Laseraðgerð á augum

Ardiles | 29. júl. '21, kl: 10:01:03 | 88 | Svara | Er.is | 0

Góðan daginn. Ég er búinn að vera með gleraugu í bráðum fimm ár og ég hata þau. Ég hata hvað maður er stanslaust að þrífa þau en samt eru þau alltaf óhrein, ég hata hvernig maður er alltaf að gleyma þeim og alveg sérstaklega þegar það hentar afar illa og svo hata ég alveg innilega hvað maður alltaf að týna þessu og eyðir heilu klukkustundunum í að leita að þessu. Mér finnst eins og bróðurparturinn af mínu lífi fari í umhirðu og vesen tengt þessum blessuðu gleraugum og ég hef fyrir löngu fengið nóg! Ég hef því tekið þá ákvörðun að fara í laseraðgerð á augum og þar er kominn kjarni málsins, og ástæða þess að ég leita hingað. Eftir um 2 mín rannsóknarvinnu hef ég komist að því að hér á landi eru amk. tveir aðilar að bjóða þessa þjónustu, annars vegar Sjónlag og hins vegar Augljós. Auk þess eru nokkrar mismunandi aðgerðir/meðferðir sem verið er að bjóða upp á, þ.e. TransPRK, LASIK og Presbymax. Ég er sum sé að velta fyrir mér hvort einhver hérna þekki til í þessum efnum, hvorum aðilanum mælið þið með og hvort eitthvað sé um að ræða að ein tegund aðgerðar sé betri en önnur, eða eru þær kannski mismunandi og henta hverjum og einum mismunandi vel?

 

Júlí 78 | 29. júl. '21, kl: 10:45:34 | Svara | Er.is | 1

Jóhannes Kári Kristinsson er mjög vanur svona laseraðgerðum. Hann veit alveg örugglega hvað væri best fyrir þig.

https://augljos.is/starfsfolk/

Bella2397 | 30. júl. '21, kl: 23:52:08 | Svara | Er.is | 0

Ég fór í laseradgerd hjá Sjónlag fyrir um 3 árum og er þad besta ákvördun sem ég hef tekid. Gunnar Már Zoega gerdi adgerdina og var g Hann mjög almennilegur. Þú munt fyrst fara í skodun og vidtal og munt fara í þá adgerd sem hentar fyrir þig.

kona1 | 31. júl. '21, kl: 21:26:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæl, geturu sagt mér hvað aðgerðin kostaði? Og var það einhvað niðurgreitt? Ertu svæfð eða bara staðdeyfing?

adrenalín | 1. ágú. '21, kl: 23:09:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

blanda mér í umræðuna. Augun eru deyfð. Í mínu tilfelli fór ég með reikningin í stéttafélagið og fékk borgað þar 100000 ( þeir borguðu eins og um gleraugnastyrk væri að ræða) . Man ekki hvað aðgerðin kostaði.

Bella2397 | 3. ágú. '21, kl: 19:39:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þú færd deyfidropa fyrir adgerdina og hún tekur bara nokkrar mínútur. Mig minnir ad hùn hafi kostad í kringum 375.000 kr, en sé á verdskránni hjá þeim ad hún kostar meira í dag. Ég fékk styrk frá stéttarfélaginu, 50.000 kr fyrir hvort auga :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Sundlaugaverðir VValsd 24.9.2021 25.9.2021 | 00:26
Afkristnun Katrinar. Kristland 21.9.2021 24.9.2021 | 20:55
Jafnaðarmanna fjörkálfurinn í braski með hlutabréf. _Svartbakur 21.9.2021 24.9.2021 | 08:09
Afhverju VValsd 22.9.2021 24.9.2021 | 08:04
Uppskrift fyrir fermingartertu í bókarformi Prakkarapjakkur 23.9.2021 23.9.2021 | 23:50
Forsjárforeldri - tilkynna flutning til umgengnisforeldri HannaT123 23.9.2021
Varúð! Feitt fólk er búið að taka yfir sem norm. Lýðheilsustofa 15.11.2018 23.9.2021 | 12:21
Rauðagerðismálið Júlí 78 18.9.2021 23.9.2021 | 12:14
Sal fyrir fermingarveislu. fjola77 21.9.2021 23.9.2021 | 05:52
Endurhæfingarlífeyrir klemmarinn133 22.9.2021 22.9.2021 | 23:29
kuldaofnæmi/exem dindill 25.10.2005 22.9.2021 | 16:52
Ríkisstjórnin vinsæl - en flokkarnir fá ekki nógu mörg atkvæði. _Svartbakur 18.9.2021 22.9.2021 | 14:13
Húsasmiðir - Hlaðin hús oliorn1 16.9.2021 22.9.2021 | 08:31
Þvottavél zhetta 21.9.2021 21.9.2021 | 17:01
versla í Budapest, verðlag hvellur 21.9.2021
Ástandsskoðun fasteigna Dimma78 15.9.2021 21.9.2021 | 02:12
TRANS þráður (bannaður eftir smá) Kristland 19.9.2021 20.9.2021 | 18:11
Gerði óvænta og hrollvekjandi uppgötvun um kvensjúkdómalækninn sinn Jetlee 20.9.2021
skólaverkefni Anonymous123 20.9.2021
Bakkarnir Sólargyðja 19.9.2021 20.9.2021 | 01:40
Flóttamenn. Emett 18.9.2021 19.9.2021 | 17:44
Ferðagjöf DarkA 19.9.2021
Er einhver sem þið vitið um sem er með covid þessa stundina? garfield45 15.9.2021 19.9.2021 | 11:53
Strætó þorir ekki að sýna hvað vagnarnir eru tómir og gagnlausir _Svartbakur 1.9.2021 19.9.2021 | 09:31
Á að leggja niður Stígamót? Hr85 4.9.2021 19.9.2021 | 00:14
Afhverju dó Hugi.is? AriHex 17.9.2021 18.9.2021 | 19:34
Covid bullið - umræða nr:97355244435 Kristland 12.9.2021 18.9.2021 | 19:12
Hvar er ódýrast að legja bíl á langtimaleigu Glowglow 18.9.2021 18.9.2021 | 14:06
Kosningar VValsd 5.9.2021 18.9.2021 | 01:48
Covid kærur VValsd 17.9.2021 17.9.2021 | 15:48
Mér er ekki vel við homma. AlanEmpire 14.9.2021 17.9.2021 | 15:20
Að takmarka kossa og knús! hbarn 15.5.2010 17.9.2021 | 14:14
Reglur eru oft ruggl Andr 13.9.2021 17.9.2021 | 13:22
Rúmeníu seðill Gnesbert 16.9.2021 17.9.2021 | 00:15
Framtíðin og pólitíkin - næsta kjörtímabil _Svartbakur 15.9.2021 16.9.2021 | 23:42
Tannréttingar unglinga, mælið þið með einhverjum? stegu 15.9.2021 16.9.2021 | 21:55
app glowey 16.9.2021
Má búa ì húsbìl/rútu á eigin landi Andr 12.9.2021 16.9.2021 | 14:17
Sausage Davidlo 16.9.2021 16.9.2021 | 11:29
Ætti ég að tilkynna? eldinginspeldingin 10.7.2021 15.9.2021 | 03:03
Kvíðalyf... hvaða lyf eru best við ofsakvíða !! kvk68 25.8.2021 14.9.2021 | 19:58
Griffon Petit Brabancon hundar Júní29 14.9.2021
Þingmaður Pirata með stórfrétt ef rétt reynist. _Svartbakur 13.9.2021 14.9.2021 | 18:41
Siðleysi í sauðagærum. Kristland 10.9.2021 14.9.2021 | 17:13
Nágrannavandamál í blokk... er eitthvað hægt að gera??? KollaCoco 13.8.2021 14.9.2021 | 14:41
Rafskútur. Hvað gerir ríkisstjórnin í þessu? Júlí 78 29.8.2021 13.9.2021 | 20:04
thang mang cap thangmangcap 13.9.2021
Ísland land tækifæranna. _Svartbakur 11.9.2021 13.9.2021 | 17:21
Hin raunverulega nauðgunarmenning! AriHex 13.9.2021 13.9.2021 | 16:56
Líf kvenna er meira virði en líf karla! AriHex 14.7.2021 13.9.2021 | 09:47
Síða 1 af 54992 síðum
 

Umræðustjórar: krulla27, superman2, Bland.is, anon, Krani8, karenfridriks, rockybland, ingig, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, aronbj, flippkisi, Gabríella S, mentonised, Atli Bergthor, MagnaAron, barker19404