Kyn barnsins

Gojaber | 17. maí '15, kl: 19:22:23 | 578 | Svara | Meðganga | 0

Sælar :)

Hvenær er í fyrsta lagi hægt að sjá hvort kynið er skv. sónar ? Er það bara um 20 vikurnar eða er það eitthvað fyrr ?

 

sellofan | 17. maí '15, kl: 20:51:55 | Svara | Meðganga | 1

Ef þú býrð í t.d. Noregi eða Bandaríkjunum þá er sónar á um 16.-17. viku og þá er hægt að sjá kynið. Hér á Íslandi eru bara sónarar á 12. og 20. viku og hægt að sjá kynið í 20. vikna sónarnum.

smusmu | 18. maí '15, kl: 06:57:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Í Noregi er sónarinn á 18. til 20. viku

sellofan | 18. maí '15, kl: 08:16:38 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Misskilningur hjá mér, það er þá í Bandaríkjunum. 

Gulrót | 3. jún. '15, kl: 17:39:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er í amerískum hóp og það voru mjög margar sem borguðu fyrir sónar á 16. viku til að sjá kynið og men hvað það voru margar sem fengu að vita VITLAUST þ.e. kom annað í 20. vikna sónarnum.

smusmu | 18. maí '15, kl: 07:00:38 | Svara | Meðganga | 0

Það á að vera hægt að sjá kynið í kringum 16 vikurnar

Emiliabh | 22. maí '15, kl: 17:46:35 | Svara | Meðganga | 0

16-17v. Veit um eina sem hefur farið til kvensjukdomalæknisins sins og latið ath. það þar. En það var nu lika bara vegna þess að hun var að fara erlendis og vildi nýta ferðina og versla fyrir barnið.

Felis | 24. maí '15, kl: 15:46:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 4

hahaha einsog það sé ekki hægt að versla fyrir ungbarn án þess að viti kynið á því

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

kindaleg | 24. maí '15, kl: 17:21:00 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

æi maður fattar alveg hvað hún á við, vildi greinilega vita kynið og geta keypt td. kjóla fyrir stúlkuna sína ef hún ætti von á stúlku!

Felis | 24. maí '15, kl: 17:22:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 3

mér finnst ekkert að því að vilja vita kynið, finnst hinsvegar afskaplega kjánalegt að halda því fram að það skipti einhverju máli upp á að geta keypt fyrir barnið

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

kindaleg | 24. maí '15, kl: 17:23:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég held hún sé ekkert að meina það, heldur frekar bara að þessari lá mikið á að fa að vita svo hún gæti keypt föt sem hæfa öðru kyni meira en hinu (ath ég sjálf klæði drenginn minn í hvaða föt sem mér sýnist óháð því hvort þau séu ,,stelpu" eða ,,stráka")

Millae | 3. jún. '15, kl: 23:55:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 3

Það finnst mér ekki, hlutlausufötin eru oft ekki næstum þvi eins flott og hin, svo líklega mundi hun hvort sem er vilja vita kynið hvort sen hun færi i verslunarferð eða ekki þannig ég skil vel að hun vilji vita 2-3 vikum fyrr og getað keypt einhvað sætt

MUX | 26. maí '15, kl: 16:41:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Reyndar myndi ég sjálf ekki treysta 16-17 vikna sónarnum að segja til um kynið því það er svo ótrúlega erfitt á þessum tíma að sjá það ;)  Tala nú ekki skoðun gerða af kvensjúkdómalækni sem er ekki vanur að greina kyn í sónar ;)

because I'm worth it

Emiliabh | 26. maí '15, kl: 22:26:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þær eru nu að þessu alveg hægri vinstri i Ameríkunni. :)

Emiliabh | 25. maí '15, kl: 00:33:32 | Svara | Meðganga | 1

Hún hafði tök á að versla allt fyrir barnið úti. Auðvitað er vel hægt að versla án þess að vita kynið. En í hennar tilfelli var Bróðir hennar og fam. að flytja heim frá Ameríku með gám. Er það ekki bara val hvers og eins hvað hann gerir?!

froskavör | 1. jún. '15, kl: 20:57:48 | Svara | Meðganga | 6

mér finnst þessi áróður um að maður megi ekki vilja vita kynið algjörlega absúrd , þó ég óski barni munu auðvitað það heilbrigðasta þýðir ekki að það geri mig að verri einstakling að ég vilji vita hvort eg eignist son eða dóttur , þó það breyti mig engu hvort það er finnst mér það skrefi nær barninu að geta tengst þvi og geta td byrjað að kalla því nafninef maður er búinn að ákveða það , og já kannski langar manni lika til að halda í gömlu hefðina og klæða strák í blátt og stelpu í bleikt , eða það vill ég alavegana og finnst bara ekkert að því

Tipzy | 3. jún. '15, kl: 21:31:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 2

Mér er nkl sama hvort það er, langar samt rosalega að vita og hlakka til að fá að vita það eftir 12 daga :) Finnst fólk eigi bara ráða þessu alveg sjálf og kemur ekki öðrum við. Sumum finnst gaman og gott að vita ekki, en öðrum finnst gaman og gott að vita. Stelpan mín var nefnd eftir 20v sónarinn í raun, ákváðum nafnið á heimleiðinni og eftir það var alltaf talað um hana með nafni en ekki barnið. 

...................................................................

muu123 | 4. jún. '15, kl: 15:32:39 | Svara | Meðganga | 0

Samkvæmt meðgöngubokinni minni er það a 17. Viku

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8024 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Kristler, annarut123, tinnzy123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie