Langar svo að verða ólétt.....

holle | 15. apr. '15, kl: 22:12:53 | 543 | Svara | Þungun | 0

... En þetta er bara ekkert að gerast! :(

Varð bara aðeins að pústa út í loftið...

 

efima | 15. apr. '15, kl: 22:34:25 | Svara | Þungun | 0

Sama hér... hvað ertu komin með marga hringi?

Jöklasóley | 15. apr. '15, kl: 23:26:16 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Úff já.. feel your pain :(

holle | 16. apr. '15, kl: 21:31:40 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Manni finnst maður varla hafa rétt á því að kvarta þegar maður les um ykkur sem hafa verið að reyna svona lengi :(
Það er komið rétt um ár síðan ég hætti á pillunni. Fer og hitti lækninn minn í lok mánaðarins til að tékka hvort það sé ekki allt eins og það á að vera. Við eigum eitt barn fyrir sem tók 5-6 hringi.

Sammála ykkur með barnasprengju! Það eru endalaust af óléttutilkynningum á Facebook.. Væri alveg til í að fá að taka þátt í þessu :)

everything is doable | 16. apr. '15, kl: 23:22:34 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ég er alveg sammála þér í þessu ég einmitt fæ alltaf samviskubit þegar ég kvarta yfir 8 mánuðum á meðan aðrir tala um nokkur ár, og já þessi barnasprengja er svakalega þær eru svona að meðaltali 4 óléttutilkynningar eða fæðingartilkynningar í news feed hjá mér. 

ilmbjörk | 16. apr. '15, kl: 06:04:15 | Svara | Þungun | 0

Ohh sama hér!! Ég er á þriðja hring (reyna að eignast annað barn).. ég tók próf í morgun og sá mjöööööööög væga línu held ég.. á að byrja í dag á túr.. 

everything is doable | 16. apr. '15, kl: 11:17:03 | Svara | Þungun | 0

Vá hvað ég skil þig vel, mig langar að gráta í hverjum hring (erum á tíunda) og öskra restina af tímanum. 

nycfan | 16. apr. '15, kl: 11:38:16 | Svara | Þungun | 0

Skil þig mjög vel. Ég er búin að reyna í næstum 2 ár núna og búin að fara í 3 tæknisæðingar og ein tókst en endaði með missi á 5 vikur. Þetta er alltaf jafn svekkjandi en maður getur svo lítið gert í þessu.

skvisa93 | 16. apr. '15, kl: 14:32:47 | Svara | Þungun | 0

Ooh hvað eg skil þig mjog vel, eg gæti stundum farið og oskrað þegar eg fæ að vita af einhverri sem var að verða olett,, veit ekki hvort mer finnst það bara eða hvort það se satt þa eru ALLAR olettar i kringum mig, fekk 2 olettutilkynningar i siðustu viku, ein ny buinn að eiga og nokkrar komnar c.a helming ! Oh hvenær fer að koma að mer ! Eg er buinn að vera varnarlaus i 5 ar ! :(

ilmbjörk | 16. apr. '15, kl: 15:13:21 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

2015 er barnasprengju ár! það eru endalausar óléttu fréttir í kringum mig..

littlelove | 16. apr. '15, kl: 23:29:15 | Svara | Þungun | 0

Skil þig vel..... Komin 2 ár + og vorum að komast að því að einn eggjaleiðarinn er lokaður og líklega ekkert að farað gerast nema með glasa skv. lækninum á ART. Þetta er svo ömurlegt, erum ung og glasafrjógvun er frekar dýr þegar maður er að klára nám og á meðan poppar fólk börnum út hægri vinstri eins og ekkert sé eðlilegra!

Nokkrar komnar með 2 börn á meðan við erum búinn að verað reyna, finnst þetta svo ósanngjarnt! og svo virkar ekki aðgangurinn minn að draumabörn og allt bara nokkuð ömurlegt.....

Nú bara líða dagarnir framhjá og ég sit bara og horfi á allt gerast í kringum mig með grátstafin í kverkunum.....

Sorrry með mig en varð að fá að pústa á púst þráðinn

workingman1 | 17. apr. '15, kl: 00:21:51 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

jepp núna í ágúst næstkomandi eru 3 ár siðan við byrjuðum að reyna við barn númer 2....hef misst fóstur í millitiðinni
ég er sár og fúl....það hlýtur að fara koma að okkur :(
karlinn er með latar og fáar sem útskyrir erfiðin :(

Hedwig | 17. apr. '15, kl: 07:24:37 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Já það er ömurleg tilfinning að fá þær fréttir að besta í stöðunni sé glasa. :( eitthvað svo mikið inngrip og var ég lengi vel stressuð að fara á art, bæði vegna peningaleysis og að þurfa kannski glasa.

Skelltum okkur svo þegar við áttum pening. Fengum að vita að besta í stöðunni eftir 5 ár varnarlaus væri glasa og ég kyngdi stressinu og við skelltum okkur. Segi ekki að þetta hafi verið auðvelt og var sjúklega dýrt miðað við heimatilbúið en tókst í fyrsta og ég loksins ólétt og komin tæplega 12 vikur. :D. Þannig að þetta var rétt ákvörðun hjá okkur og frestuðum þessu lengi vegna peningaleysis sem er ömurlegt að þurfa að gera.

littlelove | 21. apr. '15, kl: 14:13:43 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Æjjjj takk þetta þótti mér sko æði að heyra :) Að það hafi tekist í fyrstu tilraun :)

california | 17. apr. '15, kl: 13:35:54 | Svara | Þungun | 0

Jaaa skil mer liður eins og þetta muni aldrei verða komnir 22manuðir her

sellofan | 17. apr. '15, kl: 15:10:03 | Svara | Þungun | 0

Sama hér! 10 mánuðir síðan ég hætti á pillunni og búin að missa tvisvar. Finnst eins og þetta sé ekki meant to be! 

holle | 19. apr. '15, kl: 22:57:01 | Svara | Þungun | 0

Æi knús á okkur allar!

ursuley | 22. apr. '15, kl: 11:54:30 | Svara | Þungun | 1

Var búin að reyna við fjórða barn í 37mánuði þegar ég varð loksins ólétt komin núna 7v+5d samkvæmt snemmsónum í gær :)

holle | 26. apr. '15, kl: 10:50:16 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Vá æði! Til hamingju :D

ursuley | 26. apr. '15, kl: 18:31:31 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk

Veritas | 25. apr. '15, kl: 20:59:50 | Svara | Þungun | 0

Buin að reyna i eittár og ekkert að ske. :(

noseries | 26. apr. '15, kl: 22:42:29 | Svara | Þungun | 0

við erum komin í 10 ár, nokkrar glasa og nokKrar tækni. Er núna ad reyna heima og það skal takast.

myrkva1 | 27. apr. '15, kl: 12:38:23 | Svara | Þungun | 0

Knús á ykkur allar stelpur...<3 mér finnst svo sárt að lesa svona.. tók mig 6mán að verð ólétt, er komin rúmar 10vikur, *sorry*
verið duglegar í vítamín sem hjalpar, hollum mat, vatni og hreyfingu.
Fullt fullt Frjósemisdufti á ykkur allar <3 :* :*

Gunny88 | 27. apr. '15, kl: 14:46:48 | Svara | Þungun | 0

skil þig svo vel var 1 og hálft ár að jafna mig eftir homrónasprautuna og svo byrjuðu blæðingarnar loksins. 6 mánuðum seinna varð ég ólétt og GUÐ hef aldrei verið svona hamingjusöm. var komin 6 vikur á leið þegar ég missti það og nú er biðin að drepa mig. ég er að reyna að verða aftur ólétt og ég veit að ég á a hætta að pæla í þessu en ég er sammála með það að 2015 er bara sprengjuár.
hvað með mig???

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4803 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Kristler