flippkisa | 3. júl. '15, kl: 16:29:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er þunglynd, er greind með langvarandi þunglyndi, langvarandi kvíðaröskun, félagsfælni, áfallastreituröskun og fleira.
Algjört keis.

Kisukall | 3. júl. '15, kl: 16:36:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ættir bara að tala við þau upp á geðdeild, heimta aðstoð. Gætir prófað netspjallið hjá 1717, prófað að gefa því séns.
https://svarbox.teljari.is/?c=1137

Flippkisa | 3. júl. '15, kl: 16:43:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi takk, ég finn að þú skilur mig og ert að reyna að aðstoða mig, mér þykir vænt um það.
Kannski ég prófi bara þetta netspjall, en geta þau ekki séð IP töluna manns?

Kisukall | 3. júl. '15, kl: 17:15:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það held ég ekki. Knús og gangi þér vel :)

Flippkisa | 4. júl. '15, kl: 21:29:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk :)

cutzilla | 3. júl. '15, kl: 17:40:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sömu greiningar og ég er með. Er líka með fleira. Eg get bara sagt hvað hefur hjálpað mér. Ég var í hugarafli í nokkur ár. Það hjálpaði mér að læra að lifa með þessu. Hjálpaði líka uppá kvíðann, félagsfælnina (auðvitað ekki strax, fyrst var ég bara að deyja þarna) hjálpaði mér líka með að losna undað sjálfsfordómunum. Og líka með sjálfsmyndina að einhverju leyti. Það er ómetanlegt að geta talað við einhvern sem er að glíma við svipað og maður sjálfur, dæmir ekki og jafnvel betra ef manneskjan er komin eitthvað í bata. HAM námskeið hjálpuðu mér mikið með þunglyndið (5-7 námskeið) og var líka í viðtölum hjá geðlækninum mínum. Það hjálpar enn í sambandið við hugsanir mínar. Er á þunglyndislyfjum og tek þau eins og á að gera. D vítamín getur haft áhrif ef maður er með skort. B12 sprautur hjálpuðu mér að losna við daglegar sjálfsvígshugsanir (í yfir 20ár). Var með skort en þarf að vera með há gildi. En málið er að það sem hjálpaði mér er ekki endilega það sem hjálpar þér. Maður þarf að finna sína eigin leið. Hvað sem þér finnst meika sense og ef þér finnst ekkert meika sense þá bara að prófa það sem aðrir hafa gert og þá finnurðu hvort það hentar þér eða ekki. Mín reynsla er að kvíði stækkar í einangrun og eina leiðin til að vinna á honum er að gera það sem manni kvíður fyrir. En með svona kvíða sem er ekkert neitt sérstakt eins og með framtíðina þá hjálpar að tala við einhvern sem skilur. Hleypa einhverju öðru inní hausinn á þér svo þú sért ekki ein/einn með hugsunum þínum. Það er ekki hollt fyrir okkur að halda neikvæðri vanlíðan inn í okkur. Ég kannast vel við kvíða fyrir framtíðinni og þegar ég er alveg að skíta á mig þá finnst mér gott að lesa upp jákvæðar staðhæfingar sem passa við líðanina. Á svona litla bók eftir Louise Hay og ótrúlegt en satt þá róar það kvíðann oft. Gangi þér rosalega vel

Muse123 | 3. júl. '15, kl: 15:22:15 | Svara | Er.is | 0

Ertu búin að prófa hjálparlínur rauða krossins. þú virðist vera í mjög miklu ójafnvægi. En mundu, þegar neyðin er stærst, þá er hjálpin næst.

Flippkisa | 3. júl. '15, kl: 15:36:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, mér líkar ekki að tala við ókunnuga og svo hef ég frétt að þetta fólk sem svarar i símann þarna sé að blaðra út um allan bæ

og ég | 3. júl. '15, kl: 16:16:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vóóó ertu að meina þetta, ég hringdi þarna einu sinni og konan var svo kuldaleg og áhugalaus að ég hef aldrei hringt aftur.

Flippkisa | 3. júl. '15, kl: 16:26:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er að meina þetta.
Kynntist einni sem vann í þessum síma og það var talað um aðilana á kaffistofunni og sumum ekki svarað því þeir hringdu svo oft.
Svo bara flett upp í þjóðskrá og kannað hverjir þetta voru og í íslendingabók og helgið.

og ég | 3. júl. '15, kl: 16:27:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fokk!!! Djöfull er ég reið að heyra þetta! Það þarf að láta yfirmenn Rauða Krossins vita af þessu.

Flippkisa | 3. júl. '15, kl: 16:28:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég reyndi að gera það en það hafði ekkert að segja, en ég var svo aum þá og er ennþá að ég fylgdi ekki fast á eftir því neitt.

og ég | 3. júl. '15, kl: 16:31:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski væri betra að láta fréttamiðlana vita af þessu.

Flippkisa | 3. júl. '15, kl: 16:32:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég þori ekki í svoleiðis, ég myndi deyja úr kvíða.

aiaea
Mainstream | 4. júl. '15, kl: 21:55:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hugsa að þér myndi líða betur ef þú fengir nokkrar vel valdar töflur hjá lækni. Gæti allavega ekki skaðað.

aiaea | 4. júl. '15, kl: 21:56:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessar pillur innihalda flúor sem er baneitrað.

aiaea | 4. júl. '15, kl: 21:57:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þær eru til þess gerðar að gera fólk dofið svo það finni ekki sársaukann eða kvíða eða þunglyndi lengur en það þýðir samt ekki að það sé ekki lengur til staðar.

aiaea | 4. júl. '15, kl: 21:58:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

http://rationalwiki.org/wiki/Big_Pharma

aiaea | 4. júl. '15, kl: 21:58:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að ógna heilsu fólks er gott fyrir gróða.

aiaea
Éghlautaðstautablautabraut | 4. júl. '15, kl: 21:57:14 | Svara | Er.is | 1

Ætla ekki að ráðleggja þér neitt en hugsa til þín á hlýjum, jákvæðum nótum og sendi þér netknús.
Gangi þér vel upp á við.

Flippkisa | 4. júl. '15, kl: 21:58:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk kærlega fyrir :)

The Queen | 4. júl. '15, kl: 23:32:05 | Svara | Er.is | 0

Ég veit að kona sem ég var að vinna með fór á eitthvað kvíðastjórnunarnámskeið og fannst það hjálpa henni mikið.  Annars veit ég ekki mikið um þetta en vildi bara senda þér bataknús.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47908 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, annarut123, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123