Læknisfræði, Versló og MR

BS1234 | 24. mar. '15, kl: 21:55:01 | 363 | Svara | Er.is | 0

Það vita flestir að ef að maður vill vera læknir er best að fara í MR. En hvað ef að maður vill fara í Versló (t.d. á líffræðibraut).
Er ekki gott að fara í Versló ef að maður vill verða læknir ? Maður lærir bara vel og vandvirknislega. Ætti maður þá ekki að geta farið í lænisfræðina ?

 

Rán3 | 24. mar. '15, kl: 22:32:25 | Svara | Er.is | 5

Góður námsmaður er góður námsmaður óháð undirbúningi og getur farið í læknisfræði.
Hinsvegar gefur MR betri undirbúning fyrir læknisfræði þannig að fyrstu skrefin í náminu verða auðveldari.
Menntaskóli er svo miklu meira en undirbúningur fyrir framhaldsnám. Þar þroskast maður svo mikð og eignast vini fyrir lífstíð. Ég myndi velja menntaskóla út frá því hvar þú heldur að þér finnist gaman og passir inn frekar en öðru.
Ef það er Versló þá ferðu í Versló :)

Rán

GrouchoMarxisti | 24. mar. '15, kl: 22:38:43 | Svara | Er.is | 1

Held það skipti þannig séð nákvæmlega engu máli hvaða skóla maður fer í svo lengi sem maður stendur sig vel á inntökuprófinu og tekur fög í framhaldskóla sem undirbúa mann undir læknisnám.


Verzló er reyndar almennt mjög ógáfulegur skóli því hann er rándýr aðalega til þess að vera rándýr því að nemendur úr Verzló standa sig almennt ekki neitt betur í háskóla, og jafnvel verr í sumu, en nemendur úr MR eða MH. Verzló er aðalega dýr af því það höfðar til fólks sem hefur meira pening en vit að fara í dýra skóla. Mun skynsamlegra að fara í skóla sem rukkar minna fyrir en veitir alveg jafn gott eða betra nám. Þetta er svoldið eins og HÍ og HR. HR er mun verri skóli og með mun minna námsúrval en HÍ en er mjög vinsæll meðal fólks sem finnst það töff að eyða mun meira í nám en þarf.

litlaF | 25. mar. '15, kl: 07:43:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaðan færðu það að HR sé "mun verri skóli en HÍ"?

GrouchoMarxisti | 30. mar. '15, kl: 18:28:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

HÍ hefur undanfarin ár verið einhverstaðar á kringum 250 sæti á lista Times Higher Education yfir bestu háskóla í heimi. HR var allavega ekki í topp 400.

Mainstream | 25. mar. '15, kl: 10:46:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég þekki mjög vel til bæði HÍ og HR. Hvorugur skólinn er góður háskóli að mínu mati (aðrir á Íslandi eru enn verri) Í flestum af þeim deildum sem þessir skólar hafa sameiginlegar hefur HR vinninginn.

KolbeinnUngi | 24. mar. '15, kl: 22:59:23 | Svara | Er.is | 0

MR er Elite af öllum skólum..
myndi segja Versló væri í miðjuni. færð það sem þú vilt úr Versló en hann er mjög overrated skóli. það eru mjög greindir einstaklingar þar en svo líka þeir sem eru með greind aðeins fyrir neðan meðal manninn.

nefnilega | 24. mar. '15, kl: 23:49:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þú ert svo mikil mannvitsbrekka.

KolbeinnUngi | 24. mar. '15, kl: 23:50:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

veit það. það cool að vera heimskur í dag.

Mainstream | 25. mar. '15, kl: 10:47:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei veistu að þú sýnir einmitt fram á hið gagnstæða.

nerdofnature | 24. mar. '15, kl: 23:56:41 | Svara | Er.is | 0

Ef þú skoðar pjúra statístík þá er það MR, sérstaklega ef þú ert að vonast til að komast inn beint eftir menntó. 

En ekki velja menntaskóla bara út frá þessum forsendum.

noneofyourbusiness | 25. mar. '15, kl: 00:57:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

MR bætir samt endilega ekkert miklu við námsárangur. Skólinn velur úr nemendur og svo heldur fólk að árangur þessara nemenda í háskóla sé MR að þakka. En þessir krakkar voru góðir námsmenn strax í grunnskóla og þess vegna komust þeir í MR.

Einn besti læknirinn sem ég þekki sem er mjög framarlega í sinni sérgrein fór í Fjölbraut í Ármúla.

mileys | 25. mar. '15, kl: 10:41:28 | Svara | Er.is | 0

Sennilega er MR sá skóli sem býður besta undirbúninginn fyrir háskólanám. En það eru alls ekki bara þeir sem fara í MR sem komast í læknisfræði. Ég var t.d. í MK og 3 af mínum bekkjarfélögum eru læknar í dag :) Svo hef ég líka heyrt marga segja að áfangakerfið sé góður undirbúningur undir háskólanámið því þar eru að bera miklu meiri ábyrgð á egin námi og námsannirnar eru byggðar upp eins og í háskólanum á meðan að í bekkjarskólum er svo vel haldið utan um mann og manni liggur við hjálpað í gegnum allt. Þetta er bara það sem ég hef heyrt...

deniro | 25. mar. '15, kl: 10:51:22 | Svara | Er.is | 0

Í guðanna bænum, farðu í MR. Ég tala af reynslu þar sem ég á tvo vini sem eru á fyrstu árunum í læknisfræði- voru í MR og eru sammála um að inntökuprófið sé svo sniðið að því sem er kennt í MR að það sé gríðarlega erfitt að fara í gegn eftir Verzló. Stærðfræðin, eðlisfræðin, efnafræðin etc. Ekki gera þér þetta of erfitt, farðu bara í MR, þú færð súperkennslu, ég er sammála því að Verzló sé overrated.

Silaqui | 30. mar. '15, kl: 18:42:23 | Svara | Er.is | 0

Aðalmálið ef maður vill vera læknir er að læra vel. Og velja rétta braut. Ekki skólinn sem þú ferð í.
Farðu í þann skóla sem þig langar, svo lengi sem sá skóli bíður upp á eðlilegar raungreinabrautir.

GrouchoMarxisti | 30. mar. '15, kl: 19:12:54 | Svara | Er.is | 1

Ég á frænda sem er í læknisnámi. Hann fór ekki í neinn af þessum stóru skólum heldur í lítinn skóla úti á landi nálægt heimabænum sínum. Það skiptir mun meira máli hvað þú lærir og að þú sért mjög vel undirbúinn frekar en hvaða skóla þú ferð í. Líka gott að hafa það í huga að fæstir komast inn í fyrstu tilraun þannig að það þarf ekki að missa trúna þó þú þurfir að reyna tvisvar eða þrisvar við inntökuprófið.

Gæti líka verið sniðugt að fara í eitthvað tengt raungreina nám í háskólanum ef þér tekst ekki í fyrtu tilraun svo þú verðir betur undirbúinn næst.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47848 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123, paulobrien, tinnzy123, Kristler, Guddie